Tíminn - 28.06.1956, Side 3
3
T í M I N N, fimmlndaginn 28. júm' 1956.
|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii!!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Nauðungaruppboð (
á verksmiðjuhúsi við Súðarvog m.m., eign Glersteyp- I
unnar h.f., fer fram eftir kröfu Benedikts Sigurjóns- I
sonar hrl. f. h. Framkvæmdabanka íslands, bæjargjald- |
g kerans í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík og Guð- i
mundar Péturssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudag- |
inn 29. júní 1956, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík 1
Sftttlliiiiiiiiiitiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiinj
Minuiih(iiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Auglýsing
VéÐsromN
Eru skepnurnar og
Keyið tryggt?
. BAJHVtnmTrrmTnaattnaMM
— 1 IIIIIII(IIIIIIIISIIIIIIIIIIIIIIIIIIBI>IIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIHilB*IIIB>
= s
— s
um stöðvun atvinnureksírar
vegna vanskila á söluskatti
í Kópavogi.
Samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og heim-
ild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm-
inu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðung 1956, stöðv _
aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda I =
söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði.
Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full 1
skil NÚ ÞEGAR til bæjarfógetaskrifstofunnar, Neðstu- i
tröð 4. 2
Lögreglusfjórinn í Kópavogi, 25. júní 1956. |
iniiiiiiuiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil
...............................................................
| Sérsundtíma kvenna (
| eru byrjaðir og verða mánudaga, þriðjudaga, miðviku- |
| daga, fimmtudaga kl. 9. §
ffluiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiMiiuuiiiuuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuinuiiiiuiuuiiiiMiiiiiiiiiuiMi
! Hreðavatnsskáli |
| Hagsýnir ferðamenn, sem fara landveg milli Reykja- 1
s víkur og Norður- eða Vesturlands, stanza í HreSavatns- i
= skála. =
Þúsundlr vlta
| j | *S gæfa fylgir hrlngmmm |
I í! trá 8IGURÞÓR. !
= 5 s
— iiiiiiMitimiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiuiiiiiiHUiiB
Venjuleg kjötmáltíð (oftast dilkakjöt)
Fiskmáltíð (ýsa, þorskur) ..............
Laxmáltíð (sama og iaxkg. í heildsölu) ,
Kaffi eða mjólk og smurt brauð..........
Kaffi eða mjólk og kökur................
,,Farfugla-gisting“ (fyrir manninn) . ..
kr.
25,00.
15,00
?
15,00
10.00
6,00
Raflagnlr
Viðgerðlr
Efnissala.
TengiN hi.
HEIÐI V/EXEPPSVEG
iiiiiniuiuiiniiiiiiiiuiiiiinmmii
STEIHlJÖRil
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRINGAK
MiiiuttuiiBBBMUiiimuMimiiimmuiiimiiiiuuMiaut
immuumiiumumuuuuiiiiiumuuuuuuuumuuutf
*HtífUGERÐ
HERRAVERZLUN \
INGÓLFSSTRÆTI 2
miiimmmuuummmmmmminmmummummm
tfuqhiAiÍ t TitttaHum
ÉG HEFI EKKI árætt að taka til
máls í baðstofunni, rsema þeirri
gömlu, þar sem eins og Jónas
segir: „Þytur í þakslráum." Verð-
ur mér þó oft litið í Baðstofu
Tímans. Nýlega var þar sagt:
„Enn er það kiukkan" og S. E.
ræðir um að enn hafi klukkunni
verið flýtt og því hafi nokkur rök
verið að því leidd, „að hér sé um
lítt þarfar ráðstafanir að ræða,
eða öllu heldur óþarfar." Ég er á
öðru máli. Mér finnst það væri
mikið tjón fyrir sveitina, mér
liggur við að segja óþolandi, ef
útvarpið hætti að flýta klukk-
unni. Ég vildi að hún væri fljót
liálfum mánuði iengur að haust-
inu og væri flýtt mánuði fyrr aö
vorinu. Það er hentugra að vinna
við dagsbirtu en léleg ljós, — þar
sem ekki er rafmagn. Sumir
segja að hægt sé að fara snemma
á fætur þótt klukkan sé sein. Já,
en fólk er verr fyrir kallað að
fara mjög snemma á fætur, ef
beðið er eftir útvarpi þar til um
kl. 10 að kvöldi, þó ekki sé nema
til að fá veðurfréttir. Það er hart
að verða að fara eftir fljótri
klukku á morgnana, en seinni á
kvöldin. Og ef farið er á fætur t.
