Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunnudaginn 28. október 1956. 11 DENNl DÆMALAUBI SuEissydagur 28. okf. Tveggja postula messa. 302. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,48. Árdegisfiæði kl. 0,07. Síðdegisflæði kl. 12,47. HJÁ DÝRALÆKNSNUM: — I guðanna bænum komið ekki með kött- inn hingað inrs! Hundurinn minn er ekki svo veikur, að hann láti það afskiptalaust! FERMING I DAG í FR.ÍKIRKJUNMI KL. 2 E.H.: (Séra Þorsteinn Björnsson) Ástþór'HíörVéifsson, Ásvallagötu 31. Benedikt 'Eggert Pálsson, Múlakamp 6. Guðmundur Hlíðar Björnsson, Hring- braut 37. Guðmundur Ákúst Hákonarson, Kópa vogsbraut 37. Haukur Kjartansson, Lækjarkoti, ■ Borgarhreppi, Mýrum. Jóhannes Guðmundsson, Grensás- i vegi 45. Ólafur Oddur Jónsson, Hofteigi 16. Sigurður Guðmundur Sigurðsson, - Grenimel 17. Aðalheiður Margrét Guðmundsdóttir, Holtsgötu 31. Ásta Jónsdóttir, Hofteig 16. Erna Sæmundsdóttir, Sjafnargötu 2. • Hafdís Björk Hannesdóttir, Meðal- holti 9. Jóhanna Oddný Ólafsdóttir, Framnes- vegi 15. Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir, Grettisgötu 27. Kolbrún Guðmundsdóttir, Asvalla- -Sesselja^siggeirsdóttir, Grettisgötu 92 Einar Emnur Gislason Lynghaga 14. ^-..JíkJ58 T.iiínnq Gunnarsdóttir, HaUdor Sigurður Hafstemn Sigurðs- son, Vesturgotu 33 B. Sveinn Haukur Björnsson, Hjarðar- haga 40. Guðmundur Júlíus Lárusson, Hjarð- arhaga 40. Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Kapla- skjóli 7. Róslín Jóhannesdóttir, Hofsvallagötu 57. Steinunn ICristín Norberg, Tómasar- haga 15. Guðrún Norberg, Tómasarhaga 15. Þóra Möller, Ægissíðu 90. Anna Rósa Magnúsdóttir, Hringbr. 37 Gerður Guðmundsdóttir, Hringbr. 37. Steinþóra Erla Hofland Traustadótt- ir, Laugavegi 141. Sólveig Kristín Jónsdóttir, Hjarðar- haga 60. Ása Aðalsteinsdóttir, Hagamel 26. Rósa Jónasdóttir, Hringbraut 47. Guðlaug Konráðsdóttir, Þórsmörk, Seltjarnarnesi. í DÓMKIRKJUNNI KL. 2 E.H.: (Séra Öskar J. Þorláksson). Ásgeir Markús Jónsson, Rafstöðinni v/Elliðaár. Björn Möller, Ingólfsstræti 10. Einar Finnur Gíslason, Lynghaga 14. 203 Lárétt: 1. brothættur ís. 6. í smiðju. 8. eyða. 9. „Öll él hafa 10. færu til fiskjar. 11. for. 12. haf. 13. egnt. 15. hár (eignarf.). Lóðrétt: 2.....ós. 3. næði. 4. bar- dagi. 5. æskir. 7. ókleift. 14. „græða á .... og fingri“. Lausn á krossgátu nr. 207: Lárétt: 1. ósagt. 6. kör. 8. ýfa. 9. ugg. 10. rán. 11. U. M. F. 12. Uni. 13. urð. 15. þróun. — Lóðrétt: 2. skarf- ur. 3. A. Ö. 4. grunuðu. 5. týrur. 7. agnir. 14. ró. Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): — (9.30 Fréttir). a) Chaconna eft- ir Pál ísólfsson um stef úr Þorlákstíðum. b) Brandenborg- arkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. — 10.00 Kynning á heiztu tónleikum vikunnar. c) Witol Malcuzynski leikur vinsæl pí- anólög. d) Rudolf Schock syng ur ásamt Dietrich Fiscner Dies- kau, Ernu Berger og Gottlob Frick óperudúetta eftir Puccini og Smetana. e) „Sigfried Idyll“ eftir Wagner. 11.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskól ans (Sr. Jón Þorvarðsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Réttindabarátta íslend- inga í upphafi 14. aldar; I. (Jón Jóhannesson prófessor). 15.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis; 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ó- peran „Brottnámið úr kvenna- búrinu“ eftir Mozart. — Guð- mundur Jónsson söngvari flyt- ur skýringar. 