Tíminn - 21.09.1956, Side 4

Tíminn - 21.09.1956, Side 4
T í M I N N, föstudaginn 21. september 195ö. smmiyrr ALLTAF ER EITTHVAÐ mikið og dásamlegt a'ð Iioma fyrir í öll- urn heiminum. Hvert, sem við lítum, sjáum við konur í fremstu víglínu — þær fara i rannsókn- arferðir inn í myrkviði frumskóg anna, fara yfir Atlantshafið á opnum bátum, klífa Himalaja, fara í gegnuni „hljóðmúrinn" og vinna miklar hetjudáðir, þannig að karlmannanna verk verða smá munir í samanburði við þær. Það eru svo margar merkiskonur. sem unnið hafa svo mörg stór- virki á svo mörgum stöðuin, að i erfitt -er að ákveða hvar skal byrja og hvar skal nema staðar. SAG^N UM BERYL SMITH. Ef tit vill er bezt að leggja út af söguíini um Beryl Smith, til d#niis".ym þann táknríka anda, seip gera þennan heim að heirni^irvennanna. Beryl, sem er fögur stúlka með blá augu. hefir staðið augliti til auglitl1'við fleiri ræningja í frum- skógUm Malaja heldur en allir aðr ir bórgaTalegir Englendingar og margir.hermenn til samans. Hún braut sér. ,-töð , í gegnum frtfiiískóga1 Málája rtíe'ð Ráúðá 1íVo£s merkið eitt að vopni. Enn hefir engihn' dirfzt að snerta svo sem eitt ár- á'- höfði hennar og það á laiidSsýæðí, þar sem allir óvopn- aðir jafht sem vopnaðir geta átt það á Sættu að verða vegnir. Beirjil — góðálfur frumskóganna —- er alls staðar dáð og elskuð, þar sém hún kemur og hjúkrar, bólu- setur börn og sjúklinga og deilir út vítamín-töflum til hinna ný- fæddu. Vanalega ferðast hún ein í jeppa bifreið, en oft verður hún að grípa til amiárra ráða til að komast leið- ar sinnari Fer hún ekki ósjaldan með bakpóka sinn í gegnum frum- skóginn, oft syndir hún yfir fljót, sem- eru full af hættulegum krókó- dílum til að komast til einangraðra þorpa." " „ENGILLINN FRÁ DIEN BIEN PHU“. Ságá hennar er saga fórna og má að sumu leyti líkja við sögu hjúkr- unarkonunnar Genevieve de Gal- ard, sem kölluð hefír verið „Engill inn frá Dien Bien Phu“ í Indó- Kína, sem varð heimsfræg eft'r hina frægu vörn Frakka í virk; þessu. Hugrekki hennar og dugur tr hún hjúkra'ói hinum særðu her- mönnum, eru alþekkt, en það er ef til-vill ekki öllum kunnugt, áð eftir frægð hennar afþakkaoi hún milljönir króna frá bókaútgefend- um og kvikmyndafra.mleiðendum, sem vildu nota sögu hennar. En það voru fleiri konur en Gcnevieve sem gátu sér frægð í stríði þessú. Kvenkapteinn, Valerie Andró að nafni, var sæmd hinum fræga Croix de Guerre-stríðskrossi íyrir fráþær störf. Hún er Tiellásékfrseð- ingur að mennfun; éii í stríðinu stjórnaði hún helicopter-ílugvél með eins miklu öryggi eins og a'ðr ar kohur stíga saumavelar sínár. Hún fór að' minnsta 110311 300 björgunarleiðangra fram í fremstu Norska bridgesveitin sigraSi í S' Norsku bridgespilararnir frá Sinsen-klúbbnum í Osló héldu heim um síðustu helgi eftir að hafa dvalið hér á landi í rúman hálfan mánuð. Á þeim tíma spiluðu þeir á hverj- um einasta degi — og oftast frá hádegi til miðnættis, svo dagskrá sú, er hér var skipulögð vegna þessarar heim- sóknar, var hin strangasta fyrir gesti okkar. Þeir létu það þó lítt á sig fá, og báru sigur úr býtum í öllum sve.ita- keppnum, sem þeir tóku þátt i. Gehevieve de Galard — „EngHlinn frá Dien-Bien-Phu" Frú Clare Booth l.uce — ambassador Bandarikjanna í Róm víglínu. Nú kennir hún ungum læknastúdehtum í Frákklandi, sem þrá ævintýri og maiinraunir. Á 7 M. SEGLBÁT YFIR ATLANTSHAF. 