d. fljótari kl. 7, er þó ekki hægt
annað en borða hádegismat kl. 12,
og þá vantar útvarpið. Það er
ekki hægt annað en fylgja útvarp
inu. Bóndanum er oft nauðsyn-
legt að taka daginn snemma á
sumrin ef þurrkur er, strax að
morgni, því hey slagnar oftast að
kvöidi. Ekki er það siður nauð-
synlegt á vetrum, þegar jörð er.
niiiiuniiiiMiimtkuvitiMaiimimiu
PILTAB
•f þiff ciglS ttúlkuna
þá á ég hiÍÐganat.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
3 Aðalstræti 8 Sími 1290 Rvfk
----lUMMtltMIIIIIMtllllMIMMIIIMimMMUtmUUMUML~
■^riir’SSW.BSg
Vinsamlegast berið verð og gæði veitinganna saman
| an við það, sem gerist almennast á sumarveitingahúsum. |
= Benzín er þægilegt að taka við skálann, sem er nær =
| miðja vega milli Reykjavíkur, Blönduóss og Bjarkar- |
| lunds. E
ltiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||||||||||||||,||||||,I,|,|„|1|lll„||||||||m|1!|I||||
I Fyrirliggjandi I
| Taraktors kerrur á gúmmíhjólum. Verð kr. 3.700.00. 1
£ =
s Me(S smábreytingu, er hver laghentur maður getur fram- 1
| kvæmt, eru kerrurnar oðnar tilvaldir heyvagnar. Einnig |
| fyrirliggjandi heyskúffur fyrir Ferguson traktora. Verð |
| kr. 900.60. |
— Bifreiðadeild. — 1
■niiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiimiimmuuiiiiiiuiiiiiiiuiinmiinmiiiimiiiimim
H Sférkar
| Vindsængur ór gúmmí (
| kr. 230.00 |
| Verzl. Hans Petersen h.f.
| Sími 3213, Bankastræli 4. |
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiniiiiimniiMiiminiiiiMiMiminimiiamn
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiMiii>iiiiiiiiii:;iiiiiiiiiiiiitMMiinniiMi!iiimiiiHiiiimi)iMiiiiiimmmH
1 Fjarverandi til júlí-Eoka.
SN0RRI HALLGRÍMSS0N I
Þá þarf að gefa snemma- og
koma fénu á beit og nota birtu
stundina. Eins er þar sem fé er
haft við sjó, meðan sæmilegt ei
tíðarfar. Fjármaðurinn þarf af
fara snemma til að reka upp. Ft
stendur ekki- á nema fyrripart
dags, segja bændurnir, og !■:
að vera komið úr fyrir myrkur
Svo er annað. Við þurfum að f;
veðurfréttir fljótari klukkan átl.
að morgni allt árið. Það er of
lifsnauðsyn. Þar sem langt er ;
fjárborgina, býr fjármaðurinn si(
sérstaklega vel, rekur skammt b
beitar, eða ekki, og fer sér a<
öilu varlega, ef veðurspá er mjö^
slæm. Éins er það þegár þarf al
smala fé og fyrir ferðamenn, sen
leggja upp á heiðar. Um það hei
ir verið rætt, að „veðurstofai
fari illa með okkur á sumrun
þegar hún hefir spáð þurrviðr
og við látið liggja" — svo rigm
og dagsverkið eyðilegst og men;
en það. En oft detta skúrir
litlu svæði, þó að þurrt sé am
ars staðar, jafnvel í sömu sve. ,
Slíkt er sjálfsagt erfitt að sjá iyi
ir. Mér finnst ég alltaf þurfa a<
heyra veðurfréttir. Það er m<
eins og nautn, líkt og rriönriuii
fyrr meir að gá til vfeðurs. En
fyrst ég er nú að tala um ui
varpið, þá vil ég þakka því sv<>
ótai margt ágætt, að ég get ekk
talið. Það er dásamlegt að haf;
útvarp. Með því höfum viö ena
urheimt gömlu kvöldvökurnar og
vel það, þegar heimilisfólkið situ
allt saman og hlustar og iðjar un;
leið. Ég lvéfi alltaf flýtt mér í elc!
húsinu, þegar Helgi Hjörvar las
Kristínu Lavransdóttur. Og mér
koma í hug margar sögur: Kotbý!
ið og kornsléttan, og jafnvel Bö
Börsson, svo ég nefni einhverjar.
