Tíminn - 21.09.1956, Síða 5
T í MIN N, föstudaginn 21. september 1956.
A FERÐ 0G FLUGI
Miklar breytingar á útliti
bandarískra bíla næsta ár
Mikið er nú rætt og ritað um hinar nýju gerðir banda-
rískra bíla, sem að öllum líkindum koma á markaðinn í októ-
ber næst komandi. Það sem frétzt hefir um breytingar, er
að bílarnir eru lægri en á síðasta ári. „Kunningi minn og ég,
stóðum sitt hvoru megin við nýjan Dodge og tókumst í hend-
ur yfir hann, án nokkurra erfiðleika“, er haft eftir þekktum
manni í bílaframleiðslunni, en sem ekki vill láta nafns síns
getÍð.
Nú eru liðin tvö ár síðan flest-
um tegundúnum var breytt, en það
liefir verið regla „hinna stóru“
þar vestra að gera meiriháttar
breytingar annað hvert ár.
f ár verða gerðar mjög róttæk-
ar breytingar á Buick, Ford,
Mercury, Oldsmobile, Cadilac,
Plymouth, Dodge, De Soto,
Chrysler og Imperial. Þetta er
einní tegund fleira en breytt var
á hinu mikla þreytingaári 1955.
Þar að auki verða gerðar minni-
liáttar breytingar á sumum öðr-
um tegundum, svó sem Chevro-
let, Pontiac og Lincoln. — Þá eru
Stærri gluggar —
ný gerS aurbreíta.
Á mörgum gerðum bíla 1957
eru gluggarnir stærri en á fyrra
ári og jafnvel talið sennilegt að
framrúðan nái nokkuð upp í þak-
ið. Bakgluggar flestra gerða
verða stærri og á Imperial, sem
framleiddur cr hjá Chrysler, eru
hliðarrúður kúptar út. Sumar
dýrari gerðir eru með bakrúðuna
í þremur hlutum, aðskihlum af
þunnum stálrænium.
Þessar stálræmur ná frá neðri
brún kistuloksins, upp yfir aftur-
rúðuna og fram þakið, alla leið að
framrúðu.
Þá koma sumar gerðir og þá
einnig einhverjar breytingar á einkanlega Ford-bílarnir, með
döfinni hjá minni fyrirtækjunum,
sem' framleiða Nash, Hudson og
Ramblér og Studebaker-Packard-
fyrirtækinu.
Dýrar breytingar
á Ford og Chrysler.
frá
Vegna þ'ess hve bílarnir
Genéral ',l !Mdtors, 'serstáklbga
Chevfolét'o^g' Póntiac hafa 'selzt
vél og skotíð hinum tegundunum
langt aftur fyrir sig á yfirstand-
andi ári, hafa Ford og Chrysler
ákveðið að gera miklar og dýrar
bréytingar á útliti bíla sinna, til
þéss áð áuka söluna.
General Motors munu hins veg-
ar litlar breytingar gera á þessum
tveiui vinsælú gerðum, Chevrolet
og Pontiac, en aðeins smávægileg-
ar éhdurbcétúr' þg, þáðar þessar teg-
undir verða lítið eitt lægri en á
þessu ári. Þá eru afturljósin á
Chevrolet færð niður undir högg-
fjbðrina, en-það er. í samræmi við
tízkuna í ár.
Ford og Cþrysler munu nú hefja
mikla sókn og freista þess að kom-
ast á ný upp að hlið G. M., en eins
og menn kannske muna, vann Ford
ihn talsverðan sigur í samkeppn-
ihni við, G. M. fyrir tveim árum
síðan. u
K-~~. 'm. •
Lægri- bílar — stærri vélar.
Enn sem fyrr eru vélar bílanna
stækkaðar að nokkru frá fyrra ári.
Það er orðin föst regla og það
værí róhéitáhiega dálítið gaman að
vita hver hestaflatala t. d. Cadilac
yrði eftir tíu ár.
