Tíminn - 14.07.1956, Blaðsíða 2
« » »
TÍMINN, laugarðaginn 14. júlí 195«.
Óvænt mál á dagskráæðsta
Serov var sendur til AS prenta eða prenta ekki
Karelsk-finnska íýðveldið verður sam-
Æ'östa ráð Sovétríkjanna, en svo nefnist þjóðþing þeirra,
íom saman s. 1. miðvikudag og á að standa fjóra daga.
pingsins var beðið með nokkurri eftirvæntingu, en ekki
íefir bólað á því, að þingmenn tæki virkan þátt í mótum
þg afstöðu til þeirra mála, scm fyrir liggja, en áður var.
>ess hafði þó þótt nokkur von í sambandi við hina breyttu
itefnu, sem valdhafarnir þykjast fylgja. Eitt mál vakti þó
dlmikia athygli, en það var beiðni karelsk-finnska sovétlýð-
ældisins um að það verði lagt undir rússneska sovétlýð-
-eldið, en hingað til hefir það verið sjálfstætt lýðveldi og,
itt beina aðild að allsherjarsambandi sovétlýðveldanna.
Varsjá: Þati sýn:r bcrf hve vald
liafarnir í Kreml urSSu skelkaðir
er uppreisnin í Poznan brauzí út,
aS sjálfur yfirma’ður rússnesku
leynilögreglunnar, Ivan Serov,
hefir verið sendur til Poznan til
að hafa yfirUmsjón roeS því r.3
„hinum scki:“ verSi refsað og iiil
mótstaða gegn leppstjórn komm
únista verði gjörsamlega brotin
á bak aftur. Serov mun enn dvelj
ast í Póiiandi til að framfylgja
þeirri skipun riissneskra valdhafa
un: að berja nlSlir með harðri
hendi hvers kyns móiþróa.
• ?
>0)
/erði fallizt á þessa beiðni lýð-
eidisins verða í sambandinu að-
nns 15. Breytingin mun leiða til
>ess, að stjórnarfarslega verður
Sarelo-Finnland ósjálfstæðara en
>að hefir verið hingað til innan
sambandsins. Lýðveldi þetta var
jtofnað 1941 og þá aukið við það
ieim héruðum, sem Rússar her-
óku frá Finnum í vetrarstyrjöld-
nni 1940—41. Þessi tilmæli sam-
)andsins eru einstæð í sögu lýð-
Veldanna, því að viðleitni þeirra
íefir stöðugt beinzt að því að öðl-
ist meira sjálfsforræði og verða
oeinir aðilar að ríkjasambandinu.
flver er ástæðan?
Engin opinber skýring hefir
v/erið gefin á þessari beiðni lýð-
• /eldisins, en hugsanlegt er, að
Mn verði á þá leið, að eðlilegt
ié að hérað þetta sé liluti af rúss-
leska lýðveldinu, þar eð % hlut-
ir af 606 þús. íbúum þess eru
tússar. Finnar fylgjast að sjálf-
sögðu af athygli með afdrifum
?essa máls. Af opinberri hálfu
)ar í landi hefir ekkert verið iátið
- ippi, en blöðin benda á, að syðsti
rluti þessa héraðs, þar með talið
strandlengjan og bæirnir Viborg
og Keksholm hafi þegar 1946 ver-
ð lagðir beint undir rússneska
ýðveldið.
iíaldið að þeim rússneskri
nenningu.
Stjórnarvöld hafa mjög beitt
sér fyrir því að innleiða og efla
rússneska mcnningu meðai fólks-
ins og skólarnir einkum notaðir
í þeirri baráttu. Þá er bent á,
að ef til vill liggi að baki þess-
ióðir Guy Burgess
heimsækir son sinn
iii Meskvu
London, 13. júlí. — Móðir Guy
Burgess, brezka stjórnmálamanns-
ins, sem fyrir 5 árum flýði til
.Vloskvu frá Bretlandi, er nú á leið
inni í flugvél til að heimsækja
son sinn í Rússlandi. Talsmaður
utanríkisráðuneytisins sagði í
London í dag, að móðir Burgess
hefði þegar í marz skýrt brezka
sendiherranum í Moskvu frá því,
að hún hefði mikinn áhuga á því
að heimsækja son sinn, sem dvelur
skammt fyrir utan borgina.
