Tíminn - 21.09.1956, Síða 11
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðftrfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Lesin dagskrá
15.30 Miðdegisútvarj
16.30 Veðurfregnir.
SKIPiN«FLUGVFLSRNAR
TÍMINN, föstudaginn 21. september 1956:.
DENNI DÆMAf.AU 5 I
Röstyd. 21« sepiember
Mattheusmessa. 265. dagur
ársins. Tungl í suSri kl. 1,55.
Árdegisflæði kl. 6,51.
L ■e
Halló strákar, viljið þið sjá mig standa á höfði? Ha? — Halló — Ha?
næstu viku.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: ITarmóníkulög. (pl.).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Um víða veröld (Ævar Kvaran
leikari).
20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús
Einarsson.
21.15 Upplestur: Kvæði (Inga Huld
Hákonardóttir).
21.30 Tónleikar: Sónata fyrir fiðlu og
píanó eftir Fjölni Stefánsson.
21.45 Náttúrlegir hlutir (Ingólfui
Davíðsson magister).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
22.10 Kvöldvaka: „Haustkvöld við haf
ið“ eftir Jóhann Magnús Bjarna
son.
útvarpíð á mergun:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisúívarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
15.30' Miðdegisútvarp.
16.30 Veðúrfregnir.
19.00
19.25
19.30
19.45
20.00
20.30
21.15
22.00
22.10
24.00
I sterlingspund 45.70
1 bandaríkjadollar .... 16.32
1 kanadadollar 16.70
100 danskar lcrónur .... 236.30
100 norskar krónur .... 223.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 belgískir frankar .... 32.90
100 svissneskir frankar . .. 376.00
100 gylUni 431.10
100 tékkneskar krónur . . . 226.67
Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
Tónleikar (plötur): Fernando
Corena syngur ítölsk lög.
Auglýslngar.
Fréttir;-
Tónleikar: Þjóðlög frá Banda-
ríkjunum (Þórður Einarsson
fulltrúi flytur inngangsorð).
Leikrit:, „Allt fyrir föðurland-
ið“ eftir Bernard Shaw.
Fréttír og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
Þjóðminiasafnið
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og 6
þriðjudögum og finamtudögum og
laugardögum kl. 1—3.
Listasafn rfkislns
í Þjóðminjasafnshúsinu er opið »
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Landsbókassfnlð:
Kl iö—12,. 13—19 og 20—22 aib
virka daga nema laugardaga kl. 1(
—12 ag 13—19.
Máttórugripasafrdð:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14--
15 á þriðjudögum og fimmtudögum
Bókasafn K.ópavogs.
er opði þriðjudaga og fimmtudag;
kl. 8—10 e..,h. og á sunnudögum kl
5—7 e. h.
Listasafn Ejnars Jónssonar
er opið daglega frá 1,30—3,30.
Þiéðskiaiasáfntð:
A virkum dögum kl. 10—12 ot
14—19.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu á mánudögum
miðvikudögum og föstudögum kl
16.00—19.00.
176
Lárétt: 1. rófa, 6. æti, 8. hreyfing,
10. kvendýra, 12. nafn á bókstaf, 13.
á fæti, 14. fljótfærni, 16. mannsnafn
(þf.), 17. Uraftur, 19. á fugli tþgf.).
«
Lóðrétt: 2. snerting, 3. hreyfing, 4.
stingur, 5. rófu, 7. rófur, 9. svelgur,
11. grúir, 15. var sitjandi, 16. for-
skeyti í samsettu orði, 18. auður. —
Lausn á krossgátu nr. 175.
Lárétt. 1. hnísa, 6. Sæfinns, 10. PS
(Pétur Sig.), 11. ÓK (Ól. í&rason), 12.
talinni, 15. Snati. Lóðrétt: 2. nöf, 3.
son, 4. ósatt, 5. óskir, 7. æla, 8. iði, 9.
nón, 13. lín, 14. not.
KONUR!
Munið sérsundtíma ykkar í Sund-
höllinni, mánudaga, þriðjudaga, mið
vikudaga og fimmtudaga kl. 9 síðd.
