Tíminn - 30.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1956, Blaðsíða 4
c* T f M I N N, þriðjudaginn 30. október 1956. Skáldskaparþörfin er ævilöng og o læknandi, segir Jón Dan Harni geiur út smásagnasafn um þessar mundir og Þjétlleikhúsift sýnir leikrit hans í vetur Fyrir nokkrum dögum kom út smásagnasafn eftir höfund sem vakið hefir nokkra athygli nú í seinni tíð. Um sama leyti boðaði Þjóðleikhúsið að fyrsta leikrit þessa sama höfundar yrði leikið þar í vetur. Höfundurinn nefnist Jón Dan og í bók hans, Þytur um nótt, eru ekki færri en þrjár sögur er verðlaun hafa hlotið í smásagnakeppnum að undanförnu. Ves tmannaeyjabréf: erkilegar iilratmir gerSar til síid- — Ég hef alltaf verið sískrifandi, segir Jón. Ég er víst fæddur með þessi ósköp í blóðinu, síðan á barns aldri hef ég orðið að skrifa. Og nú þegar fyrsta bókin mín kemur út er ég orðin fjörutíu og eins árs gamall svo að þú sérð að ég hef ekki beinlínis verið æstur í að gefa út. Samt er ég hræddur um að þessi bók komi of snemma. Þegar ég las þriðju próförk, fannst mér vitleysurnar hrópa framan í mig og þegar ég leit yfir hana fullprent- aða fannst mér líka að ég hefði getað gert margt betur. En hvenær er maður ánægður með það sem maður gerir? Ég held að það verði seint. b- Elzta sagan í bókinni heitir Ána- maðkar, og er fimmtán eða sextán ára gömul, það er kreppusaga. Svo eru sögurnar á ýmsum aldri ,tvær þær yngstu skrifaði ég eftir að út- gáfa þessarar bókar var ráðin. Þú spyrð hvaða saga mér þyki bezt —? : Þ'að veit ég ekki, kannski er það gágan, sem flestum öðrum þykir ' lítið til koma, Andóf í þraut, heitir hún. félagsskapur yrði rekinn á svipuð- um grundvelli og Filmía, og bágt á ég með að trúa því að undirtekt- ir yrðu ekki sæmilegar, leiklistar- áhugi hér hlýtur að vera að minnsta! kosti sambærilegur við áhuga fólks á kvikmyndum. Svona kjallaraleik- hús gæti orðið íslenzkri leiklist og leikritun ómetanleg lyftistöng. Þar mætti gera margvíslegar tilraunir, þar gætu verk íslenzkra höfunda komizt á framfæri og yfirleitt ætti slíkt leikhús fjölmarga möguleika sem liggja utan sviðs hinna venju- legu leikhúsa. En fyrst og fremst yrði kjallaraleikhúsið að hafa ör- uggan fjárhagsgrundvöll, það mætti ekki vera háð duttlungum almennings í starfi sínu. Finnst eng inn Mæcen á íslandi, sem vill ljá þessu máli lið? — En hefurðu ekkert fengizt við aðrar skáldskapariðkanir en Jón Dan. höfundar hafa eignast sannkallað athvarf hjá Máli og menningu og Kristni Andréssyni. Hann virðist ó- hræddur við að gefa út verk ungra höfunda í góðum útgáfum og á hóf legu verði. Kristinn á sannarlega þakkir skildar fyrir þennan stuðn- ing við íslenzkar bókmenntir. —Þú ert að tala um útvarpið í smásagna -og leikritagerð, ort ljóð, þessu sambandi. Það er satt, útvarp skrifað skáldsögur? | ið gæti gert miklu meira fyrir bók — Mér finnst ákaflega gaman að reyna að fást við ljóðagerð, en ég veit vel að það er ekki mitt svið, því miður. En ég hef verið að reyna Þér að segja er ég eiginlega alveg ; við skáldsögu undanfarið, ég held kaldur fyrir því hvaða móttökur1 bara að það sé varla tímabært að þessi bók mín fær. En ég er miklu kvíðnari um