Tíminn - 18.10.1956, Page 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 18. október 1956.
GrænmetistjaMið, ekki járntja
veldur Rómarbúum áhyggj
-- Borgarstjórion hótar málssóko og
hámarksvelði meoao svæsimsto
keppinautarnir giíta sig
NANNARELLA
Viðskiptavinir greiði fyrir sérréttindin
„m'javníiaidisfslganeigúb™ Milliliðimir va!dir að dagprísum á græsuaeíi
stjóri í Róm hérna á dögunum,
„en ég hef ekki áhyggjur af
járntjaldinu, heldur grænmet-
istjaldinu sem fellur á milli
mín og kálsins míns á hverj-
um morgni." Það er auöheyrt
á þessu að grænmetisverzlun-
in þeirra í Ítalíunni er ekki í
sem beztu fagi, en Rómarbú-
ar kalla grænmetistjald þá
hulu, sem harðskeyttir milli-
liðir á hinum umfangsmikla
grænmetisrriarkaði borgarinn-
ar hafa yfir þeim aðgerðum
sínum er hleypa verði á al-
gengustu lífsnauðsynjum upp
úr öllu valdi.
ASeins fáeinir nákomnir aðilar
vita með nokkurri vissu, hvað ger-
jst frá því í fyrstu skímu að fimm
til sex hundruð vörubifreiðar
hlaðnar landbúnaðarvörum aka inn
í Róm og þar til síðar, að vörunni
hefir verið dreift úr heildsölunum
til smásalanna. Einhvers staðar á
þessari leið allt að þrefaldast verð
vörunnar miðað við það verð sem
greitt er til heildsalanna vegna að-
gerða nokkurra útvaldra.
Hálftíma eignarhald.
Hinir útvöldu eru kallaðir „kap-
tugar“ og „drottningar“ grænmetis
markaðsins; milliliðir sem ráða
verðlaginu, þótt varan sé sjaldn-
ast lengur en hálftíma í eigu
þeirra. Heildsali eða smásali, sem
vogar sér að rísa gegn alræðis-
valdi milliliðanna, má eiga á hættu
að standa uppi vörulaus og án við-
skipta eða þá með allar geymslur
fullar af ónýtum kartöflum eða
ormsmognum eplum.
Nannarella.
Af öllum grænmetisdrottningun-
um á markaðinum í Róm var eng-
in harðskeyttari né áræðnari en
hávaxin, grönn og sviphörð kona
á þrítugsaldri, sem gengur undir
nafninu Nannarella. Fimm ára að
aldri missti hún móður sína, og
vann árum saman með föður sín-
um við markaðinn. Þegar hann fór
í stríðið, hélt hún verzluninni á-
fram á eigin spýtur. Sagt er að
Nannarella sé mikill kaupmaður
og hafi snemma haft gott vit á
verzlun. Lítilsháttar frost á dimm-
um morgni var nóg til þess að
hún vissi að jarðarberjaverzlunin
myndi reynast ábatasöm þann dag
inn. Um það leyti sem Nannarella
varð tuttugu og fjögurra ára var
hún orðin markaðsdrottning með
25 hlýðna „þegna“,
Kartöflur á hliðarspori.
Einn dag síðast liðinn vetur í
mestu snjóunum lék Nannarella
heldur betur á hina „yfirboðarana“
með því að múta járnbrautarstarfs-
manni til að setja heilt járnbraut-
arhlass af kartöflum frá Þýzka-
landi á hliðarspor. „Við verðum
að treysta hinni almáttugu fyrir-
sjá“, sagði Nannarella, þegar aðr-
ir yfirboðarar fóru að undrast
hvað hefði orðið af kartöflunum.
En veturinn leið án þess hin al-
máttuga fyrirsjá virtist skipta sér
af neinum öðrum en Nannerellu
og olli það grunsemdum hjá hin-
um. Að lokum sendi aðalkeppi-
nautur hennar, sem er hávaxinn
og myndarlegur maður er kallast
Gigi, nokkra þegna sína af stað
til að rugla Nannarellu í ríminu.
