Tíminn - 25.10.1956, Síða 9

Tíminn - 25.10.1956, Síða 9
T í MIN N, fimmtudaginn 25. október 195G. O IB HENRIK CAVLIN 16 I tvær klukkustundir, að ná ílöt, en á flötinni er komið fyr E I þessum árangri. Hún var í nýj j ir fimm liílum, grænum köss i tt' ,, v, „„'um, hvítum léreftskjól, flegn um. Með því að þrýsta á vel. Hun hafði hugboð um, að, „„„ „i -„JL hnapp eru kassarnir opnaðir, og dúfurnar, sem eru í kössun um, fljúga út. Þær eiga engr ar undankomu auðið. Ef skytt nellikku. Andlitsfarðann hafði , hún notað af slíkri um í hálsmálið, svo að sólbrún ar axlirnar komu vel í ljós. í svart vel burstað hárið, sevmtyrmu væn að ljuka. . . ... . , c . ar axlirnar komu vel í ljos minnzt á það við hana, að . w . hann væn a forum, en Yvonne „____________ fann, að nú var skammur tlR^ SkemmTuð þér yður vel' kvæ“n!’Anton S’ kom ekki í Ali-Baba í nótt, monsieur? f;lvnaS txl hugar en horunds- spurði hún sakleysislega. j ^jmn væn að þakka værum Anton S. leit undrandi á,sveflfni heilla,r nætur' . ungu stúlkuna. - Hvernig1 Anton S. ok vagnmum ut ur komust þér að því, að ég var ,þar? Eg veit bílskúrnum. Þú hefðir átt að segja það við morgunveröinn, ásakaði hann sjálfan sig. Hvers vegna hafði hann ekki gert það? Hann vissi mæta- vel hvers vegna Hann þeytti hornið. Yvonne kom strax Yvonne brosti. meira en það. Anton S. hrukkaði ennið. Hann hafði áður undrazt, hvað íbúarnir í Cap d'Ail , , ,. , . , , jhöfðu nákvæmar fréttir af hiaupandi krmg um husið. gjörðum hans. - Hm, rumdi! Hann hafði tekið blæjuna íhonum. j mður. Yvonne steig oðrum - Ég veit, að þér snædduð fætl a gangbrettlJ’ og.lagðl kaviar, og að það kostaði hand eggma á hurðarbrunma. meira en laun fransks verka- manns í heilan mánuð. — Hm, það var vist ekki ’ , pcr fer mjög skynsamlegt, tautaði, hann og bætti við: — Hvaðan hafið þér þessar upplýsingar, Yvonne? Hún leit á hann með stórum, skærum augum. Yvonne, sagði hann, — á morgun. Ljóminn hvarf úr augum i hennar — Oui, monsieur, ég (veit það. Anton S. varð steinhissa urnar hitta þær ekki, er þeim komið aftur fyrir í kössunum, og leikurinn hefst á ný. Árlega eru veittar 35 milljónir franka og tíu orður úr gulli í verð- laun. Anton hafði alltaf fund izt lítilmannlegt, að veita verðlaun fyrir að skjóta nið- ur varnarlausar dúfur. Já, á- kvaö hann með sjálfum sér, þetta var smánarblettur á Monte Carlo. Anton S. hafði einmitt sökkt sér á ný niður í minn- inguna um augu Yvonne, þeg ar Peggy Burns settist óboð- in við borð hans. — Ég greiði einn skilding fyrir að fá að vita ,um hvað þú ert að hugsa, Anton, sagði hún. — Ég hugsaði um þig, svar aði hann. Hún hló. — Ég læt nú ekki gabba mig svo auðveldlega, minn kæri. Líklega hefir þú | Höfum aftur fengið hið margeftirspurða FÍX-SO fata- §j § lím. Óafgreiddar pantanir út á land, verða sendar jafn- p 1 skjótt og ferðir falla. — Kaupmenn og kaupfélög, gerið § | pantanir yðar sem fyrst. i | Islenzka Verzlunarlélagí'ð h.f. I 1 Sími 82943 — Laugaveg 23. p miiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimim iiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimmimiiiiiii H E3I3 Yvonne hló. - Frá Made- n g;tið þér vita5 það;|fremur hugsað um skemmti lmu - hun er ein hmna tolf YvonnLSÉg ákvað þaS ekki lega kvoldstund i Ali-Baba. vera frá paradís — við geng um saman í skóla. — Nú . . . einmitt. Anton S. hafði ekki minnstu löngun til þess að ræða um verur frá paráddís, eða nokkrar aðrar verur, sem