Tíminn - 18.10.1956, Qupperneq 9
T ÍM I N N, fimmtudaginn 18. október 1956.
■ <i i-f- Hvert hefur Peter farið?
Peter! Clyverdale horfði niður j
í bakgaröinn.
Augú þéirra Antons S. og
Yvqnne, . mættust. Yvonne
líafði skilið, hvað um var að1
vera. Hún sveigöi höfuðið næst
um ósýnilega í áttina til húss-
ins. Anton S. vissi hvað hún
átti við.‘ — Eg ek til Monte
Carlo eftir stutta stund, og þá
skal ég taka hann með, flýtti
hann sér að segja.
— Það er mjög vingjarnlegt
a,f yður, sagði Lady Clyver-
dale, sem aðeins átti eina ósk,
að komast burtu.
— Guð, eruð þér að fara
strax? Frú Miles átti erfitt
með að leyna vonbrigðum sin-
um.
Anton S. fylgdi miðdegis-
verðargestum sínum til bif-
reiðarinnar. Það sást ekkert
til Peter.s. Kveðjurnar voru
ekki sérlega innilegar. Irene
gat ekki setið á sér. Hún var
svo ung. — Anton, sagði hún
fljótmælt, — ungfrú Peggy get
ur ekki verið yður neins virði.
Anton S. stirðnaði. — Kunn-
ingsskapur okkar ungfrú
Burns er mjög lítill, svaraði
hann.
Varla var stóri Rolls Royce
bíHinn horfinn úr augsýn fyrr
en hann flýtti sér inn í húsið.
— Hvar eru þau, Yvonne?
— Þau eru farin, svaraði
hún.
— Hvað, þér segið ekki satt.
Og ég hefi lofað að aka ná-
unganum til Monte.
Yvonne hló glettnislega og
pírði augun. — Guð minn góð-
ur — það er vor — og þau
eru ung og ástfangin. Það get-
ur eins vel liðið heil vika áður
en við sjáum þau aftur.
Anton S. varð að styðja sig
viö matborðið. Hann gat haft
stjórn á svip sínum en ekki á
svitanum, sem rann niður enni
hans.
— Anton, heyrðist kallað frá
garðinum, — hvar er snyrti-
herbergið?
Anton S. upplifði nýja
reynslustund. Hann var heldur
ekki fær um að leyna óbeit
sinni. Augu hans mættu skiln-
ingsríku tilliti Yvonne. Það
sagði frá vori og ást.
Á þessari stundu var ekkert
fjarri Anton S. en ást. Eg vildi
óska, að ég hefði farið til kana
rísku eyjanna, hugsaði hann,
og snéri sér með erfiðismunum
að Peggy.
4. KAFLI.
Peter Clyverdale vaknaði
: skyndilega. Hann vissi, að eitt
hvað óvenjulegt var á seyði.
Svo mundi hann hvað það var.
Hann hafði flúið með Denise.
Hann sá fyrir sér atburði gær-
dagsins. Þetta var í fyrsta sinn
á ævinni, sem hann hafði gert
nokkuð svo róttækt.
Eg hlýt aö hafa erft eitthvaö
af spilaeðli mömmu, hugsaði
hann. Nei þetta var léleg af-
sökun. Þar að auki þurfti ekk-
ert að afsaka Denise. Hún var
dásamlegasta stúlka i heim-
inum. Ilún var stúlkan, sem
hann vildi kvænast. Skyndi-
lega var Peter gripinn ómót- Þetta er hræðilegt fyrir mig.
stæðilegri þrá að kyssa hana. j Þetta eru laun mín til Clyver-
Hann snéri sér í rúminu. Den- dale fjölskyldunnar fyrir vin-
ise svaf. Hún lá á maganum, ■ áttu þeirra í minn garð.
og líktist ungu, liðugu dýri. j — Hafið þér sjálfur aldrei
Peter vildi ekki vekja hana. reynt að verða ástfanginn aö
Varlega tók hann blúndurnar, vori til.