En án gamáns, eru ódýrustu
tegundirnár, svo sem Ford og
Chevrolét séin liafa á yfirstand
andi áfi vérið með frá 160—200
' hö., verða nú með vélar, sem eru
allt að þvi 250 liö. Til saman-
burðar má geta þess, að fyrsti
: Chevrolet, sem framleiddur var
eftir stríð, hafði 90 liestafla vél
Bílar í miiliVerðflokki, Oldsmobil,
Dodge, Pontiac, De Soto og Mer-
cury verða með allt að 285 hest-!
afla vélar á næsta ári. Árið 19501
voru fiestar þessar tegundir með
um eitt hnndrað hestafla vélar.!
-i-» Þá ,er liomið að dýrustu gerð-
unum, svo semi.Cadilac Eldorado
með. 305 hö. Pnckard Caribeanne
319 hö. og .Chrysler méð 350 hö.
Þeir- ættu élcki að vera í vand-
rætuni ao komast upp Kamba!
breyttum aurbréttum og' éftir nýj-
ustu fréttum að dæma eru hinar
lóðréttu línur brettanna nú úr sög-
unni. Þá fylgir það sögunni, að
flestar gerðir hafi breytt brettur.-
um með það fyrir augum, að loft-
viðnám yrði sem minnst og að það
héldi bílnum sem bezt á veginum
á ipikilli ferð.
Helztu breytingar.
BUICK: Nýtt bílhús, sem er
fjórum tommum lægra en í ár.
Enn sem fyrr, verður Buick þykk-
ur að framan, sérstaklega ef mið-
að er við hinar nýju gerðir Ford
og Chrysler, sem nú koma á mark-
aðinn með mjög rennilegt vélah-
hús. Samt sem áður verður vélar-
húsið á Buick talsvert lægra en á
gerð síðasta árs. Ýmsgr flýjyi breyt,
ingar hafa verið gerðar á þessari
nýju gerð. T. d. er framfjöðrunin
öðru vísi en áður hefir verið.
CADILLAC: Það, sem gerði
Caddilac svo frábrugðinn öðrum
bílum fyrir nokkrum árum, hækk-
unin aftast á aurbrettinu, er nú
ekki lengur til staðar. Jlins vegar
er' ný og stærri gerð'^afturljósa.
Almenn gerð Ca'dillac acmeð saíhá
húsi og Buick Rpadmáster 1957.
Að framan eru horn höggfjáðrar-
innar færð út, þanriig, að þau koma
þvínæst niður áf IjóSUnum. Hom-
Hvað segja sérfræðingar í Evrópu
um Chevrolet af árgerðinni 1956?
in verða lengri og undir þeim er
stöðuljósunum komið fyrir.
CHEVROLET: Þessi bíll, sem á
síðastliðnu ári hefir selzt bezt allra
bandarískra tegunda, kemur nú
fram á markaðinn með nokkrum
minniháttar breytingum. Allt um
það, er útlitið allt annað, en frétt-
um ber ekki saman um í hverju
þær séu fólgnar. Samt er það vit-
að, að loftinntök eru ofan á vélar-
húsinu. Grindin framan við vatns-
kassann er með líku sniði og áð-
ur, en listi liggur þvert yfir har.a.
Vélin er stærri en áður, eins og
fyrr er sagt, en vinsældir þær,
sém 1956-gerðin af Chevrolet nýt-
dr' feæði í heimalandi og annars
staðar, sannar, að hér er mjög vel
heppnaður bíll á ferðinni.
HUDSON, NASH og RAMBIÆR:
Engar meiriháttar breytingar eru
á þessum gerðum. Þó eru aftur-
bretti þeirra dálítið öðru vísi og
afturljós stærri en áður og miðja
vegu milli efri og neðri brúnar
brettisins.
