Tíminn - 04.07.1956, Síða 4

Tíminn - 04.07.1956, Síða 4
4 T f M I N N, iniðvikuclaginn 4. júlí 1956. Tí , Utgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Bandaríkin og Island I ÝMSUM erlendum blöðum hefur þess misskilnings orðið vart, að ákvörðun seinasta Alþingis um varnarmálin, sem nú hefur verið staðfest af meirihluta kjósenda, staf- aði að einhverju leyti af vax- andi andúð í garð Banda- ríkjanna og af misheppnaðri framkomu þeirra Banda- ríkjamenn, sem átt hafa í hér á landi eða átt í ein- hverjum skiptum við íslend- inga. Full ástæða er til þess að mótmæla þessum misskiln- ingi eindregið. Þeir Banda- ríkjamenn, sem átt hafa í samningum við íslendinga um margháttuð mál á und- anförnum árum, hafa und- anteknihgarlítið komið fram með fullum drengskap og sýnt góðan skilning á afstöðu íslendinga. Framkoma amer- . . iska hersins, sem hér hefur dvalið, hefur líka undantekn ingarlítið verið þannig, að érfitt mun reynast að vitna til þess, að annarsstaðar hafi verið árekstrarminni sam- búð. ipilli erlends hers og heimamanna. Nokkuð óhætt mun og vera að fullyrða það, að ætti meirihluti þjóðarinn- ar' að velja um það, hvaða erlerídur her ætti að vera hér ef hann þyrfti að vera hér á annað borð, þá væru Bandáríkjamenn líklegastir til að vinna í þeirri atkvæða greiðslu. ÁKV^RÐUN ÍSLENDINGA urír að hafist verði handa um brottflutning hersins, rekur þannig ekki rætur til óánægju yfir framkomu Bandaríkjamanna hér. Hún rekur ekki heldur rætur til þess, að íslendingar séu and- vígir Bandaríkjunum af öðr- um ástæðum. Óumdeilanlega hafa Bandaríkin verið það stórveldið, sem bezt og mest hefur haldið uppi merkjum frelsis og friðar seinustu fjóra áratugina. íhlutun þeirra bjargaði Evrópu frá því að lenda undir harðstjórn Vilhjálms II. og Hitlers. Styrk ur þeirra bjargaði Vestur- Evrópu frá því að lenda undir oki Stalíns. Þótt Banda ríkin hafi verið sigursæl í tveimur mestu styrjöldum veraldarsögunnar, hefur hið mikla vald þeirra ekki fyllt þau ofmetnaði og yfirgangi, eins og oftast hefur oröiö hrösun mikilla stórvelda. En eru þau það stórveldið, er bezt viöurkennir rétt smá- þjóða til frelsis og sjálfs- ákvörðunar. Það sýna m. a. þau ummæli Dulles, að réttur íslendinga muni í hvívetna virtur. Það er anríað en Rúss- ar gera í baltisku löndunum og Bretar á Kýpur. ÁSTÆÐAN til þess, að sein- asta Alþingi tók þá ákvörðun að hefjast handa um brott- flutningi hersins, stafar því síður en svo af nokkurri and- úð í garð Bandaríkjanna. Hún er eingöngu sprottin af þeim ásetningi íslendinga að leyfa hér ekki erlenda her- setu á friðartímum. Þessi á- setnin'gur ísl. var mjög Ijóslega yfirlýstur, þegar ís- land gerðist aðili að Atlants- hafsbandalaginu, og hefur verið áréttaður stöðugt síð- an. Ófriðarblikan, sem fylgdi Kóreustyr j öldinni og yf ir- gangi Stalíns, réttlætti hér hersetu um stund. Slíkár á- stséður erú nú hinsv.egar.ekki iérígur 'fyrir 'fíendi og þess- vegna er það í samræmi við áður yfirlýsta stefnu að haf- ist .sé nú handa um brott- för hersins. Jafn sjálfsagt er svo það, að íslendingar ann- ist sjálfir gæslu og viðhaid varðstöðvanna, svo að þær geti verið til taks, ef aftur syrti í álinn. ÞESSI ÁSTÆÐA ein er orsök þess, að kröfunni um brott- för hersins verður nú fylgt fram. Óvild í garð Banda- ríkjanna er þar ekk til að dreifa. Það er tvímælalaust von yfirgnæfandi meirihluta íslendinga, að það stórveldið, sem bezt viðurkennir frelsið og réttinn, misskilji ekki þessa afstöðu íslendinga. Það er og áreiðalega ósk íslend- inga, að sambúð þessara ólíku nágranna, minnsta lýðveldis ins og stærsta lýðveldisins í heiminum, megi áfram verða til fyrirmyndar um það, hvernig voldugu stórveldi ber að virða frelsi og rétt smá- þjóðar. I I Stefnan frá 1949 MBL. kemst svo að orði í for- ustugrein í gær, að bæði „Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafi gerzt berir að furðulegum ótrún- aði