Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 2
ALPVÐUBu.-i.UiD Ný elnokunartilraun? D. D. P. A. reynir að binda kanpmenn með margra ára samningum. Sendimenn D. D. P. A. hafa verið á ferð um bæinn að undan- förnu til þess að leitast við að fá kaupmenn til að undirskrifa svohljóðandi samníng: Rvík, hinn . . . ágúst, 1927. Hér með staðfesti ég að hafa frá því í 'dag og til ... ágúst 1932 keypt af Jes Zimsen, isem i sjamningi þessum er nefnd- ur seljanni, eða þeim, sem á hvaða tíma ssm er hefrr sölu á þendi í RdykjaVík á steinolíu frá Det Danske Petroleums Aktiesel- skab í Kaupmánnahöfn, alla þá hreinsuðu steinolíu (þ. e. a. s. þá steinolíu, ex notuð verður til Ijósa eða mótora), setn ég þarfn- ast, fyrir það verð og með þeiin skilmálum, sem seljandi setur á steinolíutegundum nefnds félags hér á staðnum þann dag, er stein- olían er afhertt, og að öðru leyti samkvæmt hins vegar rituðum söluskilmáíum. Varan afhendist eftir hendinni og má ég hiyorki, að öllu né nokkru leyti, beint eða óbeint, selja hana eða afhenda félögum, firmum eða einstakling, kem selja .vörur í samkeppni við steinolíu D. D. P. A. Olían greiðist við móttöku. Gegn þessari skuldbindingu grriðfr seljandi mér uppbót, 50 aura fyrir hverja keypta og greidda tunnu af steinolíu, þó því að eins, að ég á almanaksárinu hafi t • kið minst 100 tunnur. Ann- arS verður uppbótin sú, er selj- andi á hvaða fíma sem er veitir þeim viðskiftamönnum, er samn- ing hafa, gftir viðskiftamagni þeirra. Uppbót þessi verður gerð upp og greidd í lok hvers al- manaksárs. Fyrir það, sem mér er afhent úr tankvagni seljanda, verður, þegar uppbót er útreiknuð, hverj- ir 200 lítr'ar taldir sem 1 tunna, og fyrir það, 'sem mér er afhent í tunnum, reiknast hver 150 kíló sem 1 tunna. Uppbót þessi kemur :þó því að eins til greina, að ég hafi að öllu Ieyti fylgt fyrirmæl- um samnings þessa. Haldi ég samning þenna ekki í öllum at- riöum, þar með er meðal annars meint, að ég eingöngu kaupi alla þá hreinsuðu steinolíu, sem ég þárfrfást, hjá seljanda, þá skuld- bind ég mig ‘til, án þess að samn- ingur þessi að nokkru ieyti gangi úr gildi, ef seljandi krefst þess, að gera skilagrein fyrir, hve mik- ■ið ég hefi keypt hjá öðrum en seljanda, og að greiða seljanda í sekt 5 aura á hvern steinolíu- líter, sem ég befi keypt hjá öðr- um firmum, félögum eða einstak- lirigum, sem selja vörur í s.am- keppni yið steinolíu 'D. D. P. A., án tillits til umbúða eða hvernig mér hefir verið afhent olían. Slíka sekt ber mér að greiða samstund- is, Þessi samningur gildir fyrir báða aðilja, án tillits til þess, hvort sala á steinolíu frá D. D. P. A. er í mínum höndum eða annara. Kaupandi skuldbindur sig til að halda samning þenna gagn- vart hinum nýja seljanda í öllum atriðum, gegn því, að hann haldi allar ' skuldbindingar kauþsamn- ingsins. Þessi samningur, er ég hefi fengið samhljóða afrit af, gildir þar til annarhvor aðijja segir hon- um skriflega upp' með 6 mánaða fyrirvara, sem bundið er við á- gúst . . ., þó í fyrsta fagi . . . ágúst 1932. Frá því ab þessi samníngur er undirritaður, ganga úr gildi áðr- ir kaupsamningar, ef nokkrir eru, um kaup á fyrr greindum vör- um, og áð eins þau kjör, er til- færð eru í samningi þessum, "hér ettir giídandi. (Undirskrift.) Það er augljóst, að slíkur samn- ingur sem þessi stríðir á marg- víslegan hát á móti þeirri stefnu, sem flestir kaupmenn bæjarins hafa undanfarið þózt vilja halda á lofti og berjast fyrir. Sektar- ákvæði samningsins og óvlssan um verðið hlýtur að veíða þess valdandi, að þeir yrðu útilokað- ir frá að njóta betri kjara um olíukaup, þótí þau kynnu að bjóð- ast annars staðar. Flestir rnunu hafa litið svo á, að iandsmenn hefðu verið orðnir fullsaddir á danskri einokun, og það má hafa að mælikvarða á 'menningarástand íslenzku kaupmannastéttarinnar, hvort hún lætur binda sig þannig á klafa, jafnvel þótt D. D. P. A. eigi í Mut. Khöfn, FB., 19. ágúst. Stjórnarskifti á Grikklandi. Frá Berlín er símað: Stjörnar- skifti hafa orðið á Grikklandi. Lýðveldissinnar og hægfara kon- ungssinnar taka þátt í myndun hinnar nýju stjórnar. Frá Kína. Frá Lundúnum er símað: Menn búast við því, að Norðurherinn