Tíminn - 25.09.1956, Side 8
TIMIN N, þriSjudaginn 25. september 1956,
^nmiiiiiiKitiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiumiiiiuuiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimuiiiiu^i
| Orlseuding til skóla frá |
| Penólumboðinu [
| á íslandi I
;= Síðasliðinn vetur kom á markaðinn í Danmörku ný tegund =
Ö; skolaþénria, sem pennaverksmiðja Chr. Ólsens hefir smíðað í 1
Hi samráei við ýmsa danska skriftarkennara. =
Þessi penni, sem kallaður er Penólskólapenninn, er skrautlaus |j
ff og éiafaldur að gerð, mjúkur en mjög sterkbyggðui’ og sérstak- E
=f lega Wiiaðúr skólafólki. Penninn sjálfur er úr vönduðu stáli M
= með irridium í oddinum. Blekgjöfin er auðveld, þannig að ekki =
jf ;þarf nema létt átak við skriftina. Auðvelt er að skipta um %
H sjá'lfa peliíián og eru lausir pennar fáanlegir við vægu verði. M
s Ti ss að auðvelda yngri börnum not pennans, er hægt að j|
Ö .skrúf;. .)■ ttuna af og setja í staðinn viðbótarskaft, þannig að =
f| - penniir. verður eins og pennastöng í laginu. M
Ö | Af péíifíálium eru til 5 gerðir, tvær þeirra, EF og F ætlaðar E
E fyrir i ; skriftargerð, sem hér tíðkast, 3, FSI, FS2, FS3, fyrir |j
0 SVoka' r.ör formskrift E
E Ztsö t vcrð pennans er kr. 79.50. Fjöldi danskra skólamanna §j
'háfa géííð’pennanuni hin beztu meðmæli og fara nokkur þeirra M
fl; hér á cftir: s-
K; Nem^itQir í nokkrum bekkjum hafa nú um 3ja mánaða skéið jjf
|fi nota80ujn • nýjá Penólskólasjálfblekung. Að fengnum þessum |
I|: reynsluumá get ég gefið pennanum mín beztu méðmæli.... =
j| ; Engar kvartanir hafa komið fram, hvorki viðvíkjandi pennan- jf
rf'* um sjálfum né heldur fyllingartækjunum. |j
if-: Gentofte, janúar 1956. s
j| . ■•;;/■ Ernst Thomsen. 1
ff ... þenninn rennur svo mjúklega eftir parrírnum, að hið M
s? trúflári'di bg neikvæða vöðvaátak viðvaningsins hverfur af sjálfu E
r|' sér. .-H g
íf p Sjálfblekungurinn evkur bæði hraða og fegurð skriftarinnar.. s
= Ýtarleg reynsla hefir sannað ágæti pennans.... E
|f: C. Clemens Hansen. H
=■ ... . áð fenginni minni reynslu og nemendanna get ég fullyrt E
ji að Penölskólasjálfblekungurinn uppfyllir allar þær kröfur, sem =
|fj gerðar verða til góðs skólasjálfblekungs, hvort heldur að litið E
=; er til. frá tæknilegu eða uppeldislegu sjónarmiði. ö
j|: Ég mæli eindregið með því, að stéttarbræður mínir reyni 1
Í ■ þennan penna áður en þeir mæla með öðrum penna við nem- =
= endur sína. Í
i-MK Allesö skólanum í desember 1955. vi
j| Emilius Jacobsen, skólastjóri. E
ö .... að okkar dómi er penninn bæði sterkur og góður.... i
M' Bæði börn og fullorðnir hafa haft góða reynslu af pennanum. =
Kjerstine Nielsen, skólastjóri. E
i: r-l Disa Christjansen, yfirkennari.
|1 Einkaumboð á íslandi: 3
K á Akureyri, símar 1444 og 1515.
Bi S
|| Söluumboð í Reykjavík: S
fí" 1 RÍtfángaVerzlun ísafoldar, Bankastræfi 8.
ii|lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinjlllllllllllllllllllllllll
niuiiiiiiiiiiiiiiiiiilHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
[3: .
-ison
TÓLG
jf Stórkostleg verSlækkun á tólg.
í|„.,.. Kostaði áður kr. 21.50 hv. kg.
:|j Kostar nú aðeins kr. 13.35 hv. kg.
1 Fæst í flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir:
SIMAR 7080 & 2678 f
'liiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
jiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininraimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimra
j Aðalfundur I
Verzgiinarráðs Islands (
3; ■* =
haldi n .í húsakynnum ráðsins dagana 26. og 27. sept- |
| ember og hefst á morgun, miðvikudag, kl. 2 e. h.
