Tíminn - 06.09.1956, Qupperneq 1
Fylgizt með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
81300. Tíminn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
40. árgangur
Reykjavík, fimmtudaginn 6. september 1956.
IL SlUUl
f blaðinu í dag:
Leikhúsmál, bls. 4.
Frá Porkkala, eftir Hjálmtý
Pétursson, bls. 6.
Frá Keflavíkurvelli, bls. 7.
200. blað.
Frá viðræðiím Nassers og 5 manna nefndarinnar
gina, ef Nasser gefur sig
Seíwyn Lloyd segir a5 sú slmú geti runnið ypp,
aö Breíar neyðí^ til ai beita vsldl tiS aS vernda
lífsnauðsynlega hagsmuni sína
ekki fengizt leyfi til að tala við
þann brezka borgara, sem hand
tekinn var fyrir tveim dögum.
Eisenhower vongóður.
Eisenhower forseti sagði á blaða
mannafundi í dag, að hann væri
sanníærður um það, að samningar
London-Kairó-5. sept: Súez-nefnd
in liélí í dag fund me'ö Nasser
og ráðgjöfum hans. Á fundinum í
gær lýsti Nasser yfir því, að
Egyptar liéidu fast við lögsögn
sína yíir Súez-skurði, en vildi
hinsvegar tryggja öllum þjóðum
frjálsar siglmgar um skurðinn.
Utanríkisráðherra frans, sem mættu takast um Súez-málið, þann
sreti á í Súez-nefndinni, gekk í jg að skip allra þjóða gætu farið
dag á fund Nássers og ræddi við ; um skurðinn á öllum tímum. Ekki
Frá forsetaheimsókn-
\m\ í V-Skaftafeílssýs!u
Á myndinni til liægri er Jón Gísls-
son fyrrverandi alþm. og forseti Is-
lands að ræðast við. Myndin fyrir
neðan er frá útisamkomunni í Vík í
Mýrdal. Víkurkirkia í baksýn uppi
í fjaliinu. — (Ljósm.: V. Sig.).
hann einslega.
Lögregluyfirvöldin í Kairó hafa
skýrt brezka sendiráðinu frá því,
að fulltrúí.r frá því geti nú rætt
við kaupsýslumanninn frá Mölíu,
sem er brezkur ríkisborgari, en
hann var handtekinn fyrir skömmu
og sakaður um njósnir. Enn liefir! við Nasser í Kairó.
vildi forsetinn skilgreina þessa yfir
lýsingu sína neitt nánar.
Lloyd gefur NATO-ráðinu skýrslu.
Selwyn Lloyd flutti í dag Atlanz-
hafsráðinu í París skýrslu um Lund i
únarráðstefnuna um Súez-deiluna
og viðræður 5 manna nefndarinnar
Erfitt nm þurrka
í sumar
Utanríkisráðherrann sagði m.
a., að hann vonaðist til, að frið
samleg lausn næðist í máli þessu
í samræmi við stofnskrá hinna
sameinuðu þjóða. Enn reynum
við að ná friðsamlegri lausn tii
að vernda lífsnauðsynlega liags
muni oklcar.
Frá fréttaritara Tímans í
Trékyllisvík.
Þrátt fyrir litla úrkomu í sumar Hafnsögumenn fáanlegir í Kína,
var þó mjög lítið um þurrka. Sátu j Peking-útvarpið skýrði svo frá
hey því víða úti og lágu undir í dag, að 29 hafnsögumenn frá
skemmdum. Nokkuð oft komu smá Shanghai vildu fara til Súez og
flæsur stund úr dögum, en nýttust ráða sig hjá hinu nýja félagi.
illa og víoast varð ekkert gagn að. j Pravda skýrði svo frá í dag, að
En síðari hluta ágústmánaðar j allmargir rússneskir hafnsögu-
breyttist veður og gerði ágætan' menn vildu gjarnan fara til
þurrk og hefur verio þurrkur hvern ! Egyptalands hinu nýja félagi til
dag síðan. Eru því öll hey sem úti' aöstoðar.
eru alhirt og það sem heyjað hef! Fréttamenn í Karió eru þeirr
ur verið þessa daga þornað eftir '• ar skoðunar, að fimm manna
hendinni. Þurrkar hafa verið svo!
