Tíminn - 21.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.09.1956, Blaðsíða 7
T í MIN N, föstudaginn 21. september 1956, 7 er hægtað gera til að fækka umferðaslysum og amenningu þ jóðarinnar ? 5essu ætla ég að leitast við að. svara með eítirfarandi. Þau atriðí sem mér virðast skipta mestu máli i eru: 1. Að gerð sé fu'llkomin „stati- stik“ unnin úr skýrslum lögregl- í unnar varðandi umferðarslys og á- rekstra. 2. Að stofnuð verði upplýsinga- og leiðbeiningadeild innan iögregl unnar. 3. Að umferðarfræði, umferðar- reglur og umgengnissiðir, verði skyldunámsgrein í öllum barnaskól! um landsins. 4. Að komið verði á skipulögð- um og reglubundnum góðaksturs- keppnum um land allt. 5. Ýms atriði til öryggis fyrir umferðina. Þessi atriði hér að framan talin langar mig að skýra nokkuð nán- ar hvert fyrir sig eins og ég hugsa þau. Fullkomin ,,statistik“ Til þess að eitthvað sé hægt að gera raunhæft til öryggis í um- ferðarmálunum hlýtur að þurfa að byrja á því að afla sér upplýsinga um hvað reynsla liðins tíma hefir kennt okkur. Þess vegna verður að gera mjög ýtarlega „statistik" yfir gang umferðarslysanna og árekstr- anna og þá eins nákvæmlega út- færðar orsakir árekstra og slysa eins og skýrslur og önnur gögn liggja fyrir um lijá lögreglunni og öðrum aðilum er þau mál rann- saka. Mætti skipta þessu niður í fimm atriði: 1. Bifreiðin. 2. Ökumaðurinn. 3. Utanaökomandi áhrif t. d. hús horn út í götu, vegurinn, götu- lýsing, ýmsar liindranir, veðr- ið o. fl. 4. Hjólreiðamenn. 5. Fótgangendur. Nánar útskýrt: 1. Bifreiðin: a. Hvernig voru hemlar bifreið- arinnar? b. Hvernig var bifreiðin á lit- inn? Dró hún að sér athygli veg- farandans með lit sínum? c. Voru rúður hreinar? d. Hvernig var ljósaútbúnaður- inn? e. Voru stefnuljósin í lagi? f. Voru keðjur á hjólum bifreið arinnar? O. fl. 2. Ökumaðurinn: a. Var ökumaðurinn undir áhrif um áfengis? b. Er ökumaðurinn oft undir á- hrifum áfengis? c. Ók ökumaðurinn of hratt? d. Hefir ökumaðurinn vanið sig á að aka hratt? e. Hvernig var sjón mannsins? f. Hvað var hann gamall? g. Hefir hann oft lent í árekstr- um áður? h. Karl eða kona? i. Er ökumaðurinn að eðlisfari örgeðja eða hæglátur? j. Ók hann bifreið sinni of ná- liegt bifreiðinni á undan? k. Ýmislegt fleira. gason, forstöðumann íæknideild- ar raimsóknarlögregkiMiar, mn nmferðarmál, sem kom þnyndasamkeppni SamYÍnnutrygginga gengnisvenjum og umferðarmenn- ingu. b. Hélt hann aftan í bifreið? c. Braut hjólréiðamaðurinn um- ferðarreglur og þá hverjar? d. Kom hjólreiðamaðurinn á móti bifreiðinni? e. Kom bifreiðin á eftir hjól- reiðamanninum? -T-------------- Rifgerð sú, sem fylgir hér með er ein af mörgum sam- bifreiðaverkstæði. mætti einnig birta í dagblöðunum Sem aukamyndir í kvikmynda- húsum mætti sýna umferðamyndir Gótíaksurskeppni j Að komið verði á reglubundn- um góðaksturskeppnum, t: d. milli starfsgreina, kaupstaða eða ann- ! arra aðila. Þannig, að ein keppni Slíkar myndir ega fieiri væri í hverjum mánuði armál, sem fram komu við rvár“íjós7Veiðhjólinu eða katt hugmyndasamkeppni Sam- arauga? o. fl. keppnisritgerðum um umferð-' sem afla mætti utanlands frá, eða jafnvel taka hér á landi sem kennslumyndir bæði fyrir börn og fullorðna. vinnuírygginga um þau mál sutnar. junnar mætti líkja við Radarinn í Þótt rifgerðin hlyti ekki! skipunum, sem allíaf í sífellu er að