„Gigi er öllum lokið hvort sem er“
sögðu þeir. „Ef þú lætur okkur
hafa dálítið af kartöflum, komum
við yfir til þín“. Skömmu síðar sá
hún einn hinna verðandi viðskipta-
vina sinna niðursokkinn í samræð-
ur við Gigi og vissi að hún hafði
verið hlunnfarin.
Gjaldþrot framundan.
Upp úr þessu fór Gigi að hefna
sín. Vörubifreiðar Nannarellu urðu
fyrir undarlegum slysum og kart-
öflur í vörugeymslu hennar tóku
að skemmast. Duglegur markaðs-
maður veit hvernig hann á að eyði
leggja birgðir keppinautar síns og
viðskipti Nannarellu drógust sam- \
an. Þegnar hennar yfirgáfu hana
einn eftir annan og þegar kom j
fram á vorið var gjaldþrot fram- ‘
undan. Nannarella gekk nú á fund
Gigi. „Láttu mig hafa viðskipta-
; vini mína aftur“, sagði hún, „og
j ég skal láta þig hafa þær kartöfl-
ur, sem ég á eftir.“ Gigi liló bara;
! að henni, svo Nannarella sló hann j
: utanundir. Einn leiguböðla Gigis j
greip þá um aðra hönd hennar og
sneri uppá, en kaptugi brosti og
bað að sleppa henni.
Að kvöldi þessa sama dags hitt-
ust þau aftur, Gigi og Nannarella,
j þar sem hún var ein á gangi í öng-
ium sínum. „Þakka þér fyrir að
j stöðva manninn", sagði hún og
Gigi brosti að nýju. Síðan gengu
.þau saman alein í tunglsljósinu.
Mánuði síðar bað Gigi Nannarellu
og stóð ekki á konunni, sem lýsti
því yfir, að „í sameiningu munum
við stjórna íveimur deildum mark-
aðsins“.
Síðast liðna viku ríkti Nanna-
rella á Grænmetismarkaði Rómar
sem aldrei fyrr, enda mátti það
ekki seinna vera, þar sem borgar-
stjórinn hefir hótað rannsókn og
hámarksverði. Kann að vera, að
Nannarella hafi verið meira ör-
geðja vegna þess að hún er nú
komin þrjá mánuði á leið, en hún
svaraði: „Við lifum á klókindum
okkar hérna og enginn borgar-
stjóri getur breytt því. Barnið mitt
skal ekki alast upp við sömu kjör
og ég.“ Og hvað snertir viðskipta-
vini, sem kvarta undan vöruverð-
inu hjá Nannarellu hafði hún þetta
að segja: „Hvar eru þeir klukkan
fjögur á morgnana? Ef þeir vilja
liggja í rúminu verða þeir að
greiða fyrir þau sérréttindi.“
Sýrlendingar senda mikið af
nýtízku vopnum til Jórdaníu
Amœan, 16. okt. — Sem kunnugt er hafa hersveitir frá
írak saínast saman á bökkum árinnar Jordan, reiðubúnar að
fara inn í Jordaníu, ef svo skyldi fara, að ísraelsmenn hefji
árás. í dag hefir það svo enn gerzt þar eystra, sem ekki vekur
minni athygli, að hergögn eru send í stríðum straumum frá
Sýrlandi til Jórdaníu. Er sagt, að hér sé um gjöf að ræða frá
sýrlenzku þjóðinnL Óstaðfestar fregnir herma, að vopn þessi,
svo sem stórar fallbyssur og skriðdrekar, séu sum frá Tékkó-
slóvakíu eða öðrum A-Evrópulöndum, sem sendu Arabaríkj-
um vopn í fyrravetur og vor.
Talsmaður ríkisstjórnar Jórdan-
íu var að því spurður í dag, hvort
Bretar yrðu beðnir aftur um að
Peð í valdastreitu.
