Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 4
4 99 Ibm’ * í útvarpinu og talar við sjómemi Sjómenn vilja heyra kvæoi e(5a bókarkafla ekki síður en hljómlist Stúlkan heitir Guðrún Erlendsdóttir, sjómannsdóttir úr austurbænum og varð stúdent í vor. Á morgnana nemur hún lögvísi við háskólann en á daginn vinnur hún í skrifstofu rektors í menntaskólanum. Og hún annast hinn nýja óskalaga- þátt útvarpsins — Á frívaktinni. — Hvernig líkar þér í útvarp- inu, Guðrún? — Mér líkar það alveg ágætlega, ég hefi gaman af starfinu og allir hafa verið mér mjög hjálplegir við að koma þessum þætti á laggirnár. Og bezt er að áheyrendur hafa tek ið þættinum ágætlega, mér berast 30—40 bréf og skeyti daglega og öll eru þau mjög vinsamleg. • — Þú hefur þó ekki fengið Ijóða bréf eða jafnvel bónorðsbréf enn- þá? Nei, svo langt hefur það ekki gengið enn. En ég fæ iðulega þakkarbréf fyrir að leika tiltekin lög og uppörvunarbréf um að standa mig sem bezt í starfinu. Ég reyni að koma svolítilli ný- breytni inn í þáttinn með því að láta lesa þar upp auk óskalaganna og þessu hefir verið ágætlega tek- ið, ég fæ margar óskir um að flytja ákveðið kvæði eða bókarkafla. Þeir sem ég hef beðið um að lesa hafa allir tekið því vel og eins hafa niáfgir aðrir ,aðiiar verið’ mér vin- sámlegir. Til dæmis báuðst eitt tíókárforlag til að gefa þættinum nokkur eintök af sjómannabók sem út kemur í haust ef ég vildi efna til verðlaunagetraunar um þær. — Ilvaða efni er helzt beðið um í þáttinn? — Það eru náttúrlega dægurlög — dægarlög og aftur dægurlög. Nú sem stendur eru þær langvin- sælastar Ingibjörg Smith og Erla Þorsteinsdóttir, ég held að lag sem Ingibjörg syngur og nefnist Við gengum tvö sé það lag sem mest er óskað eftir. Klassiska músík er tæpast beðið um, það er þá helzt að óskað er eftir vinsælum óperu-1 lögum. Af upplestrum er mest beð i ið um ljóðmæli eftir Davíð Stef- ánsson. — Annars eru óskirnar að miklu leyti alltaf þær sömu og mér skilst að svo sé í öllum þessum óskalagaþáttum, það eru nokkur lög sem ná vinsældum og um þau! biður svo allur fjöldinn. — Sumir hafa líka lagt til að útvarpað yrði óskalögum allan dag kjallaranum, og hafa samnmgar tekizt við Þorvald Guðmunds skrártímann, fréttum og veður-;Son, forstjóra um að klúbburinn hafi þar aðsetur eftirleiðis fregnum aðeins skotið inn á stöku alla mánudaga frá kl. 4 e. h. til miðnættis eða lengur. stað. Þá yrði sjálfsagt ríkjandij mikil hamingja meðal hlustenda.—’ Framkvæmdastjórn klúbbsins, — Þú reynir náttúrlega að upp- dagskrárnefnd hans og framkvæmd að margir biðja um hið sama svo | margir geta fengið úrlausn í scnn. Samt vildi ég óska að meiri fjöl- breytni gætti í óskunum því hætt er við að þættirnir verði leiðigjarn ir ef alltaf er flutt sama efnið. En auðvitað get ég ekkert annað gert en farið eftir óskum hlustenda sjálfra, til þess er þátturinn. j — En segðu okkur nú eitthvað af sjálfri þér, Guðrún. Þú vannst þér inn Ameríkuför hér um árið j ef ég man rétt? j — Já, ég hlaut verðlaun í rit- ! gerðasamkeppni sem New York Herald Tribune efndi til og þau iVoru þriggja mánaða dvöl í Amer- j íku. Þessi samkeppni mun vera ! haldin ár hvert og er alþjóðleg j svo að þarna er skemmtilegt tæki- I færi fyrir skólafólk. Ég get sjálf ! borið um að það er til nokkurs að j vinna. — Svo að þú hefur hitt Ike í ! eigin háu persónu? | — Jú, við fengum einu sinni á- heyrn hjá karlinum og hann var hinn ljúfasti. En þú skalt ekki vera að skrifa um þetta, það er svo langt síðan. Og ég vil ekki fara að setja ævisögu mína á prent ! — ekki núna strax. j — Þú verður þá að segja okkur 1 eitthvað meira frá þættinum og þeim undirtektum sem hann hefur hlotið. — Eins og ég sagði áðan fæ ég alltaf mikið af bréfum, sum eru löng og hjartnæm, önnur eitthvað snubbóttari