Tíminn - 25.09.1956, Qupperneq 2
T í M I N N, þriðjudaginn 25. september 1956.
Guðmundur Arnlaugsson skrifar um
Skákir íslendinga við Holiendinga, Svía
Norðmenn og Pólverja á Óiii
Nú líður óSura að lokum Ólympíuskákmótsins í Moskvu. j,
í gær voru tefldar biðskákir úr 5., 6. og 7. umferð, í dag er;
/rídagur, eini heili frídagurinn á öllu mótinu, en á morgun
ærður 8. umferðin tefid og síðs.n hinar scm eftir eru; 4 um- j
ferðir alls á 5 dögum. Keppnin hcí'ir verið miklu harðari og
jafnari en í undanrásunum, eins c-g eðlilegt er, þar sem bú-
,5 er að raða þjóðunum í riðla eiftir styrkleika. Stórsigrar
vjru miklu sjaldgæfari enn fyrr, en koma þó fyrir endrum
jg eins, því að nú tekur stríðið meira til tauganna en fyrr. j
Súezdeilan
jfVÍSÝNXI EroiLL.
: í okfear riðli er feepimin ennbá
yvísýnni en í fyrsta riðlimnr, eins
ög 'bezt sést af því, að ekki sfeilMr
•iK'Tna 1% vinningur fyrstu þjóð og
Ænmtu eftir sjö umferðir. 'Svíar i
-•ra í fyrsta sæti hálfuTn vinning,
iyrir ofan okkur, en háifum vinn-j
mg fyrir neðan okkur eru Austur-
ríkismenn, og hálfum vinning þar
A'rir neðan eru Belgir og Hollend-
,ngar. Engin þjóð í riðlinum hefir
.apað minnu cn cinum leik, Svíar
og íslendingar hafa tapað tveimur
...eikium hvor, en unni® stóra sigrn.
ér vega töpin *upp. Það er því ailt
af snemmt að spá nokkru tun úr-
felitwn.
V-ið höfum unnið þr.já góða sjgra:
í fyrstu umfcrð úrslitanna, -er viS
únnum Austur-Þjóðverja geg-n
m, í fjórðu umferð 3 gegn 1 á roóti
fíollandi og loks í beirri sjöundu,
þegar við unnum Pólverja roeð S
gegn 1. Okkur tókst ekki alveg að
nefria ófaranna gegn Chile í und-
anrásunum, er þeir unnu okkur 3
gegn 1, en við unnum þó þó með
2!4 gegn IV2 í þriðju umferð. Við
héldum jöfnu við Svia í leik, sem
mótaðist mjög af mikilvægi stund-
arinnar, en við áttum sízt minna í
peim leik heldur en þeir. Og þá
_er komið að óförunum: ósigur 1V2
. jegn 2V2 móti Belgum í annarri
jmferð og svo hinn hrapalegi ó-
sigur í 5. umferð gegn Norðmönn-
jm, sem eru neðstir í riðlinum.
En nú er bezt að vikja nokkru
nánar að þremur síðustu umferð-
“um.
f GEGN HOLLENDINGUM.
- í fjórðu umferðinni tefldum við
3gegn Hollandi, sem vitað var að
—væri eitt þeirra landa, sem líkleg-
-ust eru til efstu sætanna.
5 Friðrik hafði svart gegn Prins,
4sem margir íslendingar kannast.
~við frá því er hann var hér i heirri-
Jsókn fyrir nokkrum árum og teíldi
rvið nokkra af beztu skákmönnum
lokkar. Prins lék kðngspeðinu fyrst
“eins og hans er vandi, en Friðrik
"svaraði með Sikileyjarleik. Er
“skemmst frá því nð segja, að íþ-ið-
~:rik smátefldi Prins niður. Ekki
voru komnir 20 leikir, þegar greini
- iegt var að Friðrik síóð betur að
vígi og hann hélt vel á sínu. Prins
"íeyndi að létta á síöðunni með
drottningakaupum, en þau breyttu
—etcfei miklu, og í 33. leik gafst hann
'-app.
r Skák Inga við Kramer varð ekki
_ nema 19 lcikir. Þar opnuðust all-
: ar linur og menn skiptust unnvörp
r ura upp, svo að jafntefli varð óhjá
r kvæmilegt.
