Tíminn - 21.09.1956, Qupperneq 12
f VeðriSídag:
Hvasst austan rigning.
Föstudagur 21. sept. 1956.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík, 12 stig, Akureyri 4,
Dalatangi 6, London 17, Kaup-
mannahöfn 12, París 23, kiAKaiiti
13 ára drengur drapbófa og
...aði þannig máður .....
Átvinmiglæpamaíur reyndi at5 ræna bandarískí
baslk'áúlsbú í Heidelberg í Þýzkaland!
•.’-'rojTurnui
■ 'Bbriíi’!l1— Síðast liðinn þriðjudag drap þrettán ára banda-
•j:uf; cj.rengur þýzkan atvinnuglæpamann í einkabifreið í
rginni Heidelberg í Þýzkalandi. Drengurinn skaut tveim
oíjMjpp jliöfuð mannsins og bjargaði með því lífi móður siun-
>\ æ'oitnn hafði skipað föður drengsins, sem er gjafdkeri
'TifyStqft; bankaútibúi í borginni, að aka. til bankans «og< af-
n|fa*sér hálfa milljón danskra króna. Þegar faðirinn gerði
4.1íklegan á leiðinni til þess að gera lögreglunni aðvart,
taði bófinn að drepa móður drengsins, en þá var drengnum
g boðið og greip til sinna ráða.
Eg tel vaf asamt að fella svona mörg
lireindýr af litlum stofni
segir Björn Pálsson, ílugmabur, sem gefib,
hefir hreindýrastofninum nánar gætur á
flugferbum sínum síhustu grin
— Ég er vantrúaður á það, að skynsamlegt sé að leyfa að
fella eins mörg hreindýr og gert er nú hvert haust og ganga
svo á þennan litla stofn, sem er 1 landinu, sagði Björn Páls-
| son, flugmaöur við blaðið í gærkveldi. Liggja til þeirrar skoð-
unar minnar athuganir mínar undanfarin sumur.
— Ég hef síðustu árin gert mcr
far um það, sagði Björn, að at- ’
huga hreindýr.astofniim á ílugfc-.rð i
um mínum yfir hálendið og oft j
beinknis íagt lykkju á leið mína ;
hvar hreindýrin I
Bófi. þessi hét Walgenbach, 58
i: i að aldri. Hann var lengi í
B ndaríkjunum og stundaði þar
i\ rgs.konar glæpi, náðist loks og
10 ár í fangelsi. Bandaríkja-
t enn sendu hann til Þýzkalands í
s> iðslok og þar hefir hann síðan
st indað iðju sína, aðallega svarta-
jt; irkaðsbrask.
íttakk byssu föður síns í vasann.
Hinir sögulegu atburðir hófust
v i morguninn kl. 8, þegar glæpa-
i iðurinn réðst inn á heimili John
Óuhel), sem er gjaldkeri banda-
ú iks, bankaútibús í Heidelberg.
K .-afðist hann 300 þúsund þýzkra
rí'dsmarka þegar í stað. Gjaldker-
j'.rjý, sgrn sat við morgunverðar-
h'. rðið ásamt konu sinni, kvaðst
rthuga skipulag
tæjarmálanna
fVötdi bæjarstjórnar Reykja-
vikurí gær flutti Magnús Ástmars
?• p tillfigu þess efnis, að athugun
v ÍS|JgerS-á því*hvort lagaákvæði
O't reglugerðir um stjórn bæjarins
'>•: <^sj<i úrelt, þar sem bærinn
© öroirwi svo stór, en ákvæði þessi
g ,'mul.
ÞÓHS113: Björnsson lýsti yfir
s‘.uon;ngi við tillögu Magnúsar og
k áð hér snert við mikilsverðu
r áíii.sem hann hefði oft áður bent
á gð' þyrfti athugunar við. Hins
) ;ggr í teldi hann að gera þyrfti
J:’^a athugun miklu víðtækari en
t 'lagaii gerði ráð fyrir, og ekki
j aptisaka reglur um bæjarráð eða
h;éjgrstjórn eingöngu heldur skipu
]:g bæjarmála almennt og embætt
i. borgarstjóra. Væri það deginum
Ijósara að fyrirkomulag þessara
roála væri allsendis úrelt. Borgar
s.jórinn viðurkenndi að hér þyrfti
e'.hugunar við, en kvaðst hafa fal
j mönnum að hefja undirbúning
a ó henni. Hins vegar vildi hann
c cki segja, hvaða menn það væru,
hve lengi þeir hefðu starfað eða
hvenær væri að vænta niðurstöðu
e ' þeirri athugun. Var málinu frest
s ") þar til slík niðurstaða lægi fyrir.