framgang leikritsins míns í vetur. Mér fannst næstum eins og ég hlýddi á minn eigin dauðadóm, þegar ég las suma dómana um Spádóminn hér á dög- unum. — Já, fannst þér leikdómarnir of grimmir? — Ég vil ekkert vera að tala um sjálft leikrit Tryggva, vel má vera að það sé meingallað. En gagn- rýnendur verða að gæta þeirrar ábyrgðar sem á þeim hvílir gagn- vart íslenzkum bókmenntum og þeir mega alls ekki ganga svo langt að áfellast leikhúsið fyrir að sýna íslenzkt leikrit, jafnvel þótt gallar finnist á því. Ef skapa á grundvöll fyrir íslenzka leikritun, verða ieik- húsin að vera fús til að sýna íslenzk leikrit, og geta gert það án þess að sæta aðkasti fyrir. Um enga grein listar næðir hér jafn kalt og leik- ritunina. Og ef svo fer fram sem nú horfir, er hætt við að þann unga gróður kali í öllum þeim norðan- gjósti. Ég er ekki að biðja um að íslenzkum leikritum sé alltaf hrós- að, en gagnrýnendur verða að sýna sanngirni í dómum sínum, og minn- ast þess nú fyrst er leikritun að verða til hér á íslandi. Með skrifum sínum móta þeir smekk almennings i og þess vegna er ábyrgð þeirra mikil. — Hefur þú fengizt mikið við leikritagerð, Jón? — Ég veit nú varla hvort ég á að tala um það. Reyndar hef ég skrif- ar þrjú leikrit hingað til. Ég veit vel að hið fyrsta er lítils virði, og alls ekki sviðhæft, en annað leik- ritið er Brönugrasið rauða, sem á að sýna í yetur. Það leikrit skrifaði ég 1949—’50 og síðan hef ég skrif- að eitt leikrit til. Ennþá veit eng fara að segja frá henni núna strax. Saga sú fjallar reyndar um svipað efni og verðlaunasagan Jörð í fest- um. Sumum finnst það skrýtið að ég skuli vera að skrifa um sveita- líf, eins og í þeirri sögu, ég er fædd ur hér suður með sjó, þar sem faðir minn stundaði sjósókn, og hef ég alið mest allan aldur minn hér í Reykjavík. En ég hefi alltaf haft mikinn áhuga á sveitalífi og sveit- um, borið virðingu fyrir sveitafólki Eins og ég sagði hér áðan hefur mig alltaf langað til að gerast bóndi í sveit. Kannski er það þessi ófull- nægða þrá sem fær útrás í sögun- um minum. — Það eru kannski einhverjir ákveðnir höfundar, sem hafa haít mest áhrif á þig, mótað þig ef svo mætti segja? — Ég veit varla hvað segja skal um það. En náttúrlega hafa ýmsir höfundar hrifið mig mikið. Af út- lendum höfundum held ég einna mest upp á Thomas Mann og Stefan Zweig og Shaw af leikritaskáldum. menntirnar en verið hefur og manni finnst þær ættu að minnsta kosti að skipa jafn rúman sess og tónlist. Því miður skortir mik- ið á að svo sé. Og útvarpið er svo öflug stofnun að það ætti að geta tryggt sér flutning hinna beztu bókmennta á hverjum tíma en ekki flytja jafn handa- hófslegan samtiming og nú er oft ast. Hvers vegna er íslenzk skáld saga aldrei frumflutt í útvarp sem útvarpssaga? Hvers vegna efnir út varpið ekki til bókmenntakeppni þar sem til nokkurs er að vinna? Hvers vegna koma hin efnilegustu yngri skáld okkar sjaldan eða aldrei fram í útvarpi? Svona mætti spyrja lengi — en manni verð- ur fátt um svör. Annars er einn þáttur í útvarp inu sem ég vil gjarnan þakka fyr- ir. Það er kvæði kvöldsins, sem er sá þáttur dagskrárinnar sem ég vildi sízt missa. Þeim lestri þarf