tengdar voru Ali- Baba. Hann gaf sjálfum sér loforð um, að framvegis skyldi allt samband milli hans og þessa ævintýris þúsund og einnar nætur rofiö. — Ég á að skila kveðju frá Denise, sagði Yvonne tóm- lega. — Þakka — hvernig líður henni hjá föður Piedro? — Hún er í sjöunda himni. Faðir Peters hefir gefið sam- þykki sitt. Hvernig lízt yður á föður Piedro, monsieur? — Hann er prýðilegur, svar aði Anton S. hreinskilnislega. — Já, hann er dásamlegur. Það er bara leiðinlegt, að hús- móðir hans skuli vera slík leið indakona. — Er hún þaéí?; ' — Hvort hún er. í fyrra lamdi hún konu smiðsins, að fyrr en í dag. — Ég hefi vitað það síðan ... Yvonne þagnaði. — Síðan hvenær? Hann var eitt spurningamerki. — Síðan þér vilduð ekki kyssa mig, hrökk út úr henni. Anton S. starði á brennandi augu hennar. Það komu tár fram í þau. — Þetta er erfitt fyrir okk ur, Yvonne, en því verður ekki breytt, andvarpaði hann. — Á ég að fara að láta nið ur í töskurnar, monsieur? — Viljið þér gjöra svo vel, Yvonne? — Hvort ég vil. Þér vitið það. Sorgmætt bros hennar var svo innilegt að hann komst við. — Jafnvel þótt Anton S. hefði mikið að gera þennan dag, yfirgáfu augu Yvonne hann ekki eitt andartak. Hann keypti farmiða með flug . vél. Hann hringdi tiLþífreiða leigunnar, og bað um að mað ur yrði séndur til flugvallar- ins daginn eftir, til að sækja Hvað veizt þú um það? Hinn danski vinur þinn er ekki blaðamaður til einsk is. Ég get trúað þér fyrir því, að hann er ekki búinn að losna við hikstann ennþá. — Það var leitt, svaraði Anton S. ánægður. — Ænton, hóf hún aftur máls, — er það satt, að þú mun ir taka Irene Clyverdale upp á þína arma? — Nei. — Frú Miles var að segja frá því í gærkvöldi, en ég sagði að það gæti ekki verið rétt. Þér geðjaðist víst betur að hinni svarhærðu Yvonne með stóru augun, er ekki svo? — Það hlýtur að vera, úr því að þú segir það. — Þú ert reglulega indæll, Ænton, sagði hún hlægjandi og stóð upp, — en nú ætla ég að fara og horfa á Svína-Bowl er skjóta dúfur. Vilt þú koma með? — Nei, þákka þér fyrir. H VeljiS að eigin vild úr neðantöldum úrvals skenuntibókum. Af- = || sláttur fer eftir því hversu pöntun er liá, eða: 100—200 kr. g | 20% afsl. 2—300 kr. 30% afsl. 3—400 kr. 40% aisl. 4—500 kr. | H 50% afsláttur. |j % Útlaginn e. Pearl Buek, 246 bls. ób. 24,00, ib. 34,00 n = Ættjarðarvinurinn. e. P. Buck, 335 bls. ób. kr. 37,00, ib. kr. 48,00 §j S Lögreglustjóri Napóleons, e. Stefan Zweig, 184 bls. ób. kr. 32,00 p§ ^ ib. 50,00 og 75,00 skb. |i H Borg örlaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00, E Nótt í Bombay, e. L. Bromfield, 390 bls. ób. kr. 36,00, ib. 48,00. pi 1 Dalur örlaganna, e. M. Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00, ib. = | kr. 115,00. || = Ævintýri í ókunnu landi, 202 bls. ib. 28,00. p = Njósnarinn Císeró, 144 bls. ib. 38,00 = Á valdi Rómverja, e. R. Fischer, 138 bls. ib. 25,00. li S Leyndarmál Grantleys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. F y Á valdi örlaganna, e. A. Rovland, 132 bls. ób. kr. 10,00. §É Unaðshöll, e. B. Laneken, 130 bls. ób. 12,00. p = Dularfulla stúlkan, e. Rowland, 162 bls. ób. 14,00. = = Örlaganóttin, e. J. E. Priestley, 208 bls. ób. 14,00, ib. 20,00. H H Við sólarlag, e. A. Maurois, 130 bls., ób. kr. 12,00. g = Smyglararnir frá Singapo^, e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00. g Ástin sigrar allt, e. H Greville, 226 bls. ób. 15,00. j§ = Hallarleyndarmálið, e. G. Wilder, 122 bls. ób. 10,00. | Kafbátastöð N. Q. e. D. Dale, 140 bls. kr. 13,00. | 1 Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 p j§ Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með X við þær j| H bækur sem þér viljið fá og setjið — strik undir bundið s g eða óbundið. g Siiiiinwniiiiininiiniiniiiiinininmunnitmiimuiniiiinniniilintiiniiiiiniiitiniiiiiininiiinitiuniiiiniii. 