■Skúk Freysteins við Bouwmeist-
_cr varð einnig jafntefli, en ekki
;.íyrr cn eftir 8 14eiki og harða bar-
: áttu. Frcysteinn hafoi svart og
. valdi kóngsindverska vörn. Bouw-
meister átti frjálsara tafl, einkum
á miðborði og kóngsmegin. Honum
tókst að ioka kóngsbiskup svarts
inni og horfði skákin þá ekki jafn
teflislega. En Freysteir.n átti betra
færi drottningarmegui og vann þar
peð. Eítir hörð átök feraust mað-
urinn út, en öðriun var fórnað og
.átti Freysteinn þá þrjú peð gegn
manni. Stóð bardaginn enn um
: hríð og varð mannfall hjá báðurn.
:: Er skákin skyldi fara í bið, var svo
feoroið, að Freystcinn átti bisfeup
og tvö peð gegn hrók og samdist
þá um jaíntefli, enda var ekki um
annað að ræða, ncma annar léki af
• sér.
Á íjój’Sa þorði tefidi Arinbjörn
við Muhring og vann hann í 25
leikjum. Arinbjörn hafði hvitt og
kom fram hollenzkur leikur.
Sneroma í taflinu hclt Múhring sig
fá bctra íafi með hólun um að
vi-rwa sfe'ntamun; En Arinbjörn
liafði séð lengr-a og bastti tjmahag
sínn 19 rnuna á þessu, með þeirri
afleiðingu að hann vann það stwtíJU
síðar. Tilraunir Múhrings til þcss
að ná mótspili urðu til þess að
flýfa íyrir tapinu. því að Arinbjörn
lagði unöÍT sig sjöundu röðina með
bví að leika drottningu sinni fal-
lega í uppnám, en andstæðingur-
inn mátti ekki taka hana vegna
máts. Við þær hótanir, cr þá komu
fram, fókk andstæSmgurinn ekki
ráð:ð, og gafst því upp.
Þannig höfðum við unnið Hol-
1. rid m-eS 3 •gegn 1 og vorum rojiig
.ínrgðir með þau úrslit. Daginn
effr X'oru aðeiris tefldar biSskákir
og þann dag var okkur boðið í Bol-
shoi-Icikhúsið, eða stóra leikhúsið,
cins og það mundi heita á íslenzku.
Þar sáum við rússneska óperu, Bo-
ris Godúnoff, og var það stórfeng-
leg sýning.
GEGN SVÍUM,
Næsta dag, laugard. 15. sept.
tefldum við svo við Svía. Fyrir um
ferðina voru Svíar efstir, en við í
2. sæti, einum vinning neoan við
þá. Umferðin var því allmikilvæg
fyrir báða, enda mótaðist tafl-
mennskan nokkuð af því, talsvert,
af fingurbrjótum á báða bóga, þótt
vel væri teflt á milli.
Friðrik átt.i hvitt gegn Stáhlberg
og ætlaði sýnilega að reyna hvað
hann gæti til að vinna þessa gömlu
kempu. Báðir tefldu vel,.en Frið-
rik hélt þó forustunni og jók hana
heldur. Stóðu sakir svo uffi það bil
er setunni var að ljúka, að Friðrik
átti freisingja á sjöttu röð og til
muna betra tafl að því er virtist.
Hins vegar átti hann mjög naum-
an umhugsunartíma og kom það
honum í koll, því að í flýtinum
varð honum á ýfirsjón, sem ekki
einungis eyðilagði allar vinnings-
horfur, heldur sneri hroddinum al-
veg við, þannig að Stáhlberg átti
peði meira og ágæta stöðu. Skák-
in fór í bið og Friðrik tefldi hana
áfram tvær stundir daginn eítir
en allt kom fyfrir ekki, Stániberg
vann örugglcga eins og vænta
mátti.
Ingi hafði svart gegn Sköld, og
er skemmst frá því að segjá, að
sú skák var stutt á veg komi'n, er
Inga sást alvcg yfir millileik and-
stæðingsins og kostaði þessi yfir-
sjón heilan mann, cnda -gaf.it íngi
þá þegar upp. Mátti því kalla að
Slcöld fengi vinninginn ókeypis.
Baldur hafði hvítt gegn Back-
lund. Sú skák varð löng og harð-
víiug. Baldur átti lengst af öllu
betra, en erfitt var að auka forskot
ið. Seint í skákinni fórnaði Baldur
peði t;l þess að losna við góðan
varnarmann andstæðingsins,- Sú
fórn var alldjárflég, því að við
hana eignaðist andstæðingurinn
tvo frelsingja. Baeklund bauð jafn-
teffli, þegar skákin skyldi fara í
bið, en Baldur hafnaði. Skákin var
tefld áfram daginn eftir, og kom
þá í ljós, að fórn Baldurs var rétt,
en nægði ekki nema til jafnteflis
gegn gegn beztu vörn. Backlund
rataði beztu leiðina lengi fram eft-
ir og var kominn fast aS jafntefli,
er hann var aðeins of fljótur á sér
að gleypa peð, og sú eina yfirsjón
nægði: skákin var unnin fyi’ir Bald
ur.
Freysteinn tefldi við Ljungkvist,
fékk betra tafl, lék af sér og tap-
aði peði, sneri.aftur á andstæðing*
inn, náði betra tafli og Varin éftir
langa baráttu. Sú skák fór einnig
1 í bið og leit alljafnteflislega út, ef
,ekki var skyggnzt dýpra. þrátt fyr-
ir það að Freysteinn átti mann yf- i
ir. En við nánari athugnn kem í
liós að vinningurinn var óyggjandi.
Þannig lauk þessum skemmti-
lega leik í jafntefli. 2:2. og aiáttu
það kallast satragjörn úrslit eftir
■atvikum. >
Og bá er fcornið að sjöttu uraferð
inni, en þar ur'iim við fyrir þ-rí á-
falli, -sem vonandi verður hnS alvar
legasta í .þessari keppni: tspuðum.
ffj’rir NorSraönrxrn, sera voru í
lægsta sa»ti í riolinum, og feöfðú
ekki unnið leik fram tií toessa, en
fengdð á sig mörg stór töp.
GEGN NORBMÖNNUM.
Friðrik átti frí í þessari -uraferð.
Hann bafði verið að tefla biðskák
sína við Stáhlberg um morgun'nn
og var háliþreyttur. Ef hann tefldi
við Vestöl, var ekki ólíklegt, að sú
skák yrði biðskák líka, þannig er
skákstíll Vestöls, og þá mundum
við missa Friðrik úr keppnirini við
Pólverja, og af tvennu illu þótti
mér betra að vera án hans gegn
NorSmönnum, sem ætla mátti að
við hefðum í fullu tré við. Frey-
steinn var slæmur af kvefi því,
sem hefir heimsótt flesta okkar í
haustsvalanum, og þurfti því að íá
frí, svo að varamennirnir tefldu
báðir.
Svo að einu sinni si byrjað á
fjórða borðinu, þá lenti Sigurgeir
í óliagstæðri byrjun gegn Sverre
Johannessen, sem er líkiega yngsti
keppandi mótsins. Hann er mikið
skákmannsefni, þótt enn sé hann
óþroskaður og þessa skák tefldi
hann ljómandi vel, svo að Sigur-
geir fékk hvergi rönd við reist.
Á þriðja borði tefldi Arinbjörn
við Barda hinn yngri, son þess
Barda, sem margir íslenzkir skák-
menn kannast við. Arinbjörn náði
góðri stöðu, þar sem hann virtist
geta þrengt að andstæðingnum, en
þá lokaði hann fyrir sér taflinu
með einum fijótræðislegum peðs-
leik og eftir það var ekki nema
jafntefli í skákinni.