En ekki er það nú aðeins útvarps
sagan, heldur erindi og söngur.
Og ég vil þakka útvarpinu fyrir
að taka upp þennan litla guð-
ræknisþátt á morgnana. Það er
hugnanlegt fyrir húsmóðurina.
Ekki má heldur gleyma messum
í útvarpinu og ég þakka einnig
óskalagaþátt sjúklinga. En svo ég
tali af fullri hreinskilni, finnsfc
mér útvarpinu hafa hnignað í
kvölddagskránni síðan þessi
mikla tónlist var sett inn. Við
kunnurn ekki að meta ,-,sinfóníur‘:
og þess háttar. Og piér virðist
svo þar sem ég þekki til, að ekk
ert sé á það hlustað. Ég vitd
óska að dagskráin væri stytt.værí
alls ekki lengur en til kl. 10,
nema á laugardögum. Með þv.!
mætti spara, og það sem mest er
um vert: Spara þjóðinni að vaka.
Mér finns ekki hægt að geri
fölki, sem þarf snemma til vihnv.
að morgni, verra en það, að lesí
sögur í útvarpi eftir kl. 10 ac
kvöldi. Mín reynsla er sú, að ti!
þess að viðhalda Vinnuþoli og
eðlilegu heilbrigði, sé öllun.
nauðsynlegt að hafa nægilegai
svefn. Mér kemur í hug útnesja-
bóndinn, sem fór til Reykjavíkui
og sagði, þegar hann kom heiœ,
að það væri allra skemmtilegastc
fólk í Reykjavík, kurteist og goti:
fólk. Sér þætti bara það að, hvat
það háttaði seint á kvöldin. Lík
lega færi eins fyrir mér, ef éf
kæmi til Reykjavíkur núna,
minnsta kosti ef útvarpið vær.
látið glymja í húsinu þar til kí,
11 eða lengur. — Gleðilegt sumar.
— Norðlemk sveitakona.
Shepllov
HllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllliilllllllliiinilMlllllllMMiiiiniiiiiMiiiimmiiLlMllllllllimilllMMIIMMIIMIIMMMMIIIIIIIIinilllllllinilMMMMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
Gimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii
Það er ód rt aö verzla í kjörbúðinni
SÍS - AUSTURSTRÆTI
l—l—MO——,uMuu.Mu«n.|UMt|lHimUIUllllP»IUI»>MUMMMMMMmWmimHIIHHBmBWMi
tfuylfeil t TmaHtífn
(Frámhald áf 4. síðu)
Samdi viS Nasser um
vopnasöfu
Shepilov var alveg nýlega í Ka!
ró þar sem hann ræddi mikið vic
Nasser forsætisráðherra. Þar lagð
Shepilov mikla áherzlu á steín
Rússa um „samtilveru" austurs of
vesturs og nauðsyn þess, að Egyp
ar láti ekki ánetjast vesturblokk
inni. Það er Shepilov, sem aðalleg;
hefir samið við Arabaríkin uir,.
vopnasendingar frá kommúnista
ríkjunum til landanna fyrir bótni
Miðjarðarhafsins.
Þetta eru aðalatriðin úr æv
þessa nýja utanríkisráðherr;,
Rússa síðustu 8 árin. Ævi hans.
fram til 1947 er fléstum huliii —
eitt vitum við með vissu: Hanr
er sanntrúaður kommúnisti og
þar af ieiðandi svarinn andstæð-
ingur allrá vestrænná Iýðræðis-
ríkja.
(Að mestu Jeyti eftir Observerí,