Ókeypis kennsia.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Laugardag 22. sept. kl. 14 e. h.
Ekið á Þórsmörk, gist í sæluhúsi FÍ.
Sunnudag 23. sept. Gengið um Mörk-
ina, ekið um Fljótshlíð til Reykjavík
ur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 á
sunnudaginn vestur um land í hring
ferð. Herðubreið kom til Reykjavík-
ur í gærkvöldi frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er
á leið ti lÞýzkalands. Skaftfellingur
á að fara frá Reykjavík í dag til
V estmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnar
fell kemur til Óskarshafnar í kvöld.
Jökulfell fer væntanlega frá Gauta-
borg í dag áleiðis til íslands. Dísar-
fell er á Hvammstanga, fer þaðan í
kvöld til Blönduóss. Litlafell er í olíu
flutningum í Faxaflóa. Helgafell kem
ur til Thamshavn á morgun. Saga-
fjord er væntanlegt til Sauðárkróks
í kvöld. Cornelia B I átti að fara
18. þ. m. frá Riga áleiðis til Stykkis-
hólms, Ólafsvíkur og Borgarness.
Flugfélag íslands hf.
Sólfaxi fer til Glasgow og London
kl. 8 í dag. VæntanlegHr aftur til
Reykjavíkur í kvöld kl. 23,45. Gull-
faxi fer til Kaupmannahafnar og
Hamborgar á morgun kl. 8,30. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17.
45 á sunnudag. — í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavik
ur, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Helga Tryggvadóttir frá Dal-
vík og Jón Jónsson frá Böggvisstöð-
um í Svarfaðardal.
morgun til Akureyrar, Blönduóss, Eg-
ilsstaða, ísafjaröar, Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Skóga, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Loftleiðir hf.
Saga er væntanleg kl. 9 frá New
York, fer kl. 10,30 áleiðis til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar. —
Leiguflugvél er væntanleg kl. 22,15
frá Luxemburg og Gautaborg kl 23,30
áleiðis til New York.
Ársþing FRÍ.
ter fram í Reykjavík dagana 10,—11.
nóvember nk. Málefni, sem sambands
aðilar óska eftir að tekin verði fyrir
á þinginu, skulu tilkynnt stjórn FRÍ
I síðasta lagi 10. óktóber. Dagskrá
þingsins ásamt fundarstað og tíma
verður sent út síðar.
Styrktarsjóíur munaíar-
iausra barna hefir síma
7967.
Sérsundtímar kvenna.
Konur, munið sérsundtíma ykkar
í sundhöllinni mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9 e.
h. Ókeypis kennsla.
SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM
MEÐ GR/5NU MERKJUNUM
SLYSAVARÐSTOÞA REYKJAVTKUR
i nýju HeUsuverndarstöðinnl, er
opin aUan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknaféiags Reykjavíkui
er á sama stað kl. 18—8. —
Simi Slysavarðstofunnar er 5030.
Au*turbs|ar apótek er opið á virk-
um dögum tU kl. 8, nema á laug-
ardögum tU kL 4. Simi 82270.
Vatturbsiar apótak er opið á vlrk-
um dögum tU kL 8. nema laug-
ardaga tU kl. 4.
Holti apótek er opið virka daga tfl
kl. 8, nema laugardaga tU kl. 4,
og auk þess á sunnudögum frá
kl. 1—4. Sími 81684.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
Húð- og kynsjúkdómadeild, opin
daglega kl. 1—2, nema laugardaga
kl. 9—10 f. h. Ókeypis lækningar.
HAFNARFJARDAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kL 9—19, nema laugar
daga frá kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
Lestrarfélag kvenna Reykiavíkur,
Grundarstíg 10. — Bókaútlán:
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag-
ar innritaðir á sama tíma.
DAGUR
á Akureyrl fæst f Söluturnlnum
vlð Arnarhól.
Mynd þessi fékk vorðlaun á samkeppnl danskra Ijósmyndara fyrir skömmu. Kallaði Ijósmyndarinn myndina:
„Hamingjan góða — þú kannt enga bocðsiði".