16.30 Veðurfregnir. — Á bókamark- aðnum: Lesendur, höfundar og útgefendur (Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími — Sagan um Bangsi- mon, söngur o. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. — Gunn ar Guðmundsson við grammó- fóninn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um helgina. — Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. 21.20 Frá íslenzkum dægurlagahöf- undum. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Söngvarar: Jón Sigurbjörnsson og Sigfús Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Úfvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Hitt og þetta (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Skákþáttur. 19.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikm. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ávörp þjóðhöfðingja Norður- landa og þjóðsöngvar í tilefni norræns dags 30. okt. 21.00 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson íormaður útvarpsráðs). 21.20 íslenzk tónlist: Ýmis píanólög. 21.30 „Októberdagur"; XVII. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). 22.25 Kammertónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Sigurbjörg Júlíana Eskihlíð 12. í HALLGRÍMSKIRKJU KL. il F.H.: (Séra Sigurjón Árnason) Anna Margrét Einarsdóttir, Hrefnu- götu 6. Ingibjörg Bjarnardóttir, Kamp Knox G 9. Ragnhildur Björgvinsdóttir, Illíðar- . vegi 33, Kópavogi. Halldór Sigurður Guðmundsson, Kálfakoti við Laufásveg. Jón Guðmundsson, Kálfakoti við Laufásveg. í FRÍKIRKJUNNI KL. 10,30 ÁRD.: (Séra Jón Thorarensen) Vigfús Guðmundsson, Grenimel 39. Kristján Guðbjartsson, Kamp Knox . . H 12. Gestur Gunnarsson, Hörpugötu 12. Jóhann Agústsson, Klapparstíg 13. Jón Stefán Arnórsson, Stigahlíð 4. Karl Lárus Vaidimarsson, Laugav. 46. Ólafur Þór Jónsson, Rauðalæk 15. Ólafur Þór Ketilsson, R.auðalæk 11. Sigurður Einarsson, Skálholtsstíg 7A. Þorsteinn Jón Ilalldórsson, Mjóstr. 2. Anna Guðlaug Ásgeirsdóttir, Hofs- vallagötu 22. Ása Karen Ásgeirsdóttir, Hofsvalia- götu 22. Björk Finnbogadóttir, Bergstaða- stræti 33. Linda Finnbogadóttir, Bergsstaða- stræti 22. Erla Kristín Hatlemark, Kamp Knox A 1. _ Helga Óskarsdóttir, Bergstaðastr. 30B Jóhanna Haraldsdóttir, Hávallag. 33. Jónína Magnea Aðalsteinsdóttir, Hjallavegi 9. Lárus Þórir Sigurðsson, Kaplaskjóls- Kolbrún Ragnarsdóttir, Mjósundi 16, vegi 9. Ingólfur Antonsson, Grénimel 27. Sveinn Ágúst Björnsson, Hringbraut 83. Guðmundur Ingvi Jóhannsson, Forn- haga 19. Jón Bjarnason Stefánsson, Lynghaga 16. Eirikur Hansen, Melhaga 12. Hafnarfirðí. Kristín , Axelsdóttir, Kringlumýrar- bletti 20. Kristín Guðríður Stefánsdóttir, Ing- ólfsstræti 7 B. Sigríður Bertelsdóttir, Ásvallagötu 65 Sigríður Jósteinsdóttir, Tjarnarg. 3. Sigrún Margrét Einarsdóttir, Hjalla- vegi 68. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, ung- frú Ingileif Halldórsdóttir, Faxa- skjóli 18 og Reynir Ólafsson, vél- virkjanemi, Bræðraborgarstíg 4. — Heimili ungu hjónanna verður í Faxa skjóli 18. I gær voru gefin saman í hjóna- band Guðbjörg Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason, húsgagnabólstrari. Heirnili þeirra er Austurbrún 25, Reykjavík. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóhanni Kr. Briem ung- frú Ása Stefánsdóttir frá Mýrum, Miðfirði og Böðvar Sigvaldason, Brekkulæk, Miðfirði. Einnig ungfrú Erla Stefánsdóttir, Mýrum, Miðfirði og Guomundur Karlsson, húsgagnasmiður, Árnesi, Miðfirði. 