endilega að halda áfram. — Út varpið hlýtur líka að geta kom ið fleiri bókmenntalegum nýjung- um að. T. d. væri gaman ef útvarp- ið gæti fengið einhverja hæfa menn til að tala um nýjar bækur, flytja ritdóma. Þetta hlýtur að vera hægt án þess að brjóta hið heimsfræga Ég er reyndar að lesa Blóðbrullaup , hlutleysi útvarpsins* Lorca þessa dagana og er yfir mig \ Það er orgið áligig kvölds og ég hrifinn. Ég hef því miður ekki lesið ke£ selig lengi á tali við Jón Dan. hann fyrr en nú verð að ná í Eona hans ber okkur kaffi og fieiri af verkum hans. Og af íslenzk ; senn er komig yfir miðnætti. Það um höfundum er Gunnar Gunnars-' er sem sagt kominn tími til að son minn eftirlætishöfundur, ég hef kveðja og þakka fyrir sig Ein lengi haft mikið dálæti á honum. 1 — Áðan vorum við að tala um, hversu íslenzk leikritun ætti erfitt uppdráttar. En finnst þér ekki að gera mætti meira fyrir íslenzka rit- höfunda yfirleitt, til að örva þá til stórra afreka? — Ef þú átt við listamannalaunin um þau ,aðrir hafa gert svo mikið af því. Hitt er satt og rétt að hægt væri að gera miklu meira fyrir ís- lenzka listamenn en gert er. Það inn hver örlög þess verða, það fer þyrfti að heita verðlaunum fyrir spurning að lokum: — Þú segist alltaf hafa verið sískrifandi, Jón. En hefur það ekki alltaf verið tómstundaverk, hefurðu nokkurn tíma getað helg- að þig ritstörfum óskiptan? — Nei, ég hef alltaf þurft að nenni ég ómögulega að fara að tala sjá fyrir mér og mínum með öðru sjálfsagt eftir því hvaða móttökur Brönugrasið fær. En ég veit ekki hvernig það fellur í smekk tímans bezta skáldverkið ár hvert, og veita ungum og efnilegum höfundum ríf- lega styrki. Það er ótrúlega uppörf- starfi, skáldskapurinn hefur orðið að bíða tómstundanna. Satt að segja hef ég oft öfundað þá menn sem eru lausir við þessa skáld- skaparástríðu. Þeir geta horfið á- hyggjulausir að loknu dagsverki, hvílt sig eða farið út að skemmta sér með konu sinni og vinum, yf- irleitt gert hvað sem þeim sýnist. Ég fæ alltaf samvizkubit er ég svíkst um að skrifa, finnst ég vera að stela tíma frá skáldskapnum og Brönugrasið rauða er nefnilega lýr! andi fyrir menn að geta átt von iskt leikrit. Og rómantískt. Ég er | á góðum launum fyrir starf sitt, sjálfur mjög rómantískur að eðlis- j maður veit það bezt sjálfur, eftir fari —og kannski er það þess vegna j að hafa tekið þátt í svona verð- að mig hefur alla ævi langað til í launakeppni. Og ungir höfundar. þar með frá sjálfum mér. Maður er þræll pennans og pappírsins og á sér ekki undankomu auðið. Nei, það gerir enginn það að gamni sínu að skrifa. Þetta er eilíf ur þrældómur, maður er aldrei í rónni nema við skrifborðið. En sá. sem á annað borð hefur tékið þéssa sóttkvteikjM losriar aldrei við að gerast bóndi þótt ég hefi aldrei haft minnstu tök á því. En fyrst við erum að tala um leikrit og leikritagerð, má það vel koma fram, að ég er mjög hlynntur þeim tillögum, sem ýmsir hafa gert uirnáð-kouia hér.