Jórdauía virðist nú orðin peð í
valdastreitu þarna austur frá. Bret
ar vilja að sjálfsögðu ná fyrri á-
stoð, ef á Jórdaníu yrði ráðist. i hrifum þar>
sem biðu mikinn
Kvaðst lalsmaðurmn ekki efast um j er Qiuhh pasha Var vikið
að Bretar kæmu til hjálpar, ef nauð j frá embætti yfirhershöfðingja og
syn bæri til. — Sumir fréttamenn 1 vísa3 úr iandi j vor. Ættardeilur
telja, að Bretum hafi ekki þótt
sérlega heppilegt, að íi-akstjórn
skyldi senda hersveitir til landa-
mæranna.
DuIIes sagnafár.
Dulles var spurður álits á vopna
sendingum Sýrlendinga og liðsafn
aði íraks við landamærin en hann
kvaðst ekki vilja neitt um þetta
mál segja á þessu stigi. Mjög flók
hafa lengi verið og togstreita milli
konunga í írak og Jórdaníu, sem
eru af tveim greinum sömu ættar.
Egyptar vilja og'ná þar töglum og
höldum. Er auðséð að þeir líta við
burði seinustu daga með nokkrum
ugg. Kósningar standa fyrir dyrum
og má vera að atburðir seinustu
daga séu miðaðir við þær að
nokkru. Fréttaritarar benda einn
ig á að nú sé aukin hætta á því að
Íðbandaiagakerfi''værTþarna'eystra stuðningsmenn Egypta í landinu
og Bandaríkin væru ekki aðili að 1 gnpi t« smna raða og nai voldum
neinu þeirra. Samt kvaðst hann end með byltmgu
urtaka það leferð Eisenhowers frá'
í fyrra, að Bandaríkin myndu koma
hverju því ríki í hinum nálægarP
austurlöndum til hjálpar, ef á það
væri ráðizt.
Eiga nokkuð í pokahorninu
París í gærkvöjdi. Umræður y.Qru
í franska þinginu í dqg og kvöld
um Súez-málið. Réðust margir á
'llllllllllllIII*llllltllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIKStllllllIIIlIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllll«ll»llll
I BÆKUR OG HÖFUNDAR
Hressandi skammdegishugvekjyr:
Sjá fianii hinn mikla flokk ...
Palladómar um alþmgismenn eftir Lúpus.
Reykjavík 1956.
NU ÞEGAR haustið er gengið
1 garð og safnaztr hefir saman í
höfuðborginni stórt hálft hundrað
valinna ef ekki valinkunnra manna
til að sitja hið reglulega og að
flestra meiningu löglega alþing
þjóðarinnar, er ekki úr vegi að
taka til á ný, þar sem frá var
horfið í vor í hita kosningábarátt-
unnar við lestur hinnar einstæðu
bókar, er nefnd var í upphafi þessa
máls og út kom á s. 1. vori, Palla-
dóma um alþingismenn, og sem
þá hvarf að nokkru í sktiggann fyr-
ir máli málanna, bændaglímu
hinna ýmsu þingmannsefna um
þvert og endilangt landið.
Bók þessi sem er 176 bls. í ann-
álsbroti, hefir að innihaldi um-
sagnir eða svonefnda palladóma
um þingmenn þá 52 að tölu, er
setið höfðu á síðasta alþingi. Það
er því sem næst hálf fjórða blað-
síða til jafnaðar um hvern mann.
Palladómar þessir hófu göngu
sína í hinu myndarlega blaði Suð-
urlandi árið 1954 og er sagt
að fátt hafi orðið til að afla því
ágæta blaði meiri vinsælda en hin-
ir bráðsnjöllu og hispurslausu
palladómar. Urðu þegar uppi hin-
ar margvíslegustu^ilgátur um höf-! ' a
u»u þeirra er duldist undir gerfi-
naíninu Lúpus. Um 48—48 af þess-
um dómum birtust í Suðurlandi
ea síðan komu þeir allir út í bók-
arformi næstliðið vor.
málþóf en lofa Lúpusi að fá orðið.