41 árs gömul kona, Ann Davis- son að .nafnj, hefir siglt. i 7 metra löngum seglbáf bæði yfir Átlants- hafið ög Kýrráhafið. Ekki sýo alla gert af ekkju! Hvernig, sem á það er litið, eru það konur, sem hafa mest áhrifin í tízkuheiminum og það er satt að segja furðulegar kenningar, að tízkufrömuðir þurfi af einhverj- um óþekktum ástæðum endilega að vera karlmenn. Kona hins þekkta tízkuírömuð- ar, Jaques Fath, hefir rekið fyrir- tæki hahs í París og með því sýnt og sannað, að ef þær hafa tæki- færi og fjármagn, eru konur fullt eins duglegar ef ekki duglegri en menn þeirra. „DROTTNINGIN“ AGATHA CHRISTIE. Svo að við snúum okkur að bók-! Frú Pandit Nehru — fyrrum forseti Allsherjaiþingsins menntaheiminum getum við nefnt eina konu, sem hvorki Somerset Maugham eða Noel Coward kom- ast nokkuð í hálfkvisti við. Þessi kona er Agatha Christie, drottning leynilögreglusagnanna. Hinn margumtalaði og marg- brotni hljóðmúr hefir verið marg- sinnis rofinn af konum eins og til dæmis Jaqueline Auriol og Coch- ran, önnur frönsk en hin banda- rísk. Það er ekki sízt í viðskiptalifinu, sem konur hafa látið til sín taka. Bandaríska konan Joan Castly rek ur 25 millj. dollara fyrirtæki vest- ur í Los Angeles. Hún er talin einn bezti framkvæmdastjóri lands ins og áreiðanlega sá fegursti í heiminum. Joan segir: „Ég er kona og vil ekki, að menn láti þá staðreynd fara fram hjá sér.“ Forstjóri brezku Lingua-phone stofnunarinnar er kona, Kay Mur- phy að nafni. Fyrirtæki þetta hef- ir útibú í 32 löndum svo að um- setningin er mikil. Murphy þessi byrjaði starfsferil sinn sem kenn- ari suður í Ástralíu. Laun hennar eru mikil, en hún hefir líka unnið fyrir þeim. LÁTA TIL SÍN TAKA f STJÓRNMÁLUNUM. Á stjórnmálasviðinu láta konur til sín taka eins og á öðrum svið- um. Frú Pandit Nehru, sem verið hefir forseti Allsherjarþings S. Þ. gegnir nú mikilvægum stjórnmála- störfum fyrir Indland í Englandi. Hana má hiklaust telja fremsta í flokki. Hún er aðeins ein af mörg- ; um sendiherrum, sem eru af hinu ' veikara kyni, fleiri má nefna eins | og t. d. Clare Booth Luce, am- bassador Bandaríkjanna í Róm. Perle Meste, fyrrum sendiherra U.S.A. í Luxemburg (en um starf hennar var gerð óperettan „Call me madam“) vinnur enn mikið starf í heimi stjórnmálanna. Hún segir, að það sé erfiðara fyrir kon- ur heldur en karlmenn að gegna i sendiherrastörfum — allir eru full- ir grunsemda — hún er of falleg, | of kæn eða of rík. Hún ferðast um heiminn ásamt tveim samstarfskon- um sínum og ræðir við forsætisráð ! herra allra þeirra landa, sem hún j heimsækir. KONUR EIGA HEIMSMETIN. Fyrsta keppni Norðmanna hér var bæjarkeppnin milli Reykjavík- ur og Oslóar, þar sem þeir mættu sveit Harðar Þórðarsonar og sigr- uðu Norðmennirnir með nokkrum yfirburðum. Kom þá strax í ljós, að hér var-um afbragðs bridge- menn að ræða, sem höfðu mikla og góða æfingu að baki — en þó mun betri sagntækni fyrst og fremst hafa ráðið um úrslit. Þeir fjór- menningarnir, Andersen, Johanne- sen, Larsson og Magnussen eru mjög jafnir að styrkleika og erfilt að