Tíminn - 21.09.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.09.1956, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, föstudaginn 21. september 1956. Gjald ondir bögglapóst verður hið santa til Norðurlanda og innan lands Þetta gildir þó aíeins fyrir böggla, sem ekki eru þyngri en eitt kg. Norræna póstsambandið hélt ráðstefnu á tímabilinu 10.— .4. september s. 1. í Helsingfors og sátu hana fulltrúar póst- itjórna Danmerkur, íslands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Ninnig voru viðstaddir fulltrúar flugfélaganna SAS og Aero. Á ráðstefnunni voru tekin til allt að einu kílói skuli vera hið neðferðar mörg pósttæknimál, sama til Norðurlandanna og innan ,em eru Norðurlöndunum sameig lands í hverju landi frá næstu nleg áhúgamál og einkanlega mál áramótum aö telja. :r verða tekin fyrir á alþjóðapóst jinginu í Ottawa næsta ár. Póst iutningar flugleiðis voru ræddir ’andlega. Ráðstefnan ákvað, að :jald fyrir krossbandssendmgar Fjórir eðlisfræðingar við Há- jkóla Kaliforníu, sem vinna við stærsta atómkljúf í heimi hafa jppgötvað nýja eind úr efni, sem I Jónas Bjarnason dlönduósi níræður Blönduósi í gær. — í dag er ní- •æður Jónas Bjarnason frá Litla- Dal nú til heimilis á Blönduósi. Er ifmæiishóf að Hótel Blönduósi í ívöld og er þar fjölmenni. Jónas zr mjög ern, les enn gleraugna- ’ aust og ritar afburða góða rithönd. Hann mun nú vérá sá eini, sem er i lífi af þeim, sem sátu stofnfund Xaupfélags Húnvetninga. — Jónas lefir í mörg ár verið fundarritari i aðalfundum samvinnufélaganna í léraðinu, svo og á sýslufundum og /ar sv.o enn á sl. vori. Er það til ii'árks um hvað hann er ern og ieldUr rithönd sinni og andlegum cröftum. SA. lHafa gert full skil í happdrættinu Z Ór eftirtöldum hreppum hafa nú “þegar borist skil fyrir 100% sölu á íappdrættismiðum Húsbyggingar- Ajóðs. : Kelduneshreppur, N.-Þing. Jmboðsmaður: Björn Helgason. - Öxarfjarðarhreppur. ~ Jmboðsmaður: Grímur Jónsson. “ Fjalíahreppur. - Jmboðsm.: Kiústján Sigurðsson. Presthólahreppur. Jmboðsmaður: Helgi Kristjánsson. - Raufarhafnarhreppur. Umboðsm.: Björn Hólmsteinsson. Áðalumoðsmaður í N-Þing. er Björn Kristjánsson, Kópaskeri. Kirkjubólslireppur. Strandas. "Umboðsm.: Benedikt Grímssön. - Mýrahreppur, V-ís. 'Jmboðsm.: Jóhannes Davíðsson. Bæjarhrcppur, Strandas. Jmboðsm.: Sæmundur Guðjónss. ~ Grindavíkurhreppur, Gullbr.s. Jmboðsmaður Guðsteinn Einarss. Gárðahreppur, Gullbringus. Jmboðsm.: Björn Konráðsson. Grunnavíkurhr., N-ís. Jmboðsm.: Sigurjón Hanngrímss. - Reykhólahreppur. A.-Barð. -Umboðsm.: Tómas Sigurgeirsson. - Gcithqjlnahrcppur, S. Múl. -Umboðsm.: Einar Jóhannsson. - Saurbæjarhreppur, Dalas. ' tJinboðsm.: Magnús Árnason. Laxárdalshreppur, Dalas. “Umboðsm.: Jón Skúlason. ~ Skorradalshreppur, Borgafj.s. Umboðsmaður: Guðm. Stefánsson. Reykjafjarðarhreppur, N.-ís. JUmboðsin.: Páll Aðalsteinsson. Staðarhreppur, V.-Hún. Umboðsm.: Björn Guðmundsson. Mosfellshreppur, Kjósars. Umboðsm.: Magnús Sveinsson. Gcxöahreppur, Gullbringus. Umboðsm.: Þórður Jörgensson. Siðar mun birtast skrá yfir fleiri hreppa, jafnóðum og skil berast, og að lokum skrá eftir sýslum og kaupstöðum þar sem sézt hvaða sýslur hafa staðið sig bezt í sölu happdrættismiðanaa. Næsta norræna póstmálaráð- stefnan verður haldin í Noregi næsta ár. (Frá póst- og símamálastjórninni). kallað er „anti-neutron“. Upp- götvun þessi á hinni fjórðu eind grundvallast á 6 mánaða nýjum rannsóknum á efni þess, sem far ið hefir fram í Berkley við San- Franciscoflóann. Hið furðulega eðli efnis þessa er það, segja vís indamennirnir, að þegar það kem ur nálægt annarri „neutrónu" í kjarna atómsins, eyða þessar eind ir hvor annarri. Á því augnabliki, sem þetta ger ist myndast 700 sinnum meiri kraftur heldur en kemur fram í vatnsefnissprengjunni. Telja