Höfnuðu bííunum, en
tóku myndavélarnar
Möskva: Enn er ekkert lát á dýr
legum móttökum sem Júgóslavar
hjjóta í Moskva eftir að Tító var
tekinú aftur í samfélag kommún
ístarikjanna. Allskonar menningar
sendinefndir fá dýrmætar gjafir
áð loknum heimsóknum til Moskva
óperusöngvarar fá píanó að gjöf,
dansfólk fær isskápa og svo íram
vegis. Fyrir skömmu var hópur
júgóslavneskra blaðamanna í boði
i .JfloskVa, AS heimsókninni lok-
inni voru þeir allir leystir út með
verömætum myndavélum, auk
þess sem hver þeirra fékk gefins
Pobedbifreið af beztu tegund. Þeir
tóku á móti myndavélunum, en
kváðust ekki vilja taka á móti
biíreiðunum.
arar breytingar tilraun til að
gera Otto Iíuusincn, sem hingað i
til hefir verið æðsti maður hér-1
aðsins, áhrifalausan, en hann er j
þekktur Stalínisti. Hvaða áhrif •
þessi sklpan kann að hafa að i
því er varðar vonir Finna um
að Rússar skili þeim aftur hér-
uðunum er ómögulegt að sekja
á þessu stigi málsins, en benda
má á, að rússneskt 'tímarit hefir
talið dráuina Finna í þessu efni
ólíklega tíl að rætast.
Búlganin ræddi innanlandsmál,
j Búlganin flutti aoalræðuna í
lupphafi þingsins og ræddi mest
| innanlaridsmál. Kvað þar vei
j ganga, nema hvað hann kvartaði
yfir oflítilli framleiðslu á kolum
og olíu. Hann kvað erlenda auð-
valdssinna hafa notfært sér stefnu
• breytingu flokksins til þess að
! skapa glundroða meðal kommún-
j ista um allan heim. Þetta myndi
i þó ekki takast og fráhvarfið frá
I manndýrkun fyrri ára myndi ein-
'ugnis styrkja kommúnistaflokk-
' arra.
Eins og skýrt hefur veriS írá
í fréttum í krsngum undanfarnar
helgar, hafa nokkur innbrot veriö
framin hverju shini, stundum a!!t
upp í níu.
Rannsóknarlögreglan hefur nú
handtekið tvo menn, sem játað
hafa innbrotin í Skipholti 1 og
nokkur til viðbótar. Stolið var
nokkurri fjárhæð í einum stað
og einum stjö útvarpsviðtækjum
í öðrum. Þjófarnir eru báðir 17
ára og hefur annar komizt í bæk
ur lögreglunnar áður.
Fer Eden í opinbera
besmsókn ti! Rauða
Kína?
London: Fréttamenn hér fullyrða
að Eden forsretisráðherra hafi
lofað Nehrú því á ráðstefnu for
sæíisráðherra samveldislandanna,
að hann mundi taka það til alvar
legrar athugunar, hvort ekki væri
rétt, að hann færi í opinbera
heimsókn til Kína á næsta ári.
17® 1 • >. 17 » '
Hirkjuradið a Kýpur
neitar að semja
Segir, að Makaríos erkibiskup sé sá eini,
sem samið gæti við Breta.
Nicosía—London, 13. júlí.
Kirkjuráðið á Kýpur hefir
vísað á bug hugmyndinni um
samninga við Breta um réttar-
bætur og stjórnarskrá. Segir í
yfirlýsingu ráðsins, að sá eini,
sem samið geti um slík mál við
Breta, sé Makarios erkibiskup,
sem Brctar halda í fangelsi á
Seychelle-eyjum.
Þá eru Bretar sakaðir um að
nota Tyrki að skálkaskjóli til þess
að koma í veg fyrir, að Kýpur-
búar sjálfir ákveði framtíð sína.
Stjórnarflokkurinn í Tyrk-
landi g'af í dag út yfirlýsingu
þess efnis, að Kýpur væri hluti
af Tyrklandi. Tyrkir myndu
Forstjóri upplýsinga-
þjónustu Bandaríkja-
manna væntanlegur
Forstjóri upplýsingaþjónustu
Bandaríkjamnna, Theodore C.
