Tíminn - 28.06.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.06.1956, Blaðsíða 5
T f M I N N, fimmtudaginn 28. júní 1956. Um samvinnustefnu og þjóðitýtingu: Frelsi einstaklinganna til að rnndvöllur samvinnustarfs hafna er Viðhorf samvinnustefnu til þjóðnýtingar og ríkissósíalisma er nýlegt viðfangsefni hcr á iandi. Öimur málefni fylltu huga frum- herja samvinnustarfsins. Þeir tókust á við verkefni líðandi stund- ar og lögðu grunn að húsi framtíðarinnar. En þjéðnýting og fram- kvæmd sósíalisma var aöeins teóría á bók á þeim tíma, og mátti híða síns vitjunartíma. Sá vitjunartimi er enn ekki upprunninn í fyllingu hér á landi, og á því verður vonanái veruleg bið, En þessi málefni hafa þokazt nær.. íslerizklr !sam- Vinnumenn geta ekki lengur lát- ið sem þeir viti ekki af sósial- ísku rekstursformi. Þeíii'íváröa líka að taka afstöðu til þjóðnýt- ingaráforma sósíalista, og gera upp við sig, hverja stöðu þeir óska að sairivinnuhreyfihgin. hafi í þjóðfélaginu í framtíðinni. Reynsla annarra. Siík aðstáða er ekki einsdæmi. Þróun þjóðfélagsmálanna hef- ur fengið nágrannaþjóðum okk- ar syiþúð yiðfangsefni að glíma við. Einkum eru viðskipti sam- vinnumanna. og lýðræðissósíal- ista á. Bretlandi athyglisverð, og sumt í þeim skiptum ekki ómerk leiðsaga fytir samvinnumenn í öðrum löndum. Á 17’. 'þingi Áíþjóðasambands eamvinnumanna, sem haldið var í Ziirich í Sviss haustið 1948, voru viðhorfin til rikissósíalisma og þjóðnýtingar eitt merkasta viöfangsefni þingheims, og voru gerðar ályktanir, þar sem hafn- að er þeirri skoðun, að alger þjóðnýting sé rétta leiðin að því marki; að *koma á sameign og samátíýrgð þeghanna. Er þessi ályktun enn í dág í gildi, sem hih dþinbejra afstaða alþjóða- samtaka samvinnumanna til þesskfa mála. Verður hún nán- ar rákin síðay í þessari greih.-r. Álykíiin þessi var borin fram af brezku . samvinnuhreyfing- unni, og er einmitt sérstaklega athyglisverö af þeirri ástæðm í , . A .... • -C Samvinnúm'enn og jafnaðar- menn í Bretlandi. Um langa.n aldur hefur verið náið samstarf með brezku sam- Vinnuhreyfingunni og jafnaðar- mannaflokki landsins. .Sam- Vinnuflokkurinn, sem er póhtísk samtök samvinnumanna, hefur um langt árabil verið í kosninga bandalagi við jafnaðarmenn, og hafa þingmenn flokkanna haft sameiginlega stefnuskrá á þingi, Samvinnumenn voru og meðal ráðherra í síðustu ríkisstjórn Verkamannaflokksins brezka. En þótt þetta samstarf sé ára- tuga gamalt, kom í ljós á .þing- inu í Zurich, að brezka sam- vinnuhreyfingin hefur mjög á- kveðnar og sjálfstæðar .skpðan- ir á þjóðnýtingu í atvinnulífinu, og að hún hefur, engu afneitað af grundvallarsj ónarmiðum sam vinnustefnunnar. Til fróðleiks verða hér á eftir rakin helztu atriði úr málflutn- ingi brezku samvinnumannanna í Zurich. Má ætla,, að samv-innu- menn annarra landa muni hafa svipuð viðfangsefni að fást við, þar sem allvel hefur miðað að framkvæmd sósíahsma i.lýðræð- isþjóðfélögum. . . • _ . Þegar hið þólitíska .samstarf brezkra jafnað.armanna- og sam- Vinnumanna hófst, voru t.ak- mörk beggja aöila. ...fjarlægur tíraumur. Báðir aðilar voru samT mála um nauðsyn þess að yerja almenning fyrir arðráni af háifu einkafjármagsins. Á þeim árum bar litið á skoðanamismun sam- vinnumanna og sósíalista. Hinir fyrri höfðu samvinnuþjóðfélag að; takmarki, en hinir síðar- nefndu hið sósíaliska ríki. En vegurinn iá í sömu átt fyrir háða, meðan takmark.ið var fjarlægt. Aðeins þeir, sem fast- ast héldu um kennisetningar og bókstaf, höfðu áhyggjur af fram tíðinni, er að því kæmi, að flokkarnir litu misjöfnum aug- um á úrlausn verkefna. Fyrir stríðið var skoðanamismunur- inn því aðeins bóklegur. En eft- irstríösárin