vís- indamenn, að ef tekst að beizla þetta mikla afl, sé cnn von á stór tíðindum úr heimi kjarnorkuvís indanna. Blaðinu hefir verið bent á það í sambandi við frásögn í gær af sérstökum útbúnaði við nýja rétt á Vatnsleysuströnd til þess að reka féð beint úr dilkunum á bíla, að það muni hafa verið tíðkað annars staðar um skeið að relca fé á bíla, t. d. liafi Mývetningar gert það um langan tima. Allt frá því að bíl- flutningar á fé hófust, t. d. á af- rétt þar, hafa þeir byggt heima á bæjum við fjárréttir sínar palla til þess að reka fóð eftir upp á bilana, og má sjá palla þessa viða við bæi. Fé meH rýrara móti í Ölafsfirfti í haust Ólafsfirði í gær. — Fyrstu daga vikunnar var mesta indælisveður hér um slóðir, en í gær fór hann í norðaustan og snjóaði niður í mið fjöll í nótt og í morgun. — Á mánudag og þriðjudag var réttað í góða veðrinu. Fé er nú héídur rýrara en í fyrra og stafar það lík- lega af vorkuldunum. Slátrur hófst hér í gær. B.S. Upphleyptur vegur ger’Sur í Dalsmynni í HöfíSahveríi Akureyri í gær. — Fyrir nokkru er hafin vegagerð í Dalsmynni í Höfðahverfi.Er gerður upphleyptur vegur frá Fnjóskárbrú að Skarði. Verkið er skammt komið, en verð- ur hin mesta samgöngubót, eink- um e£ svo verður til vandað, að þessi leið geti orðið vetrarleið_ í milli Eyfirðinga og Þingeyinga, er snjóar loka Vaðlaheiði. ED. Gangnamaíur frá Ólafs- firði hlaut nokkur meiÖsli er hestur hans hnaut Ólafsfirði í gær. — Er gangna- menn voru að reka féð niður i bæ- inn á þriðjudaginn vildi það slys tO, að einn þeirra datt fram af hesti sínum er hann hnaut. í fyrstu var ætlað, að maður þessi, sem heitir Kristján Friðriksson héðan úr bænum, hefði meiðzt mikið. Var hann þegar í stað fluttur til Akur- eyrar, en þar kom í ljós, að meiðsli hans voru ekki alvarleg. Hafði handleggurinn farið úr liði og mar izt lítilsháttar. BS.' Göngum fresíað um Hólsfjöllum í gær. — Ifér gerði í nótt norðaustan slagveður og hef- ir gránað í fjöll. Má búast við að snjói í byggð í nótt ef úrkoma held ur áfram. Göngum var frestað um tvo daga hér vegna heimaanna, og verður lagt af stað í göngurn- ar á morgun. Einmuna blíða hefir verið hér síðustu vikur. Heyskap lauk um miðjan mánuðinn og verk uðust hey vel, en heyfengur cr ekki mikill, þar sem útengi spratt ekkert og var ekki heyjað nema af túnum. Þau voru í meðallagi. — Slátrun hófst á Kópaskeri 18. sept. en engu fé héðan af Hólsfjöllum hefir verið slátrað enn. AS. Súez-ráSstefnan (Framhald af 1. síðn.) ungin myndi hafa í för með sér hin ar verstu afleiðingar og koma þeim ríkjum sjálfum mest í koll, sem nú vildu forðast erfiðleikana með því að láta álgeralega undan. Það yrði að ná samkomulagi, sem væri í samræmi við almennt réttlæti og alþjóðalög. Hitt væri fásinna, að semja einungis út frá þeirri for- sendu að koma í veg fyrir árekstra og gera það sjónarmið að grund vallar atriði. Bulganin fær lélegar undirtektir. Tillaga Buganins um fund æðstu manna stórveldanna fjögurra svo og Indverja og Egypta fær engar undirtektir að því er séð verður. Talsmaður brezku stjórnarinnar sagði að Bretar myndu beita sér af alefli að ráðstefnunni í London og sama hefir Bandaríkjastjórn sagt. Ekki hefir heldur neitt heyrzt hvernig miðar um ráðstefnu þá, sem Nasser hefir boðað til í Kairó. En þar situr nú Krishna Menon honum til aðstoðar við und irbúning hennar. Siglingar ganga vel um Súez. Siglingar um Súez-skurð ganga vandræöalaust enn sem komið er, Heldur færri skip en verið hefir að meðaltali undanfarið, hafa far ið um skurðinn síðan egypzkir hafn sögumenn tóku einir við leiðsögu skipanna, en ekki munar það miklu. Norílendlngur IagÖi upp 259 t. af karfa á Ólafs- firði Ólafsfirði í gær. — Togarinn Norðlendingur lagði hér upp á mánudag og þriðjudag 259 tonn af