Streibert, c-r væntaniegúr í skyndi
heimsókn til íslands, segir í frétt
fi’á stofnunni í gær. Kemur for
stjórinn til Keflavíkur 18. þ. m.
skoðar völlinn og mannvirki þar
og kemur síðan til Reykjavík og
dvelur hér til morguns, en heldur
þá til Oslo. Forstjórinn ætlar að
heimsækja mörg lönd í þessari
ferð. Theodore Strcibert var út
nefndur til þessa starfa af Eisen
hower forseta 1953, áður var hann
forstjóri eins stærsta útvarpsfélags
Bandaríkjanna, Mutual Broádcast
ing System.
telja hverja þá samninga, sem
Bretar kynnu að gera við gríska
þjóðernissinna á Kýpur, mark-
lausa með öllu.
Margfaldur herafii
við járntjaídið eftir
Poznau-óeirðirnar
Vín, 13. júlí: Þrátt fyrir þau um
mæli rússneskra ráðamanna, að
járntjaldið sé nú ekki lengur til,
hafa menn, sem búa nálægt því
ekki orðið varir við nokkra breyt
ingu. Að minnsta kosti hefir allt
eftirlit verið stóraukið við öll
landamæri kommúnistaríkjanna
ekki sízt eftir að fréttist um óeirð
irnar í Póllandi. Margfaldur her
vörður gætir nú landamæranna.
Fyrir skömmu hófu tékkneskir
landamæraverðir skothríð á
nokkra Aausturríkismenn, sem
voru þar nálægt. Engan sakaði,
en 7 Austurríkismenn voru hand
teknir og ekki er vitað til þess,
að þeim hafi enn verið skilað aft
ur.
□ Tilkynnt var í Páfagarði í gær,
að páfinn hefði ritað þreni
kardinálum austan járnt.iald3
bréf, þeim Mindzenty í Ung-
verjalandi, Vishinsky í Póllandi
og Stephinatsi í Júgóslavíu, þar
sem þeir eru hvattir ti laö láta
ekki kúga sig til undanlátssemi
Segir í bréfinu, að engin fórn
sé of- stóíj sem ygrði,..til þess,
að komandi kynslóðir erfi íagn
aðarboðskap kirkjunnar.
Barnsrán, sem frsmið var nýlega í Westbury í New York fylki, heflr
valdið miklum blaðaskrifum, sem komin eru langt út fyrir sjálft ránlð.
Svo er mál með vexfi, að talið er víst að barnið vaeri komið í hendur
móðurinnar, ef blöðin hefðu þagað, sem þau gerðu ekki. Aftur á móti
eru nú miklar líkur á að barnið sé látið. Myndin er af móður þess og
stendur lögreglumaður hjá henni, en blaðamenn í kring. Hún sagði við
blaðamennina: „Ég gæti skorið ykkur aila á háls."
Sinfóníuhljómsveit íslands á vaxandi
skilningi og vinsældum að fagna
ASsökíi aí hljcmleiloím sveitarinnar fer stöð-
ugt vaxandi
Jón Þórarinsson, framkvæmclastjóri Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands, kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði
þeim frá starfssemi hljómsveitarinnar í vor. Tók hann skýrt
fram, að víða kæmi nú fram að Sinfóníuhljómsveitin ætti
mjög vaxandi skilningi og vinsældum að fagna bæði i Rvík
og úti á landi, og stjórnarvöld — bæði ríkis og bæjar —
hefðu sýnt áhuga á starfi sveitarinnar og stutt hana af
fremsta megni til að rækja það hlutyerk, sem henni er ætlað.
Hljómsveitin tók til starfa seint
í marz, en starfsemi her.nar hafði
þá legið niðri síðan Ríkisútvarpið
hætti rekstrinum í okt. 1955.
Fyrstu hljómleikar hennar voru
haldnir 11. apríl í tilefni af komu
dönsku konungshjónanna. Að
þeim hljómleikum meðtöldum hef
ir sveitin haldið 10 opinbera hljóm
leika á tæpum þremur mánuðum,
þar af fjórum utan Reykjavíkur
og hefir hún aldrei starfað svo
mikið áður.
