Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I Nýkomlð I wm \ i i I I Mattbilður Björnsdóttir, I I Golftreyjur (silki) Svuntur á fullorðna og börn. Kaffidúkar og margt I fleira. Laugavegi 23. ,1 mundar Kristjánssonar. Fisktöku- skip kom í morgun tii Ólafs Gíslasonar & Co. Einnig kom enskur togari hingað í morgun til að fá fiskileiðsögumann. „Alex- andrína drottning" kemur hingað annað kvöld að líkindum. Með „Alexandrínu drottningu" koma á morgun Jón Baldvins- son og Haraldur Guðmundsson. Mannslát. Jóhann Böðvar Böðvarsson á Þingeyri við Dýrafjörð lézt að heimili sinu 11. þ. m. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og niiðvikudögum kl. 1—3. Sunnudagslæknir er á morgun Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Verið getur jró, að annar læknir taki við varðstöðunni. Spyrjið í lög- regluvarðstöðinni, sími 1027. Sigurður Guðmundsson, gagnfræðaskólastjóri á Akureyri, er staddur hér í borginni. Togari tekinn. Fylia kom í morgun með pýzk- an togara, er hún tók við Ing- ólfshöfða. Útvarpið i dag. Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, frétt- ir, gengi. Kl. 7,30 e. m.: Upp- lestur. kl. 7,55: Veð-urskeyti. Ki. 8: Hljómleikar (Trio P. O. Bern- burgs). Ki. 8,40: Gamanvísur (Reinh. Richter). Kl. S: Tímamerki og endurvarp frá Englandi og Þýzkalandi. Útvarpið á morgun: Kl. 11 árd.: Guðsjtjónusta frá dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). Kl. 12,15: Veðurskeyti og’ fréttir. Kl. 8 sd.: Veðurskeyti. Kl. 8,10: Einsöngur (Stefán Guð- mundsson). Kl. 8,40. Upplestur (Guðm. Finnbogason Jandsbóka- vörður). KI.9 tímamerki og fiðlu- leikur (Theódór Árnason). Kl. 9,40: Upplestur (Reinh. Richter). Veðrið. Hiti 10—6 stig. Austlæg átt. Hvassviðri í Vestmannaeyjum og snarpur vindur á Raufarhöfn. Auglýslng um l|ós á blfreiðum og relðh|ólum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi Reykjavikur, skulu ljós tendruð eigi síðar en hér segid: Frá 19. ágúst til 20. ágúst kl. 9 — 21. — — 25. — — 8SA — 26. — — 29. — — 8 7* — 30. — — 2. september — 8 V» — 3. september — 6. — — 8 ----- 7. — — 11. — - 7 */i — 12. — — 15. — — 7 7 i — 16. — — 19. — — 7 !/t — 20. — — 23. — — 7 — 24. — — 28. — — ö7r — 29. — — 2. október — 6 !/a — 3. október — 6. — - 6 % — 7. — — 10. — — 6 — 11. — — 15. — — 5 7/ — 16. — — 19. — — 5 72 — 20. — — 24. — — 5 V-t — 25. — — 28.' — — 5 ■ — 29. — — 1. növember — 4 7'r — 2. nóvember — 6. — — 4 V* — 7. — — 11. — — 4 V’t — 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21, — — 3 7* —■ 22. — — 27. — - 3 7*. — 28. — — 5. dezember — 37* — 6. dezeinber — 31. — — 3 Ákvæði pessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lögreglusam- pyktar fyrir Reykjavík og hérmeð birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllurn peim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. ágúst 1927. Jén Hermannsson. Alllr ættia að brunatry gg]a - strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Annars staðar lygnara. Þurt veð- ur. Djúp loftvægislægð vestur af Skotlandi á austurleið. Útlit: Aust- læg átt. Þurt hér um slóðir og á Vestur- og Norður-landi. Hvass- viðri í fdag á Suðvesturlandi aust- an Reykjaness, en hægir í nó'tt og veíðuf þá §ums staðar regn. Allhvast á Austurlandi. Þar tek- ur sennilega að rigna með kvöld- inu. Qengi erlendra mynta íjdag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 122,07 100 kr. sænskar .... — 122,38 100 kr. norskar .... — 118,59 Dollar..................— 4,56l/a 100 frankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,99 100 gullmörk t>ýzk... — 108,52 íhaldsvixlun. Skyldi Árni frá Múla ætla, að vígsla sé dregið af vixlun, úr því að hann ritar vígslubiskup með x — Víxlubiskup — í síðasta ,,Vörð“, og pað méð stðru Ietri? Lítur helzt út fyrir, að „Vörð- ur“ sé að verða svo víxlaður í- í hðndum Árna, að hann verði hráðurn ekki rólfær til bændanna í bónorðsfarir fyrir íhaldið. Skipið sem strandaði á Eyrár- bakka um daginn, „Algo“, hefir náðst út, og kom vitábáturinn „Hermóð- ur“ með pað hingað í 'gær, Magn- ús Guðmundsson skipasmiður náði skipinu út. Útlendar fréttir. Tennur Grænlendinga undir rannsókn. Nýlega hefir rannsóknarför tii Grænlands verið hafin, frá Am- Bækur. Rök jafnaöarstefnuivíar. Utgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- iialdsmann. Byltlngin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigoa í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Útsala á brauðum og kökum Trá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Verzltt vlð Vikar! Það oerður notadrýgst. Smíöud kjöt- og slátur-ílát; einnig gert við alls konar tré- ílát. Freyjugötu 25 B. Steinolía (sólarljós) bezt í verzl- un Þórðar frá Hjalla-. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. eríku. Förin er ekki farin í peim tilgangi að rannsaka ökunn lands- svæði, heldur til þess að rannsaka tennur Grænlendinga. Vísindin hafa haldið pví fram, að enginn pjóðflokkur hafi eins sterkar og heilbrigðar tennur og Grænfend- ingar. Vilja nú amerískir tann- læknar fá fulla vissu í pessu máli og fara því för pessa. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.