Tíminn - 22.08.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1956, Blaðsíða 8
Veðrið í dag: ~ ' A11'11 Suðaustan kaldi, dálítil rigning síSdegis. i-ð! Miðvikud. 22. ágúst 1956. Hitinn á nokkrum stöðmn kl. 18 Reykjavík 12 stig, Akureyri 8, Kaupmannahöfn 14, London 15, París 21 og New York 20 stig. Róssar hafa rekið stórfelldar njósnir nm landvarnir Svíþjóðar I mörg ár Sænsk-rússneskur maður handtekinn i gær. Jáíar að hafa afhent teikningar og f jósmyfid ir af radarstöðvum hersins. Mikil! hnekkir fyrir varnir landsins NTB-Stokkhólmi, 21. ágúst. — Njósnamál mjög umfangs- mikið er upp komið í Svíþjóð. Sænsk-rússneskur maður hefir njósnað um mörg ár fyrir Ráðstjórnarríkin, m. a. tekið ljós- | myndir af radarmiðunarkerfi sænska hersins og látið Rúss- ! um í té margar aðrar milcilsverðar upplýsingar um landvarnir Svía. Segja þeir, sem vit hafa á í Svíþjóð, að njósnir þessar muni bafa valdið landvörnum Svía stórkostlegu tjóni, sem erfitt sé að meta eða bæta úr. ufef Síðastliðna helgi var efnt tilj samkomu að Ölver undir Hafnarfjalli. Stóðu ungir Sjálf- stæðjspenn fyrir samkomuhald- ina-i Á laugardagskvöldið dreif að talsverður manufjöldi og var dansíeikur í skála um kvöldið. Bar brátt á ölvun, og keyrði úr hófi. fram er leið á kvöldið. í EkáJ'uium var þröng mikil og liitasvækja. Er dans hafði verið stiginn um hríð, slokknuðu Ijós- in. Hófust þá handalögmál í skál anum; og var barist í myrkrinu og'1 hfeyrðust mikil öskur og ó. hljóðum; Ruddust nú samkomu- gestir til dyra, en þröng var nítkft ög gekk útgangan seinlega. Hlutu margir skrámur, sem sak- lau^jr yoru, því að bardagamenn- irpir gættu þess lítt, hvar niður komu högginn. Þrír lögreglu- niejifl á staðnum fengu lítið að gert. Samkomugestir, sem ætl- aö.höfðu að skemmta sér þarna, hehly. hrátt á braut og þótti und- irbúningur og stjórn hafa tekizt felíjur báglega. — Daginn eftir y,a.f,,isvo samkoina á staðnum. Yoyú þá enn ýmis verksummerki t^tjr sviptingarnar, en þó mátti hejta kyrrlátt a. m. k. miðað yiið það, sem á undan var geng- i?j. Þarna .flutti Magnús frá Mel ræðu af hálfu hinnar „hörðu“ stjórnarandstöðu. Tíðkast það nú mjög, að velja skógarrjóður og guðsgræna náttúruna til þess að stíýida á, er haldnar eru skamm- aynieður um ríkisstjórnina. Bjarni Ben. „valdi llúsafellsskóg, Sigurð iJr,,Bjarnason Egilsstaðaskóg og Magiius Jónsson stóð í kjarrinu í, Qlvef. Þess má geta að þing- maður kjördæmisins var um þess ^y.mundir staddur á bindindis- þifiginu í Árósum, og þurfti því ekjsj, að horfa upp á þetta sam- komuhald flokksliYæðra sinna. ;; í morgun var Anatole Ericson, 47 ára gamall maður, sem unnið hefir við smíði vísindalegra tækja hjá einkafyrirtæki í Stokkhólmi, handtekinn og settur í fangelsi, en fyrir viku síðan var hann settur í gæzluvarðhald, enda lágu þá fyr- ir miklar sannanir fyrir sekt hans sem njósnara. Játar njósnirnar. Við yfirheyrslur undanfarna daga hefir Erieson játað að hafa arstöðvum, sem komið hefir ver- ið upp á vegum sænska liersins víðs vegar um landið. Seinasti maðurinn, sein Ericson stóð í sambandi við var Peter Mirosjni- koff, sem verið hefir starfsmaður við