á náttkjólnum til hliöar, og ; —Nei, laug hann.
kyssti hana aftan á hálsinn, j — Slíkt ber annars víða við.
sem sólin hafði gert hnetu- ^ Fuglarnir verða ástfangnir.
brúnan. jBlómin líka. Angóraköttur
— Cheri, hvíslaði hún 0g!madame de Ville er gripinn
snéri sér við. Það var ást í aug , niikilli ást núna, og hefir ekki
um hennar, þegar hún horfðiíverid heima í alla nótt. Hvers
á hann. Þetta var ómótstæöi-j veSna settu Peter og Denise
legt. í margar mínútur voru a® vera einhver undantekning.
| NÝJUNG! TAKIÐ EFTIR! §
S Bréfanámskeið í íslenzku (réttritun og málfrœði) hófst 1. okt. f M
Tímaritinu SAMTlÐINNI |
| Gerizt áskrifendur og lærið íslenzku heima hjá yður. Samtíðin R
1 flytur auk þess: ástasögur, kynjasögur, bráðfy.ndnar skopsög-
| ur, verðlaunagetraunir, vísnaþætti, bridgeþætti, skákþætti, nýj- i
§ ustu dægurlagatexta, ævisögur frægra manna, gamanþætti, sam- I!
| töl o. m. fl. II
| 10 hefti árlega fyrir aSeins 45 kr. H
| Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið ÍI
1 í dag meðfylgjandi pöntun: if
þau alveg upptekin af að bjóða i
hvort öðru góðan dag með löng |
um kossum.
Svo fór Peter Clyverdale að!
hugsa. Þau höfðu keypt tösku
með fötum og hreinlætistækj -
um. Þau höfðu verið í karni-
vali í Nice. Englendingur nokk
ur hafði ekið þeim til Cannes.
Vegna þess a'ð ég er bland
aður í málið . . .
Yvonne tók fram í fyrir hon
um. — Heyrið mig nú, monsie-
ur. Ungfrú Irene og ungfrú
Peggy eru lika . . . líka . . . eig-
um við að segja ástfangnar.
Þér eruð líka blandaður í
það . . .
— Verið svo góðar, Yvonne
Þau höfðu fengið herbergi á I , , , . r .
Hótel Martinez. Þau áttu ekki'að halda “er fynr utan allar
meiri peninga. vorastartilfmnmgar. Eg er
w ekki í skapi til slíks. Eg get
- ViðsktUumskoðaveðnð, einfaldlega ekki þolað meira.
chen sagði Demse hlæ3andijclyverdale lávarður er á leið
og stokk fram ur ruminu
Hjarta Peters hoppaði upp í
háls. Denise var glæsileg. Hún
opnaði svalahurðirnar og gekk
út á svalirnar. Enn einn sól-
inni til Cap d’Ail. Hvað á ég
að segja honum? Hann heimt-
ar, að ég skili syni hans aftur.
Eg hefi ekki einu sinni hug-
, . , . mynd um hvaö náunginn er
skmsdagur var runnmn upp■.■niSur kominn.
TTr* vnmvnn rro 4- Dof ov nA'A nf ó
— Það er ekki svo erfitt að
= Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og
1 sendi hér með árgjaldið, 45 kr. •
= Nafn __________________________________________________-
Heimili
= Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. I
<mimiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i'
I Nýkominn frosílögyr írá |
1 GENERAL MOTORS I
Ur rúminu gat Peter séð út á
dökkblátt Miðjarðarhafið.
Hann leit á klukkuna. Hún
var rúmlega tólf.
— Ert þú svöng, ástin, spurði
hann.
— Oui, mon amour, eins og
úlfur. Flýttu þér að fara fram
úr, og svo skulum við snæða
á útiveitingahúsinu.
— Við neyðumst til að snæða
hér. Við eigum enga epninga.
Denise glennti upp augun.
— Það var verri sagan. Getum
við greitt fyrir herbergið?
Hann hrissti höfuðið á-
byggjulaus. — Nei.
— Eg á 10 þúsund franka,
sem herra Kry gaf mér, i Cap
d’Ail . . . Peter hló. — Þú ert
áreiðanlega yndislegasta stúlk
an i heimi, Denise, og það skal
geta sér þess til.