færðu þessi við- fangsefni heim í hiáð. Valda- taka jafnaðarmanna á Bret- landi í styrjaldarlokin, og fram- kvæmd þjóðnýtingaráforma þeirra, gjörbreytti viðhorfinu þannig, að það, sem áður hafði aðeins fræöilega þýðingu, var nú orðið raunhæft úrláusharefni. Þjóðnýting á Brctlandi. Á Bretlandi er ekkert fastmót- aö form á skipulagi og stjórn þjóðnýttra atvinnugreina. Að- ferðimar eru mismunandi, allt frá beinni stjóm ráðuneyta til Jauslegs opinbers eftirlits með fyrirtækjum -í eirikaeign. Reynt hefur verið að- finna fram- kvæmdaleið, sem inniheldur hvort tveggja, gæzlu hagsmuna ríkisheildarinnar, og hentugt eftirlit, sem leyfi skjótar ákvárð- anir og skynsamlegan rekstur, án þess að óþörf skriffinnska eða seinlátt stjórnarfar sé.til trafala. Jafnframt hefur sú spurning, hvernig hagsmuna neytenda væri bezt gætt í ríkiseinkasöl- um og ríkisfyrirtækjum, skotið upp kollinum og krafizt svars. Trúnaðarmenn ríkisvaldsins í þjóðnýttum atvinnugreinum hafa opinberlega viðurkennt, að rétt sé að veita aimenningi möguleika til eftirlits með því að velja fulltrúa úr sínum hópi. Það er og útbreidd skoðun í Bretlandi, að opinbert eftirlit .geti verið réttlátt og hagkvæmt, »án þess að í kjölfar þess komi opinber rekstur. Margir eru og þeirrar skoðun- ar, að þótt atvinnugrein sé þjóð- 'nýtt, sé ekki endilega rétt að allur rekstur innan þeirrar grein ar sé opinber. Ef týpiskar eind- ír iðngreinar séu þjóðnýttar, megi nota rekstur þeirra og af- komu sem mælikvarða við eftir- lit með einkafyrirtækjum, sem einnig eru starfandi x sömu iðn- grein. Dærni um slíkt er, að f lug- vélaverksmiðja nokkur var áj stríðsárunum tekin eignarnámi af ríkinu, vegna útbreiddrar óánægju með afköst hennar og vinnufyrirkomulag. Þessi verk- srniðja var síðan starfrækt um árabil, undir stjórn ríkisvaldsins, án þess að fiugvélaframleiðslan í heild væri þjóðnýtt. Bretar hafa notað mismun- andi fi'amkvæmdaaðferðir í öll- urn þeim atvinnugreinum, er þeir hafa þjóðnýtt. Og ýmsar ráðstafanir og rhismunandi hafa verið gerðar af opinberri hálfu til að bæta framleiðsluna og skapa viðunanlegt eftirlit með því, að stjórnað sé til hagsbóta fyrir almenning. Brezku jafnað- armennirnir hafa ekki verið þrælbundnir við bókstafinn, heldur frjálslyndir að læra af reynslunni. Afstaða sanivinnumanna. Samskipti samvinnustefnu og sósialískra þjóðnýtingaráforma komu fyrst á dagskrá í Bret- landi árið 1905, er brezkt sam- vinnuþing lýsti fylgi við þjóð- nýtingu járnbrautakerfis lands- ins, og menn töldu sig og fylgj- andi bæjarrekstri í sérstökum til fellum, en tekið var fram, að auðsýn takmörk væru fyrir því, hve langt mætti ganga á þeirri braut. Þótt þessi skoðun, að rétt væri að fylgja þjóðnýtingu i einstök- um tilfellum, væri útbreidd, var engan veginn þröngt um fram- kvæmdir samvinnufélaga. Þótti því óhætt að ganga lengra en samþykktin frá 1905 gerði. Þann ig lýstu brezkir samvinnumenn því yfir 1943, að þeir vildu stuðla að þjóðnýtingu járn- og stáliðn- aðarins brezka, og stóðu síðan við það fyrirheit eftir að jafn- aðarmenn komust til valda. Þá var og bent á, að nokkrar aðr- ar greinar væru vel fallnar til þess að lúta opinberri stjórn. En aukin áhrif jafnaðar- manna flýttu því, að í odda skærist með samvinnumönnum og þeim um það, hve langt skyldi ganga á þjóðnýtingar- brautinni. Þannig snerust sam- vinnumenn'mjög öndverðir gegn fyrirætlunum, sem jafnaöar- menn birtu árið 1947 um að stefna að þjóðnýtiixgu verzlun- arinnar. Var því lýst yfir á sam- vinnuþingi á því ári, að enda þótt samvinnumenn hefðu lagt Hótel lið takmarkaðri þjóðnýtingu þjóðfélaginu, væri misskilningui að ætla, að samvinnuhreyfingin j væri fús