Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 5
T'í M I N N, sunnudaginn 28. október 1956. 5 *:*:*x*m*:*w> v*:*:*:*:*::-:*::-""*:*>:*:*>:*:-:*xí*c*>>>>>>:* I MUNIR OG MINJAR: ÍSLENDINGAR hafa tuggið tó- bak, reykt og tekið í nefið í um það bil hálfa fjórðu öld. Þeir reyndust næmir á tókbaksnautn- ina og hafa þar aldrei verið eft- irbátar annarra nema síður sé; að minnsta kosti er neftóbaks- brúkun almennari hér en víðast annars staðar og hefur lengi verið. Hún er þjóðlegasta tóbaksnautnin, og má allténd virða við hana, að af völdum hennar hefur myndazt hið sér- kennilega íslenzka ílát, tóbaks- pontan eða tóbaksbaukurinn, sem sumir kalla. Pípan er al- þjóðleg, enda hafa íslendingar frá upphafi reykt úr ýmsum viði. En neftóbakspontan hún er íslenzkt sköpunarverk, enda vel fallin til þess að hella milliliða- laust úr henni upp í nösina, og slíkt kemur sér vel á sjó eða við útiverk í misjöfnum veðrum. Starsýnt hefur mörgum erlend- um ferðamönnum orðið á slíka athöfn, rétt -framda og hálf- velgjulaust. TÓBAKSPONTAN hefur upp- haflega lag sitt af náttúrulegu horni, eins og drykkjarhorn og púðurhorn, en síðan er því lagi oftast haldið, þó að pontan sé smíðuð úr öðrum efnum, svo sem tönn eða viði. Á Þjóð- minjasafninu er til mesti sægur af tóbakspontum, stórum og smáum, vönduðum og hvers- dagslegum. Flestar eru þær formið eitt, því að sjaldan eru tóbakspontL}r með skrautvgíJd,í -yeana .hvað piargar hinni fínni eru með sléttum silfurbúnaði. En það er mjög mismunandi hve vel þessar pontur eru sKap- aðar. Sumar eru kurfslegar og , b i**m*i'"* ■» i I II kýttar, aðrar álkulegar, en til eru þær sem að öllu leyti svara || sér vel, eru fullkomnar í vexti, stundum „elegant“. PONTURNAR á safninu eru yf- irleitt mjög ungar, frá 20. og i 19. öld, vafasamt að nokkur sé frá 18. öld, þó að önnur tóbaks- ílát séu til frá þeim tíma. Ég er ekki viss um, að pontulagið sé I yfirleitt mjög gamalt. Myndin 1 er af pontu, sem líklega er með- | al hinna elztu, sem til eru, enda i er hún að mörgu leyti sérkenni- i| leg. Hún er úr rostungstönn, en ekki silfurbúin, eins og slíkar pontur eru þó að jafnaði. Við bak og bringu eru upphleyptar rastir, sveigðar mjúkar línur bolsins minna á mörgæs. Tappi og töpp eru rennd. Allur er gripurinn einstaklega vel gerð- ur og fullkominn að lögun. SIGURÐUR VIGFÚSSON seg- ist halda, að þessi ponta sé eft- ir séra Sæmund Magnússon Hólm, hinn fjölhæfa og sér- kennilega listamann, því að hún sé eins að lagi og gerð og þær tannir, sem menn vita, að séu eftir hann. Engin ástæða er til að bera brigður á þetta, því að Sigurður hafði mikil skilyrði til að dæma rétt um það. Séra Sæ- mundur dó 1821, og getur því pontan verið um 150 ára. Eigi að síður hefur sú sögn við hana festst, að Daði Guðmundsson í Snóksdal hafi átt hana. Að slíku þarf þó ekki orðum að eyða, enda dó Daði bóndi 1563, nokkrum áratugum áður en hinni viðsjálu jurt var fyrst sáð í nasir íslendinga. Kristján Eldjárn. Fagiiigalio!! FUGL sá, sem hiotið hefur nafn- ið fagurgali á íslenzku, er síbir- ísk spörfuglategund náskyld næturgalanum. Ástæðan til, að þessi síbiríski fugl hefur hlot- ið íslenzkt nafn, er sú, að haust- ið 1943 sendi Háldán Björnsson á Kvískerjum í Öræfum, Nátt- úrugripasafninu fullorðinn karl- fugl þessarar tegundar. Þessi litli og fallegi söngfugl hafði flogið inn í útihús á Kvískerj- um hinn 8. nóvember 1943 