Tíminn - 25.10.1956, Side 11

Tíminn - 25.10.1956, Side 11
T f MIN N, fimmtudaginn 25. október 1956, 11 Engin vetrardagskrá? ÞAÐ VAR NÚ eiginlega ætlunin að hefja þessa þætti um útvarpsdag- skrána um leiö og vetrardagskrá væri boöuð, en nú er senn vetur í bæ en engin dagskrá, sem við hann pr kennd, hefir enn séð dagsins Ijós. Er það seinni tíma nýsköpun á út- varpinu, og ekki til bóta. Nú mun ráðið, að eitthvað ' t' i af því, sem áður fe; hefir prýtt vetrar- dagskrá, hverfi, svo sem tungumála kennslan. Það er alveg ágætt dæmi uþp á starfshætti útvarpsins, að þeg- ar það liggur ijóst fyrir, að form, sem verið hefir á út- varpskennslunni í mörg ár, er úrelt, miðað við skóla- kerfi landsins, er það ekki endur- skoðað og fellt í nýjan ramma held ur er bara hætt við ailt saman, öllu slegið á frest, eða jafnvel svæft. Skólarnir eru byrjaðir og þar með vetur unga fólksins, en ekki bólar á móðurmálsþáttum útvarpsins. í fyrra var Eiríkur Hreinn ágætur og gerði gagn, nú heyrist ekkert meira um hann, né neinn annan. — Svona mætti rekja fleiri dæmi um aug- ljósa afturför. Það er víst orðið tíma- bært að kjósa nýtt útvarpsráð og gera það þannig úr garði að það hafi kraft og dug til að blásá nýju lífi í stofnun, sem virðist vera í mikilli hnignun. DAGSKRÁRATRIÐI síðustu daga ætla ég ekki að ræða að sinni. Þar hefir verið fátt um lífgrös. Eitt verð- ur þó að nefna: Af öllu bar útvarp úr Þjóðleikhúsi á þriðjudagskvöld. Þar lék sinfóníuhljómsveitin, undir stjórn Kiellands, verk eftir Beethov- en, Svendsen og stjórnandann, og stóð sig vel. En eftirminnilegastur var söngur Blanche Thebom óperu- söngkonu, aríur eftir Gluck, Saint- Sáens og Bizet, með aðstoð hljóm- sveitarinnar. Þar var glæsileg lista- kona, með mikla og frábærlega vel þjálfaða rödd, sem hreif meira að segja þá, er aðeins hlýddu, en ekki sáu. Úfvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjámannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Lögin okkar". — Högni Torfa son fréttamaður stjórnar þætt- inum. 21.30 Útvarpssagan: Óktóberdagur eftir Sigurd Hoel. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarauki" eftir Hans Severinsen. 22.30 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23.000 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.10 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld". 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir ýmsa höfúnda (plötur). 21.20 Erindi: Um orsakir sálrænna erfiðleika hjá börnum (Krist- inn Björnsson sálfræðingur). 21.45 Náttúrlegir hlutir (Ingimar Ósk arsson grasafræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 „Sumarauki"; XIX — sögulok. 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. /—- G.—j Útvarplð á laugardaginn: BRYNDÍS Sigurjónsdóttir leikur óskalög fyrir sjúklinga klukkan tiu mínútur fyrir eitt. Tómstundaþátt- íils Guðmundss. urinn verður flut ur klukkan sex c útvarpssaga bari anna að honui loknum. Efti kvöldfréttir heft kvöldvaka, og tel ur séra Jón Auf uns dómprófastu fyrstur til máls, o' ræðir um missera- skiptin. Að þv' loknu: Höfuðbóli? og hjáleigan — samtíningur um bú skap og byggingar á 18. öld (Gil Guðmundsson rithöfundur teku- saman dagskrána). Loks er kórsöng ur, karlakórinn Geysir á Akureyr syngur. Söngstjóri verður Árni Ingi mundarson, en píanóundirleik ann ast Þórunn Ingimundardóttir. At loknum síðari fréttum verða ai' venju leikin danslög, og mun dans hljómsveit Kristjáns Kristjánssona’ ásamt Sigrúnu Jónsdóttur söngkom meðal annars láta til sín heyra. Þes skal getið, að um leið og dagskránn lýkur, eða klukkan tólf eftir íslenzk um sumartíma, verður klukkunn flýtt um. eina klukkustund, þanni:. að hún verður eitt. DENNI DÆMALALJ E I IA/0MEN f&f % Fismntudagur 25. ©kféber Crispinus. 299. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 6,05. Árdegis- flœði kl. 9,51. SíSdegisflæði kl. 16,25. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laugar- daga til kl. 4. Austurbæjar apótck er opið á virk- um döguín tii kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Holts apótek er opið virka daga til I kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—í. Síim 81684. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. Hér sjáið þið nýjasta nýtt frá pípumarkaSinum. Pípan er klædd með selskinni, og vissulega lítur hún vel út — en skyldi þetta annars vera hagkvæmt i notkun? . i Tímarit: — Mamma er ekki hér, pabbi. Komdu bara og sjáðu sjálfur! |:KIPIN«rFLUCym.ARNAB H.f. Eimskipaféiag Islands: Brúarfoss fór frá Hull 23.10. til Reykjavxkur. Dettifoss fór frá Kefla- vík 21.10. til Bremen og Riga. Fjall- foss er í Hull. Fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fór frá Khöfn í gær til Stockholm, Leningrad og Kotka. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 27. 10. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til New York í gær. Reykjafoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Rotter- dam, Antwerpen, Hamborgar og það an til Reykjavíkur. Tröllafoss er væntanlegur til Rvíkur á morgun frá Hamborg. Tungufoss kom í nótt til Keflavíkur frá Flekkefjord. Flugfélag íslands h.f.: Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 19.00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. — Gullíaxi fer til Glasgow kl. 9,30 í fyi'ramálið. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 20,15 samdægurs. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. LoftleiSir h. f.: Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19. 00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 áleiðis til New York. Samtíðin návemberhefti er komið út, og flytur m. a. eftirfarandi efni: Forustugrein eftir ritstjórann um sumarnámskeið, sem haldin eru árlega fyrir útlend- inga við Sorbonne-háskólann í París Kvennaþætti eftir Freyju. íslenzku- námskeið (bréfaskóla í ísl. málfræði og réttritun). í leit að sannri ást. Ó- sýnilegi verndarinn minn (duli-æn smásaga). Bónorð í Hamborg (gaman kvæði) eftir Ingólf Davíðsson. Guð- mundur Arnlaugsson skrifar skák- þátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Sonja skrifar gamanþáttinn: Samtíð arhjónin. Þá er vísnaþáttur, verð- launaspurningar, dægurlag, kross- gáta o. m. fl. Forsíðumyndin er af kvikmyndaleikurunum Ui'sula Thiess og Glenn Ford í leikhlutverkum. SPYRJID EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Hin érlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags ís- lands í Reykjavík verður um mán- aðamótin. Kvennadeildin heitir á alla bæjarbúa að taka vel á móti konum þeim, er kunna að heimsækja þá til að safna á hlutaveltuna. Sundfélag kvenna heldur skemmtifund í kvöld, fimmtud. 25. okt. kl. 20,30 í Aðal- stræti 12. — Skemmtinefndin. ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis í dag, kl. 1,30 miðdegis. 1. Eftirlit með skipum. Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis. 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna. 2. Dýravernd. 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 100 SÖLUGENGIt sterlingspund .... bandaríkjadoliar . . . kanadadollar . . . . danskar krónur . . . norskar krónur . . . sænskar krónur .... finnsk mörk........ franskir frankar .... belgískir frankar . . . svissneskir frankar . . gyllini............ tékkneskar krónur . . 315.50 7.09 4Ó.63 32.90 376.00 431.10 226.67 KONURI Munið sérsundtíma ykkar f Sund- höllinni, mánudaga, þriðjudaga, mið vikudaga og fimmtudaga kl. 9 siðd. Ókeypis kennsla. D AGU R á Akureyrl fæst í Söluturnlnum vtS Arnarhól. 205 Lárétt: 1. frægur grasafræðingur. 6. fugl. 8. á trjám. 9. alda. 10. gróð urlaus. 11....yrkja. 12. grýtt jörð. 13.....mörk. 15. ræða um. Lóðrétt: 2. angandi. 3. ílát (þf.). 4 þvingun. 5. gróður. 7. snöggklippa. 14. í viðskiptamáli. Lausn á krossgátu nr. 204. Lárétt: 1. Delhi, 6. lóa, 8. mél, 9. nót 10. ein, 11. tog, 12. elt, 13. aus, 15 gróir. Lóðrétt: 2. ellegar, 3. ló, 4 Hannesi, 5. smita, 7. stíll, 14. U. ó

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.