við- i-hina sameiginlegu utánríkis- og varnarmála- stefnu lýðræðisflokkanna í landinu." t Hér er málum snúið öfugt, eins og oftast hjá Mbl. Því var yfirlýst af öllum flokk- um, er ísland gekk í Atlants- hafsbandálagið 1949, að hér yrði ekki leyfð herseta á frið- artímum. Stríðshættan var- þó miklu meiri þá en nú, þar sem Berlínardeilan stóð þá Síðustu orðie frá brennandi fhigvél: „Roger - við höfum varpað benzíninu fyrir borð - við sjáum New-York - ég skipti..." Hryllilegt fíugslys er stór farþegafíugvé! hrapaði í ljósum logum niður í Atlantshafið ★★★ EITT hryllilegasta Hugslys sögunnar varð fyrir nokkruni dög um skammt frá New York, er eldur kom upp í geysistórri far- þegaflugvél af Super-Constellati- on gerð frá Venezúela. Vélin var á leiðinni aftur til flughafnarinn- ar Idlewild skammt fyrir utan New York er flugvélin steyptist í Ijósum logum í liafið og allir fórust er í vélinni voru. Björgun- arflugvél, er fylgdi Contsellation vélinni áleiðis, sá, er vélin steypt- ist logandi í hafið og hvarf skömmu síðar í djúpið, aðeins smávegis sviðið brak flaut á slys- staðnum. Með vélinni . voru 74 manns — þar af fjöldi skólanem- enda á leið heim til sín eftir vetr ardvöl í amerískum skólum. ★★★ SUÐUR í Caracas í Vene- súela beið Julío Alfonzo, írægur tannlæknir, áfjáður komu vélarinn ar. Hann ætlaði að halda daginn í meira lagi hátíðlegan, því að ívær dætur hans, Teresita, 16 ára, og Yolanda, 16 ára, voru að koma heim eftir skemmtiferð í Banda- ríkjunum. Vestur í Hollywood í Kaliforníu hugsaði byggingarverk- fræðingurinn George Witter til dætra sinna, sem nú væru á leið- inni suður í Venezúela ásamt frænku þeirra til að dveljast þar stuttan tíma sér til skemmtunar og fróðleiks. sem hann hélt vera á leiðinni lieim frá Bandaríkjunum. Úti í bílskúr beið spánnýr bíll, sem sonurinn átti að fá að gjöf, þegar heim kæmi sem verðlaun fyrir dugnað hans í háskólanum í Michigan, en þar var hann í vetur. Lawrence Handler, 10 ára að aldri, lá and- vaka í rúminu á heimili afa henn- ar og ömmu í Brooklyn. Henni leiddist vegna þess, að foreldrar hennar og bæði systkini voru á leið til Venezúela. ★★★ ENN drundi útvarpið í flug- turninum á Idlewild — skeytin voru að berast frá Able Mike Sug- ar: — New York, New York. — Við erum að lækka okkur mjög, mjög hægt, — önn cr cinn hreyf- illinn bilaður---- Mikið var af ungu fólki um borð í flugvélinni, alls var unga íólkiö 31 að tölu, allt frá 12 ára til 20 ára, en flestir þessara unglinga höfðu dvalið í vetur í skólum í Bandaríkjunum og Kanada. Fiug- takið hafði gengið eins og í sögu og klukkan var ellefu mínútur gengin í tólf um kvöld þegar iagt var út yfir hafið og stefnan tekin á Caracas. Það var fullt tungl og óvenjulega bjart, þegar vélin flaug út yfir meginland Ameríku. Þegar klukkan var 24- mínútur gengin í sem hæst. Það var ekki fyrr en tveimur árum seinna, þegar Kóreustyrjöldin gat hvenær sem var orðið að alls- herjarbáli, að hersetan var leyfð, en þó þannig, að hægt yrði að losna við herinn með IV2 árs fyrirvara. Nú hefur ástandið breyzt svo aftur, að það er að allra dómi stórum friðsamlegra en 1949, þegar við vildum ekki leyfa hersetu. Því væri það brot á margyfirlýstri stefnu íslands, ef ekki væri nú haf- ist handa um brottför hers- ins. Framsóknarflokkurinn og ★★★ EINMITT þessa stundina var rnikið um að vera í flugturnin- um á Idlewild. Einhver Constella- tion-flugvél Pan-American flugfé- lagsins hafði fengið skeyti frá „Able Mike Sugar“, .en það, yar gælunafnið á vélinni frá Veuezú- ela. Pan-American-vélin skýrði írá því, að Able Mike Sugar hefö) snú ið við aftur til New York sökum bilunar í einum hreyflinum — væri hún í 10 þús. feta hæð og stefndi beint til Idlewild. Nev/ York svarar: — Roger (þýð ir: ég heyri).,r7-r þiíli skúluð Iosa ykkur við eldsneytið.