ekki hafa svo mikla peninga. Þá
skipaði bófinn, sem otaði að þeim
skammbyssu, að hann og' öll fjöl-
skyldan skyldu aka með sig til
bankans og taka peningana þar út.
Sonur þeirra hjóna var að ldæða
sig í næsta herbergi. Heyrði hann
hverju fram fór og stakk skamm-
byssu íöður síns i vasann.
Hótaði að skjóta móður lians.
Þau lögðu nú af stáð'í bílnum.
Gjaldkerinn ók og kona hans sat
við hlið hans. Bófinn og drengur-
inn voru í aftursætinu. Walgen-
bach setti skammbyssuhlaupið á
hnakka gjaldkerans og skipaði
honum að aka. Þegar bíllinn var
staddur í mikilli umferð á einni
götunni, sá Cuhel amerískan lög-
reglubíl. Tók hann það ráð, að
þverbeygja fyrir bílinn, sem með
naumindum gat forðað árekstri.
Lögreglumennirnir þustu út og
hugðust veita þessum ósvífna öku-
þór. ráðningu. Þá varð Walgenbach
óður, beindi byssuhlaupinu að
hnakka frú Cuhel og skipaði manni
hgíjnar að aka áfÞWi annars
mýndi hann skjóta konu hans.
Undarleg ævilok.
Þá var bað sem Robert litli þótt-
ist ekki geta verið aðgerðarlaus
lengur. Hann skaut tvisvar sinnum
í höfuð hófans. Lögreglumennirn-
ir komu nú hlaupandi .og þegar
þeir þrifu upp.. bíihurðina,: féll
Walgenbach, ;da.yður í fang þeim.
Þannig endaði æviferill þessa harð-
soðna glæpa.mánns, sem -marga
sennuna hafði háð, hann féll-fyrir
byssu þrettán ára drengs /,
Jóhann Jónasson
; tii þess að sjá
j væru hverju sinni, -þegar ég nefi
i átt hægt méð.'
Eg he.fi séð þau bæði við Snæ-
Nefed er athugi
byggingarkostnað
Á fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær var kosin fimm manna
nefnd t'l þess að gera samanburð
á verði íbúða, sem byggingafélög
byggja og einstaklingar sem byggja
til þess að selja íbúðir í sambýlis
húsum. í nefndina voru kosnir Ól-
afur Björnsson, Einar Ásmunds
son, Ásmundur Ólafsson, Haraldur
Steinþórsson og Bárður Daníelsson.
Grænmetisverzluii landbúnaðarins
tók til starfa um síðustu mánaðamót
Framkvæmdastjóri er Jóhann Jónasson frá Öxney
Grænmetisverzlun landbúnaðarins tók til starfa um sein-
ustu mánaðamót, en samkvæmt lögum frá seinasta Alþingi
annast hún það verksvið, er áður heyrði undir Grænmetis-
verzlun ríkisins, er nú hefir verið lögð niður. Framleiðsluráð
fer með stjórn Grænmetisverzlunar landbúnaðarins.
Framkvæmdastjóri Grænmetis-
verzlunar ríkisins hefur verið ráð
inn Jóhann Jónsson frá Öxney.
Hann er fæddur 2. marz 1912 og
lauk stúdentsprófi við Menntaskól
ans á Akureyri 1936 og lauk síðar
heimspekiprófi við Háskólann og
kennarprófi við Kennaraskólann.
Vorið 1937 fór hann til Noregs og
var fyrst á námskeiði við búnaðar
háskólann í Ási, en hóf síðan nám
við bændakennaraskólann í Sem
og lauk kandidatsprófi þaðan 1939.