20. þ. m. voru gefin saman í Hall- grímskirkju af séra Sigurjóni Árna- syni ungfrú Helga Steinunn Hró- bjartsdóttir og Karl Sævar Benedikts- son. — Heimili ungu hjónanna er að Skeggjagötu 5. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Hildur Þorsteinsdóttir (Ein- arssonar íþróttafulltrúa), og Guð- mundur Heiðar Sigurðsson kennari. Ennfremur ungfrú Þórey Haralds- dóttir, Langagerði 60 og Pálmi Kára- son, Flugvallarvegi 5. í fyrradag voru gefin saman hjónaband af séra Þorsteini Gísla- syni ungfrú Helga Sigfúsdóttir (Bjarnasonar, bónda á Breiðavaði) og Pálmi Jónsson (Pálmasonar, alþingis- manns á Akri). — Heimili ungu hjón- anna verður að Akri, A-Húnavatns- sýslu. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Ruth E. M. Jansen og Þórarinn A. Magnússon, starfsmað- ur hjá Veðurstofunni. Heimili þeirra er að Söi'laskjóli 90, Rvík. Hvassafell er i Reykjavík. Arnar- fell fór 20. þ. m. frá Flateyri áleiðis til New York. Jökulfell lestar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell fór 24. þ.m. frá Genova áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell fór 25. þ. m. frá Hafnarfirði til Austurlandshafna. Helgafell lest- ar á Norðurlandshöfnum. Hamrafeli fer í dag frá Gautaborgar áleiðis til Batum. H.f. Elmskipafélag íslands: Brúarfoss er væntanlegur til Rvík ur í dag frá Hull. Dettifoss fór frá Bremen 25.10. til Riga. Fjallfoss fór frá Hxlll 25.10. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Stokkhólmi 26.10. til Lenin- grad og Kotka. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn í gær til Leith og Rvíltur. Lagarfoss fer frá New York 30.—31. 10. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rvík 24.10. til Rotterdam, Ant- werpen, Hamborgar og þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Keflavík í fyrri- 5LYSAVARÐSTOFA REYK.JAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laugar- daga til kl. 4. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá ki. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. nótt til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Flugfélag íslands h. f.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16.45 í dag frá Ilamborg og Kaupmannahöfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna eyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntan leg kl. 8.00 frá New York. Fer kl. 10 00 áleiðis til Glasgow, Stavangurs oi Osló. — Saga er væntanleg í kvölx kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannr höfn og Bergen. Fer kl. 20.30 áleiði til New York. ALÞINGI Dagskrá neðri deildar Alþingis mán daginn 29. okt. kl. 1,30 miðdegis: 1. Verðlag og kaupgjald. 2. Fiskveiðasjóður íslands. Munið fermingarskeyti KFUM og K Afgreiðsla fer fram í húsi félags ins við Amtmannsstíg 2B frá kl 10 f. h. til kl. 5 e. h. ATHUGIÐ að skrifstofa Áfengisvarnarnefnd ar kvenna er opin alla þriðjudaga o; föstudaga, til hjálpar og leiðbeining ar, kl. 3—5 e. h. Skrifstofan er í Veltusundi 3, sími 82282. Nýlega hafa opinberað trúlofui sína ungfrú Sigríður Hannesdótti Staðarholti, S-Þing. og Garðar Gut mundsson, stýrimaðui', Ólafsfirði. í gærkvöldi opinberuðu trúlofux sína ungfrú Elísa Jónsdóttir og Guni ar G. Schram, lögfræðingur og blað- maður við Morgunblaðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.