Tíminn - 28.06.1956, Síða 1
Fylgist með tímanam og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
81300. Tíminn ílytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
40. árg.
í blaðinu í dag: " *
Um Sheppilov á bls. 5
Um samvinustefnu og þjóðnýtingu
á bls. 5.
Framhaldssagan er á bls S.
139. blað.„
IMýtt íslandsmet
Augljósasta vísbending
kosningaúrslitanna:
Eftir fyrri daginm í féíaga-
keppni milli sænska félagsins
Bromma og ÍR hefir ÍR forust
una með 39 stig, Broimna hefir
34 stig.
í 3000 m. hlaupi setti Sigurður
Guðnason ÍR íslandsnaet, Mjóp
vegalengdina á 8:45,2. Kristján
Jóhannsson hljóp einnig undir
gamla metinu á 8:45,2.
l'egar hlaoifi haf Ji síðast spurn
ir af, hafði Valbjöra komist 4,26
í stangarstökki, seni er nvtt vall
armet.
Islenzk alþýða mun
merkjum bandalags
sameinast nndir
umbótaflokkanna
\ Ummæli Dulles á blaðamannafuodi í Washington:
ísland gékk í NATO með því skilyrði, að
erlendur her væri ekki á friðartímum
Liósm.: Sveinn Sæmundsson
Þeir eru mergir sem hafa lagt leið sína inn í Sundlaugar, suður í Nauthólsvík eða út á grasblettinn heima
hjá sér síðustu góðviðrisdaga. Það er jafnvel eins og rigningin í fyrrasumar hafi orðið okkur nokkur skóli
og nú er engin sólskinsstund látin ónotuð, þegar störf og aðrar annir kalla ekki að. Myndin að ofan er tek-
in í Nauthólsvíkinni í fyrradag.
Bandalaginu var mjög vel tekið þrátt fyrir
klofninginn í Alþýðuflokknum og ýmsa byrj-
unarörðuleika.
Fólkið í sveitunum fylkti sér mjög
eindregið um merki þess.
Það er tvímælalaust athyglisverðasta niðurstaða nýlokinna
þingkosninga, að bandalag Framsóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins hefir náð traustri fótfestu og vísar þá leið um
pólitískt samstarf alþýðustéttanna, er farin vefður. Úrslit
kosninganna eru þannig ótvíræð vísbending um það, sem
koma mun eftir langvarandi glundroða og sundrungu meðal
alþýðu landsins.
Við því mátti alltaf búast, að
slíku bandalagi myndu mæta ýms
ir byrjunarörðugleikar. Að því
stóðu flokkar, sem hafa deilt meira
og minna undanfarið. Það hlaut
að valda nokkrum erfiðleikum,
enda reyndu andstæðingar banda-
lagsins að notfæra sér það óspart.
Nær öllum áróðri þeirra var líka
beint gegn bandalaginu.
Við þetta bættist svo, að klofn-
ingur varð í Alþýðuflokknum rétt
fyrir kosningarnar. Fyrrv. for-
maður flokksins gekk til sam-
starfs við kommúnista, ásamt
nokkrum frambjóðendum flokks-
ins í seinustu kosningum. Þetta
hlaut að riðla nokkuð fylkingar
Alþýðuflokksins og hefir þess
eðlilega gætt í flestum kjördæm
um, en þó mest hér í Reykjavík.
Þrátt fyrir það, verður ekki ann-
að sagt en að Alþýðuflokkurinn
hafi staðizt vel þessa raun og
meginþorri kjósenda Iians skipað
sér um merki bandalags umbóta-
flokkanna. Alvcg er ljóst, að
hefði þessi klofningur ekki orð-
ið í Alþýðufl., myndi banda-
lagið hafa lilotið öruggan meiri-
hluta. Jafnfraint hefðu kommún-
istar beðið mikinn ósigur.
Þrátt fyrir þetta, náði bandalag
umbótaflokkanna svo góðri út-
komu, að ekki munaði nema ör-
fáum atkvæðum í tveimur kjör-
dæmum til þess, að það næði hrein
um meirihluta. Af því er bezt ljóst,
hve vel því hefir verið tekið af
alþýðustéttum landsins. Það sam-
starf, sem hér hefir verið byrjað
á, er því bersýnilega það, sem
koma skal. Með því að auka það
og efla, getur alþýðan bezt skap-
að sér þá traustu fylkingu, sera
tryggt getur hag hennar og rétt
í framtíðinni. Að baki þessarar
fylkingar standa þegar 29 þús.
kjósendur og fleiri munu fljótt
bætast í hópinn.