Hann kom heim 1940 og var næstu
sex árin ráðunautur Búnaðarsam
bands Kjalarnesþings. Árin 1943—
46 var hann jafnframt ræktunar
ráðunautur Reykjavíkur og var
fyrsti maðurinn, sem gengdi því
starfi. Árið 1946 gerðist hann ráðs
maður að Bessastöðum og gengdi
því starfi, unz hann var ráðinn
framkvæmdastjóri GrænmetisverzJ
unar landbúnaðarins.
Jóhann var í mörg ár formað
ur í Garðyrkjufélagi íslands og er
nú varaformaður þess. Hann er mik
ill áhugamaður um garðyrkjumál
og átti drjúgan þátt í aukinni garð
rækt Reykvíkinga meðan hann var
ræktunarráðunautur bæjarins.
Ilann hefur sýnt með störfum sín
urn að góðs megi af honum vænta
í þvr starfi, sem hann hefur nú
tekizt á hendur.
1 Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til
kaffisölu í Iðnskólanum á sunnudag
Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir
f'l hinhar árlegu kaffisölu félags-
irs á áúnnudaginn kemur í Nýja
lonskólanum. Hefst kaffisalan kl.
2 og sténdur fram á kvöld. Er kaffi
sila ,þessi á I. hæð Iðnskólans,
g :ngið inn um suðurdyr. Kven-
félagskonur hafa á undanförnum
árum aflað fjár með kaí'fisölu til
intiri búnaðar Hallgrímskirkju og
hafa £egar keypt t. Á. pípuorgel,
aitárisklæði, ljósakrónu og ferm-
ingarkirtlarEinnig hafa þær gefið
lOOiþusi kr. í byggingafsjóð kirkj-
u íhþr.
Ef almenningur fjölmennir í
Iðnskólann á suhnudaginn vona
konurnar, að mögulegt verði að
kaupa skírnarfont handa kirkjunni
en það er næsta verkefni félagsins.
Happdrætti með kaffisölunni.
Á kaffsiölunni verður einnig rek-
ið happdrætti með góðum vinning-
um eins og straujárni, silfurkerta-
stjaka og uppbúnu barnarúmi. —
Kvenfélag Hallgrímskirkju er 15
ára í vetur. Var það stofnað þann
8. marz 1942. Full ástæða er til
að hvetja Reykvíkinga til að fjöl-
menn upp í Iðnskólann á sunnu-
daginn' bæði til þess að styðja gott
málefni og njóta veitinganna, sem
verða áreiðanlega bæði góðar og
ríkulegar. Það fundu bla'ðamenn-
irnir, sem boðaðir voru á fund hjá
stjórn félagsins í gær.
Bandarískir hafn-
sögumenn fá að fara
til Súez
Washington, 20. sept. — Tals-
maður bandaríska utanríkisráðu
neytisins skýrði svo frá í dag, að
bandaríkjaþegnum, sem vilja fara
til Egyptalands og taka að sér
hafnsögumannsstörf eða önnur
sérfræðileg störf við Súez-skurð,
myndi ekki neitað um vegabréf.
Hins vegar myndi rækilega lagt
niður fyrir þessum mönnum,
hvaða áhættu þeir tækju á sig
með slíku skrefi. Kunnugt er um
10 hafnsögumenn, sem sótt hafa
um leyfi til að fara til Egypta-
lands.
Fé talið mjög vænt
í Miklaholtshreppi
Miklaholtshreppi í gær. — Rétt-
að var í nýrri rétt skammt frá
Vegamótum í fyrradag. Fé er álit-
ið með allra vænsta móti hér um
slóðir. Slátrun hófst í gær að
Vegamótum. í göngunum var þoka
alldimm og smalaðist Víða illa.
Tunglskin og bjart
veður er Andrea
Doria sökk
New York, 20. sept. — Réttarhöld
hófust í dag út, af árekstri skip
anna Stockholm og Andrea Doria.
Kom þriðji stýrimaður á Stock-
holm fyrir réttý én hann var á
vakt er slysið varð. .Hann bar það
að veður 'hefði éisrið bjart og
tunglskin er áréksturinn varð, en
ekki þoka eins og oftast hefir ver
ið íullyrt í fréttum.
Harry Truman ræ<Sst
harkalega á stjórn
republikana
St. Louis. 18. sept. — Harry S.