eins og gengur. Ég held þessum bréfum svo öllum saman og reyni að leysa úr óskum allra eftir því sem mér er mögulega unnt. Oft lætur fólk skýringar fylgja beiðnum sínum eða biður mig að gera sé einhvern greiða. Til dæmis fékk ég um daginn bréf frá konu nokkurri sem bað mig í guðanna bænum að leika fyrir sig amerískt lag — Hot diggity heitir það eða eitthvað í þá áttina — og með því áttu að fylgja innilegar kveðjur til mannsins hennar á sjónum. Þau höfðu nefnilega orðið eitthvað saupsátt síðast þegar hann var í landi og nú vildi hún gefa honum til kynna að sér væri runn- in reiðin áður en hann kæmi í land aftur. Auðvitað lék ég lagið í næsta þætti og ég vona bara að heitar sættir hafi tekizt með þeim hjónum þegar þau hittust næst. — Jæja, Guðrún, býztu við að halda þessum starfa lengi áfram? — Ég verð að minnsta kosti með þáttinn í vetur hvað sem þá tekur við. Og ég vona að mér takist að gera hann fjölbreyttan og skemmti legan svo að þeir, sem hann er ætlaður — sjómennirnir og ætt: ingjar þeirra í landi — verði á- nægðir með hann. Að lokum máttu gjarnan segja að ég er mjög þakk- lát fyrir öll bréfin sem mér hafa borizt hvort sem þau eru löng eða stutt, með þakklæti eða ábending um. Og bréf sjómannanna og ósk- ir verða alltaf kærkomin í þættin- um Á frívaktinni. Jó, Þjóðleikhússkjailaranum Bandalag íslenzkra listamanna gengst fyrir samtckunum til ao efla kynni mcSai listamanna og iistunnenda Á mánudaginn kemur kl. 5 e. h. verður Listamannaklúbb ur Bandalags íslenzkra listamanna opnaður í Þjóðleikhús- fylla allar óskir eftir því sem arsjóri átu í gær tal við frétta- þú getur? menn í Þjóðleikhúskjallaranum, — Já, auðvitað reyni ég það en og sagðist þeim meðal annars svo því fer víðsfjarri að ég komist yfir ( írá: öll þau býsn. Þá er það til hjálpar i, GuSrúri Erlendsdóftir vié Nljóðn^ínarin.''''^ itH .iíisri Listamannaklúbbur Bandalags ís stofnaður á fulltrúafundi Banda- lagsins 21. nóv. s. 1. eftir rækileg- an undirbúning á stjórnarfundum og í samráði við allar sjö deildir Bandalagsins. Töluverð sameiningaralda er nú að rísa meðal höfunda og lista- manna, og stjórn Bandalagsins hefir því ákveðið að bjóða öllum listamönnum þátttöku í klúbbn- um, hvort sem þeir eru í Banda- j Iaginu eða ekki. Auk listamanna hefir ýmsum listvinum, innlendum og erlendum, og mönnum, sem fara með opin- ber listmál, verið boðin þátttaka í klúbbnum. Um kl. 21,30 á hverju mánudags kvöldi er gert ráð fyrir stuttri dag skrá og verður reynt að seilast einkurn eftir einhverjum listnýj- ungum. Tilhögun opnunardaginn verður sem hér segir: Klukkan 17,30 ílytur formaður Bandalagsins, Jón Leifs tónskáld. ávarp og lýsir yfir opnun klúbbs- ins. Þá verður einnig opnuð sýn- ing á málverkum, sem stjórn Fé- lags íslenzkra myndlistarmanna hefir valið, og verða þau t:l sýnis um mánaðarskeið. Um kvöldið verður Þorvaldur Skúlason listmálari heiðursgestur Listamannaklúbbsins. Klukkan 21,30 hefst stut dag- skrá: ;hu:».<íkij /•.•ji, . iai Egill Jónsson, klarínettleikari, leikuF^éMfflf^tiPMtliur Hon- egger með undirleik. T í M I N N, sunnudaginn 28. október 1956. En banni'S keldnr ekki, Ieikriíi'5 sýnt í leikklúbb viS mikla aSsókn London, 19. okt. 1956. Það er fleira en íslenzkur fiskur, sem er á svörtum lista í Bretlandi um þessar mundir. Nú hafa Englendingar skellt löndunarbanni á njijasta leikrit Arthurs Miíers, „A Viaw fram tha Bridge". Lord Chamberlain, en það er embætti ritskoðara brezkra leikhúsa, hefir sett bann við því að leikurinn verði sýndur opinberlega í London og borið við að velsæmis sé ekki gætt fyllilega á sviðinu. Leikhúsfólk tók þessari ákvörðun siðameistarans afar illa sem von var og stoínaði með sér félagsskap með það fyrir augum að sýna þetta leikrit og önnur slík, sem ekki hljóta náð hins