Tíminn - 04.07.1956, Page 6
5
T í M I N N, migvikudaginn 4. júlí 1956.
WÓDLEIKHÖSID
- Káta ekkjan
sýningar í kvöld kl. 19.00.
íöstudag kl. 20.00
laugardag k(. 20.00.
sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sinr.
Uppselt.
Rosario ballettinn
sýningar í kvöld kl. 23.00.
fimmtudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Ekkl svarað í síma fyrsta klukku
tímann eftir að sala hefst.
ASgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20.00. — Tekið á móti
pöntunum, sími: 8-2345, tvær
línur.
Pantanlr sæklst daglnn fyrlr sýn-
ingardag, annars seldar öðrum.
Sími 8 19 36
Öllurinn frá Bagdad
(Siren of Bagdad)
Bráðskemmtileg og viðburðarík
ný amerísk ævintýramynd í
Teknikolor.
Paul Henreid,
Patrica Medina.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 1384
Martröí minninganna
(So lange du da bist)
Mjög áhrifamikii og spennandi,
ný, þýzk stórmynd, byggð á
sögu eftir Willy Corsari, sem
komið hefir út í ísl. þýðingu. —
Danskur texti. — Aðalhlutverk:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPQLI-BÍÓ
Sími 1182
Svartur briíjudagur
(Black Thuesday)
Æsispennandi og viðburðarík
ný, amerísk sakamálamynd,
gerð eftir samnefndri sögu eft-
ir Sydney Boehm. — Mynd
þessi fékkst ekki sýnd á hinum
Norðuriöndunum. Aðalhlutv.:
Edward G. Robinson,
Peter Graves,
Jean Parker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Sími 6444
LOKAÐ
vegna sumarleyfa
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd um harða viðureign
lögreglunnar við smyglara. —
Aðalhlutverk:
John Ireland,
Richard Dennlng,
Susanne Dalbert.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
NÝJA BÍÓ
Sími 1544
í Gobi eyÖimörkinni
(„Destination Gobi")
Spennandi og viðburðarík ame
rísk litmynd, um mannraunir
og hetjudáðir hermanna í stýrj
öldinni við Japani. — Aðalhlut-
verk:
Richard Widmark,
Don Taylor.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sími 6485
Týndi gimsteinninn
(Hell's Island)
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd í eðlilegum lit-
urn. — Aöaihiutverk:
John Payne,
Mary Murphy.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Viðburðir nútímans
— með íslenzku tali.
GAMLA BÍÓ
Sími 1475
Fjörulalli
(The Beachcomber)
eftir W. Somerset Maugham.
frábær ný ensk litmynd.
Robert Newton,
Glynis Johns,
Donald Sinden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Hafnarfjarðarhíó
Siml 9249
Syngjandi stúlkur
Leikandi létt ný amerísk dans-
og söngvamynd í litum. — Að-
alhlutverk:
Rosalind Russell,
Fernando Lamas,
Eddie Albert.
Sýnd kl. 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARF IRÐI —
Sími 9184
T " 5. vika. —
Odysseifur
Sýnd kl. 9.
Honululo
Afar spennandi og sérstæð
amerísk litmynd. — Aðalhlutv.:
John Wayne,
Geraldine Page.
Sýnd kl. 7.
Eítir
JENNIFER
AMES
20
lega vel, Fay, sagði hann.
Hann ók upp að anddyri
Raffles gistihússins og bað
dyravörðinn að sjá um vagn-
inn. Lögregluforinginn hafði
lofað, að senda eftir vagnin-
um morguninn eftir. Þegy
þau gengu gegnum anddyrið,
tók Fay eftir því, að gestirnir
horfðu á þau með greinilegri
forvitni. Hún gekk nær Alan,
og tók undir handlegg hon-
um. En hve við hljótum að
líta hræðilega út, hvíslaði
hún.
— Við erum þó að minnsta
kosti lifandi, svo er þér fyrir
að þakka, sagði hann og bætti
við: — Mig dreymdi ekki um,
að þú gætir verið svo skyn-
söm og fljót að hugsa.