öagskrá samkvæmt 12. gr. laga V. I. 1
| Kl. 5 e. h. á miðvikudag flytur dr. Jón Gíslason, skóla- |
1 stjóri, erindi um verzlunarkólamál. s §
.j§ ' Stjórn VerzlunarráSs íslands.
C-c/..C:;;s,;r;, :SS;í,:iSi*ílí::í;Sj;((íi;£aiaU{lfU!immmíl|Í^
U!!IIIIHII!ni!iHl!!HIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUllllllllllllllllUIIIIUIIIIIIUIUlimillUIIIIIIlllHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIi
Lítið af Gimbrar-
lömbum fil slátrunar
Víða um land hafa bændur mik-
inn áhuga fyrir aukinni sauðfjár-
rækt og fer sauðfé mjög ört fjölg-
andi í þeim byggðum, þar sem
mest áherzla er lögð á þessa bú-
skapargrein, sem lömuð var um
langt árabil af hinum illræmdu
sauðfjársjúkdómum, einkum mæði-
vcikinni.
Nú er heyfengur mikill og góð-
ur á Suðurlandi og horfa menn
þar nú með meiri bjartsýni til vetr
arins en í fyrra, þegar hey voru
lítil og hrakin. Sést það meðal ann
ars á því að úr nokkrum sveitum
kemur lítið, sem ekkert af gimbr-
arlömbum til slátrunar, þau eru
öll sett á til að auka fjárstofninn.
Erlent yfirlit
(Framhald af 6. síðu)
milli þeirra. Onassis hefir nú
greinilega orðið að J.úta í lægra
haldi. Hann virðist lika vera bu-
inn að sætta sig við það og nú hafa
þeir byrjað samvinnu á ýmsum
sviðum. M. a. eru þeir sagðir hafa
samvinnu um að reyna að ná tök-
um á gríska flugfélaginu og
tryggja sér þannig lendingarrétt-
indi en meðan þau vantar, geta
þeir ekki látið 'taka íil sín á sviði
loftflutninganna, sem þeir eru
ságðir hafa mikinn áhuga fyrir.
Þeir Niarchos og Onassis eiga
það sammerkt að berast mikið á
og vera ósparir á veizluhöld. Báðir
eiga þeir skrautleg lystiskip og
bjóða vinum sínum í langar
skemmtiferðir á þeim.
Grísku skipakóngarnir hafa nú
sérstöðu meðal auðmanna
heimsins. Þeir minna á járnbrauta
kóngana á seinustu öld. Það skipu-
lag, sem auðæfi þeirra byggjast á,
getur vart haldizt til lengdar,
fremur en járnbrautakónganna. En
meðan það helzt, geta óeðlileg yfir
ráð verið í höndum örfárra gróða-
manna, sem geta haft með þeim
hin örlagaríkustu óhrif á gang
heimsmálanna. Þannig var Onassis
nýlega langt kominn að kveikja ó-
friðarbál í Arabalöndunum vegna
samninga um olíuflutninga, er
hann hafði gert við Arabíukonung.
Hins vegar getur líka svo farið, að
Niarchos eigi drjúgan þátt í að
leysa Súezdeiluna með því að ráð
ast í smíði stóru olíuskipanna, sem
á vissan hátt er miklu alvarlegra
mál fyrir Nasser en ógnanir Breta
og Frakka.
Þ. Þ.
Laxveiðin
(Framhald af 4. síðu)
Laxastigar gerðir
Tveir laxastigar hafa verið í
smíðum í sumar. í Fróðá á Snæ-
fellsnesi var lokið við laxastiga og
sprengt fyrir fiskvegi í Blöndu
ofan við Blönduós og mun stiginn
verða fullgerður á næsta ári. Þá
hafa gönguskilyrði fyrir fisk verið
bætt í Reykjadalsá í Borgarfirði
og unnið var að því að bæta lífs-
skilyrði fyrir lax í efri hluta Hítar-
ár á Mýrum.
Eldisstöðvar hafa starfað með
svipuðum hætti og í fyrra og hafa
nokkrar nýjar eldistjarnir verið
teknar í notkun í sumar.
Fiskimerkingar
Veiðimálaskrifstofan liefir merkt
lax og silung á undanförnum árum
og hafa margir merktir fiskar end
urveiðzt í sumar. M. a. hefir murta
verið merkt í Þingvallavatni norð
anverðu, en ekki hefir veríð til-
kynnt um, að nein þeirra hafi
veiðzt þar í sumar, þó að líklegt
megi telia, að svo hafi verið. Veiði
málaskrifstofan greiðir verðlaun
fyrir upplýsingar um merkta laxa
og silunga, sem veiðast.
rnn>uuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiivtii«iiiiiiiiiiiiiminiv-«unB
I' ■':
amP€R •#
.81358
Miiiiimniiiiiiiimiiiimiiimiiii«4iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuu
| Kaupfélagsstj órastarfið við Kaupfélag' Vestmana- E
| eyja, Vestmannaeyjum, er laust til umsóknar. |
| Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri §
| störf sendist fyrir 8. okt. n. k. til stjórnar félagsins, e'ða 1
1 til Kristleifs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinufélaga, I
| sem veitir allar nánari upplýsingar. |
| Stjórn Kaupfélags Vestmanneyja.