.pOítp: Þessi gerð hefir aur-
bretti, sem minna nokkuð á sumar
gepðir Chrysler frá yfirstandandi
Varla-líður svo vika, að ekki berist hingað til lands. er-
lend blöð, þar sem hæfni hinna ýmsu bifreiðategund.a, er
gerð að umtalsefni. Tséknilegir ritstjórar blaðanna fá lán-
aðan bí! einn eða fieiri daga og reyna hann við ýmsar að-
stæðúr og segja síðan leseridunum,.köÚíi.10|:§alla þeii-fa^éftir
því sem þeir komust næst. , .. .•, ,
dýrari gerðum bandarískr.a bílúsus
Þótt okkur hér á landi, finnist
Nýléga kóm slík umsögn. um
Chevrolet Í956 í evrópisku blaði
Bíllinn sem reyndur var, er „Bel
Air“ með 8 strokka vél, 156 hö.
og vökvaskiptingu. Umsögn þeirra
sem reyndu bílinn er sú, að hann
sé sá „evrópiskasti“ af bandarísk-
um bílum, sem þeir hafi reynt i
ár. Það sem við er átt með því'
að :b,i£réi3SUaé „evrópisk" reE' aS.
þeááfNéEÍS^BKj'á mikilli ferð lyft-
ist bíllinn ekki að framan, eins og
við hefir þótt brenna á hinum ó-
ári. Afturbrettin eru hærri að aft-
an en áður og liggja nokkuð út frá
bílhúiinu að aftari. Áfturljos Vörða
stærri, Surnar gerðir af Ford' 1957
verða miög lágár, Talití ,er átTein
gerðiri (nardfpp). 'verði '.aðeins' 56%
tomma áð‘háe<ð.',“‘v
Eins ogi á löllúin gérðúm fram-
(Framhald á 8. -sfð'uý'
Eitt af mörgum framfaraspor-
um lijá Voivo er að yfirbygging-
ar, aurbretti og vélarhús eru ryð
varin með „Rotodip" en ryð er
mesti óvinur bifreiðaeigandans,
sérstaklega í löndum sem liggja
að sjó. ' ‘
1 'Árinað, sénj úberandi er í ár, er
að t)íiárnír 'éi'ú íalgri nú en í fyrra.
Buicif íil ‘ctæmis' !er fjórum tomm-
Umdæ^é’nð efi áður og Dodge er
alit að íþVí iiftíftri tommum lægri.
Hrftí.jtH&Sf. bílanna með 14 Volvo bifreiðir voru fyrst flutt
-tp‘mmú' hjol í stað 15 tommu áður ar ningað til. lands árið 1930 af
og það léékkar þá einnig nokkuð. i þáverandi umboðsmanni verksmiðj
Enn sem komið er, hafa bílafr'am anna, Halldóri Eiríkssyni, og, ívær
leiðendifr eícki rætt breytingar teg fyrstu bifreiðirnar, sem komu voru
Tjndanria á opinberum vettvangi, fólksbifreiðir yfirbyggðar og eru
éiíþó ér vltáð' um ýmislegt og erf-Jþær enn ú-gangi hér, í Raykjavák.
Itó réyhikt úe hólda bréýtingunum Seinná voru fluttar. inn vörulMírQð-
leyndum, þó séo'sé til vætlást.; I ir, sem lengi «ar, gðálfiiaiúlelSifla
|i
Volvo verksmiðjanna og í dag
munu vera skrásettar hér yfir 400
Volvo bifreiðir, en þar af um 150
með dísilhreyfli, sem að eingöngu
er í vörubifreiðum, langferðavögn-
um og strætisvögnum. Þar sem dís
ilhreyflar í bifreiðum eru frekar
nýir hér, kom nú íyrir skömmu
verkfræðingur frá Volvo verk-
smiðjunum, Ing. Ernst Lindcrs,
sem áður var kennari við Volvo-
skólann og hefir hann nú haldið
námskeið fyrir bifvélavirkja, sem
er fyrsta dísilnámskeið um með-
ferS ,og>viðgerð bifreiða hér, k landi
oS-jíál a fv epið: át þvic náms kö iðli 1 d
btfúé lávirkjar.-. Qgitoíl þáníafrvgeca
é, ; p; Siii?
'í f-e I !i!2E lm I l&sial
ilí
'Aíois/i
ÁQ- Jalú 01 « eijibga.):
/ið dísilhreyfla og ýmislegt annað,
;em bifreiðunum viðkemur.«r--
Eftii'spurn eftir að komast-ó-nám
skeið sem þessi ,er mikil, svo á-
hugi' er hjá bifvélavirkjum - að
auka rþ ekRingu gftaobgo títtri* )Von-
andi að slík námskeið yrðu íleiri.
