Tíminn - 14.07.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, laugardaginn 14. júli 1956.
Norskir bændur styrkja samheldni
og vinátlu á f j
Þorsteinn Sigurðsson, forin, Búnaðar-
félags Islands, var gestur norskra
bænda á landsmóti í Harstad um síð-
astliðin mánaðamót
Hin árlegu landsmót norskra bænda,: sem haldin eru. til
skiptis í ýmsum héruðum landsins, eru stórfelld uppörvun
í starfi stéttarinnar og þau efla kynni og auka samheldni
og trú á gildi stéttarsamtakanna. Þau bera ríkulegan ávöxt,
enda mjög til þeirra vandað og mikill myndar- og menning-
arbragur' á öllu, sem fram fer. Loftið þrungið stemningu,
sem hrífur menn til samstilltra átaka.
Bændamót í Norður-Noregi
Þannig lýsti Þorsteinn Sigurðs-
son bóndi í Vatnsleysu, formaður
Búnaðarfélags íslands, áhrifum
þeim, ?r hann varð fyrir á lands-
móti Norges Bondelag, sem haldið
var í Harstad í Tromsfylki um s. 1.
mánaðamót. Þorsteinn sat mótið
í boði norskra bænda sem fulltrúi
íslenzkra bænda. Er svo jafnan,
að Norðmenn bjóða stéttarbræðr-
um af Norðurlöndum til mótsins.
Bigi hefir Búnaðarfélag íslands
ætíð getað komið því við að senda
fulltrúa. En hinir norrænu gestir
hafa skipzt á að flytja Norðmönn
um kveðjur frá bændasamtökun-
um á þessum mótum og nú var
röðin komin að íslandi. Þótti sjálf
sagt að ekki yæri skorazt undan
því að flytja vinarkveðjur frá Norð
urlöndum pg gerði Þorst^inn Sig-
urðsspn það á mótinu í Harstad.
Er hann nýlega kominn heim úr
ferðinni.
Mundi unnt að efna til
svipaðra landsmóta íslenzkra
bænda?
Dvöl með norskum bændum á
þeirra móti vekur óhjákvæmilega
þessa spurningu í huga íslend-
inga, sagði Þorsteinn. Enginn efi
er .á því, að: slík landsmót mundu
einnig verða til uppörvunar fyrir
bændastéttina hér, auka kynni og
efla samheldni. En framkvæmd
yrði ýmsum vandkvæðum háð.
Okkur skortir t. d. þá aðstöðu
sem norsku samtökin eru búin að
koma sér upp. En vel er athug-
andi, hvort ekki ætti að stefna að
því að koma á allsherjar móti fyrir
sveitafólkið.
Fjölmenni — hrífandi
stemning
Harstad bar svipmót bænda-
fólksins þessa daga. Þetta er lítill
bær, en nýtízkulegur, enda nýlega
endurbyggður eftir eyðileggingu
stríðsins. Þarna komu saman
5000—6000 manns úr sveitunum
um land allt og sátu mótið í tvo
daga. Norðlendingar voru að sjálf
sögðu fjölmennastir, en margt
manna var úr suðlægum héruð-
um. Skipulag mótsins var ágætt,
og aðstaða góð. Norges Bondelag
á tjaldbúð mikla, sem rúmar um
5000 manns, auk leiksviðs og að-
stöðu fyrir starfsfólk. Setti þessi
mikla búð svip á bæinn, og hátíða
Þorsteinn SigurSsson
- hann flutti kveðjur frá bændum
á Norðurlöndum
höldin, sem þar fóru fram. Þar
voru fluttar ræður og kveðjur og
skemmtiatriði. En til hátíðasvæð-
isins var farið í mikilli skrúðgöngu
-undir fána stéttarsambandsins, og
40—50 fánum héraðssambandanna
en lúðrasveit lék fyrir göngunni.
Var þetta hrífandi skrúðganga.
Þarna var mikill samhugur og
sterk stéttarkennd. Kröfuspjöld
voru engin, enda óþörf. Fylking-
in fyllti tjaldbúðina. Mér fannst
mikið til um hina almennu þátt-
töku, en mér var sagt, að síðast
þegar landsmótið var haldið í Osló
hafi 20—30.000 manns úr sveitun-
um farið slíka skrúðgöngu um
höfuðborgina og hefði það vakið
gífurlega athygli og verið stórfelld
auglýsing um styrk bændastéttar-
innar og samheldni hennar. Áður
en mótið hófst, var aðalfundur sam
takanna. Þar var cinkum rætt um
verðlagsmál og fóðurbætisnotkun.