til að gangá inn á „sjálfsmorðssamninga“ sem ■ þá, að yfirfæra verzlunar- og iðn- aðarkerfi' samviríhúhianna til neins konar- -þjóðnýtingar- eð'a ríkisreksturs. ■ Samvinríuménn buðu uþp á á- framháidanci samyinmx um mörg málefni', en’iýst jaftiframt þeirri ætlun sinni, að spyrna fast gegn afskiptum rikis og bæjar- félagá af þvi skipulági' atvinmx- lifsiná,' sem samvinnuhreýfing- in hafði byggt upp. Þeir mundu aldrei samþykfeja ihlutun. ríkis- valdsins. um ‘ starfrækslú sam- vinnxjfyrirsetkja, •.né'-ljá ■:liSíþéim skoöunum, að ríkisrekstur únd- ir stjórn ríkisskipaðra embætt- ismanna váeri ems hagkvæmur fyrir ! alménning þg- samvlnnu- rekstur, semL Jýftif: fýðrafeöisléga kjörinni’ étjófn íólksins ájálfk. í þessu' éfni eru brezkir sam- vinnumenn greinilega á öndverð um meiði við ráðarídi stefnu í samvinnumálum í löndum þeim, er lúta kommúnistisku stjórnar- fari. Þar hefur samvinnuhreyf- ingin látið sér iynda það hlut- skipti, að starfa sem pólitiskt verkfæri í hendi ríkisvaldsins. Sanivinnuskipuiagið reynist bezt. Með nákvæmxim samanburöi á þeim starfrækslufcrmum sem notuð eru af sarnvinnuíélögum annars vegar, cg ríkisvaldinu hins vegar, haía brezkir sam- vinnumenn sanníærzt um, að rikisrekstur er ekki heppilegur á þeim sviðum, sem sámvinnu- menn hafa lengst látið til sín taka og náð bezturn ái'angri. Þær iðngreinar, sem búið er að þjóðnýta þar i landi, og sam- Verksmiðjuhús Gefjunar á Akureyri vinnumenn hafa fylgt að' mál-> um, eru allar á þeirri hlið fram- leiðslunnar, sem liggur fjarsú neyzluvöruframleiðslunni, en þarí' er aðalstyrkur samvinnustax'f* • seminnar. Ýmsir brezkir samvinniimenn geta vel hugsað sér þann TiatÖ : á þjóðnýtingu, að ríkisfyrirtækl starfi samhliða þeim samvinmi- fyrirtækjum, sem þegar éru 'til, til dæmis á nokkrum sviðum ’ matvælaframleiðslunnar.. Starf- ræksla samvinnufélaganna gét- ur haldiö áfram, segja þeir,ríil hagsbóta fyrir félagsmenn kaup- féláganna, en aðeins þær verk—. smiðjur, sem framleiða varntag;'- fyrir það fólk, sem steödúr an samvinnuhreyfingarinnáis • séu þjóðnýttar. Þessa skoðun bér þó líklega helzt að skoða sem- nauðvörn þar sem svo er komiðV að þjóðnýting verður ekki um- flúin vegna pólitískrar áðstöðu í . landinu. Þeir benda og á, aí? telji ríkisvaldið starfræksluna'; i ; ýmsum atvinnu- og iðngreinum. ekki nógu afkastamikla og hag- & kvæma, séu samvinnuféiögin jafnan reiðubúin til þess aa stofna til heiðarlegrar sam- keppni við opinberan rekstur og láta reynsluna þannig skera úr um það, hvort fyrirkomulágiS reynist betur. Þessar skoðanir brezkra sam-. j vinnumanna hafa nokkurn j stuðnxng í þeirri þróun, sem orð- j ið hefur í verzlumnni í Sovét- Rússlandi. Eftir aff ríkiseinka- sala hafði um hríð veriö ein usx verzlunina í borgum landsins va:." allt í einu leyft að endurvekja kaupfélagsskap þar og stofna til samvinnuverzlunar samhliða rii: isverzluninni. í opinberum tii • skipunum um þetta efni var svo frá skýrt, aö það hafi komið’ i ljós, a'ð það hafi ekki reynz.; heilsusamlegt fyrir þjóðíélagiö að afnema samkeppnina i verzi - uninni. Var talið, að siofnuxi kaupfélagsverzlunar í borgunum mundi verða til þess að' ui .nenr. • ingur ætti kost beti'i þjonustu en áður. Þannig var þaö víð'ur • kennt þar, að samvinrxuskipulag ið leiði beinlínis til bættra verzl-t unarhátta. I ! Þróunin byggir brö! Ýmsir brezkir samvixix. nenrí telja, aö' franxtíðin mu, . /ggjxv brú í milli samvinnusíerr u og sósíalisma með þeim h i, td sósíalisminn muni, þá umar líða, sveigja í átt til saxnnnnu- stefnunnar. Þeir benoia á, aö samvinnustefnan leggur mikhi (Framhald af 5. síðu) _______j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.