Volvoskólinn í Gaut:(borg er
itarfræktur íyr.ir umboðsmenn og
b ifvélavirkj a ■ á. vegum þeirra og
er það ókeypis kerlnsla til nem-
endanna eins'og hér hefir verið,
en í slíkum .skóla. er: uppsett sund
urskorin eca heil tæki, sem notuð
eru í bifreiðunum og var Iduti'áaf
þeám: tfekjuto. flutrili:--- bingað /rig
haffbjœtiTiSr.'þösia teáhahiioí eSiav
Chevrolettinn nálgast það,að.vera
„lúxusbíll" er hann vinsæla&ti og
mest seldi almenningsbíli .í^Oanda?;
ríkjunum og þar er litið á :bílirin
sem nauðsynlegt áhald, eðá rélt-
eins og við hér á landi litum'já 1^3.
fyrir nokkrum árum að e.iga; vasa?-
hníf.
Stöðugur a mikilli ferð. , ..,»
í skýrslu sinni yfir reynsiúaks.tv
urinn á Chevrolet 1956 segjá..sérÚ
fræðingarnir meðal annarsk,„ú"
„Það sem evrópskir bifraiðeedg-:
endur sækjast eftir er þeírd&aupa.
s.ér bíl, er að hann sé .sparneyt-,
inn, stöðugur á veginum og ,-QkkL
of erfiður á hinum bugðóttuogeg-
um meginlandsins. (Það mættum
við einnig hafa í huga bÓGÍGÁjÍR,,
þessa kosti sameinar Cfepv^QÍffe
1956 betur en margar,,; gejgir
enskra, franskra, þýzkra og
ítalskra bifreiða. Einnig án vökva
stýris er bíllinn auðveldur á bu^ð
óttum vegum, vegna þessæhve styr
isútbúnaðurinn er vel fra gongiún
og liðugur. Það er einnig áberandi
hve vel bíllinn tekur þ'viji'íió áð
honum sé svfrigt til hliðar ■áCÍ’mik-
illi ferð og þar verður ekkí vart
neinna rykkja eins og við'.3öfum
oft átt að venjast á sumöriirbanda-
rísku bílanna. 7 ý •< i
Og það sem við uridruðuriist
mest, var það hve vel bíllinn lá
á hraðanurn 120—140 km. Fjáðra-
útbúnaðúrinn er mjög vel frá gérig
j inn og þrátt fyrir það, að ,Jnín er
I ákaflega- mjúk, eru vökva-bögg-
deyfar það virkir að bíllinn .riigg-
jar ekki neitt eftir að liann er kom
i inn yfir ójöfnur.
Þetta fann einn okkar.mjog vel,
| því að hann á yanda til ’ pess að
vera bílveikur. Hann fúilýrtl að
með slíkum útbúnaði vært'iaíií
veiku fólki miklu síður hætta bú-
in og að óþæginda yrði-<3kki£J'art.
iœin
Aflmikil og traust vél. „
Vél bílsins sem vj&'VJyi^Iuni
hefir 165 hestöflum yffi^að ráða.
Þetta er ótrúlegur kraftnr, cnda
nær bíllinn 80 km Irtft'ðk á- ínn
i það bil 8 sekúndumí ‘Viðyjátúm
að það hljómar ótrúlega.qn -samt
er það satt. Hin sjálfvirka vökva
skipting verkaði mjöguuvieLÍIog
sennilega verður þess.ckki.Jangt
að bíða að allir taki-hána.fram
yfir hina venjulegu gírskiptiilgui
Eftir að hafa reynt 1, GHevrolet
1956 erum við salnmála um
hæfni hans og enganÁokkar;undf
iájri Jrvecível hann seldist i'Banda-
ríkjunum á yfirstandandi árii >tí
A
*,Sw ts 'Í&3# ía í'
S'lí© M. í Áfflúiúi i x Jippi