og ekki tekizt að rata út aftur. Á vísindamáli heitir fagurgal- inn Luscina calliope, en á ensku er hann kallaður Siberian Rubylliroat og á þýzku Rubin- nachtigall. A öörurn vestur- landamálum hefur þessi tegund ekki hlotið alþýðlegt nafn, enda hvergi náðst vestan Rússlands nema á Kvískerjum, á Ítalíu og í Suður-Frakklandi. '■H/ FAGURGALINN er litið eitt stærri en þúfutittlingur. Karl- fuglinn er móbrúnn, ljósari að neðan og næstum hvítur á kviði. Frá nefrótum ganga hvítar rák- ir aftur eftir höfðinu ofan við augun og aðrar tvær hvítar rákir frá munnvikum niður og aftur eftir vöngum. Á kverk og framan á hálsi er fuglinn skarlatsrauður og slær silki- gljáa á rauða litinn, því að rauðu fjaðrirnar eru gljáandi og stinnar. Kvenfuglinn er svip- a'Jur á lit, en óásjalegri. Meðal annars er hann gráhvítur á kverk og hálsi en ekki rauður eins og karlfuglinn. VARPHEIMKYNNI fagurgal- ans ná frá Úralfjöllum austur 11 Kamstjaka, Japan, Mongólíu og Norour-Kína. Kjörlendi hans eru votlendir, feysknir barr- skógar ,sem vetrarstórviðri Sí- biríu hafa grisjað, og þar sem rotnandi trjábolir liggja eins og hvert annað hráviði á víð og dreií um rakan og mosavax- inn skógarsvörðinn. Einnig er ■ ■ ^r+r*?**^*?** fagurgalinn algengur í ung- skógi, þar sem skógareldar hafa eytt hinum ósnortna, uppruna- lega skógi. Loks er hann ekki óalgengur í þéttu, hávöxnu víði kjarri meðfram ám og í ung um aspar- og birkiskógum, þar sem skógarsvörðurinn er stund- um vaxinn mannhæðarháu grasi. Hreiður gerir fagurgalinn sér á jörðu niðri, en ekki í trjám. Það er losaralega gert úr gras- stráum og blöðum með ívafi af hárum og kotúni. Eggin eru 4— 5, grænblá með bleikrauðum dropum og dílum, sem oft mynda krans í kringum gildari enda eggsins. Fagurgalinn er farfugl, sem á haustin heldur til Vestur- og Austur-Indlands, Suður-Kína og Filippseyja. Einstaklingar þeir, sem komið hafa fram í Vestur- Evrópu, eru því hrakningsfugl- ar, sem hafa verið orðnir al- gjörlega vegvilltir. Svo hefur því einnig verið háttað um fugl þann, sem flaug inn í fjárhús- in á Kvískerjum. Um miðbik Síbiríu fer fagurgalinn að koma í kringum miðjan maí á vorin, en nyrzt í heimkynnum sínum þó ekki fyrr en komið er fram í júní. í september halda fagur- galarnir aftur suður á bóginn til sólarlanda Suður-Asíu. MÁL og Menning Ritsti. dr. Halldór Halldórsson. Arni Snævarr verkfræðingur j er vandalaust með eignarfallið. Það spyrst fyrir um staðarheitið Kaup-1 er eins og sagt var, Óslóar. Hins mannahöfn. Einkum langar hann < vegar er mjög á reiki beyging er- til þess að fræðast um, hvort þaðúendra staðaheita. Sumir fara til er fornt í íslenzku máli. j Berlín, aðrir til Berlínar, sumir til Nafnið Kaupmannahöfn er kunn París, aðrir til Parísar. Fyrir stríð ugt úr fornritum. Eg hefi ekkijóru menn til Moskva, nú fara kannað, hve víða það kemur fyrir,!sömu menn 1:1 Moskvu. Og ég sé en ég veit að það er á nokkrum, jafnvel í blöðunum upp á síðkast- stöðum í Hákonar sögu hins gamla! ið að nú leggja menn leið sína til í Flateyjarbók. Staðurinn mun í Colcgne, þótt hingað til hafi verið fyrstu hafa heitið Höfn, en nafnið farið 111 Kölnar. En þessi beyging Kaupmannahöfn er gamalt á Norð- staðaheita, sem nú hefir verið drep urlöndum. í forndönsku er heiti ið á> er vandamál, sem taka verður staðarins Kpbmannæhafn og í forn-. skynsamlegum, en ekki alltof of- sænsku Köbmannahamn. Síðar