Væri freistandi að taka hér all-
mörg sýnishorn, en til þess skoríir
rúm. Því verður fátt eitt að nægja
og örstutt um hvern: Um Björn
Ólafsson: „Frægð Björns mun tal-
in neikvæð í sögu samtíðarinnar,
en þó er sú dómsniðurstaða ósann-
gjörn. Björn hefði getið sér góðan
orðstír á velmektardöguTn>,íhal^s-
mannanna gömlu. Hann er fulltrúi
aldamótakynslóðarinnar, en ekki
til annars fær í kapphlaupi stríðs-
gróða, dýrtíðar Jbg . hérsetu ýen
tryggja sér bróðurhlut fjáraflans.“
Um Brynjólf Bjarnason:, „B.i'y.nj-
ólfur nýtur ekki pcrsónuiegra Vin-
sælda nema í tæpu méðalláglýþó
að hann sé mannkostamaður í göml
um og nýjum skilningi. En bak
við hæglæti hans og* dágfar leynist
dirfska og harðfylgi, sem hefir ráð-
ið úrslitum. Brynjólfur er ’svö sánn
trúaður kommúnisti, að Rússland
er honum sams konar fyrirbæri og
himnaríki kristnu fóiki.“ Um Fínn
boga R. Valdimarsson: „Bezt verð-
u.r manninum lýst sem pólitískum
stærðfræðingi. Finnbogi Rútur er
alltaf að reikna, en byrjar jafnan
a'ð ákveða útkomuna og miðar svo
Vel getur
verið, að hann reikni Sig norður
og niður um það er lýkur, en hug-
kvæmni hans og tiltektarsemi rifj-
ar stun’dum upp söguna af talna-
snilli Sölva Helgasonar.“ Um Guð-
mund í. Guðmundsson: „Guðmútid
vill athafnir og ljær fúslega
samningum íil að koma
þeim fram, en er vel að sér í fræði
I STUTTU MALI er bók þessi
fei* fróðlegasta og bráðskemmtileg “L.
aflestrar. Hún ber þess glögg ma s a
merki, að höfundur hennar hefir,, . . . * , . c ____
... J , , ... jkenningum jafnaðarsteínunnar og
til að bera goða ynrlitsþekkingu« -1.11 * <<
. , , .., , : myndi rottækur meirihlutamaður.
um islenzk stjornma og furBulega i * Hermann Jónasson: „Honum
þekkmgu og kunnugleika varðandi hvorki að fyikja Iiði úr raorg
fema. morgu bjargraðamenn þjoð-, um & né kalfna valinn aS lok.
arinnar. I upphafi hverrar bug-j inni orrahríg en g ist fram j
vekju er nokkur grem gerð íynr { barda heggur á bóðar hend-
ætt þingmannsins og starfsferli, þa m. skakkar fðule leik; sem
kemur hm stjornmalalega saga öðru» virgist ugg4nleg brek.
hans og að síðustu skapgerðar- og
persónulýsing og íramtíðarspár
Hafa sumar þeirra þegar rætzt 0£
raun. Þegar aðrir binda sár sín
eða kasta mæðinni, gengur hann
. , , . .., , . til skógar og hyggur að lind og
hggja nu gleggn rok en þa voru blómi Hermann mtnnir helzt á þá
augljos fyrir gildi sumra hmna spa- j fornkappaj sem voru j genn skáld
^Höfundur er ágætlesa ritfær og 0g vígagarpar' Verði hann ekki for’
... , , 0 , .a , ® sætisrá'ðherra innan skamms, hætt
orðhvatur er hann, hispurslaus 0
ir hann sennilega hernaði stjórn-
munu sumir teija hann ófyrirleit-1 málabaráttunnar6 fyrr en síðar og
mn. ra yrir þa íygg <„g, a . gerist þa einrænn og óáleitinn eins
! og Egill eftir að hann hvarf heim
! og settist að búi sínu á Borg.“ Um
Karl Kristjánsson: „Karl glöggvar
sig á öllum möguleikum og 'iætur
ekkert koma sér á övart. Mönn-
um finnst hann tvíráður og óút-
reiknanlegur, og sú niðurstaða á
, .. ,, * , . imikinn rétt á sér. En hún breýtir
þræði um gamanmal að ræða fra , . T. , „ . ...
