Tíminn - 26.06.1956, Síða 12

Tíminn - 26.06.1956, Síða 12
Veðrið: Suð-vestan gola og skýjað. 40. árg.__________________________ Þriðjud. 26. júní 1956. Hitinn á nokkrum stöðum kl. 18 Rvík, 11 stig, Ak. 11, London 18, New York 29. Khöfn 17. Heitast var á Þingvöllum í gær, 18 stig. Lítilli stúlku bjargað með snarræði og lífgunartilraunum frá drukknun Mynd þessi var tekin vi3 MiSbæjarskólann á kosningadaginn. Gamla kon- on, sem verið er aö hjálpa á kjörstað, var með þeim elztu, er þangað Iög3u leiS sina þennan dag, komin mikið á tiræðisatdur. (Lj.m.: Sv. Gunnarsson). LoítleiSir hi. hafa rnimS merkl legt krautrySjenáastarf Nýlega birtist grein um Loftleiðir h.f. í tímaritinu Business Week, sem gefið er út í Bandaríkjunum. Telur tímaritið Loft- leiðir hafa unnið brautryðjendastárf í fiugmálum. Þá er rætt um baráttu þess við stóru flugíélögin, einkum SAS. Þótt nokkrar missagnir séu í grein þessari er hún samt sem áður skrifuð af velvild. Greinarhöf ■undur bendir á hina óvenjulegu jiróun Loftleiða. Hve hin lágu far gjöld félagsins hafi verið og séu þyrnir í augum stóru flugfélaganna og hverjar hindranir hafi verið lagðar í götu félagsins. Einkum fyrir afskipti SAS. Tímaritið telur að stefna Loftleiða í fargjaldsmál um liafi orðið þe3s vladandi að um ræður urðu um það í Cannes á fundi alþjóðasamsteypu stóru flug íélaganpa, hvort ekki væri tíma- bært aíq lækka fargjöld með flug vélugum að miklum mun. Þá e3 getið að upphaflega ______\__________________J Um #!{arþegaflugvél- ar aljuHÍi néttu á flug- ieið um ísland lendir á Keflaííkurflugvelli. hafi mjög fáar ferðaskrifstofur haft farir.iða Loftleiða til sölu, en nú séu um fjögur þúsund ferða- skrifstofur í Améríku, sem selji far miða félagsins. Auðséð er að starf semi Loftleiða nýtur vaxandi vin sælda vestan hafs vegna hinna lágu fargjalcb. Það sem vakið hefir at | hygli hins bandaríska tímarits á 1 Loícleiðum er, hve starfsemi fé- iagsins hefir færst út að undan- förnu og hve vinsælar ferðir þess hafa orðið rr.eðal fólks vestra. Bandarískir komrár Fyrir nokkru lá við, að stórslys yrði í sundlauginni að Reyk- hólum. Sjö ára gömul telpa úr Reykjavík var nærri drukknuð þar, en fyrir mestu mildi tókst að bjarga henni á síðustu stundu. Kom hún ekki til meðvitundar fyrr en eftir margra klukkustunda lífgunartilraunir. Litla stúlkan var með ömmu sinni úr Rvík, hjá prestshjónunum á Reykhólum. Voru þær vanar að fara í sundlaugina á hverjum degi, og sonur prestshjónanna, jafnaldri og frændi telpunnar með þeim. Eru börnin bæði ósynd en léku sér og busluðu í grynnri enda laug arinnar Brátt vöndust þau á að fara lítið eitt á undan ömmu sinni og fóru sér aldrei að voða. Hlupu á undan til laugar. Daginn, sem nærri lá að illa færi, fóru þau að vanda, rétt á undan ömmu sinni um klukkan hálf eitt, eftir hádegisverð. Frá prestsbústaðnum að sund- lauginni eru 2—3 hundruð metrar. Var amma barnanna að búa sig af 1 EinariHelgasyni, sem kom nú til skjalanna og tók til við að reyna að lífga litlu stúlkuna með alkunniú- nærfærni, samvizkusemi og kurrn áttu. Vék hann ekki frá henni allan daginn og lagði á sig mikið erfiði, nýkominn af sjúkrahúsi eftir mik inn uppskurð, enda bogaði af hon um svitinn mest allan tímann. —- Hafði hann skömmu eftir að hann kom í héraðið, keypt súrefnis- tæki og lcomu þau nú að góðu haldi. Þegar örla tók á því að barnið væri aftur að vakna til lífsins var það flutt heim í lækningastofu og þar