Truman fyrrum Bandaríkjafor-
seti hélt ræðu hér fyrir skömmu
og veittist harkalega að stjórn
republikana og stefnu þeirra.
Sagði hann, að stjórnarstefnan
væri miðuð við hagsmuni fjárafla
manna
fell, í Kringilsárratiá og úíi í héið-
um, og ég dreg það,hálfveg;s í efa
af þessum athuguniim,. ^þau séu
svo mörg, sem feða nær
þrjú þúsund dýr. Mér viðrist að
þaS sé nokkuð djarft,að ætla aS
fella svo sem 700. tl.vr 'afgþessum
stofni á ári og tel.h.Ö,,bá:k,,yið slíka
ráðstöfun þurfi að vera ý'tarlegar
athuganir á því, hvort það sé
óhætt.
Það er fögur sjón að fljúga lágt
yfir allstóra hreindýrahópa. Við
komu flugvélarinnar hnappast þau
saman og svo þýtur hópurinn af
stað með hornin aftur á herðum,
og þá er sem skógur þjóti yfir
landið. Þetta eru dásamlega fögur
dýr.
Slysið á Suðurlands-
braut óupplýst enn
í gærkveldi hafði raímsóknarlög
reglunni ekki tekizt að upplýsa bif
reiðaslysið á Suðurlandsbraut( þar
sem ekið var á manrt méð þeim
afleiðingum, að hann lézt að rúm
um sólarhring liðnúm. Maðurinií
hét Ágúst PétursSbh' og lætur eftir
sig þrjú börn. Ránnsökfiarlögregl
an tjáði blaðinu; I-1 gaérkveldi, að
nokkrir menn, seth'áltu léið úm
Suðurlandsbraut > þessa nótt hafi
komið til viðtalsJ í gær komu til
dæmis tveir bílstjórár, 'sem'ekið
höfðu þar um fckömmú' áðuf eú
slysið varð og hÖPðú’ séð manri
inn heilan á végiriúrn'2 > : l >
Nefnd til að áthíiga
eymdina á Möltu
London, 20 sept. — Nefnd sú, sem
brezka stjórnin hefir skipað til að
kynna sér fjárhagsástandið á
Möltu, er nú farii) þ'úngað. Nefnd
in mun gera tillögur um fjárlög
og atvinnulíf á eynni næstu 18
mánuði. Nú þegar hefir eyjan feng
ið % milljón sterlingspunda til að
bæta úr brýnustu útgjöldum svo
sem launagreiðslum til opinberra
starfsmanna. Allt atvinnulíf á
eynni er í kalda koli og hörmuleg
örbirgð ríkjandi meðal íbúanna.
Bretar hengja þrjá
skæruliða á Kýpur
Nicosia, 20. sept. — Grískumælandi Kýpurbúar gerðu
flestir verkfall í dag í mótmælaskyni við fyrirhugaða aftöku
þriggja Eoka-skæruliða, sem fundnir hafa verið sekir um
hefndarverk og dæmdir til dauða af Bretum. Verzlanir og
skrifstofur í flestum bæjum og borgum voru lokaðar. Núver-
andi erkibiskup á eynni hefir sent skeyti til Eisenhowers for-
seta, erkibiskupsins af Kantaraborg, alþjóðakirkjuráðsins og
fleiri aðila, þar sem hann biður þá að beita áhrifum sínum
til þess að fá mennina náðaða.
um náðun í samráði við ráðgjafa-
Litlar líkur eru þó til þess að
svo verði gert. Sir John Harding
landstjóri hefir þegar hafnað öll-
um náðunarbeiðnum. Lennox
Boyd nýlendumálaráðherra nefir
einnig neitað að skipta sér af mál
inu. Ságði hann, að samkvæmt
venju væri það fyíst og fremst
landstjórinn, sem ákvörðun tæki
nefnd sína.
Sungu ættjarðarsöngva.
Hermenn munu þegar hafa lok-
að götum, sem liggja að fangels-
inu til þess að halda mannfjpldan-
um burtu. Ættingjum hinna dauða-
dæmdu var gefinn kostur á að
kveðja þá. Að skilnaði sungu ungu
menrtirnir ættjarðarsöngva.