Kynni af norskum
landbúnaði
Þorsteinn Sigurðsson notaði
tækifærið til að kynnast landbún-
aði Norðmanna á þessum slóðum
eftir því sem föng voru á. Landið
er fagurt, skógivaxnar hlíðar, lygn
ir dimmbláir firðir, græn tún. En
landrými er heldur lítið, enda
járðirnar smáar og ræktunarmögu
leikar takmarkaðir. Þeir rækta
gras eins og við, og reka kvikfjár-
búskap. Harstad er mjólkur- og
slátrunarmiðstöð fyrir Norður-
Noreg. Búskapur á býlunum virð-
ist myndarlegur, en um alla tækni
stöndum við íslenzku bændurnir
Norðmönnum á sporði, að minnsta
kosti livað jarðræktina snertir,
sagði Þorsteinn. Norðmennirnir
telja eins og við, að meðalbúið
sé of lítið, og vinna að því að
stækka það, en eiga á ýmsan
hátt erfitt um vik, m. a. vegna
þess, hve ræktunarmöguleikar virð
ast takmarkaðir. Afkoma bænda
er talin góð, miðað við aðrar stétt
ir þjóðfélagsins.
Áhugi fyrir íslenzkum
málefnum
Það er víst óþarfi að taka það
fram, að Norðmenn taka vel á
móti íslendingum. Það er alkunna.
Ekki er ofsögum af því sagt, sagði
Þorsteinn Sigurðsson. Um þessar
mundir ríkir óvenjulega mikill
áhugi á íslenzkum stjórnmálum
og vildu Norðmenn margt um
þau tala. Var sífellt eftir því leit-
að, að ég skýrði málin, þar sem
blaðafregnir voru óljósar. — Að
öllu samanlögðu var þessi ferð
mér til mikillar ánægju. Það er
gott að koma til norskra bænda.
Þeirra búskapur og íélagssamtök
er með þeim hætti, að það er upp-
örvun fyrir okkur að kynnast
hvoru tveggja, sagði Þorsteinn Sig-
urðsson að lokum.
Lauk kandídats-
prófi í Bretlandi
Nýlega hcfir frk. Maia Sigurðar-
dóttir, menntaskólakennara Páls-
sonar á Akureyri, lokið kandídats-
prófi í ensku, sálarfræði og lista-
sögu við háskólann í Leeds. Iflaut
hún mjög góðan vitnisburð. Skír-
tcini voru afhent við hátíðlega at-
höfn í Town Hall í Leeds af Prin-
cess Royal, sem er rektor liáskól-
ans, en hún er föðursystir Elísa-
betar drottningar.
Akranes - Spora 3-0
Akurnesingar sigruðu Lúxemborgarliðið Spora í fyrra->
kvöld með 3—0 í grófum og leiðinlegum leik. Mjög hvasst
var, er leikurinn fór fram og var illmögulegt að leika knatt-
spyrnu, við þær aðstæður. Hinn stutti, skemmtilegi sam-
leikur Spora fór alveg út um þúfur, enda fengu þeir sjald-
an næði til að byggja upp, því Akurnesingar virtust yfir-
leitt fljótari á knöttinn. Leikurinn í heild var algérléga mis-
heppnaður og má kenna einum manni um það, dómarani
um.
I Um leikinn er hægt að vera fá-
Til dómarastarfa var valinn orður. Hann byrjaði að vísu. vel,
drengur úr Þrótti, Magnús Péturs-j en Ak. léku undan vináí 'í f. 'h.-
son að nafni, sem ekki hefir lands leik, og náðu þó fljótlega nókkr-
dómararéttindi og aldrei hefir um skemmtilegum upphláúþum. Á
dæn;t meistaraflokksleik íslenzkra j fimmtu mín. lék Þórður Jóhssón
liða, en hins vegar nokkrum sinn- \ laglega upp miðjuna og gaf sér-
um verið línuvörður með, misjöfn-1 lega vel til nafna síns.-sem--komst
um árangri. Þeir, sem réðu þessu frír að markinu, og skorafu ör-
vali á dómara, mega vissulega ugglega. Liðin skiptust ó upp-
skammast sín, og 'þáð er niikil ó
kurteisí gagnvart hihuni erlendu
gestum okkar að bjóðá þeim upp
á slíkt. Og náttúrlega ekki síður
gagnvart' íslenzku leikmönnunum
og áhorfendum, þótt þeir séu ýmsu
vanir í þeim efnum.