verðlaun, á hún að sumu leyti'minna á °S láta vita, hvar hætt- . . ’ urnar eru. Nu eru slik tæki talin meira erindi 1 sI almennmgs en eltt af nauðsynlegustu öryggistækj verðlaunaritgerðirnar, þar um skipanna, og það ekki af á- c. Hver var aldur konunnar eða sem hún ber fram mjög ýtar- stæðulausu. Á svipaðan hátt teldi mannsins? i |egar tiilöaur á sérstöku sviði ég -.radar“ lögreglunnar eins nauð 1 synlegan þeim sem þurfa að vara árið um kring. Frásagnir og frétt- ir af slíkum keppnum myndú svo blöð og útvarp flytja fólkinu í landinu. Slíkar fréttir myndu minna fólkið á hætturnar. Ég minn ist sérstaklega góðaksturskeppn- innar, sem fór fram sumarið 1955 I þessari upplýsingadeild lögregl /, vegum bindindisfélags ökumanna í Reykjavík. 5. Fótgangendur: a. Gekk fótgangandi á gangbraut inni eða akbrautinni? b. Var engin gangbraut? d. Hvernig var klæðnaðurinn? | Ýms atri'ði e. Var farið þvers yfir akbraut- ina eða á ská yfir hana? f. HVer var aldur barnsins? g. Var hlaupið út á akbrautina? h. Hljóp barnið fyrir aftan eða sig á hættunni í umferðinni. Deild þessa mætti einnig hugsa sér sem ráðgefandi fyrir fólkið í þessara mála, þ. e. rarmsókn á orsökum slysanna eins og nán ar er lýst í greininni, Höfundur greinarinnar 'ýmsum vandamálum varðandi um- ii. mjuij uaimu ijiu uiiciii cua ,. , . , ,, , iferðarhættur. Eins konar tengilið- framan bifreið sem var kyrr á göt- j reynais' vera nr- Mxei ne,9a‘ ur lögreglunnar og borgaranna. son, forstöðumaður tœkni-j xil mála kæmi eipnig að Slysa* deildar rannsóknarlögreglunn- varnafélagið og tryggingafélögin ar, Kársnesbraut 19, Kópa-1væru aðilar að Þessari deiid. vogskaupstað, og er hann mik!IT ill áhugamaður um breytingar Uinfer«arfræ?Sl 0g lim- Si! úrbóta í umfarðarmálum gengliisvenjur verSi v0!'.um- ! skyídunámsgrein í öllum Ég leyfi mér að beiðast þess i wi i j • _* -i *• -. * barnaskolum iandsms að þer birtið ritgerðina i heiðr , , „ „ . > „ . Við þurfum að kenna bornum uðu blaði yðar, svo að aímenn ' sérstaklega umgengnissiði, sem ingur og aðrir er láta mál. skapað gæti umgengnis- og umferð unni? i. Var barnið að leik á götunni eða var það að sendast? j. Hvaða tíma sólarhringsins? k. Gekk maðurinn eða barnið á bifreiðina er henni var ekið íram- hjá eða var bifreiðinni ekið á fólk ið? Hér að framan hefir aðeins ver- ið minnzt á nokkur atriði sem gæti verið gott að vita um, þótt eflaust mætti þar mörgu við bæta. ! Gera má ráð fyrir að mörg af ! þessum atriðum liggi ekki fyrir í jskýrslúm en þá þyrfti að upptaka þau í skýrslur lögreglunnar og ann arra aðila er skýrslur taka af slíku. Þegar ffamangreind atriði liggja fyrir ætti að skapast einhver starfsgrundvöllur til Iagfæringar í umferðarmálum. 3. Utanaðkomandi ahrif: a. Voru gatnamótin þröng eða . víð? b. Voru garðar eða liús sem sköguðu of langt út í gatnamótin? c. Hvernig var götulysingin? d. Var halli á götunni? e. Hvernig var yfirborð vegar- ins? f. Var hálka af völdum ísa á göt unni? g. Ilvernig var veðrið? h. Voru aðrar hindranir á göt- unni? i. Voru gangbrautir fyrir gaug- andi fólk? j. Voru götuvitar á gatnamót- unum? h. Ýmislegt fleira. 