siðavanda ritskoð- ara. Meðal leikrita sem félagið hyggst sýna í framtíðinni er „Cat on A Hot Tin Roof“ eftir Tennesee Williams en það hefur hvarvetna vakið mtklar deilur. Strangar regl- ur gilda um inngöngu meðlima í hið nýstofnaða félag, The New Watergate Theatre Club, og engiun fær leyfi til að sjá leikinn fýrr ön hann hefur verið meðlimur um visst skeið. Þrátt. fvrír bannið og Quayle) ber djúpa og sanna ást í brjósti til fósturdóttur sinnar Catherine (Mary Ure) án þess að hann viti eða vilji kannast við að það sé annað en föðurleg umhyggja sem hann beri fyrir hinni fríðu dóttur konu sinnar. Eiginkona hans, Beatric, finnur samt hvert stefnir og þjáist af því hvernig maður hennar vanrækir hana. Eddie hefur jafnan sett sig á móti því að Catherine fari burt af heim- ilinu til að vinna fyrir sér, þótt hfehni bjóð-ist'ígó5 stáð'a.'! ' ' '1- Tveiriiur ítölskum írændum írú- arinnar, sem hefur vehið smyglað í land. er komið fvrir á heimilinu. Sviasmynd úr leikriti Arthurs Millers. alla erfiðleika virðist engu líkara en það hafi þveröfug áhrif því að á skömmum tíma gengu um 15 þús. manna í félagsskapinn. Fyrsti með- limurinn var eiginkona skáldsins, Marlyn Monroe, og er það í frá- sögur færandi að hún varð að lánaða hjá manni sínum þá 5 skild- inga sem námu inntökugjaldi. Aðstaða elnstaklingsins gagnvart heildinni Þetta nýja leikrit Millers gerist í ítölsku innflytjendahverfi í Brook lyn. Meðal íbúanna ríkir sterk sam- heldni og vinátta, þeir standa sam- an í blíðu og stríðu og hver sá sem dirfist að rjúfa þessa einingu inn- flytjendanna á sér ekki framar upp reisnar von. Efni leiksins er af- staða einstaklingsins gagnvart heildinni, efni sem Miller hefur jafnan verið hugleikið. Hafnar- verkamaðurinn Eddle, (Anthony Thor Vilhjálmsson, rithöfundur mælir íyrir minni heiðursgestsins, Þorvalds Kkúlasor.ar. Geir Kristjánsson, rithöfundur les frumsamda : ögu. Kynnir verður Þorsteinn Ö. Stephensen ieikari. Framkvæmdastjóri klúbbsins hef ir verið ráðinn Einar Bragi Sig- urðsson, rithöfundur, en í dag- skrárnefnd eru: Jórunn Viðar, pí- anóleikari, Thor Vilhjálmsson, rit- höfundur og Þorsteinn Ö. Stephen- sen, leikari. Framkvæmdastjórn klúbbsinj skipa Jón Leifs, tón- skálrf; ögnvaldur Sigurjónsson, pí- anóleikari og Sigvaldi Thordarson, arkitekt. Þeir verða að fara huldu höfði vegna innflutningsyfirvaldanna og landar þeirra hjálpa þeim á allan hátt, útvega þeim eyrarvínnu og halda yfir þeim verndarhendi. Annar þeirra, ljóshærður ungling- ur, lífsglaður og skemmtinn, verð- ur fljótlega ástfanginn af heima- . sætunni og hún endurgeldur ást hans. Eddie reynir með öllum ráð- | um að aftra því að þau giftist hann reynir að sannfæra stúlkuna um að Rodolfo gangi ekki annað til en að útvega sér bandarískt vega- bréf með því að giftast henni. En ákvörðun ungmennanna verður ekki hnikað og því meir sem ást Eddie til fósturdótturinnar verður ljósari, því berari fjandskap sýnir hann löndum sínum og gistivinum. Húsmóðirin stendur með dóttur sinni, hún veit að eina ráðið til að eignast eiginmann sinn aftur er að gifta dótturina burt af heimilinu. Loks grípur Eddie til þess örþrifa ' ráðs aö reyna að sanna fyrir Cathr- ine að unnusti hennar sé kynvillt- ur og er hin hrottalega ,,sena“ þar sem hann reynir að sanna her.ni það, aðalástæðan t:l þess að opinber sýning á leikritinu var bönnuð. En Eddie mistekst það og í æði sínu svíkur liann hina tvo i vini sína í hendur yfirvaldanna. \ Þar með vinnur hann fyrirlitning allra manna, hverfið snýr við hon- 1 um baki og fósturdóttur sína, auga- steininn, hefur hann að eilífu misst. 1 Og hann hefur um leið kveðið upp sinn eigin dauðadóm því sam- kvæmt óskráðum lögum hins sik- ileyska kynstofns er blóðhefndin (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.