á fót tilraunasviðiv einhverskonár kjallaraleikhúsipséift: ungirlk' á'Hugárrieníri 'itíri' 'Teiklist rækju. Ég gæti hugsað mér að sá i En núna síðustu ár virðast ungir löng og ólæknandi. þurfa að koma verkum sínum á framfæri hvort sem er í bókarformi eða tímaritum. Þar kemur til kasta útgefendanna að hika ekki við að gefa út verk nýrra höfunda, ef þau eru á annað borð frambærileg. Á þessu hefur- nú oft orðið. misbresb: ur. því miður, útgefendur hafa-'allt of öft verið tregír við nýja höfundá.' hána, skáfdskaparþörfin er ævi- Jó. Vestmannaeyjum, 19. okt. ,5S. Á s. I. hausti gerðu þeir Jóhann Sigfússon útgerðarmaður og Kjart- an Friðbjarnarson kaupm. i Vest- mannaeyjum tilraunir til síldveiða við Suðvesturland með danskri flot vörpu, svo kallaðri Larsensvörpu. Þeir fengu hingað til lands tvo danska skipstjóra til þess að stjórna tilraununum og kenna ís- lenzkum sjómönnum meðferð þessa veiðarfæris. Þrátt fyrir ýmsa örðugleika gengu tilraunir þessar vel, og sýnt þótti, að í Larsensvörpuna var hægt að fá sild á flestu dýpi eöa frá 180 metrum og upp í 20 metra. Síðast liðið haust hélt síldin sig aðallega á mjög takmörkuðu svæði, sem allt var skipað reknetabátum og netum þeirra á næturnar, þeg- ar síldin er uppi í sjó. Urðu því þessar tilraunir með flotvörpuna að fara fram á daginn, en þá dýpk- ar síldin á sér niður í 160—180 metra dýpi. Þótt tilraunirnar hafi sýnt, að hægt var að veiða síld á því dýpi, var dráttur vörpunnar mjög erfið- ur, sérstaklega með tilliti til þess, að bátarnir höfðu ekki mjög kraft- miklar vélar og varpan reyndist hafa verið valin helzt til stór. NÚ HAFA ÞEIR Jóhann Sig- fússon og Kjartan Friðbjarnarson ráðizt í það að leigja tvo báta með kraftmiklum vélum og fengið tvær1 nýjar vörpur minni en þá, er not- uð var í fyrra, og hafið tilraunir þessar að nýju. Nú eins og í fyrra hafa bátarnir aðeins getað veitt á daginn. Þeir hafa því orðið að leita síldarinnar niður á 170 metra dýpi. Fyrsta veiðidaginn fengu bátarnir 93 tunriur og annan dag- inn, sem reynt var, 175 tunnur. Larsensvarpan hefir á nokkrum árum gjörbreytt afkomu danskra sjómanna og útgerðarmanna. Skemmst er að minnast frétta blað- anna um uppgripaveiði við .Tótland sem hafði gefið dönskum ajómönn um rúmlega árstekjur á rúmum hálfum mánuði. Það er heldur eng inn vafi á því, að betta veiðarfæri á sér mikla framtíð um síldveið- ar hér við land eins og í Dan- mörku og færa sjómönnum og þjóð arheildinni miklar íekjur. SÍÐAST LIÐIÐ sumar hvarf öll síld af vestursvæðinu, sökum of mikils sjávarkulda, sem færðist austur eftir. Þetta var átulaus sjór. En á 30—50 metra dýpi fannst mikið af síld á dýptarmæla skipanna. Líkur eru til, að þessa síld hefði auðveldlega verið hægt að veiða, ef Larsensvarpan hefði verið notuð fyrir Norðurlandi á síldveiðitímanum og reynsla feng- in hérlendis í notkun hennar. í fyrrahaust styrktu Sjávarút- vegsmálaráðuneytið og Fiskimála- nefnd veiðitilraunir þessar og hafa þeir aðilar einnig heitið fjár- hagsstuðningi við þær íilraunir, sem nú eru gerðar. AFLI GLÆÐIST nú hér í Eyj um. Um 20 bátar, þilfarsbátar og opnir bátar, stunda riiú .línijveiðar héðan. Gæftir hafa yerið sæmi- legar að undanförnu. ■ M-illi 10 og 20 reknetabátar héðan stunda nú síldveiðarnar fyrir Suðvesturland- inu. Góðar stundir. Eyverji. Iðnþinginu loklS, rætt um innílutning iSnaðarvara og iSnaðarvinmi Þinginu