4. Hjólreiðamenn: a. Var hjólreiðamaðurinn á mik- illi ferð? Upplýsinga- og leið- beiningadeild innan lögreglunnar Þessi deild gæti starfað m. a. á eftirfarandi hátt: Að koma í veg fyrir umferðar- slys og árekstra. Það er aðalverk- efni deildarinnar. Og mætti flokka niður verkefnin t. d. 1. Leiðbeiningarstarfsemi til öku j manna: fólgin. í # a. Að minna á í sífellu að aka varlega. b. Hafa hemlana í lagi. c. Hafa rúðurnar hreinar. d. Tilhliðrunarsemi og kurteisi í akstri. e. Forðist að aka bifreið eftir að hafa smakkað vín. f. Minna ökumenn á að líta í lcringum bifreiðina áður en ekið er af stað. g. í frostum og hálku: Akið var- lega, það er hált á veginum. At- hugið rúðurnar vel í frostum og snjókomu. h. Þegar slabb er á götum: A.t- hugið að aka varlega svo að veg- farendur verði ekki fyrir aurslett- um. i. Á Minna þessi fil sín taka, fái að kynn- ’armenningu, en ég tel að tillitssem asl sjónarmiðum höfundar. Reykjavík, 18. sept. 1956. Virðingarfyllst, JÓN ÓLAFSSON, framkvæmdastjóri __ Samvinnutrygginga. lausn á þeim við vini ykkar gerið allt sem þér frekast getið til þess að koma í veg fyrir slys. f. Þakka því fðlki sem vitað er að gerir vel í umferðinni og virðir umferðarreglúrnar. g. Skýra frá afleiðingum þess er fólk ekki virðir umferðarreglur. h. Minna fótgangendur á hálku nýföllnum snjó — o. m. fl. in í daglegu fari fólksins hafi mikla þýðingu í sambandi við fækk un árekstra og slysa í umferðinni. Slíkt verður að búa í fólkinu sjálfu. Til þess að það nái að festa þar rætur verður fræðslan að fara fram um leið og önnur fræðsla stendúr yfir. Þess vegna tel ég að umferðarfræði og umgengnissiði eigi að gera að skyldunámsgrein í skólum landsins. Einstaklingurinn myndi smám og' saman fara að taka meira tillit til sumrum á bjóðvegum. á lilhliðrunarsemi. 3. Leiðbeiningar til h j ólreiðarmanna. a. Haldið ykkur ætíð á réttum vegarhelmingi eins utarlega og þér getið. b. Sýnið hinum tillitssemi í um- ferðinni. c. Takið tillit til gangandi fólks sérstaklega þar sem ekki eru akbrautir. d. Hjólið aldrei svo hratt að þór hafið ekki vald á reiðhjólinu. e. Skiljið aldrei eftir reiðhjól ykk- ar svo að þau séu til trafala fvr- ir gangandi umferð eða akandi. f. Haldið aldrei aftan í hifreiðir. Framangreindum viðvörunum hefi ég hugsað mér að yrðu sendar til landsmanna gegnum útvarpið annarra. Það er tillitssemin sem að mínu áliti er undirstaðan undir umferðarmenningu. Væri nægileg tillitssemi ríkjandi meðal almenn- ings væru færri umferðarslys og árekstrar. Kennsla i umgengnísvenjum i! myndi um leið skapa fegurri fram komu fólksins í heild. Til mála kæmi að senda efnilega námsmenn til þeirra landa sem lengst væru komin í fögrum um- 1. Vinna að því, að húseigend- ur aki bifreiðum inn á lóðir sínar til öryggis fyrir bifreiðirnar og umferðina í heild. Þar sem bíleigendur eru léigj- endur, þurfa að vera sérstök bíla- stæði í hverju íbúðarhverfi. Göt- urnar ættu ekki að vera Bifreiða- stæði, það er búið að kosta ailt of mörg mannslíf — þegar litlu börn in hlaupa fyrir aftan eða framan bifreiðar, sem standa við gang- stéttina, beint fyrir bifreiðar, sem verið er að aka um göturnar. 2. í hvert skipti, sem akbraut er gerð, ætti að gera braut fýrir gáng andi fólk um leið á götum þar sem bifreiðar og fólk er á ferð. 3. Það skyldi sett að skilyrði að stefnuljós væru á hverri einustu bifreið og síðan fylgzt með því að þau væru rétt notuð. 4. Þar sem árekstrar á gatnamót um eru tíðastir hér í Reykjavík verður það að skoðast nauðsyn að götuvitar verði settir upp víðar í bænum. 