verzlunarsendinefnd Ráð- stjórnarríkjanna í Stokkhólmi. Sendiherra kvaddur í utan- ríkisráðuneytið. Rússneski sendiherrann Rodion- off var í morgun kvaddur í sænska utanríkisráðuneytið og tók þar á Amerískur bankastjóri hefir ortJií: Stjórnmálaþróunðn býður auk in viöskipti viö U. S. A. A^albankastjóri voldbigs banka í New York kvelSst munu hefja öfluga sókn þegar heim komi til a«J afla Islendingum markaía vestra BlaÖamenn ræddu í gær við aðalbankastjóra Colonial Trust Company í New York, Arthur Kleeman að nafni, sem hér er á ferð að nokkru leyti á vegum Loftleiða, en banki þessi ann- ast öll viðskipti félagsins vestan hafs. Viðskipti Loftleiða við banka þennan hafa farið ört vaxandi á undanförnum árum eftir þvi sem félagið hefir fært út kvíarnar og nú hefir aðal- bankastjórinn óskað eftir því að fá að kynnast betur íslenzk- um málefnum og aðstæðum hér á landi. árum saman stundað njósnir íyrir | móti hörðum mótmælum sænsku Rússa og þegið fyrir þær að ’ stjórnarinnar vegna þessara minnsta kosti 4 þús. sænskar krón- j ósvífnu njósna. Var þess krafizt, ur. | að Mirosjnikoff færi þegar úr Var hér um að ræða bæði landi og mun hann nú á brott. teikningar og ijósmyndir af rad- j ___________________________________! Móðir hans rússnesk, Ericson er fæddur í Rússlandi. Faðir hans^var sænskur en móðir rússnesk. Hann kom til Svíþjóðar nokkru fyrir aðra heimsstyrjöld- ina. Sænska öryggislögreglan hafði i auga með honum einkum hin síð- j ari ár, þegar grunur fór að leika i á um athæfi hans. Hann segist ifyrst hafa stundað njósnir meðal ! flóttamanna, en síðan einkum feng ... „ . izt við að koma teikningum og stjornarrikjanna tilkynnti um sið-1 ljósmyndum af radarstöðvum tíl ustu helg1, að mnan skamms myndi Rússa. Átti hann auðvelt með hafin framleiðsia i storum stil a þetta, þar sem hann vann hjá fvrir- mií’í'n TArtirnrl n I L r, I . U I „ I v. . Rússar hefja bólu- setningu með Salk- bóluefni. Moskvu. — Cuhmakoff forstöðu- maður mæniveikisstofnunar Ráð- rússneskri tegund af Salk-bóluefni. Kvað hann stofnunina áforma ,að hafin yrði fjöldabólusetning með efninu nsta ævetur. frstórkostleg sviðssýnin FriUi:r eg eining ríkjandi. Foringjarnir ótiast, ati sjónvarpsáhorfendum leiÖist og loki fyrir San Fransisco, 21. ágúst. — Eisenhower forseti er á leið til fíokksþings Republikana 1 San Fransisco, þar sem hann verjðiir,Á'alinn frarabjóðandi flokksins við forsetakosningarn- ar í haust. Lítill vafi er talinn á því, að Nixon verði valinn ýárðe^etaefni Svo mikill friður og eindrægni ríkir á flokks- Jjinginú, að flokksforingjunum er ekki farið að lítast á blik- uriá.vÉr það eitthvað annað en á þirigi Demokrata, þar sem sjónvarpsáhorfendur biðu í stöðugum spenningi. tæki, er fékkst við smíði radar- tækja og annars er að því lýtur. Tók hann teikningar heim með sér og Ijósmyndaði þar. Mjög mikilvægar. Upplýsingar þær, sem Ericson lét Rússum í té er lýst svo, að þær séu mj’ög mikilvægar fyrir varnir landsins. Þá telja sum blöðin að ekki sé útilokað, að njósnir Ericsons eigi einhvern þátt í hvarfi nokkurra ílóttamanna irá Eystrasaitsríkjunum, sem dvalið liöfðu í Svíþjóð, en síðan horfið. — Mál þetta vekur feiknaathygli í Svíþjóð og þykir miklum tíðind- um sæta. Fyrst í morgun er rétt- arhöldin hófust, voru þau fyrir opnum dyrum. Vonast foringjarnir til, að koma Kers muni verða til þess pp á samkomuna, en ann þéir mjög, að sú mikla' sviðssýning,' sem flokksþingið á ^.eftir kjör Eisenhowers jv^iÝgað verður um allar var» Bandaríkjanna, muni ða til lítils, því að áhorfendur verði orðnir svo leiðir, að þeir loki fyrir. 