f..„ , . , . engu um atgervi Karls Knstjans-
hofundarins hendx, ba fylgir flestu „ , « ,
,, , . sonar. Sannleikurmn er sa, ao 1-
i þróttin er honum leikur og leikur-
inn íþrótt. Hann vill bera mikið
mcð réttu megi segja, að þótt sum- j
ar umsagnir hans þyki dálítið öfga
kenndar, felist í þeim allmikil
sannindi. Mér virðist að höf. hafi
gert sér hið ýtrasta far um að sýna
hlutleysi í dómum sinum, en við
hinu er trauðla að búast að það
hafi ætíð tekizt. Þótt hér sé öðrum
að sumir þingmanna séu þannig
skapi farnir, að þeim finnist þeir
„finna til“ undan þvi sem um þá
er sagt. Augljóst er að höfundi er
að öllum jafnaði ljós sú ábyrgð,
er þessu verki fylgir, þótt palla-
dómar séu, og mun það allviða
koma fyrir að liann hitti naglann
heldur betur á höfuðið en viðkom-
andi er þóknanlegt.
NÚ VIL ÉG leggja niður allt
stjórnina fyrir undanlátssemi i
samningum við Egypta. Pineau
svaraði og gerði grein fyrir af
stöðu stjórnarinnar. Kvað liann
Frakka eklti hafa spilað öllum
slnum trompum enn. Kvað bezt
fyrir alla að bíða með dóma unz
sæist hver sigur bæri úr bítum
að lokum. Hann kvað viðræður
við ensku stjórnina mjög mikil-
vægar. Hann drap á það, að kom
ið hefði fram uppástunga vestra
um að mynda bandarískt félag til
að reka Súez-skurSinn. Sú tillaga
hefði þó ekki fengið stuðning
Bandaríkjastjórnar, enda mætti
fullyrða - að framkvæmd liennar
mýndi hafa’irijög álverlégar afleið
ingar fyrir sambúð ríkjanna.
úr býtum með litilli fyrirhöfn, og
það hefir honum tékizt." Um Ólaf
Thors: „Ólafur Thors rekur Sjálf-
stæðisflokkinn likt og hygginn
kaupsýslumaður margþætt og veltu
mikið fyrirtæki. Kaupsýslumaður-
inn í Ólafi kennir honum að leggja
mikla rækt við sýningargluggann,
en leyna vandlega öllu því, sem
á að fara framhjá viðskiptavinun-
um og öðrum vegfarendum. Ólafur
hefir miðað störf og stefnu Sjálf-
stæðisflokksins við það, að þar
væri sem flest til sýnis, enda grætt
á tá og fingri.“ Um Sigurð Ágústs-
son: „Þingmennska Sigurðar Á-
gústssonar minnir helzt á sumar-
leyfi ríkra og værukærra útlend-
inga, sem leita sér hvíldar á af-
skekktum og kyrrlátum stöðum,
borða góðan mat, rabba við geð-
þekka kunningja, fara snemma í
háttinn og sofa langt fram á morg-
un. Hún er orlof um vetur.“
ALLAVEGA ER ÞETTA bók,
sem fróðlegt er að kynnast og lest-
ur hennar er íilvalin dægrastytt-
ing í skammdeginu, meðan beðið
ér þeirra úrræða, er bændaglím-
an frá í vor væntanlega leggur okk
ur í skaut. G. L. B.