karfa. Aflann fékk hann á Grænlandsmiðum og koma hingað eftir 10—12 daga útivist. Hrað- frystihúsið tók allan aflann til vinnslu. Verður vinna við þennan farm allt fram á laugardagskvöld. Tregur afli er hjá trillubátum. Mik ið hefir verið tekið upp af kartöfl um undanfarna daga, en uppskéra- er nú í rýrara lagi. Björn. Rétíað á Dalvík í sól og blíSu — en nú snjóar nið- ur í msðjar hlíðar Dalvík í gær. — í nótt snjóaði hér niður í miðjar hlíðar og var krepjuhríð í byggð fram yfir há- degi. Réttað var hér á mánudag- in. Slátrun er rétt byrjuð hér. Fé frá Árskógsströnd er sent til Ak- ureyrar til slátrunar. — Báturinn Júlíus Björnsson er farinn á tog- veiðar, en ekki hefir frétzt um afla. Hinir bátarnir eru margir á handfæraveiðum, hafa fengið góð- an afla, en eins og er eru gæftir heldur slæmar. Pálmi. Versta nor^anhrakviðri me‘8 krapahríÖ á Akureyri Akureyri í gær. — Um miðjan dag í gær brá hér til norðanáttar eftir blíðviðri síðustu daga og í nótt snjóaði niður í byggð. í dag er hér vetsta cstíður, norðan hrak- viðri með krapahríð. ED. Enn er von á stórtíðindnm úr heimi kjarnorknvísindanna Fréttir frá landsbyggðinni | som auglýst var í 64., 65. og 67. tbl. LögbirtingablaSsins | | 1955, á húseigninni nr. 89 við Laugaveg, hér í bænum, 1 1 þingl. eign Ólafs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gunn- § | ars Þorsteinssonar hrl., Búnaðarbanka íslands, Jóns I i Bjarnasonar hdl., tollstjórans í Reykjavík, bæjargjald- | | kerans í Reykjavík og Einars Ásmundssonar hrl. á eign- i | inni sjálfri miðvikudaginn 23. september 1956, kl. 3 síð- | i edgis. I | Borgarfógotinn í Reykjavik. § j IÐJA, félag verksmiSjufólks. | | FUNDARBOÐ | | Sunnudaginn 23. þ. m. heldur Iðja, félagsfund í Iðnó | | kí. 2 e. h. i s Dagskrá: *>■ i 1 1. Kosning 14 aðalfulltrúa á Alþýðusambandsþing, | i og 14 til vara. §j | 2. Önnur mál. 1 Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. | Stjórnin. i íirmiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiHimuiHiiiiiuiiiiuiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiii Skrifstofustúlka I óskast nú þegar. Umsókhir ásamt upplýsingum um -| menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 26 fyrir § 25. þ. m. | Dósaverksmií jan h.f. | «jiiiswiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiim>niiuimiiuiniuuiiiiiiiiiii!iiiuuiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiul Afsreiöslustarf I Röskan pilt, eða stúlku, vantar okkur til afgreiðslu- §§ starfa í matvörubúð, um næstu mánaðamót. 1 = ' I KAUPFÉLAG KÓPAVOGS | I i | sími 82645. s iiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiimiiiiiiiiiiiiniiiuuiiiiiiHiiiiuiimiiuiiiiiiiiuiuiiiiiiuiuuiiuiuiiniiÚL Tilkynning Nr. 20/1956. | Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfar- | andi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæð- I um. i Dagvinna Eftirvinna Næturvinna 1 kr. 37.18 kr. 52.06 kr. 66.93 § — 29.62 — 41.47 — 53.31 J — 29.01 — 40.62 — 52.23 E — 40.90 — 57.27 — 73.62 | Söluverð vinnu má þó hvergi vera hærra en það var I 1 15. ágúst síðastliðinn. | | Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í I i verðinu. § 1 Reykjavík, 20. sept. 1956. | j V er (Jgæzlustjórinn. | miiuimiiuiuimuiuiiiuiniiuHiimiiiiiiiiiuiuimuiiumiumutituuiimuiuiiuiiuuiuiiiiuiimiiimiiimniiiiiS Sveinar Aðstoðarmenn Verkamenn Verkstjórar | sem auglýst var í 38., 40. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins | 1956, á hluta í húseigninni nr. 3 við Stýrimannastíg, hér | í bænum, þingl. eign Sigurðar Arnalds, fer fram eftir | kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjprans í | Reykjavík á eigninni sjálfri fostudaginn 28. september Í 1956, kl. lOVá árdegis. 1 Borgarfógetinn ( Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.