12. KAFLI.
Skömmu seinna lögðu þau
af stað, með lítilli flugvél á-
leiðis til Peccan. Þau Alan
sátu í aftursætunum. Fyrir
framan hana var flugmaður-
inn, en við hlið hans var kom-
ið fyrir farangrinum. Veðrið
var ákjósanlegt til flugs, fullt
tungl, léttskýjað og stillt. Sæt
in í flugvélinni voru alls ekki
fyrsta flokks. Þau voru hörð
og lítil, og þau urðu að sitja
þétt hvort upp að öðru. Hún
var þreytt, en alltof taugaó-
styrk til þess að sofa. Hins
vegar dottaði Alan. Eitt sinn,
þegar hann hrökk upp, tók
hann eftir því, að hún hor'fði
á hann.
Hann rumdi, og veikt bros
breiddist yfir varir hans. —
Ert þú aö dást að verkum þín-
um, eða hvað?
— Já, ég hefi sjaldan unnið
svona klunnalegt starf, sagði
hún.
austur um land til Raufarhafnar
hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og Rauf
arhafnar ó fimmtudag. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
iiiliiiiimimiiimiiiiiMMiiiiiiMiiimiiiimiiiimiiiiHimi
Svo kom henni í hug koma
þeirra til Raffles gistihússins.
Þegar Alan hafði lokið við að
tala við flugmanninn símíeið-
is, hafði hún farið að: biia að
sárum hans.
— Þú verður að reyna að
fá það til að líta svo út, sem
ég hafi aðeins rekið mig á
hurð, sagði hann.
— Ég er því miður ekki
plastískur skurðlæknir, en ég
skal gera mitt bezta, svaraði
hún brosandi.
Þegar hún hafði lokið við
að búa um sárin, haföi hann
litið í spegil og tautað:
— Minntu mig á, að ef ég
nokkurn tíma kvænist, þá
ætti konan mín að vera hjúkr
unarkona. Þær geta, þegar
allt kemur til alls, verið til
nokkurs gagns.
— Ég hélt nú samt, að
smekkur þinn aðhylltist frek-
ar söngkonur.... helzt ljós-
hærðar.... bætti húri við.
Það færðist skuggi yfir and
lit hans. — Varaðu þig nú á,
að lifa þig ekki alltof mikið
inn í hlutverkið, Fay. Það
liggur við, að þú sért farin
að hegða þér sem raunveruleg
eiginkona.
Hún var að hugsa um þessa
athugasemd, meðan þau íiugu
gegnum nóttina. Það var ann-
ars undarlegt, hve fljót hún
hafði verið að venjast þessu
hlutverki, sem í fyrstu hafði
virzt henni svo ómögulegt.
Nú varð hún hvorki undr-
andi né gröm, þegar einhver
nefndi hana frú Farnsworth.
Henni hafði meira að segja
fundizt það mjög eðlilegt, að
hafa Alan í sinu herbergi,
meðan hún batt um andlit
hans í kvöld. Og til viðbótar
var henni fariö að finnast
hún þekkja Alan betur en
nokkurn annan, jaínvel bet-
ur en hún þekkti Evu systur
sína.
Eva.... já.... hver skyldi
annars vera ástæðan fyrir
bréfmiðanum, sem hún haföi
sent, þar sem hún bað þau
að hverfa á brott, áður en
þau fengju tækifæri til að
heilsa upp á hana? Eva vissi
það þó manifa bezt, að þau
var ekki svo auövelt að hræða
hana. Frú DickSon-Srriíth
hafði sagzt álíta, að hún væri
undir áhrifum eiturlyfja, og
víst var sumt af því, sem á mið
anum stóð, harla undarlegt.