stækisfullum tökum. Blöðin ættu breytist orðið í dönsku og verður að hafa forgöngu í slíkum málum, Kpbendehafn (kaupendahöfn?) og í)vi að vandamál af þessu tæi mæða er núverandi heiti staðarins runn- mesi; a þeim. Er ekki Blaðamanna- ið frá þeirri orðmynd, þ. e. orð- feiagið réttur vettvangur til þess myndin Kobcnhavn. Af henni var að ræða þessi mál og fjalla um um eitt skeið myndað í íslenzku Þau’ Gæti það ekki skipað nefnd Kaupenhafn og Kaupinhafn, en nú fii Þess að athuga, hvernig bezt eru þær orðmyndir aldrei notaðar yrði raðið fram úr því vandamáli nema í gamni. ; að skapa venjur um notkun er- Þá kem ég að bréfi, sem undir- iendra staðaheita hér? Eg veit, að ritað er „Norðmaður í Reykjavík“. ísienzkir blaðamenn eru mjög á- Bréfið er á furðugóðri íslenzku, en hugasamir um vöndun tungunnar. í því eru þó nokkrar skekkjur, og Aðstaða þeirra er erfið og auk þess birti ég það þvi ekki orðrétt, held-, siePPa menn inn í stéttina, sem ur endursegi efni þess. Bréfritar- jekki eru Þeim vanda vaxnir að ann langar til þess að fræðast um!skrifa fyrir jefnvandfýsna þjóð á nafnið Ósló. Hið helzta, sem hann mai sem Isiendingar eru. Áhrifa spyr um, er þetta: þeirra þyrfti að gæta sem minnst. . ÞÁ VlK ég að fjórðu spurn- ingu Norðmannsins, um uppruna 1. Heitir höfuðborg Noregs Osló eða Ósló á íslenzku? Hann kveðst hvort tveggja hafa heyrt. I « • A , , ,,, 2. Er nafnið kunnugt úr íslenzkum! °fðainS °sl°' ™anieSa er avaiif eða norskum fornritum? | e!nfhver astfða 111 nafnfíta' Bor§a . . , nofn eru af ymsum rotum runnin. 3. Hvernig er eignarfall orðsins a Heitið Kaupmannahöfu, sem áður islenzku. Hann kveðst ýmist hafa heyrt sagt til Osló eða til Óslóar. 4. Vita menn upprunalega merk- ingu orðsins? Eg svara fyrst annarri spurning- var minnzt á, á vitanlega rætur að rekja til þess, að kaupsýslu- menn hafa haft þar varning sinn á boðstólum. En fleira gat stuðlað að því, að mannfjöldi safnaðist á unni. Nafnið Osló er kunnugt bæðijeinn stað en kaupsýsla, t. d. ýmiss FAGURGALINN er sagður vera * frábær söngfugl eins og frændi • hans næturgalinn. Þó er söngur hans sagður vera allólíkur söng næturgalans og minna meira á þrastasöng. Eins og næturgal- inn, syngur hann mest i ljósa- skiptunum á kvöldin og morgn- ana. Prófessor Hans Johansen ;;i í Kaupmannahöfn, sem um 20 ára skeið var kennari í dýra- fræði við háskólann í Tomsk í * Vestur-Síbiríu, hefur sagt mér, að sér verði það ávallt ógleym- i/ anlegar stundir, er hann átti i I þess kosta að hlýða á söng fagur- galans í myrkum skógum Sibír- iu, en þegar hann beitir radd- færunum, blikar á skarlatsrauð 1 an hálsinn, sem þenst út og ýf- ist af áreynslunni. ,,. ,i| ,ÍT63Íiaííí9flItBl5l ,o.o?anól jdigS. É úr íslenzkum og norskum fornrit- um. Kemur það bæði fyrir ósam- sett og sömuleiðis í samsetningum, t. d. Óslóarfjörður. Hirði ég ekki að rekja hér einstök dæmi þessa, enda vandalaust að athuga þetta með því að fara i nafnaskrár við út gáfur fornrita og fornbréfa. ÞÁ KEM ég að fyrsta atriðinu. Það er hárrétt, að nafn höfuðborg- ar Noregs er ýmist borið fram Osló eða Ósló, og ntun fyrr greindi frarn burðurinn miklu tíðari. Eg hefi hugsað nokkuð um það, hvernig á þessu geti staðið, og ég hygg mig hafa komizt að réttri niðurstöðu. í fornritum heitir staðurinn Ósló, og samkvæmt því væri eðlilegra, að nafnið væri framborið með ó í nútimamáli. Það er að vísu vel hugsanlegt, að ó hafi breytzt í o í þessari stöðu, en ég hygg þó ekki, að framburðurinn Osló eigi rætur að rekja til neinnar slíkrar íslenzkr ar hljóðbreytingar. Hér hafa önnur öfl verið að verki. Eins og menn vita, hét höfuðborg Noregs um skeið Kristiania, en eftir að Norð- mönnum tók að vaxa fiskur um hrygg og þeir höfðu endurreist hið forna konungdæmi, tóku þeir að má brott áhrif danskra konunga, og þá varð vitanlega fyrir að „leið- rétta“ nafn höfuðborgarinnar. Á þeim tíma, sem borgin hét Kristi- ania, höfðu íslendingar gleymt framburði hins gamla nafns'. Nú lærðu þeir nafnið á nýjan leik, og þá barst þeim það i blöðum með norskri eða danskri stafsetningu. Því kalla flestir þeirra borgina Osló. Hér er þannig ekki um það að ræða, að nokkur sérstök íslenzk hljóðbreyting hafi orðið, heldur hitt, að nafnið er fátítt um aldir, en er siðan tekið upp — ekki bein- línis í erlendri mynd, heldur borið fram eftir erlendri stafsetningu. Osló á ekki rætur í norskum fram burði, því að Norðmenn bera orðið fram með ú. Eg skal fúslega játa að ég tel miklu eðlilegra, að borg- in heiti Ósló en Osló. ÞÁ VÍK ég að þriðju spurning unni. Enginn vafi leikur á því, að eignarfall orðsins Ósló er Ósióar. Hins vegar skal ég játa, að um það rná deila, hvernig eignarfall orðs- konar skilyrði til atvinnurekstrar. Trúarbrögðin hafa einnig verið mönnum hugleikin, og ávallt hafa menn safnazt saman og tignað guði sína. Það mun vera þessi þátt- ur í þjóðlífinu, sem nafn Óslóborg- ar á rætur að rekja til. Fyrri hluti orðsins er að likindum hljóðverpt mynd orðsins áss, sem var sameig- inlegt nafn hinna fornu guða nor- rænna þjóða. 'Áss var á frumnor- rænu ansur, og er deilt um upp- runa þess, en vera má, að það sé skylt orðinu andi. Þetta orð er svo nefndur u-stofn, og því er eðlilegt, að í því sé u-hljóðvarp (þ. e. að á verði að hljóði, sem táknað er með o með hlykk niður úr). Þetta hljóð, sem varð til við u-hljóðvarp, hefir, ef nefhljóð (m eða n) var í orðinu eða hafði verið þar, breytzt i ó. — Samkvæmt því er Ósló eðlileg orð- mynd í islenzku, og sennilega er merking orðsins Ósló í fyrstu „lúnd ur eða slétta goða“, þvi að þar hafá hin heiðnu goð verið tignuð. H. H. Nefnd til að athuga sorpritaútgáfu Menntamálaráðuneytið hefur ný lega falið þeir dr. juris Þórði Ey- ólfssyni, hæstaréttardómara, Ragn- ari Jónssyni forstjóra, dr. Halldóri Halldórssyni, dósent, og Lofti Guð- mundssyni, blaðamanni, að athuga, hvort, og á hvern veg, væri unnt að hefta útgáfu og innflutning svo- kallaðra „sorprita“, án þess að skerða eða skapa möguleika til skerðingar á prentfrelsi og út- breiðslu annars ritaðs máls. Skipulagsmál rædd á i gær Fundir 18. Iðnþings íslendinga hófust í gær kl. 10 f. h. Mörg mál lágu fyrir til afgreiðslu og umræð- ur fjörugar og almennar. M. a. voru tekin fyrir skipulags- mál sambandsins og Tímarit iðnað- armanna. Meistarafélag liúsasmiða í Rvík bauð þingheimi í eftirmiðdagskaffi ins Osló er. Osló er hálfútlent orð, :í Tjarnarkaffi, og Bílasmiðjan bauð og það er oft hið mesta vandamál, j fulltrúum að skoða vinnustofur sín- hverhlg' fara skál méð" érlénd sfaða heiti. En hér,. hajgtu;;)!4,,þj á. losna við þetta. Eini vandinn er að nota islenzku orðmyndina Ósló. Þá ar Ög framleiðslu kl. 5 e. h. - h -í’*ÚSfHhÖir .mu nu hefjast aftur eftir' kvöldníat. Ætlast er til, að þinginu ljúki í kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.