— — Constellationvélin kallar; — Ro.g er — við höfum varpað beUziniim fyrir borð — Roger .T— við sjáuin New York — Ég skipti — — Þetta var það. síðasía, seni heyrð ist frá flugstjóranum. .Sýnilegt var, að vélin var <nú að vurpa cids neytinu. • . ■ - • . ■.. Björgunarveliri kalíac: — Farið niður í 160 milur — 160 mílur — eldur er laus í véliririi----Þetta er björgunarvéiin — lieyrið þið í mér? — Ég skipti. Farþegaflugyél gVenndinui: — Hann er að hraj)a — hevrið þið það björgunarYpÍ? véíin er að hrapa. ,‘ZZ Björgunarvýjin.^yarar: ,— Já, hann er að hrapa — ,ýið .iuunum fljúga yfir og..reyna að íýsa upp slysstaðinn — hámihgjáii góða — hvílík sjón! — —■ — ’ ★★★ CONfeTÉLUA^.IÓNwélin hrapaði nú í ijosurn Íogum í h.afið og sökk á skáriimri stundu, Með öllu var útilokað, að nokkur hefði komizt lífs af ásajnt.ÍO manna á- höín (meðtaldar 2 amsrís.kar flug- freyjur) var slys þetta, eifthvert hið hryllilegasta i s.ögu farþega- ílugsins. Vestur í Hollywood sagði Witter klökkum rórni er hann frétti t.íð- indin: „Börnin hafa í langan tima verið að vinna sér inn fyrir þess- ari flúgferð. — í Brooklyn, New York kallaði Handler litla: — hvað gerðu þau —- hvar erú þau, — mamma, pabbi, bróðir mir.n eitt extir miðnætti og vélin var i syslir mín? _ þau voru svo stödd um 250 mílur út af Norfolk varð áhöfnin var við, að einn hreyflanna var í ólagi og þegar í stað ákveðið að halda til Ncw York og góð York kallar: ★★★ NEW Mike Sugar — Roger —Ætlar þú að sleppa benzíai á leiðinni? Flugvélin svarar: — AIIs ekki — alls ekki, New York. Við munum 1 ★★★ við mig — Suður í Caracas starði Dr. Al- fonzo vonlausum augum út um gluggann: — Við, sem áttum svo miklum erfiðleikum að fá stúlk- urnar hingað — r— og hin spánýja i bifreið stendur enn óhreyfð í bíl- t , jskúrnum hjá dr. Borjas, því að son- ur hans kom aldrei hehn aftur. ÞESSA dagana vinna sér- ★★★ SUÐUR í Caracas beið Dr. Armino Boras eftir syni sínum, Alþýðuflokkurinn hafa því ekki brugðist neitt í þessum málum. Þeir standa aðeins við það, sem allir flokkar lýstu yfir 1949. Sjáfstæðis- flokkurinn hefur hinsvegar brugðist þeirri stefnu, sem þá var mörkuð, og rofið með því þá einingu, sem áður var um þessi mál. Þeirri staðreynd verður ekki leynt, þótt Mbl. reyni að bera ótrúnaðarbrigsl á þá, sem hafa gert það eitt að fylgja fram stefnunni frá 1949. ekki varpa neinu eldsneyti fyrir borð — — 16 mínútum síðar lagði Grunmi- an Albatros björgunarvól af stað hinni nauðstöddu v.él til hjálpar. Klukkan 1,11 komst hún i skeyta- samband við vélina og kl. 1,25 sáu lugmenn björgunarvélarinnar hina stóru Constellation-flugvcl. Flug- stjórinn virtist vera rólegur og á- leit, að allt myndi ganga að óskum enda voru vélarnar ekki nema 60 mílur frá New York. Enska flug- stjórans var töluvert bjöguð og með erlendum hreim, segja flug- menn björgunarflugvélarinnar.sem héldu stöðugu talsambandi við vél- ina. En skyndilega kemur óvænt til- kynning frá Constellation-vélinni: — New York — New York — þetta er Mike, sem kallar — við verðum að varpa fyrir borð elds- neytinu eftir 5 mínútur — getum við gert það og síðan fylgt björg unarvélinni eftir?------ fræðingar að því að rannsaka or- sök þessa hryllilega slyss, en það er litið, sem hægt er að byggja á. Eina, sern fundizt liefjr úr þessari glæsilegu flugvél, er örlítið sviðið brak, er björgunarskipum tókst að slæða á slysstaðnum. AHt ann að er horfið í tíjúp hafsins. Sofoaði undir stýri Á sunnudagsmorguriinn' kom lög reglan að þremur mönnum í bif- reið, sem stóð á veginum á Sand- skeiði. Svaf einn þeirra yindir stýr- inu. Bifreiðin mun haf§ bilað uppi á Hellisheiði og bifreiðarstjóri, sem hafði verið fenginn til að aka, yfirgaf farartækið. .M^ðijrinn, sem fannst sofandi undir,. stýrinu . og ölvaður, tók þá ti,l sin33 ráða, og ók og lét brekkur rátiá ferðinni. Varð svo ekki lengfa komizt en á Sandskeiðið og þar sofnað, unz lög reglan vakti þá félaga og tók öku- mann í sína vörzlu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.