Hún reyndi að hrista af sér
áhyggjurnar með því að hugsa
um, að nú væru aðeins fáar
klukkustundir þar til hún
fengi að sjá Evu. Nú gæti ekk
ert hindrað, að fundum þeirra
bæri saman, fullvissaði hún.
sjálfa sig um, þó. ekki sann
færandi. Það var henni mar
tröð að minnast atburðanna
í veitingahúsinu í kvöld. Hugsa
sér, ef kínverska konan hefði
ekki aðvaraö hana, og ef log-
regluforinginn hefði ekki kom
ið á staðinn í tæka tíð. Það fór
hrollur um hana við þessar
hugsanir.
— Vefðu teppinu betur um
þig, ef þér er kalt, góða rnín
sagði Alan svefndrukkinn.
Hún hrökk við og greip and
ann á lofti. Hann hafði kallað
hana „góðu sína“ — og þar að
auki hálf sofandi. Hafði tiann
raunverulega átt við hana eða
einhverja aöra? Kannske Mad
elínu?
Skömmu fyrir dögun lenti
flugvélin á litla flugvellinum
í Peccan. Völlurinn var fornfá
legur, engin flugskýli og flug
brautirnar grasi grónar. Sól- '
arupprásin var falleg. Fay
minntist þess ekki að hafa
séð hana fegurri og litríkari.
Og skömmu síðar kastaði sóiin .
brennandi geislutti sínum yfir
grænar hæðirnar, klettóttar
fjallshlíðarnar og dimmblaan
flóann. Allt umhverfið var
hlýlegt og aölað'ándi. Hún
hafði sennilega vegna ótta .
síns um Evu — ímyndað sér
landið öð'ru vísi, kuldalegt og
grátt. En nú átti hún bágt
með að skilja, hvernig hi'5 iiia
gæti þrifizt í þessari sóiarinn •
ar paradís. Kjarkur hennar
óx. Ef til vill myndi þetta allt.
fara vel, og Eva biði-þeirra á '
heimili Mantesa, gVö& ig +rísk
og óbreytt. Þá mýncLn þau öll í
hlæja aö óþörfum ötta hennar.-
— Gazt þú sofið meðan á. •
ferðinni stóð? spurði Alan.
Þau vorii á leið yfir grasi-
vaxna flugbrautina, í áttina
að hrörlegum kofa skammt
frá lendingarstaönum. Tveir
innfæddir drengir báru farang
ur þeirra. 5
— Það get ég ekki kallað'.
— Ekki ég heldur, sagði
hann. ..‘ '!*
Hún hló. — Þú steinsvafst *
alla lei'öina.
— Nú ertu þú byrjuð á „eig
inkonu-athugasemdum“ þín--
um aftur. Hann brosti til henn
ar. — Þetta hutverk er. að
verða okkur eðlilegt.
Maður nokkur í kofanum
INGOLF
' HÚfUGERÐ
HERRAVER2LUN
■ IIIIMIIIIIIIIMIM111111111111111111111111111111II llllllllllllllllll
Verkfall
(Framhald af 5. síðu)
í ipótmælaskyni við þá ráðstöfun
fyrirtækisins, að segja upp 6 þús.
starfsmönnum sínum. Ber fyrirtæk
ið fyrir, að þetta sé nauðsynlegt
vegna söluerfiðleika. Fagsamband
þessara verkamanna hefir nú tekið
upp samninga við fyrirtækið, en
talsmaður þess sagði í dag, að ekki
væru miklar horfur á, að þeir, er
upp var sagt, yrðu teknir aftur í
vinnu.
Eiginmaður minn
Valdimar Össurarson,
kennari frá Kollsvík,
sem andaðist 29. júní s. I. verður jarðs'unginn frá Fossvogskirkju
fösiudaginn 6. þ. m. kl. 13,30. — Blóm afþökkuð. — Athöfninni
verður útvarpað.
Jóna Jónsdóttir.
■■■■^SHPV^HPaBHBHHSBaBnRDBqani
Innilega þökkum við alla auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför systur olckar
Þórunnar Finnsdóttur
Bæ í Hrútafirði.
Systur hinnar látnu.