Einna sigurvænlegast tafl átti þó
Baldur á öðru borði, og átti reynd
ar einu sinni leik á borði, er fljót-
lega hefði bundið enda á skákkia,
en fann hann ekki. Baldur stóð þó
til muna betur, er honuip varð það
á að grípa kónginn, er iiann æílaði
að leika drottningunni, en þau
stóðu á grannreitum. Samkvæmt
skáklögum varð hann þá auðvitað
að leika kónginum, og spillti það
stöðunni, en þó ekki meira en svo
að skákinni lauk 1 jafnt.efli.
Á fyrsta borði tefldi Ingi við
Vestöl og varð það lengsta skákin
eins og við mátti búast. Sú skák
varð allflókin og átti Ingi sizt, iak-
ara framan af. Meðai annarsj.útti
hann góð færi á kóngssókn, er
( hann undirbjó, en hikaði svo við.
Upp úr þvi snerist taflið nokkuð, 1 voru 4 *.
! og var staða Inga ekki alveg hættu arinnar
(Frarahald nf 12. síðu.)
FAWSI HELDUR TIL
NEW YORK
Sehvyn Lloyd utanríkisráðherra
Breta ræddi í dag við Khrishna
Menon, sendimann Nehrús hins
indverska, en Menon hefir nýlega
rætt við Nasser.
Fawsi, utanríkisráðherra Egypta
lands ræddi í dag við sendiherra
Piússa :í Kairó. Fawsi heldur iil
New York á morgun, en hann verð
ur formaður egypzku nendinefndar
innár hjá S.. Þ. Málgagn egyþzku
stjórnarinnar sagði í dag, að á-
kvörðun Breta og Frakka um að
vísa Súez-dsilunni til S. Þ. væri
spor í rétta átt. Almenningsálitið'
í héiminum hefði knúið þá til að
sti-fa þetta rkref.____________
Öveajalegur íornleifa-
fundur
(Framhalú á 2. síðu..'
þes'sum furðulegu klettamyndun- 'j
um. Pilíur þessi var forvitinn í;
meira lagi, gægðiat niður í gegnum
gatið og sá þar ræningja, sem
yoru aö sló falska mynt. Oít hefir
fundrzt fölsk mynt frá þessum!
tima, en aldrei hefir það gerzt íyrr
að fundizt hefir heilt myntsláttu-
verkstæði með -öllu tilheyrandi.
Aðrir fornleifafur.dir frá svipuð-
um slóðum gefa það til kynna, að
menn hafi búið í kalksteinshellum
þessum í fornöld. Fundizt hafa til-
höggvin verkfæri og ýmisleg önn-|
ur sönnunargögn um mannabú-
staði.
45 METRA Á LENGD.
Myntslóttuverkstæðið er hvorki
meira né minna en 45 metra á
lengd og 20 metrar á dýpt. Með
frumstæðum verkfærum hafa þess-
ir hugvitssömu náungar gert mik-
inn fjölda af hringlaga smástykkj-
uin, litað þau með silfurlituðu efni
og komið myntinni síðan smám
saman í umferð.
Ekki er vitað, hve víða náungar
þessir hafa rekið starfsemi sína,
en allt bendir til þess, að „veltan“
hafi verið orðin töluverð, þegar
yfir lauk.
FÁTÆKIR BÆNDUR
AD VERKI?
Engin vitneskja liggur enn fyrir,
hvaða fólk hér hefir verið að verki,
en nokkur rök hníga í þá átt, að
hér hafi hinir fátæku, en ráðagóðu
bændur þessa héraðs, átt hlut að
máli. Sagnir frá þessum tíma skýra
svo frá, a'ð víssar ættir í þessu hér
aði hafi orði'ð mjög auðugar á
skömmum tíma, án þess að menn
hafi -vitað nokkra skýringu á þcim
skjótfengna apð. Er því talið lík-
legt, a'ð það hafi einniitt verið þess
ir bændur, sem falsað hafi þessa
miklu fjármuni, en aldrei komizt
upp — fyrr en núna — á íniðri 20.