1209 fúlltrúar með fíl. gnfjáe-v'; Kvikmyndaframleiðandinn Leroy Æ*?ihz mún sjá um sviðssýninguna cg hljóðar lýsing hans á því, sem fram á að fara þannig: Að lokinni ræðu Eisenhowers, þar sem hann tckur við útnefningu, munu 1200 fulltrúar þramma inn í salinn og í broddi fylkingar verður borinn lítill fíll, merki flokksins. Syngja þá allir 1200: „We like Ike, We like Dick, Ike and Dick, Ike and Dick, We like Ike“. Halda þeir göngunni áfram um áhorfenda- svæði og sali og syngja allt hvað aftekur áðurnefndan texta. Sam- kvæmt liandriti Prinz taka smátt og smátt allir undir og að lokum syngja bókstaflega allir, sem þarna verða viðstaddir og barka hafa — að undanskildum vesalings filnum. Fiekamönnuiium vel fagnað I Bretlandi London, 21. ágúst. Mörg luindr uð forvitnir ferðamenn í sumar fríi hópuðust niður að strönd- inni I Cornwall í morgun, þegar vitabátur kom með fiekann og mennina, seni skýrt var frá liér í biaðinu í gær, en þeir hafa lát ið Golfstrauminn bera flekann alia leið frá Halifax í Nova Scotia í Kanada til Englandsstranda. Tók ferð þessi þrjá mánúði. Þeim var fagnaö ákaflega, er þeir stigu á land. Um mánaðarskeið höfðu þcir féiagar engan mat annan en fisk, sem þeir veiddu á færi og svo rigningarvatn, sem þeir söfn uðu. En í morgun fengu þeir góð an cnskan morgunmat, egg, svína flesk og tómata. Smakkaðist sá matur þeim vel eftir volkið sem von var. Þykir þessi för þeirra hin frækilegasta. Hann hefir þegar átt samtal við forráðamenn Loftleiða, kaupsýslu- menn og ýmsa opinbera starfs- menn ríkisstjórnarinnar. Bankinn hefir mikinn áhuga á því að ^tórauka viðskipti sín við íslenzka aðila. Öll viðskipin við ís- land til þessa hefðu staðfest þá einlægu trú forráðamanna hins bandaríska banka, að hér væri að finna heiðarlega kaupsýslumenn, sem hægt væri að treysta. Aukinn útflutningur nauðsynlegur. Nauðsynlegt væri að stórauka útflutning íslenzkra framleiðslu- afurða til Bandaríkjanna og kvaðst bankastjórinn hafa ákveð ið, er heim kæmi, að Iiefja öfl- uga sókn fyrir mörkúðum í Bandaríkjunum fyrir íslenzkar af urðir, svo vel hefði sér litizt á allar aðstæður hér á landi. Ilann kvaðst þeirra skoðunar, að Bandaríkin ættu að kaupa meira erlendis frá en til þessa, þar sem aukin viðskipti milli landa lieimsins væri einmitt vel til þess fallin að auka a skiln- ing og gagnkvæma vináttu þjóða í milli. Stóraukin viðskipti fslands og USA Ekki kvaðst bankastjórinn sjá annað en að stjórnmálaástandið á íslandi gerði annað en að bjóða hcim stórauknum viðskiptum ís- lands og Bandaríkjanna. „Fólkið, sem ég hefi hitt,“ sagði Mr. Klee- man, „gefur sannarlega ekki á- stæðu til annars“. Hann lauk miklu lofsorði á alla starfsemi