var haldið áfram lífgunar tilraunum án hvíldar. Fékk hún við eigandi lyf og súrefni stöðuglega. Færðist þá smám saman líf í þenn an litla líkama sem sýndist and stað skömmu síðar, þegar drengur vana litlu áður. Kom hún samt ekki inn kom skyndilega heim í mesta til meðvitundar fyrr en eftir Það seiú af er þessum inánuði hafa erfendar farþegaflugvélar f iogið mikið í námuuda við fsláud á fliigleiðinni yfir Atlanzhafið. Þannig vofU til dæniis eina nótt- ina um 49 flugvélar, með um 1809 manns innanborðs á fiugumferðar svæði íslands á þessari leið. Að- cins iítíli hiuti þessara fiugvéla isíar borubratlir Bandaríski kommúnistafiokkur iim hefir gefið úí yfirlýsingu vegna- ræðu Krusjeffs uin giæpi Staiíns og ógnarsíjórn. Segir í yfiriýsingu kommúnistanna banda rísku, að þeir, sem gagnrýna nú mest ilíverk Stalíns, geti ekki hreinsa'ð sig af þeim biett að véra samábyrgir að glæpum hins látna eiuræðisiierra að mikíu leyti. Krefjast þeir þess ,að öll skjöl varðandi ræðu Krusjeffs yerði birt hið fyrsta. Er ailur háttur málanna gagurýndur og skýringa krafizt hið fyrsta. Ralíettinn kemnr í kvöld flýti, á sundskýlunni, lafmóður af hlaupum og sagði, að frænka sín litla væri að dfukkna í lauginni. Brá öilum ónotalega við, sem vonl. er, og brugðu prestshjónin þegar við og hlupu eins og þau frekast gátu niður að laug, en amman skundaði til að sækja lækni, sem hefir aðsetur örskammt frá prests bústaðnum. Verið að tæma sundlaugina. Svo stóð á þennan dag, að verið var að tæma sundlaugina og þegar börnin komu þar, tvö ein, hafði allt vatn runnið úr grynnri enda henn- ar. Snarhallar þá skyndilega ofan í dýpri endann, þar sem stærstu menn fara á bóla kaf, bótt allt vatn sé runnið af grynnri endanum, og var þar nú allt á kafi. — Mun hafa staðið til að hreinsa laugina, enda full þörf þess, því svo flug hált var í botninum og einkum þó í hallanum ofan í dýpri endann, að ómögulegt var að fóta sig þar. í grandaleysi hættu börnin sér út í hallann og telpan lengra. Skipti það engum togum að hún missti fótanna og rann í djúpið, ósjálfbjarga með busli og örvænt ingarbrotum og gat hún enga björg sér veitt. Þegar drengurinn sá hvað verða vildi, er frænka hans hvarf á kaf, tók hann óðara á sprett heim, því ósyntur, fann hann að hann gat ekki bjargað henni af eigin rammleik. Prestkonan kafaði eftir barninu. Þegar presthjónin komu að laug inni lá litla stúlkan á botni dýpri enda hennar á hvolfi, og hreyf ingarlaus og ekki annað sýnna en hún væri drukknuð. Hafði preslsí'rúin, Ingibjörg Þór, engin umsvif, en staklc sér þegar í öllum fötum í laugina, kafaði eftir barninu og sótti það á botn inn. Tókst henni og presti að koma því upp á laugarbarminn, en erfið- ur reyndist háli hallinn. Var stúlk an orðin helblá og virtist andvana. Þó þóttist prestsfrúin sjá eihvern lífsvott með henni. Súrefnistækið lijálpaði. Barst nú í næstu svifum hjálp, sem dugði. — Þrír smiðir vimia að byggingu heimavistar barná- skóians að Reykhólum og halda til í sundlaugarhúsinu í sumar. Höfðu þeir nýlokið við að snæða hádegis " og komu af skyndingu á vett þegar þeir vissu, hvað skeð hafði og hófu þegar lífgunartil- raunir. Urðu þeir að hinu mesta 'liði, ásamt skólastjóranum og viku Eins og skýit var frá i biaðinu fyrir skömmu, hefjast ballcttsýningar í ekki frá barninu, sem komið var Þjóðleikhúsinu innan skamms — er það hinn frægi Rosario-ballett frá meira en hálfa leið yfir landamæri .... . ,i , lífs og