öldinni.
Vetraráætlun F. í.
(Framhald af 1. síðu.)
og þaðan til Reykjavíkur
’ æsta
dag. í miSvikudags- og íim; -.t«-
dagsferðunum ve.'Sur h'jfj • :ð-
koma í Osló. Er þetta í fyr ta sir.n
sem haldiö er uppi áætluaarfí ugi
íil Oslósr allan *eturinn.
í sambandi viö Gl.isgow-ferðini-
ar eru iugferðir u veguin BEÁ
til og xra Lundúnum, svo að segja
má, að rriilli Reykjavíkur og Lund-
úna verði tvær ferðir á viku lií
miSs j..nujr. Eftir 15. janúar íalía
nióur »jstudsgsfer5ir til eg :rá
G'ij gow. í staC oess verður 'comið
v.3 i Giasgow í jojndúr.fii'erl v. :am
á þriðjudögum. Að yðru jjyt ' erð
ur i-'í.ju nag.iö eins cg :.yrr -ir
sagt.
Flugíélcig ísland; hcfir nú . ðaí-
umboð a Ulandi fyrir 0 heimocunn
flugfélög: Aero v/Y' (Firinlu.d),
Air Franee (Frakkland), B. 3. A.
(Bretland), K. L. M, (Holland),
Lufthansa (Þýzkaland), Gabena
(Belgía), S. A. S. (Skandinavía),
Swissair (Svíss) og T. W. A.
(Bandaríkin). Selur F. í. farmiða
á flugleiðum þessara félaga um all
an heim og veitir upplýsingar um
ferðir í framhaldi af áætlunum íé-
lagsins til útlanda.
Innanlandsflug:
Vetraráætlun innanlandsflugsins
gengur einnig í gildi 1. okt. Verð-
ur hún í höfuðatriðum eins og s.
1. vetur nema hvað fjölgað verð-
ur nokkuð ferðum til Akureyrar
og ísafjarðar. Á leiðinni Reykja-
vík—Akureyri—Réykjavík íjölgar
ferðum um 3 á viku frá því í fyrra
vetur. Þá var farin ein ferð á dag,
en nú verður bætt við síðdegis-
ferðum á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum. Þá verður
einnig fjölgað ferðum milli Reykja
víkur og ísafjarðar. Verða þær 5
vikulega í vetur í stað 4 í fyrra.
Ferðafjöldi verður þá sem hér seg-
ir:
Milli Reykjavíkur og Akureyrar
10 ferðir á viku. '
Milli Reykjavíkur og Vestmanna-
eyja 7 ferðir á vjku, ....... :
Milli Reykjavíkur og ísafjarðar
5 ferðir á viku.
Milli Reykjavíkur og Egilsstaða
3 ferðir á viku (4 í október.)
Tvær ferðir á viku verða farn-
ar til Blönduóss, Sauðárkróks,
Hornafjarðar og Fagurhólsmýrar,
og ein ferð á viku til annarra
staða, þ. e. Hellissands, Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Þing
eyrar, Hólmavíkur, Siglufjarðar,
Kópaskers, Þórshafnar og Kirkju-
bæjarklausturs.
Samkvæmt áætluninni er gert
ráð fyrir því, að vikulegur flug-
tímafjöldi Faxanna í vetur verði
87 M> klst. í innanlandsflugi eða
tæplega 1214 klst. á dag til jafn-
aðar.
hann hafði misstigið sig eittlivað í
byrjuninni og átti lakara. En Ingi
fefldi ágætlega og bætti sinn hag.
líar.n náði nokkurri sókn, cn ekki
nægði það til v'nnings. Báðir
hluta skák
tið leilca mjög
im
urðu
| laus um skeið, 'en hann valt sig úcj hratt. Við lifðum nokkur acsanái
iöllum erfiðleikum og laíik. .skáfeJ andartök, er Inga sóst yfir, syo. æS
inni í jafntefli. hann gaf andsUeðingnura hsrilu
Þessi ósigur kostaði það, a'ð við
hröpuðum niður í 3.—.4 sæti. Sví-
ar töpuðu líka í þessari umferð,
Chilc vann þá með 2.V2 gegn IV2.