Dómarinn missti algerlega íök
á leikmönnum, og svo virtist sem
hann gleymdi sjálfum sér einnig,
og óliti sig aðeins áhorfanda að
leiknum, því vart var hægt að
merkja það, að hann dæmdi á
hin grófustu brot. Leikmönnum
var hrint, stjakað með olnbogum,
brugðið og velt upp úr vellinum,
hlaupum og leikurinn var nokfeuci
jafn, en Akurnesingar hættulegri
við markið, og á 15. mín. sköraði
Halldór Sigurbjörnsson • annaö
mark. Eftir þetta harðnaði Ieik-
urinn mjög, og Akumesingav
lögðu meiri áherzlu á vörnina.
Bæði liðin áttu nokkur íækifæri,
sem ekki nýttust.
í síðari hálfleik, er Spora lék
undan vindi, var knötturinn næsfc
um stöðugt íyrsta stundarfjörðung
inn á vallarhelmingi Akurnesinga,
en Spora tókst ekki að skora,
enda átti vörn Akurnesinga í heild
ágætan leik, og innherjarnir að-
án þess að nokkuð væri' að gert, stoðuðu hana líka með afbrigðum
Franco hyggst auka
tengsSio yið lepp-
og voru leikmenn beggja liða þar
í sök, þótt miðvörður Spora væri
þar fremstur í flokki. Honum var
síðar vísað af leikvelli, eftir
stimpingar við Þórð Þórðarson,
sem Þórður var upphafsmaður að,
enda << var i.rdæmd aukaspymá ' á
hann.
Það skal tekið fram, að það
voru ekki nema nokkrir menn í
liðunum, sem höguðu sér illa. Mik
ill meirihluti lék prúðmannlega
allan leikinn, og fyrirliðarnir Rík-
arður og þó einkum Macho, gengu
fram fyrir skjöldu og reyndu að
hafa licmil á mönnum sínum, og
þökk sé þeim fyrir það.
Ilins vegar er þetta dómara-
vandamál orðið svo alvarlegt hjá
okkur, að KSÍ ætti að beita sér
fyrir því að ráða hingaö til lands
viðurkenndan dómara og láta
hann dæma alla stærri leikina.
Það myndi áreiðanlega lyfta ís-
lenzkri knattspyrnu, því góður
dómari er oftast lykillinn að
góðri knattspyrnu — og só mað-
urinn, sem mótar leikinn mest
af liinum 23 mönnum á leikvell-
inum.
Danski drengjakorinn
Tuttugu og fjórir danskir dreng-
ir, á barnaskólaaldri, syngja hér
þéssa dagana í samkomuhúsum og
kirkjum, og vekja mikla eftirtekt.
A. hljómleikum í Austurbæjarbíp
nú í vikunni var húsfyllir, þótt á
óhentugum tíma væri sungið, og
drengjunum ákaft klappað lof í
lófa. Ófróður áheyrandi hugsar
sem svo: KFUM hlýtur að vera
góður félágsskapur að geta laðað
drengi að söngmennt af þessu tagi,
jafnvel þótt í stórborg sé og úr
mörgum að velja. Þarna virðist val-
inn maður í hverju rúmi, allir
að kalla jafnvígir á sólóhlutverk,
allir vígðir látlausri og fágaðri
framkomu og söng. Þarna er ekki
krafist átaka heldur léttleika og
fegurðár. Drengjaraddirnar eru
mjög failegar þegar þær hafa not-
ið slíkrar þjálfunar, og kórinn sem
heild er afbragð. SÖngstjórinn,
Jörgen Bremholm, hlýtur að vera
góður tónlistarmaður og hafa
þjartað ó réttum stað.
Drengirnir sungu andleg og ver-
aldleg vers, og þar á meðal ís-
lenzk lög og gerðu það vel. H. C.
Andersen-syrpa var mjög skemmti
leg og vel flutt. Þar voru allir góð-
ir og var þó annar hver drengur
einsöngvari að kalla. Þá krydduðu
drengirnir skémmtunina með
tveim litlum söngleikjum: Sunnu-
dagur á Amager, eftir J. L. Hei-
berg, og óperuskopstælingin Hnefa
leikarnir eftir Thomsen. Hvort
tveggja var skemmtilegt, vel leikið
og sungið og þrautæft. 'Piltarnir
í hnefaleikunum voru sem útfarn-
ir leikarar og skemmtu áhorfend-
um af prýði. Var það allt hið
græskulausasta gaman og skopstæl
ingin mjög hugvitsamlega gerð.