Landlistaatkvæðin.
Að sjálfsögðu var ekki hægt að
sigrast á öllum byrjunarerfiðleik-
(Framhald á 2. síðu).
Árásarstyrjöld kommúnista í Kóreu varð
til þess, að bandalaginu var breytt i hern
aðarsamtök til verndar friði.
Breytingar eiga sér nú stað á
síldveiðisvæðinu fyrir norðan
NTB-Washington, 27. júní. — Á fundi sínum með blaða-
mönnum í Washington í dag lýsti Dulles utanríkisráðherra
yfir því, að Keflavíkurflugvöliur væri mikilvægur hlekkur í
örvggiskerfi vestrænna rikja og taldi, að íslandi bæri að
standa áfram á verðinum gegn hættunni frá Sovétríkjunum,
sem enn væri fyrir hendi. Þá taldi hann greinilegt, að ísland
og Bandaríkin greindi á um mat varðandi ástandið í alþjóða-
málum.
Dr. Hermann Einarsson nýkominn heim úr löng-
um rannsóknarleiðangri á Ægi, segir að nú hafi
orðið vart við síld á miðunum.
Það lítur út fyrir, sagði Dullcs,
að íslenzka þjóðin álíti, að hættan
af Rússum sé minni í dag en hún
var 1949. Bandaríkin íelja hins veg
ar, að þessi hætta sé meiri nú en
áður vegna þess að Itáðstjórnarrík-
in geta svo að segja á einu andar-
taki kúvent núverandi stefnu sinni
Þessi orð lét Dulles falla, er blaða
menn höfðu beðið hann um álit
á kröfu íslendinga um að her
Bandaríkjanna á Keflavík yrði lát-
inn fara þaðan og sörtíuleiðis
spurðu þeir um álit hans á kösn-
ingaúrslitunum.
Ekki erlendaii her á friðartímum
Dulles lýsti ennfremur yfir, að
upphaflega hefðu íslendsngar
fallizt á þátttöku í Atlantshafs-
bandalaginu með því skilyrði, að
ekki yrðu staðsettar erlendar her
sveitir í landinu á friðartímum.
Svo hefði komiff hinir hættulegu
tímar, er Kóreustyrjöldin brauzt
út, og þeir liefðu leitt til hess,
að bandalaginu var breytt í sam
eiginleg hernaðarsatntök í stað
þess að áður var bandalagið hóp j
ur ríkja, sem aðeins hefði skuld- j
bundið sig til að koma hvert öðru |
(Framhald á 2. síð'u). 1
Forsætisráðherrar
brezku samveldisins
ræða hættuna af
kommúnistum.
London, 27. júní. — Ráðstefna
forsætisráðherra brezku samveld-
islandanna hófst í London í dag.
Helzta dagskrármál þessa fundar
er sú breyting, sem virðist vera
orðin á stefnu Rússa og hvort
liættan sem af þeim stafi, sé nú
ekki orðin frekar á hinu efna-
hagslega sviði í stað árásarhættu
áður. Hins vegar munu ráðherr-
arnir einnig ræða landvarnir sam
veldisríkjanna og nýjungar í
vopnabúnaði.
Ég lield, að nú sé um að ræða
breytingar á síldarsvæðinu íyrir
norðan, sagði dr. Hermann Ein-
arsson, fiskifræðingur, er blaða-
maður frá Tímanum ræddi við
liann í gær um síldarrannsóknir
og síldveiðihorfur. En dr. Her-
ínann er nýkominn lieim úr löng-
um rannsóknarleiðangri á Ægi.
Engu vildi Hermann þó spá um
síldveiðiliorfur, en þegar Ægir
keniur til Reykjavíkur með rann
sóknargögn leiðangursins, verður
skýrt opinberlega frá árangri, en
rannsóknirnar á Ægi í vor hafa
verið mjög víðtækar og þar aflað
mikilvægra upplýsinga fyrir starf
þeirra vísindamanna, sem sinna
fiski og hafrannsóknum og þó
einkanlega síldarrannsóknum, en
þær eru mikilvægar fyrir atvinnu
lífið.
Rannsóknarskipin hittust ekki
í Færeyjum.
Dr. Hcrmann sagði, að ekki
licfði getað orðið af því að raun-
sóknarskipin frá fjórum þjóðum,
sem þátt tóku í þessum rannsókn
um, gætu komið saman í Færeyj-
um og vísindamenn þar borið
saman bækur sínar.
Tafir urðu á leiðöngrum Nofð-
(Framhald á,2. síðu).