En þeir héldu íyrsta sætinu samt.
Eftir 5. umferð var staða-n- því
: þessi: 1. Svíþjóð 15 vinn. 2. Hpl-
i land 14V2. 3.—4. ísland og -Austur-
; ríki 14. 5.—6. Kolumbía og Belgía
113 vinninga.
GEGN PÓLVERJUM.
Daginn eftir, mánud. 17. sept.,
tefldum við svo við Pólland. Frið-
rik hafði hvítt gegn Sliwa og varð
sú skák einhver ævintýralegasta
skák, sem Friðrik hefir teflt og er
þá langl jafnað. Friðrik bauð upp
í dansinn með allglannalegri frarn-
rás peðs. Sliwa tók rösklega á mótil
og vógust um slceið á fórnir ogí
gagnfórnir, og var erfitt að sjá,
hvorum veitti betur. En er reykn-
um létti kom í ljós, að Friðrik
hafði yiiirhöndina.og hapn vann
skákina.
Ekki horfði allt of vel fyrir Inga
framan af í skákinni vio Plater,
Icgt færi á sér, en íslendmgnununi
létti, er andstæðingurinn sá þao
ekki heldur.
Baldur átti betra t-aíl frarapn af,
hann fóraaði peði fyrir sófeaar-
færi, eri minna varð úr þeim en á
beriðíst &g íauk skákinni í jafn-
tefli.
Lengsíu akáfeina átti Frcysteinn.
reglulegan kóngsíndvcrja, þar sem
andstæðingurinn álli tneira výrni
og tefldi vel, svo að Freysl-einn
varð aS fara mjög varlcga í sak-
irnar. Frcysteinn bauð jafntofli,
þegar skákin álti að fare. í bið, cn
því-var neitað, enda var mikið efi-
ir éí taflinu. Svo fór v-ið framhahl
akákarinnar, að Freyslejnn sneri á
andstæ'ðinginn og vann skákina «ft
H’ tenga og 'ipH'oá"-foaráltu.
Þeíta varð því mciri sigusy cn
'við höfðúm þorað að g-era okkur
vonir um, því að Pólverjarnir o,n.i
harðir í horn að taka, þótt þeim
hafi vkk'i gejijýð. regluleg;a .,yei pór.
Og’iiieð honmti‘ú'fúm; éið'femtmir
upp í annað sætið aftur, þótt mjótt
sé á inunuaái.. i
jHinir „fjrír vitru“ gefa
J NATö-rá‘8inu skýrslu
I í desember
París. — 24. s.eptember: Nefnd
hinna „þriggja vitru manna“, séin
kanna á mögu)eifeana á aukinni
samvinnu NATO-ríkjanna á öðrúm
sviðum en hernaðarlegum mun
korna saman í New York í nóvem-
ber ti lað halda áfram viðræðum
um þetta cfni. Þei.r munu gefa At-
laritshafsráðinu skýrslu um athjug-
anir sínar á ifundi þessi desember.
ara visað «r landi
Fyrir skönunn var einum starfs
maniii rússneska sendiráðsins í
Ottawa vísað úr landi fyrir að
gera tilraun tii að njósna um nýj
nstu gcrðir kanadískra þrýstilofts
flagvéla.
Adensuer kanzlari og voti
Brentano utanríkisráðherra eru
komnir íil Brussel í íveggja daga
opinbera. heimsókn. Þeir munu
semja við rikisstjórn Belgíu um
nokkrar brcytingar á landamær-
um I'ýzkalands og Belgiu. Munu
Þjóðveéjar fá aftur 2 lml þorp,
en láta í staðinn skóglendi nokk-
urt.