lauk í fyrrakvöld. Rætt var m. a. um innflutn- ing iðnaðarvara og iðnaðarvinnu, og fjárhagsáætlun Lands- sambandsins afgreidd. _ . ,. . . , . um góða fundarstjórn, en fulltrú- Samþykkt var einroma ullaga um komuna. Landssambandsstjornar um að, Guðjón Magnússon þakkaði sæma þa Bjorn H. Jonsson, skola-! stjórn Landssambandsins vel unn- stjora, Isafirði, og Þorstein Sig- in störf og bauð að næsta Iðnþing urðsson, husgagnasmiðameistara, skyldi haldið í Hafnarfirði. Reykjavik, heiðursmerki iðnaðar-1 Þingforseti Helgi H Eiríksson manna ur silfri. Afhenti hnseti þakkagi fulltrúum góða íundarsókn Landssambandsins Björgvin Frede- , og kvað störf þingsins hafa gengið riksen, Þorsteini Sigurðssyni heið-1 g ágætum. Lýsti hann si8ail ursmerkið á siðasta fundi þmgsins. þinginu slitið Úr stjórn Landssambands iðnað- Ætlaði að íeika á benzindúnk í stað armanna átti að ganga Einar Gísla son, niálarameistari, og var hann endurkjörinn einróma. Stjórn Landssambandsins skipa nú: Björgvin Frederiksen, vélvirkja- meistari, forseti: Einar Gíslason,; * «j málarameistari, varaforseti; Tóm- j l!3ríI10IlÍKlI as Vigfússon, húsasmíðameistari; j ______ . Guðm. Halldórsson, húsasmíðam.;! í Vigfús Sigurðsson, húsasmíðam. I varastjórn voru kjörnir: Guðm. H. Guðmundsson, húsg - sm.meistari; Guðjón Magnússon, skósm.m.; Gunnar Björnsson, bif- reiðasm.m.; Gísli Ólafsson, bakara- m.; Þóroddur Hreinsson, húsg.sm. Endurskoðendur voru kjörnir: Helgi H. Eiríksson, verkfr.; Sig- urjón Vilhjálmsson, málaram. Til vara: Jón E. Ágústsson, málararn.; Ragnar Þórarinsson, húsasm.m. Forseti Landssambandsins ^varp aði að lokum þingið og þakkaði fulltrúum góða fundarsókn. Hann taldi þýðingarmikið að menn frá: Það átti að halda mikla skemmt un, fyrir nokkru síðan, á Stallar- hólmi, og vel átti til að vanda. Meðal annars var til fengin víð- kunn hljómsveit frá Stokkhólmi, sem bæði skyldi annast um hljóm- leika og leika fyrir dansi, að skemmtiatriðum loknum. Rúmlega 300 manns höfðu tryggt sér að- göngumiða. En það varð hvorki af skemmtuninni né dansinum. Hljómsveitin kom á stórum lang ferðabíl — klukkustundu of seint. Hljómsveitarmennirnir tóku sér sæti. En hljómsveitarstjórinn gekk völtum fótum aftur fyrir bílinn til þess að ná í ,,nikku“ sína. Hann kæmu þannig saman og ræddu á- tók með sér tíu lítra benzíndúnk hugamál sín, en þingfulltrúarnir flyttu síðan fregnir af þinginu heim til félaganna. Væru þeir þannig tengiliðir milli Iðnþings- ins og Landssambandsstjórnar ann ars vegar, og félagsmanna þeirra, er þeir væru fulltrúar fyrir hins vegar. Þá fór hann nokkrum orð- um um þýðingu iðnaðarins íyrir þjóðarbúskapinn og hvatti iðnað- arménn til þess að standa samán og halda fast á sínum málum. Að lokum þakkaði hann þingforset- inn á leiksviðið. I þeirri góðu trú að þetta væri harmóníkan hóf hann að reyna að gefa hljómsveitinni tóninn. Lögreglan varð að koma til skjal anna, en uppþot varð með áheyr- endum. Aflýsa varð samkomunni, og endurgreiða öllum aðgangseyr- inn. En hljómsyeitarstjórinn dauða drukkni hafnaði í vörzlu lögregl- unnar. Svona fór um sjóferð þá. (Áfengisv.n. R.víkur).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.