segja að einn sé öðrum betri. Aðrir Ieikir. Norðmenri tóku síðan þátt í hrað keppni hér í Reykjavík, þar sem þeir sigruðu auðveldlega — léku eiristaka leiki vi'ð Sélfyssinga, sem þeir unitu, og Hafnfirðinga, en þeim leik lauk með jafntefli, en fóru síðan til Akureyrar og tóku þar þátt í móti. Sigruðu Norðmenn í því, en einni akureyrsku sveit- inrii ‘ tókst að ná jafntefli gegn þéim. Þegar Nörðmennirnir komu aft- ur til Reykjavíkur, hófst sveita- keppni, sém sex sveitir tóku þátt í. Keppni þessi var allskemmtileg, þótt sveitirnar væru ójafnar. Norð mennirnir hiutu 10 stig, sigruðu'í öllum leikjunum, en lítill munur var í leikjunum gegn tveimur riái&tU 'Svéitúrh" én það voru sveitir Stefáns J. Guðjohnsen og Hjalta Elíassonar, sem hlutu sex stig. Sigr uðu Norðmennirnir sveit íslands- meistaranna með níu stiga mun, en sveit Hjalta með átta stiga mun. í fjórða sæti i keppninni var sveit Árna M. Jónssonar með fjög- ur stig, en sveitir ívars Andersen og Kristjáns Magnússonar ráku lestina, hiutu tvö stig hvor sveit. Síðasta keppnin. Síðasta keppnin, sem Norðjnenn tóku þátt í hér,. var tvímennings- keppni — barómeter — sem íór fram um síðustu helgi, og þar tókst íslenzkum bridgespilururn loks að skjóta hinúm norsku aftur fyrir sig. 52 „pör“ tóku þ'gtt, í keppninni og sigruðu þeir Sigur- hjörtur Péturssori ög Þorsteinn Þorsteinsson, Bridgéfélagi Reykja- víkur, hlutu 3172 stig. í öðru sæ.ti urðu Einar Þorfinnsson ög Lárus Karlsson, BR, með 2981 stig. 3. Gunnar Johannesen og Jens Magn ussen, Norégi, með 2979 stig. 4i Kristinn Bergþorsson og Stefán Stefánsson, BR, með ,28ý8 stig. 5. Árnf ijÁJÓússon og-Stefán ÉL.p’iýý; johnsen, BR, n)eð.28Ö7 ,stig pg. 6. Hjalti Élíasson og HjÖrtúr Elías- son, Tafl- og bridgeklúbbnum með 2807 stig. Auk þátttakenda frá þessum tveimur félögum voru þátttakend- ur frá Bridgefélagi kvenna í Rvík, frá Hafnarfirði, Akranesi, Borgar- nesi, Siglufirði ög Sélfossi. Á sunnudagskvöldið var haldið kveðjuhóf fyrir Norðmennina í Tjarnarkaffi, og,' voru þar jafn- framt afhent vérÓIáun. Hlutu Norð mennirnir fánastengur með ís- lenzka fánanum, en þeir færðu Bridgesambandi íslands hið feg- ursta víkingaskip frá Sinsen- klúbbnum. Hófið var þeim, sem það sóttu, til míkillar ánægju. Biðskákin tef ld - svartur á nýjan leik í Reykjavíkurrevíunni Revkiavíkurrevían, sem sýnd var í Ausíurbæjarbíói í vor við ágæta aðsókn og mikla hrifningu áhorfenda, verður tekin til sýninga á ný nú um helgina. Révíunni hefir verið breytt í Eamræmi -við hin nýju viðhorf og nýjum.söngvum bætt í hana. Leik endúr ,eru þeir sömu og áður: þau Lárus Ihgólfsson, Nína Sveinsdótt- ir,- Emilía. Jónasdóttir, Valdemar Helgason; Steinunn Bjarnadóttir, Benedikt Árnason; Hjálmar, Gísla- Eon?' Kflri- Guðmundssorr og- iGuð- mundur Jónsson óperusöngvari að égleymdum dansmeyjunum GuC- Kýju Rétursdóttur, Elsu Piitin- M { í:3--r r dóttur og Lilju Hallgrímsdóttur. Um 8000 manns sáu revíuna í vor en þá varð að hætta sýningum vegna brottfarar Guðmundar Jóns sonar úr bænum. Ekki verður hægt að hafa nema fáar sýningar í haust. ■ •. • . . , VJíó i. iee; 'Vatrlaiað etoýiiaS; memj verða logandi af eftirýaéntingú flð fá að sjá, hver þessi nýi leikur sv«ts sé á skákborði