Að öllu samanlögðu var þetta á-
gæt skemmtun, drengjunum og'fé-
lagsskap þeirra til sóma. Það er
enginn svikinn af því að hlýða á
dönsku drengina. Þeir eru góðir
gestir. — Ac.
vel. Eftir að miðverði Spora hafði
verið vísað af leikvangi, jafnaðisfc
leikurinn og Akurnesingar náðu
hættulegum upphlaupum, þótfc
flest þeirra strönduðu á rangstöðu
taktik Sporamanna. Þó , komsfc
Ríkarður tvívegis frír að mark-
inu, og skoraði í síðara sl>iptið.
Sporamenn álitu hann þá rang-
stæðan, og hreyfðu sig eklci til
varnar.
Ahorfendur voru fjölmargir, óg
þeir, sem höfðu búizt við góðri
knattspyrnu hjá þessum ógætu lio
um, fóru sáróánægðir heim, enda
er það ekki skemmtileg staðreynd,
að flestir þeir leikir, sem við höf-
um unnið útlendinga í undanfarið,
eru einmitt þeir leikir, þar sem
allt fer í bál og brand. Þó eru
nokkrir í hópi áhorfenda, og virð-
ist það fara vaxandi á síðari ár-
um, sem virðast hafa hina mestu
ánægju af ruddalegum leik, og
landarnir eru óspart hvattir aS.
þeim til þess að hrinda, slá og
sparka í andstæðinga sína. Það er
óskemmtilegt að heyra slík köll a
íþróttavelli og vart sæmandi sið-
menntaðri þjóð.
Madrid. — Þó að Franco ein-
valdsherra á Spáni sé mjög and-
vígur kommúnistum er það talið
fullvíst, að hann vinni nú ötullega
að því í lcyrrþey að stórauka
tengslin við hin kommúnistísku
leppríki í A-Evrópu. Um þessar
mundir mun hann vera að undir-
búa brottför fyrstu sendinefndar
Spánverja til Póllands. Ástæðan
fyrir þessu mun vera sú, að Spán-
verjar hafa mikla þörf fyrir stór-
aukinn innflutning á timbri, sem
Franco hyggst fá frá Austur-
Evrópu.
Heyskapur gengur hægt í
Saurbæjarhreppi
Saurbæjarhreppi, 10, júlí. — Hey-
skapur gengur fremur hægt hér
vegna óþurrka nú um skeið.
Spretta er góð og þeir, sem súg-
þurrkun hafa, hafa heyjað miklu
meira en hinir, en súgþurrkun er
óvíða enn hér í sveitinni. Á einum
bæ, Fellshlíð, mun vera búið að
hirða tún, en þar er súgþurrkun.
Tvö greni hafa fundizt, annað í
Leyningsdal, en hitt í Sölvadal.
SJogSingafSagur Knattspyrnu-
sambands Islands á morgun
Unglingalandslið keppir við 10 ára landslið
Eins og áður hefir verið frá sagt
efnir unglinganefnd KSÍ til knatt-
spyrnudags n. k. sunnudag. Er
markmiðið með honum að vekja á-
huga fyrir knattspyrnunni og fá
sem flesta með í leiki og keppni
þennan dag. Öllum sérráðum hefir
verið falið að undirbúa þetta, hvert
á sínum stað, og er til þess ætlazt
að sem flestir komi fram í leikj-
um, þó þeir taki ekki þátt í leikj-
um í venjulegum mótum.
Þátttakan undir leiðtogunum
komin.
Það er langt síðan greinargerð
var send til félaganna um fram-
kvæmd þessa dags og verður að
gera ráð fyrir því að félögin hafi
þegar gert ráðstafanir til þess að
allir vcllir verði notaðir þennan
dag, og eins mörgum gefinn kostur
á að vera með. Það verður líka
að gera ráð fyrir að félögin liafi
gert ráðstafanir til þess að ungu
félagarnir séu undir það búriir acJ
taka þátt í þessum leikjum. Enn-
fremur að ráðin á hverjum staci
hafi gert ráðstafanir til þess að
þessi dagur geti orðið tii eflingar
knattspyrnuíþróttinni. Það er þvl
mikið undir unglingaleiðtogum fé-
laganna komið, hvernig til teksfc
um árangur dagsins, elcki aðeins
dagsins heldur og frámtíðar knatt
spyrnunnar í landinu. ■■ <n< ■ ■
Keppni þessi nær til drengja £
þriðja og fjórða flokki.
Til minningar um þátttökuna
fær hver keppandi sérstakt skjal
sem er undirritað af stjórn KSÍ.
Er það hið fegursta.
Fimmtar-þraut.
í sambandi við daginn hafa verið
gerðar fimm þrautir og hafa þær
verið sendar út til féláganna . til,
þess að þau geti gert sér gf.éin fyr-
ir þeim. Eru þær að því Iéýtt' likar
(Framhald á :. :ðu.) ,