5 s Undirrit. ... óskar að fá þær bækur sem merkt er við = H í auglýsingu þessarf’ sendar gegn póstkröfu. = eins vegna þess að faðir Piedro ] bílinn. í banka spilavítisins hafði klappað henni eftir tók hann álitlega fjárhæð, er skriftir. i hann lagði inn í bankánn í Nafn Hvers vegna klappaði Nice á nafn Yvonne. Hann gaf inn var votur af tárum. Hún hann henni? Yvonne yppti grönnum öxl- lunum. — Kannske átti vor- ið sök á því, monsieur. Faðir Piedro elskar mat og vín, og hann hefir lika auga fyrir ung um konum í fullri kurteisi auð vitað, bætti hún við. Anton reyndi að dylja bros ið. Honum hafði þá ekki skjátl azt í dómum sínum um hinn fróma prest. Anton S. horfði rannsak- iandi á Yvonne. Hún var svo fung og falleg, að hann bók- Staflega fann til. Hvernig fór liún svona ung stúlka að því aö líta svona - vel fút. svo ffsnemma dags? Það hefði Yv- ionne, vel ,getað„sagt hDnum. Það hafði tekið hana næstum Yvonne lá í rúmi sínu í öðru litla herberginu inn af eldhús- inu. Hún gat ekki sofið. Kodd gjaldkeraum fyrirmæli um að .hafði heyrt Anton koma heim senda bankabókina beint til ungu stúlkunnar. En ekki fyrr en daginn eftir. Gjaldkerinn kinkaði kolli skilningsríkur, en fékk að launum nísting- kalt augnaráð Antons S. Á útiveitingahúsi spilavítis ins fékk Anton S. sér te og steikt brauð. Andlit hans varð reiðilegt, þegar hann heyrði skothvellina frá „Tir Aux Pigeons“, þar sem menn skjóta dúfur sér til gamans á smáeyju fyrir neðan spila- vítið. Honum hafði alltaf fundizt dúfnadrápið .vera smánarblett ur á Monte Carlo. ,-ISBts | Þetta er greinilegur leikíir. ! Skytturnar standa í röð á gras klukkan ellefu. Hún hafði unn ið bug á næstum óstöðvandi löngun sinni til að fara fram úr og tala við hann. Hvað hefði hann hugsað, ef hún hefði látið vera af því? Yvonne hafði látið niður í töskur hans. Mjög heit tár höfðu fallið á farangurinn. Hún var bæði hamingjusöm og óhamingjusöm. Hún elskaði hann. Hún vissi, að hún myndi aldrei elska annan mann eins og hún elskaði hann. Hún vissi líka, að Anton hafði bar- izt innri baráttu gegn tilfinn- - ingum sínum í hennar garð. Hún vissi, að það var : vegna 'áStár hans á henni, sem hann fór nú. = Heimili ............................................................ O | Óclýra bóksalan, Box 198, Reykj’avík. | {§ Viðtakandi greiðir sendingarkostnað. §j EE'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiui lUiuiiiiiiiuiiiuiimAmiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiuiisiiinuiiu iiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiii-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimí liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiivmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm' 1 - iðstoðvarkatSar | Kolakynntir miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. | SiGHVATUR EINARSSON & CO. § Skipholti 15. — Sími 2847. | Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS Auglýsingasími Tímans er 82523'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.