Reykjavíkur- lifsins. Tvö met síðustu ára í maraþon- sundi voru auðvitað sett af konum. Florence Chadwick sló sitt eigið met eftir að hafa villzt í þoku í margar klukkustundir. Hún synti yfir Ermarsundið á 14 klst. og 9 mín. — á aðeins 3 mín skemmri tíma en heimsmetið á þessari leið. Stærsta sundafrek heimsins var unnið í fyrra af 17 ára gamalli kanadískri stúlku, Marilyn Bell að nafni. Enginn karlmaður hefir unnið slíkt afrek. Hún synti 65 km. vegalengd yfir Ontario-vatnið á 23 klst. og 59. mín. Marilyn þessi synti einnig yfir Ermarsundið síð- astl. ár á 14 klst. Heimsmet í kvennaflokki — og ef flóðið hefði ekki.orðið henni..mjög,óhagstætL héfðí, i há-n.istegiðl he i úisme t'. Egiy pt» an3íA3adet’6j Rnhiiní' sbixpI áriðl 1960 synti vegalengdina á 10 klst. og 52 mín. Af öUu jþessu má sjá, að við i J. 'y' "ÍÁ ' í hr iyX ’.V' t:x VÍ$ Úrslitaleikur íslandsmótsins á sunnud. Að lokum ér koinið að úrslitum 1. deildar-keþpninnar, sem dregizt hefur svo mjög á langinn vegna heimsókna, utanferða og annarra orsaka. KR og Valur hafa nú ein möguleika til að hreppa titilinn, en staðan er nú þannig: Valur KR Akranes Fram Akureyri Víkingur 4 4 0 0 13-5 8 4 3 10 13-7 7 5 3 11 17-6 7 5 2 0 3 10-12 4 5 1 0 4 3-13 2 5 0 0 5 6-19 0 Hvernig sem úrslit verða á sunnu daginn, þá mun leikurinn skera úr um hvort bikarinn verður næsta ár í Kaplaskjóli eða að Hlíðar- enda, Valur hreppir hann á sigri eða jöfnu, en K.R. verður að ná sigri. Leikurinn hefst kl. 14.00 á sunnudag. Haustmótinu verður haldið á- fram á laugardag og leika þá Fram og Þróttur kl. 14.00. Staðan er nú þannig, að Þróttur hefur 4 stig, KR 3 stig, Fram 1 stig og Valur og Víkingur 0 stig. Úrslit eru þegar komin í Haust móti 1. flokks, Fram hefur sigrað lifum í konuriki og verða karl- mennirnir að fara að. gera sér ógrtín fýrir. þeirri staðreynd, eða - Osafa þeir. þegar gcrt það? k (Grein þessi er rituð af konu, Jaqueline HiII að nafni). í öllum 3 leikjum sínúm, KR með 1:0, Þrótt með 2:0 og Val með 2:0. Næsti leikur verður á laugardag á milli KR og Vals og hefst leikur inn kl. :16.00 á Melavellinum., í Landsmóti 2. flokks eru enn eftir 2 leikir, sem frestað var vegna utanfarar Vals og fer ann ar fram á laugardag á Háskólavell inum og leikur Valur gegn Akur nesingum kl. 16.30. Þar fara einn ig fram 2 aðrir leikir á laugardag kl. 14.00 leikur KR gegn Víking í Haustmóti 2. flokks, og Fram gegn Víking í Haustmóti 3. flokks A kl. 15.15. Á sunnudag leika Fram og Þróttur í Haustmóti 2, flokks á Melavelli strax að loknum úrslita leik íslandsmótsins (1. deildar). í Haustmóti 3. flokks A eru úr- slit kunn, KR sigraði með yfirburð um, sigraði Val með 8:1, Víking með 5:1 og Fram 4:1. Á sunmj dagsmorgun leika Valur og Víking ur á Háskólavellinum kl. 9.30. í Haustmóti 3. fl. B hafa farið fram 2 leikir, Fram—Valur 0:0 og KR B—Fram 2:0. Á sunnudag leika Fram og KR C kl. 9,30 og KR B og Valur kl. 10.30 á Vals vellinum. í Haustmóti 4. fl. A fara fram úr slitaleikir á sunnudag, kl. 9.30 Þróttur og Víkingur, og síðan KB Valur, sigri Þróttur Víking hefur félagið unnið mótiið. Haustmóti 4. fl. B lyktaði á sunmwjag með sigri Fram, sea hlaut 3 Btig, KR 2 og Valur b .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.