Stjórnendur.
Stjórnendur á hljómleikunum
hafa verið dr. Páll ísólfsson, fimm
sinnum, Wilhelm Schleuning, fjór
um sinnum, og Róbert Ottósson
einu sinni. Einleikarar og ein-
söngvarar hafa verið Egill Jóns-
son, Gísli Magnússon, Guðmundur
Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Jón
Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson og Þor-
steinn Hannesson.
Meiri aðsókn en áður.
Aðsókn að hjómleikunum hefir
verið ágæt og virðist stöðugt fara
vaxandi. Það er staðreynd, að boðs
miðar hafa nú verið miklu færri
en áður, en samt sem áður hefir
oftast verið leikið fyrir fullu húsi,
og á hið sama við á þeim hljóm-
leikum, sem haldnir hafa verið úti
á landi í Skjólbrekku í Mývatns-
sveit, á Akureyri, í Hafnarfirði
og x Vestmannaeyjum.
Auk hins sjálfstæða starfs hljórn
sveitarinnar hefir hún einnig leysí
af hendi mikla vinnu í þágu Rík-
isútvarpsins og Þjóðleikhússins.
Öllum hljómleikunum í Rvík heíir
verið útvarpað, og allmikið ann-
að útvarpsefni tekið á segulband
og er sumt af því enn óflutt. Alls
hafa verið íluttir eða teknir upp
um 25 dagskrárliðir.
Aðalstarf syeitarinnar fyrir Þjóð
leikhúsið er aðstoð við flutning
óperettunnar „Káta elckjan“, sem
sýnd var 28 sinnum í vor. Sumar-
leyfi hljómsveitarmanna ei-u nú
að hefjast og standa til 17. sept-
embcr, eða þveir mánuðir eins pg
sumarleyfistíminn er hjá Þjóð-
leikhúsinu.
Starfssemin næsta vetur.
Nokkur drög hafa verið lögð
að starfssemi sveitarinnar næsta
haust og vetur og til febrúarloka
1957 eru ákveðnir 7—8 hljómleik-
ar í Reykjavík, en eining mun
leikið úti á landi, ef aðstæður
leyfa. Ráðgert er að fá tvo er-
lenda stjórnendur í nóvember og
febrúar, en ekki er enn fyllilega
ákveðið liverjir það verða. Auk
] þessara hljómleika verður gerð
gangskör að því að koma upp
skipulögðum æskulýðs- eða skóla-
hljómleikum næsta vetur.
Síldveiðin
IFramhald af 1. sfðuh
eins og í gamla daga og er það
góðs viti.
Heldur fer að minnka um tunn
ur á Raufarhöfn, en tunnuskip er
væntanlegt eftir tvo daga. Mikill
fjöldi aðkomumanna er nú á Rauf
arhöfn og enginn hörgull á starfs
fólki, nema því lengri vökur komi
til.
1
2 skip komu með sfld til Dalvíkur.
| Dalvík í gær: 2 skip komu hing
1 að í dag með síld til söltunar.
|Voru það Auður með 300 tunnur
j og Guðfinnur með 22. f gær var
1 saltað í 2966 tunnur. Var saltað
| á 3 plönum og skiptist söltunin á
stöðvarnar á þessa leið: Söltunar
I félag Dalvíkur 1086 tunnur, Múli
i h. f. 1210 og Höfn með 630 tunnur.
Hér er indælisveður og mikill hiti,
þó að sólarlaust sé. PJ
□ Viðræður Nasser forseta Egypta
lands og Tító einvaldsherra Júgó
slavíu hófust í Belgrad í gær.
Tító lét svo um mælt, að hann
áliti, að ástandið I heiminum
væri nú betra en í langan tíma.
Hann sagði að aukín kynni
æðstu manna stórveldanna vwri
einn þátturinn í að styðja að
betra ástandi í heímínum og
tryggja heimsfriðinn. Nasser
sagði, að Egyptaland og Júgó-
siayja fylgdu mjög svípaðri ut-
anríkisstefnu, sem þegar væri
farin að hafa töluverð áhrif.