IÍilllllllllllHIIIIIIIII!llllllllllUIIIIHHIHIIH|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUHIHIIlllÍIIIIHIIIIlÍlUIIIIIIUIIIIIIIUIUIUIUIll
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiMiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iHiiiiiiiiii!i!
Rdðskona
| RáSskona óskast að veitingahúsinu Hvolsvelli, 1. okt. g
| n. k. — Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri Kaupfélags |
| Rangæiriga. E
| VeitingahúsiiJ Hvoísvelli |
TiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiimiiimiiiiinnmmiimiiiiiiminnmimiiniiH
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiummiimimiiiiuiiiiiiiit
austur um land í hringferð hinn
29. þ. m. Vörumóttaka á Fáskrúðs-
fjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Norð
fjörð, Seyðisfjörð, Þórshöfn, Rauf-
arhöfn, Kópasker og Húsavík í
dag og árdegis á morgun. Farseðl-
ar verða seldir á fimmtudag.
e
HRINGUNUM
F RÁ
L/ (J HAFNAR6TR A I
ttbrei&m TSS/IANN
i Sendið 50 til 500 íslenzk 1
I frímerki og þér fáið í stað-1
| inn 150 til 500 mism. er-1
I lend í staðinn. |.
Þ. GuSjohnsen, 1
| Box 1264, Reykjavík. , 1
iiiiiilÍMÍiiimmíuiiiiiiuiiimiiiiiimiiiiiiimiiiiiimiiiiB
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii^liiiii^-.iiiiuiiiiiiui
| Mandaviniiuiiámskeið I
1 Handavinnudeild Kennaraskól |
| ans, Laugavegi 118, efnir til 1
| námskeiðs í handavinnu, hefst 1
i það í byrjun október og lýkur 1
| fyrir jól. Kennsla fer fram síð 1
1 degis og verður kerint tvo |
| tíma í viku. Kenndur verður |
1 einfaldur fatasaumur og út-1
i saumur. Kennslugjald er kr. 1
| 50,00. Upplýsingar verða gefn |
I ar í síma 80807 næstu daga kl. ~
I 9—3. |
miuiimiimimiiimiiiipii«i.~in,4|jiuiiiiiiiiiiiii^iiiniM
WAVAVWrtW.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.W.W.V.V.V.W
■í . , >
Hjartanlega þakka ég öllum, þæði börnum rhínum, ■"
£ fcsturbörnum, tengdafólki og öðrum, sem héimsóttu
% mig og glöddu á annan hátt í tilefni af sjötugsafmæli
mínu hinn 23. ágúst s. 1. £
*!! Guð blessi ykkur öll.
Herborg Jónsdóttir,
Þrándarstöðum, Eiðaþinghá.
I
vw.v.v.v.\v.w.v.v.sv/.\v.v.\v.v«vv.v.v.v.v.-.í
_W.VW.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVW.VW.VVVVVVVVVW.VV
V .—
:■ Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- £
semd á áttræðisafmæli mínu hinn 21. sept. s. 1. með -S
;« heimsóknum, símskeyttim, blómum og gjöfum. \
;■ Guð blessi ykkur öll. í
I; Pólína Pétyi?sdóttir *fi
;■ frá Grund í Skorradal. ■"
w.v w.vvvvvvvvvvvvv.vvvvvvvvv-kvv'.vw.vvvw.vv
w.v.vv.v.-.vv.vvvvw.v.v’.vvvvv.V.w.v.vvvvvw.vy
I; Hólmavíkurhreppsbúum, Kirkjubólshreppsbúum og í
öllum öðrum nær og fjær, sem með höfðinglegum gjöf- í
I; um, heillaskeytum, heimsóknum eða á annan hátt heiðr- >
uðu okkur og sýndu okkur einlæga vinsemd á gullbrúð- >
kaupsdegi okkar, sendurn við okkar innilegasta þakklæti
og kærar kveðjur.
■“ Guð blessi ykkur öll.
Þorsteinsína Brynjólfsdóttir,
og Páll Gíslason, Víðidalsá.
W.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVH.VVVVVVVVVVVVVVVWVU
Fa3ir okkar,
Þorbjörn Hjartarson
andaðist 22. september að heimili sínu, Akbraut, Eyrarbakka.
Börn hins látria.
ttíiTi
íiiK :t:l :<rt %:«