kínverski taki Nanking herskildi þá og þegar. Kappflug yfir Kyrrahafid. Frá Hono'.ulu er símað: Tveim flugvélum hefir verdð flogið frá Ka'iforniu yfir Kyrrahaf. Var hér um kappfiug að ræða. Tvéggja þátttakendanna er enn saknað, og hefir kappsamleg leit verið hafin að þeim. Flutningastöðvun hætt. Frá Shanghai er símað: Eng- Iendingar hafa upphafið kúgunar- ráðstafanir sínar gagnvart Suð- urhernum kínverska. Kúgunarráð- stöfun sú, sem hér urn ræðir, var hvimleið flutningastöðvun, er leiddi af sér ýms óþægindi og erf- iðleika fyrir Suðurherinn. Eng- lendingar uppfiófu ílutninga- stöðvunina vegna þess, að Kín- verjar létu, að kröfum þeirra. Innleetd tiðlssdl. Borgarnesi, FB., 18. ágúst. Heyskapur. Undanfarið hefir herið afbragðs jtíðarfar í héraðinu, sífeldir þurk- ar. Þerrilaust í dag, eri úrkomu- laust. Hey hafa verkast ágætlega og hafa margir heyjað mikið, þó að sumir kvarti yfir slæmri sprettu. Hey hafa yfirleitt þurft litillar hirðingar og náðst inn fljótt. Afarmikið af heyjum hefir verið flutt suður, bæði af mönn- um að sunnan, sem leigt hafa engjastykki hér, og eins af bænd- um. Stundum hafa farið hér 5 —6 vélarbátar á dag suður með hey, en þeir taka flestir 60—70 hesta. Vegalagningar ganga vel. Endurbótin á vegin- uiri yfir síkið hjá Ferjukoti hef- ír gengið vel, ög gera rnenn sér nú vonir um, að hún dugi, eftir allar tugþúsundirnar, sem í síki þetta hafa farið. Brúin hefir verj ið lengd, vatnsöpið stækkað að miklum mun og vegurinn allur treystur. Þá er og verið að gera Veg inn með ánni þar Tijá Ferju- koti og að brúarstæðinu. Er nú verið að vinna að undirhúningi byggingar brúarinnar yfir Hvítá hjá Þjóðólfsholti. Frá Hvítá ligg- ur vegur, sem er kominn upp að Hesti, og á að leggjast frim Lundareykjadal. — Vegarlagning- in í Norðurárdal hefir og geng- ið vel, mun vera komin upp und- ir Hvamm. Þrjár brýr hafa verið gerðar þar í dalnum í sumar, allar yfir ár, sem eru vatnslitlar j á sumrum, en oft stríðar og erf- iðar ferðamönnum á öðrum fím- um árs. Þá er og unnið að vega- lagningu í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu. Er þar haldið áfram Iagningu Stykkishólmsveg- arins úr Borgarnesi. Akureyn, FB., 18. ágúst. Jarðarför Geirs yígslubiskups í dag var afar-fjölmenn ög fór fram með mikilli viðböfn. Hús- kveðju flutti séra Stefán Krist- ’jnsson á Völlum. í kirkjunni töl- uðu hann og Séra Gunnar í Saur- bæ, én við gröfina séra Ásmirnd- ur Gíslason á Hálsi. Eggert Stef- ánsson söng emsöng í kirkjunnni, „Nú legi' ég augun aftur“. Sildarafli tregur síðustu dagana. Heilræði til þeirra, sem ekki vilja komast áfram í heiminum. Vertu trúr í verkum þínum. Veldu jafnan betri veginn. Reiknaðu, alt með réttum línum. Réttsýnn vertu báðum megin. Glæða skáltu dáð og dygðir. Dag hvern gæt áð þínum fótum. Bættu ölíum harm og h’rygðir. Hlustaðu’ ei eftir orðum ljótum. Steldu hvorki stóru’ eða smáu. Sting ei neinu að réttvísinni. Gerðu ei neitt í gróðaþágu. Gfæddu trú á upprisunni. • • Fátækum þú lið skalt leggja. Léttu undir þeirra byrði. Veit af hjarta hvorutveggja, hjálpsemi og liknaryrði. Ef þeir nokkra aura skulda og enginn þeirra borgað getur, forðaðu .þeim við for og kulda. Frelsarinn það síðar metur. Hugsaðu hvorki um hefð né aura, heídur bæt úr flestra meini. Eigðu aldrei mikla maura. Miskunn geym í hjartans leyni. Ef að þessu mikla marki mættir ná með kærleikseldi, . færðu Iaun með fótasparki, flæmdur burt frá auð og veldL Beittu aldrei svika sverði, sofðu og lifðu hreinn af öllu, svo að lokum sálín verði sæl og glöð í dýrðarhöllu. Ágúst Jónsson. (Jsi dágissss ©g v©f§ira8i. Næturlæknir er í riótt Friðrik Björnsson, Thorvaldsensstræti 4, símar 1786 og 553 (í stað Jóns Hj. Sigurðs- sonar), og aðra nótt Matthías Einarsson, Kirkjustræti 10, sími 139, heinmsími í Höfða 1339. Næturvörður er næstu viku í Iyfjabúð' Reykjavikur. Þenna dag árið 1153 andaðist Bjarnharð- 'ur í Bjartadal (Bernhard af Klair- vaux), sem talinn er hafa verið mestur kirkjuskörungur á 12. öld- ihni. Eftir hann eru sálmarnir: ,,Þín minning, Jesú, riijög sæt er“ og „Ó, höfuð dreyra dfifið“. Fæðingardagur franska sagnaritarans Jules Mi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.