dauða, fyrr en það var ur Madnd, sem syn.r Reykvikingum l.stir smar næstj dagana. Ballett þessi brágustu lífshættll. Voru þeir til er væntanlegur fiugleiðis í kvöld frá París. mikillar aðstoðar héraðslækninum, ^^|p)rleifs í HóluiS'® Jarðarför Þarléifs Jónssonar, al- þingismannS f Hóium í Horna- firði fer fýant; í dag, þriðjudag- Inn 26. júnú'Nokkrar greinar eft- ir vini hans ýgrsýsluna, sem birt- ast áttu liér í-blaðinu jarðarfar- ardaginn, bárúsl svo seint í gær, að þær verða úð bíða næsta blaðs. margra klukkustunda þrotlausar lífgunartiiraunir læknisins og hjálp ar hans. Hresstist hún síðan furðu fljótt, en lá samt rúmföst í viku. Ilefir hún nú, hálfum mánuði síð ar, náð sér til fulls líkamlega. Af þessu má sjá að litlu munaði að þarna yrði hörmulegt dauða- slys. En svo vel tókst til að svo varð ekki, má ýmsu þakka, en þó mest viðþrögðum drengsins litla, frænda télpunnarð snarræði prests frúarinnar, fyrstu lífgunarttilraun um smiðanna, elja, natni og kunn átta læknisins og síðást en ekki sízt súrefnistækjunum; en þau eru eiknaeign læknisins. Hann hverfur, því miður, úr héraði og af landi burt á næsta hausti til frekara náms í fjarlægu landi, en slysa varnadeildin Stoð í Reykhólasveit hefir hug á að kaupa súrefnistækin svo þau verði áfram í læknisLérað inu. Sýndu þau í þetta sinn og oft endranær að óverjandi er að vera án þeirra því tvímælalaust hafa þau oftar en einu sinni bein línis orðið drýgsti þátturinn í því að bjarga mannslífi, sem var í hættu. Guðs mildi yar að ekki fór illa í þetta sinn, en mann óar við að hugsa til þess hve mjóu munaði að tvöfalt dauðaslys yrði þarna í Reykhólalaug, því hefði drengurinn hætt sór fetinu lengra með frænku sinni og lent í sleipu hallans ofan í djúpa endann ásamt henni, hefði (Framhald á 2. síðu). Stalín jfe iiéfndur á nafn í rússnesku a!- fræðiorðabókinni Nýlega er komið út í Rússlandi 41. bindi af rússnesku alfræði- orðabókinni. Af einhverjum ástæðum er 40. bindi ekki komið enn út, en tii skýringar má geta þess, að hlaupið liefir verið yfir „S“-ið og Stalin því hvergi á nafn nefndur. Þetta liefir að vonuin vakið nokkra furðu í Rússlandi, en forvitnir fá að- eins þau svör, að útkoma bókar- innar hafi „seinkað vegna anna í prentsmiðjum"! 41. bindið ber glögg merki gagnrýninnar á Stalin. Nafn hans er nú ekki iengur nefnt í kaflanum um hern aðarsnilld Sovétríkjanna. í kafl- anum er nú mikið hól um liers- liöfðingjana Sjúkov, Vorosjilov, Vasielevskij og fleiri slíka í stað Stalins áður. Þrjár fiugvéiar í „mið- nætisrsólarfiogT i gærkvöldi í gærkvöidi fóru þrjár flug- vélar frá Flugfélagi íslands í svo kaiiað „Miðnætursólarflug“ allt norður til Grímseýjar.Áttu vélarn ar að leggja af stað frá Reykjavík urflugvelli um k'iukkan ellefu í gærkvöldi og verða í Gríinsey mn klukkan eitt, en þá er sólin lægst á lofti, og bezt að njóta þeirrar iita-lýrðar, sem verður við skin miðnætursólar, á björtum sumar nóttum norður þar. Ekki er reikn að með að höfð sé nema stutt við dvöl í Grímsey í þessum flugferð um. Sænskir íbróttamenn í Reykiavík ; Llósm.*í 'Sveinn Sœmundason Um þessar mundir dvelur hér fiokkur sænskra frjáísíþróttamanna í boði íþróttafélags Reykjavíkur. Svíarnir munu dvelja Hér á landi tiu daga og keppa við íþróftamenn hér. Myndin er tekin s. I. laugardag, er íþrótta- mennirnir gengu út úr millilandafjugvéi Flugfélags íslands, er flutti þá hingað.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.