Loftleiða og stórhug þeirra, flugvélar þeirra væru ágæt- ar svo og öll þjónusta, sem þeir inntu af höndum. Möguleikar á auknum ferðamannastraumi. Hann minntizt á hina miklu möguleilca sem ísland hefði sem ferðamannaland og upplýsti, að bankinn hefði mikinn áhuga á því í samvinna við Loftleiðir að stór- auka áróðurinn fyrir því að Banda- ríkjamenn kæmu hingað til lands í leyfum sínum, hvort sem það væri til þess að veiða, fara á skíði eða njóta hinnar sérkennilegu nátt úrufegurðar. En til þess að þetta væri mögulegt, yrðu íslendingar að bæta hótelkost sinn, annars hefði hann yfir engu að kvarta, því að vel færi um þau hjónin að öllu leyti. Kona Mr. Kleeman er þekktur rithöfundur og ferðast þau hjónin á ári hverju um mikinn hluta heimsins, en þetta er í fyrsta sinn, er þau koma til íslands. Mannæíur finnast enn í Mið-Afríku Brazzaville, Afríku. — Yfirvöld- in í frönslcu Mið-Afríku hafa kom- ið upp um leynileg samtök tveggja hópa, sem hafa játað að hafa drep ið 10—20 manns og etið. Hver með limur í þessum leynifélagsskap var skyldur til að benda á einhvern úr ' fjölskyldu sinni, sem skyldi drep- inn og síðan etinn af leynifélags- I mönnum. ! Allir menn í leynifélögunum ját j uðu í fyrstu þennan verknað ,en tóku síðan játningar sínar aftur, enda þótt fundizt hafi allmikið a£ mannabeinum í kofum þeirra. —■ Kona ein játaði, að hún hefði til- nefnt mann sin og látið drepa. Önnur að hún hefði bent á son sin, og karlmaður einn úr leyni- félaginu kvaðst hafa látið drepa bróður sinn og tvö börn, sem svo hefðu verið etim Mjög erfitt hefir verið að upplýsa málið, því að flokkar þessir héldu til í mýrum og frumskógum Congos um 650 km fyrir norðan Brazzaville. Smárakvarietfimi í Reykjavík heldur söngskemmtun í Tjarnarbíói í kvöld í kvöld heldur Smárakvartettinn í Reykjavík söngskemmt- un í Revkjavík og hefst hún klukkan 11,15. Smárakvartett- inn er nýkominn úr söngför út á land, þar sem hvarvetna var tekið á móti honum með húsfylli. Vitað var að kvartett- inn var vinsæll fyrir, en varla svo, að dyggði til að fylla sam- komuhús á fámennum stöðum hvað eftir annað, eins og raun varð á í söngförinni. tenór, Guðmundur Ólafsson, 1. bassi og Jón Haraldsson, 2. bassi. Carl Billich leikur undir á píanó, en hann hefir útsett mörg laganna, sem kvartettinn syngur og æft hann. Ein 39 lög eru í söngskránni, sem blaðið hefir fengið, bæði þjóð- lög og dægurlög eftir innlend og erlend tónskáld. Er söngskráin hin fjölbreyttasta og er ekki að efa, að þetta verður hin ágætasta söng- skemmtun. Aðgöngumiðar eru seld ir í bókaverzlunum Lárusar Blön- dals og Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. , Það getur vel farið svo, að söng- skemmtun Smárakvartettsins í kvöld sé kveðjusöngur, þar sem einn söngvaranna er á förum úr landi til frekara náms, en eins og flestum mun kunnugt, þá er kvart- ettinn stofnaður af háskólastúdent- um. Er ekki að vita, hvort fjór- mcnningarnir ná saman til söngs að nýju. Fjölbreytt söngskrá. Smárakvartettinn skipa eftirtald ir menn: Sigmundur R. Helgason, 1. tenór, Ilalldór Sigurgeirsson, 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.