sterkir að almennt er kvartað um |
erfiðleika á að slá hána. Hún er
víða illa sprottin vegna
vinnra kulda í sumar.
lang-
G.P.V.
nefndin yfirgefi Kairó og hætti
viðræðum við Nasser fyrir eða
urn næstu helgi, ef Nasser sýni
engan lit á því að fallast á sam
þykktir I.undúnarráíístefnunnar
um alþjóðastjórn yfir skurðinum.
rkamenn hafna tií-
mælum a
Fleiri flngvélar, meiri hraði, fjar-
stýrð flugskeyti og stærri heiii
London 5. sept. — Það er mikið
um að vera að þessu sinni á hinni
árlegu flugvélasýningu Breta í
Farnborough. Þar eru fleiri flug
vélar en nokkru sinni fyrr, sem
fara með meiri hrnða en áður,
þar eru nú til sýnis fjarstýrð flug
skeyti auk margra annarra nýj
unga. Það þykir nú bera til tíð-
inda, að Rússar senda nú í fyrsta
sinn fulltrúa sína á ráðstefnuna
til að kynna sér flugvélaiðnað
Breta .
Til sýningarinnar eru nú komnir
6500 erlendir gestir, sem boðið er
frá 122 löndum auk fleiri þúsunda
af brezkum borgurum, sem sýning
una sækja.
Á sýningunni eru 10 tegundir
þrýstiloftsorrustuflugvéla, sem
Klukkustundu eftir þetta var samfjykkt kom
fram fyrsta krafan um kauphækkun
London, 5. sept. - Ársþing brezku verkalýðsfélaganna^J^^111'311111^ tU að brjóta
samþykkti í dag með almennu lófataki tillögu um að vísa al- Farnborough-sýningin gefur
gerlega á bug tilmælum Harold Mac Millan fjármálaráðherra ýmsum brezkum blöðum tilefni til
að ræða flugmál og framtíð brezka
(Framhald á 2. síðu).
um að gera ekki frekari kröfur um kauphækkun.
Ennfremur var samþykkt með
lófataki tillaga um að fela mið-
stjórninni að gera tillögur um ná-
kvæma skipulagningu atvinnuveg-
anna og framleiðslunnar.
Einn af helztu ræðumönnunum
var Cutting hinn nýkjörni fram-
kvæmdastjóri flutningaverka-
manna. Fyrrum framkvæmdastjóri
sambandsins hefir undanfarin ár
barizt mjög gegn öllum kröfum um
kauphækkanir, sem hann taldi
vera runnar undan rifjum komm-
únista.
Hinn nýi framkvæmdastjóri
ð úr peninga
rættís O.A.S.
Lyklakippen týndist og í staðirsn fyrir að skila
henni fór finnandinn í peningaskápinn
Á mánudagskvöldið var framinn stórþjófnaður hér í bæn-
um. Stolið var sextíu og þremur þúsundum króna úr skrif-
stofu happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Skrif-
stofan er til húsa í Tjarnargötu 4, þriðju hæð. Ekki er sjáan-
legt að um innbrot hafi verið að ræða, heldur mun sannleik-
urinn sá, að skrifstofan, svo og peningaskápur hafi verið opn-
uð með lyklum gjaldkerans, en þeim hafði hann týnt.
Frá flugvélasýninguoni í Farnborough:
) 21
(Framhald á 2, síðu).
Þessi flugvél er ein hinna mörgu á Farnboroughsýningunni. Þatta er Javelin T3( ný útgáfa af Gloster Javelin
næturorrustuvél, sem flýgur í öllum veðrum. Hún hefir tvöfallt stýri og má því nota hana sem kennsluvél — sú
öflugasta og hraðfleygasta í heiminum.
Blaðið hafði í gær tal af Ingólfi
Þorsteinssyni fulltrúa hjá rann-
sóknarlögreglunni, en hann hefir
með rannsókn málsins að gera.
Sneru framkvæmdastjóri happ-
drættisins og gjaldkeri þess sér til
lögreglunnar strax klukkan níu á
þriðjudagsmorguninn og skýrðu
frá þjófnaðinum. Við rannsókn
kom í Ijós, að þjófurinn hafði okki
framið húsbrot og hlaut að hafa
komizt inn með lyklum.
Lyklakippan glataðist.
Kom það heim við frásögn gjald
kerans. Hann varð þess var, eftir
(Framhald á 2. síðu).