5. Reglur um ökuhraða eða ann- að, sem allir sem bifreið aka, brjóta daglega verða til þess að aðrar umferðarreglur verða ekki virtar eins og þörf er á, þar sem slík brot eru óátalin. Við þurfum að hafa þannig umferðarreglur að allir borgarar leggi metnað sinn í það að halda þær, en tíl þess þarf mikið aðhald af þeim ér laganna eiga að gæta. Þetta er atriði, sem mér finnst miklu máli skipta til þess að koma á umferðarmenningu. Einnig þarf að koma einhverri ábyrgð á hendur fótgangandi ekki síður en þeim, er aka bifreiðum eða öðrum farartækjum. íslendingar geta orðíð léiðandi þjóð í umferðarmenningu eins og á öðrum sviðum menningarmála. Við verðum bara að þora að taka á þessum málum með festu og skiln- ingi. „Sjávarbrú gæti orðið tii að leysa Súez-deiluna“ Utdráttur úr greinum bandarískra blaða um Súez-deiluna j. Leiðbeinihgar gefnar um frá- og dagblöðin, eftir því sem upplýs- gang og viðskilnað bifreiðanna á ingadeildin teldi skynsamlegast. kvöldin. I Samfara þessum leiðbeiningum o. m. fl. jsem hér hafa verið nefndar mætti 2. Leiðbeinignar íil gangandi í útvarpi og blöðum skýra frá at- fólks á götujn úti. a. Forðizt að ganga út á akbraut ina án þess að hafa gengið úr skugga um að bað sé óhætt. b. Athuga að fara aldrei út á götuna í flýti fyrir framan eða aft veita athygli. vikum úr starfi lögreglunnar, t. d. gáleysi ökumanna, hjólreiðamanna og svo gangandi fólks. Eru ábyggi- lega til mörg áhrifarík atvik úr starfi lögreglunnar sem fólk myndi an strætisvagn eða aðrar bifreiðir. c. Kennið og áminnið börn ykk ar um að fara á réttan hátt yfir götu og fylgist með því að þau geri bað :*étf. d. Skýrið börnum ykkar vand- lega frá allri hættu í sambandi við umferðina. e. Ræðið umferðarha-tturnar og Minna mætti ökumann á um- ferðarhætturnar með því að útbúa ljósmyndaseríur með myndum af því Ijótasta, sem skeð hefir í um- ferðinni í sambandi við árekstra og slys. Slíkar myndir eru til. Þess ar myndaseríur mætti hengja upp t. d. við benzínafgreiðslur, vara- hlutasölur, hjólbarðaviðgerðir og — Fyrr eða síðar verða bæðilkó sýnir. Auk samúðar og Arabar og Vesturlandaþjóðir að ings viðkomandi þjóðar stofna til samvinnu, er stuðlar að heilbrigðri efnahagslegri fram þróun í hinum arabiska heimi, og gera sér grein fyrir því, að yfir- standandi ágreiningsmál er að- eins hægt að leysa með „skiln- ingi og skynsemi,“ scgir Erwin D. Canham, ritstjóri bandaríska blaðsins Christian Science Mo- nitor. Canham farast m. a. þannig orð um Súezdeiluna í grein, sem birt- ist í blaði hans s. 1. mánudag (17. sept.): „Reynslan hefir sýnt, að þj'óð- nýting auðlinda og framkvæmda í sambandi við þær, getur ekki ein haldið uppi stóriðnaði, eins og þjóðnýting olíunnar í íran og Mexí stuðn- verður tæknikunnátta og rekstrarfé að koma til, og grundvallarskilyrði fyrir því, að hægt sé að léggja í margra ára fjárfestingar er, að full trygging sé fyrir því, að samning- urinn verði í heiðri hafður. Nass- er hershöfðingi og Egyptaland þurfa e. t. v. meira á rekstrarfé að halda en nokkur önnur þjóð í ná- lægari Austurlöndum. Enda þótt Súez-skurðurinn geti gefið 'mikinn arð í aðra hönd, þá þarf jafnframt mikið fé til þess að standa undir kostnaði af víðáttumiklum endur- bótum á skurðinum og koma þar upp tæknilegum nýjungum. „Geta fiskað vel.“ Enda þótt Ráðstjórnarríkin geti (Framhald á 9. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.