— Hvar er hann þá?
— í örmum Denise.
— Mjög fyndið, sagði hann
biturlega.
En hve hann er fallegur,
hugsaði Yvonne. Hann er
einna líkastur móðguðum
skóladreng.
— Yvonne, segið mér hrein-
skilningslega, sagði hann al-
varlegur i bragöi, — haldið
þér að hún hafi . . . hm . . .
tælt hann?
Yvonne hallaði sér aftur og
hló hátt og innilega. — Já, ég
er viss um, að Denise hefir
tælt hann. Ég myndi ekki
undrazt, þótt hún hefði gert
hann barnshafandi.
Anton S. gapti af undrun.
ekki líða á löngu þar til við — Mætti ég spyrja . . .
verðum hjón. Það var gott, að
þú minntist á Kry. Eftir því
sem sagt er, hefir hann unnið
hálfa Monte Carlo. Hann mun
áreiðanlega hjálpa okkur, og
það er líka hann, sem kom
okkur saman.
— Monsieur er dásamlegur
maður, sagði Denise kannske
heldur innilega.
Peter hrukkaöi ennið. — Svo
dásamlegur er hann varla.
Segðu mér heldur hvernig þú
kynntist honum? bætti hann
við afbrýðisamur.
Denise hló glettnislega. Svo
sagði hún honum frá Roque-
brune og konunum við brunn-
inn.
Guð minn góður monsieur,
þér þurfið ekki að taka þetta
svona alvarlega, sagði Yvonne
og reyndi að brosa hughreyst-
andi. Það féll ekki í góöa,n jarð
veg.
Anton S. og Yvonne sátu and
spænis hvort öðru við morgun
verðarboröiö.
* — Þér vitið ekki hvað þér
eruð að tala um, Yvonne.
Bílabúð
Hringbraut 119
— Já, tók Yvonne fram i,
— það megið þér gjarnan, en
það er ekki svo mikið að spyrja
um. Peter Clyverdale er 21
árs. Hann er alinn upp við
beztu ensk skilyrði. Hann hef-
ir ferðazt um kalla Evrópu.
Hefir yður alls ekki komið til
hugar, að ef til vill gæti verið,
að hann hefði tælt saklausa
og óreynda 17 ára stúlku, sem
þar til í gær fól sig örugg yðar
umsjá?
Enn gapti Anton S. af undr-
un. — Þér eigið þó ekki við,
Yvonne, að ég beri ábyrgð á
Denise . . .
— Einmitt, og ef ég væri i
yðar sporum, myndi ég ekki
hika við að krefja Clyverdale
lávarð reikningsskapar fyrir
þá undarlegu framkomu, sem
sonur hans sýndi, er hann var
gestur í húsi yðar.
Anton S. starði þegjandi á
hina fögru Yvonne án þess þó
að sjá hana. Hann yfirvegaði
hvað mælti' meö og hvað á
mó ti-*Y vo»5reS þá|diðifeéi^ að
það takizt?
— Öruggt monsieur. Þér
lllllllimiIII!I!llllIIII!Ill!!IIl!ll]ll!III!IIIIIIIIIIIIIIIiilllI!llimimi!lllllllllllllllllllllIIIIIIIII!ll!llllll!IIIIIII!IIII1lll!l:
•“miBMfTirin'iin.......................................................1................................1............................
uý tt tímmst
fiÝTT fimm
Tímaritið Veðrið
E Útg. Félag ísl. veðurfræðinga. Flytur gamlan og nýjan
| fróðleik um veður og veðurfræði.
| 1. árgangur, 2 hefti eru komin út. Áskriftarverð kr.
1 20,00 árg.
Gerist áskrifendur frá byrjun. Útfyllið meðfylgjandi
pöntunarseðil og yður verða send bæði heftin gegn póst-
kröfu..
Ég undirritaður gerist áskrifandi að tlmaritinu Veðr-
| ið frá byrjun, sem ég óska að mér verði sent gegn póst-
I kröfu.
Nafn . .
Heimili
■s litanáskrift: Tímaritið Veðrið, Drápuhlíð 27, Reykjavík. í
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimimiimuiíi