Tíminn - 30.10.1956, Blaðsíða 9
o
o j ungu stúlkurnar bað hann um j
" * gæsalifur, kaldan lax og1
vegna hafði hann ekki verið steikta önd. Einnig kampavín.
búinn að gera sér það ljóst, j Denise var glæsileg. Anton
að slikt gæti skeð? Nú var s. kom í hug ,að hún hefði orð-
það áreiðanlega orðið of seint. ís mun fegurri við að giftast.
Anton S. hafði tekið ákvörð- En hve hún var frönsk í sér.
un, sem hann sjálfur undrað- Hún var í ljósum kjól, sem að-
ist mjög. Hún var svo fjarri eins huldi það bráðnauðsyn-
skapgerð hans. Hann myndi íegasta af mjög fagurlega á-
ekki láta Yvonne af hendi orða (völum brjóstum. Anton gerði
laust. Hannmyndiberjastfyr- ekki mikið af því að fara í
ir þessari stúlku, sem bs^þi kvikmyndahús. Samt sem áður
hafði rænt skynsemi hans og stóð hann sjálfan sig áð þvi að
hjarta, hversu fráleitt sem hon hugsa, að ef Sophia Loren
um virtist það. Vitanlega hefði ástæðu til að öfundast
myndi hann gera sig hlægileg-
an. Það var ekki hægt að kom-
ast hjá því. Hann gat verið
faðir Yvonne, og Denise hafði hins hægra.
yfir vinstra brjóstinu, hefði
Lollobrigida ekki síður ástæðu
til að vera öfundsjúk vegna
sagt honum, að ungi maðurinn
væri aðeins 22 ára gamall. Ást
Antons S .var meiri en óttinn
,við að láta hafa sig að fífli.
Bananahýði lá á gangstétt-
inni. Anton sló hýðið út á
miðja akbraut með staf sín-
um.
Síðan sveigði hann niður
— Yður finnst kjóllinn minn
ef til vill of fleginn, monsieur?
sagði Denise spyrjandi, og
brosti.
— Nei, nei, nei, mótmælti
hann hlæjandi.
Irene var nákvæmlega eins
í útliti og Anton mundi hana
frá Rívíerunni. Mjúkt, ljóst
Duphot-stræti. Hvaða erindi hárið var tekið saman í hnút
átt þú hingað annars, hugsaði í hnakkanum. Hún bar engan
hann. Helzt hefði hann viljað andlitsfarða, og ljósgrái ullar-
aka beina leið til íbúðar mad- kjóllinn var sniðinn með ýtr-
ame de Ville í Georgs 5. stræti, asta velsæmi fyrir augum.
þar sem Yvonne bjó einnig. ^ Hvað hefir þú nú komið þér
Hann kærði sig ekki sérlega í; hugsaði Irene, þegar hún
um að ræða einkamál sín við mætti kuldalegu augnaráði
aðra. Jafnvel ekki við Denise,
sem þó var bezta vinkona
Yvonne.
Þegar hann nálgaðist veit-
Antons S. Þetta var í fyrsta
sinn á tuttugu ára æviskeiði,
sem hún hafði tekið þátt í svo
djarflegu áformi. Hvað hafði
ingahúsið, kom stór svartur orsakað þetta? Irene sá þegar
Rolls Royce-bíll með enskum eftir hinu nýbyrjaða ævintýri.
númerum akandi. Vagninn, Ef til vill vegna þess, að byrj-
sem Anton sá að var eign unin virtist ekki ætla að verða
Clyverdale lávarðar, nam stað ákjósanleg.
ar fyrir framan veitingahúsið. i Anton S. er hrifinn af kjól
— Góðan daginn, monsie- Denise, hugsaði Irene undr-
ur. Denise stökk út úr vagn- andi og bitur. Því hafði hún
inum og tók báðum höndum sízt búizt við. Eftir að hafa
um háls honum. Hún kyssti yfirvegað málið fram og aftur
hann á kinnina. j í huganum, ákvað hún að ræða
— Góðan daginn, Denise, við Dior um mjög djarfa hug-
sagði hann og þvingaði sig til myn(i- Anton S. þótti gam-
að brosa. Brosið stirðnaði, þeg- an af hálfnöktum konum,
ar hann var kysstur á hina skyldi hann fá það, sem hann
kinnina. Kossinn var reyndar
ekki eins ákafur og hinn fyrri,
vildi. Það var samt andstætt
eðli Irene. Hún hefði getað
að það var heldur ekki franska svarið. að þannig væri einnig
stúlkan, sem gaf hann. Það var um En Það virtist sem
Irene Clyverdale, mágkona saSf rangt. Hugsa sér, að mag-
Denise. lister í grísku og latínu . . . .
— Welcome to Paris, Anton Hugsun skaut upp í huga
hvíslaði hún hljóðlega. jlrene. Grísku! Venus frá Milo
— Thank you, Miss Clyver- ’var ekki sérlega mikið klædd.
dale, svaraði hann. jGat það verið ástæðan?
— Þú átt að kalla mig Irene.! Þau ræddu um einskisverða
Anton leit spyrjandi og reiði Þliiti meða ná máltíðinni stóð,
lega á Denise. ,og gerðu sér öll ljóst, að þetta
Monsieur, útskýrði hún. var ekki vui heppnað sam-
"r- Þér vitið hve Peter er
afbrýðisamur. Hann vildi endi
lega að Irene kæmi með mér,
skrökvaði hún.
— Nú, einmitt, svaraði hann
svo kuldalega, að hrollur fór
um Irene.
kvæmi.
Denise gramdist kaldlyndi
Antons S., Irene var afbrýði-
söm vegna kjóls Denise, og
Anton S. var í svo sl'íemu skapi,
að hann hafði mestá löngun til
þess að kæra yfirþjóninn fyrir
Anton S. Kry hafði beðið jforstJóranum-Til allrar óham-
gistihúsvörðinn á Ritz að láta inSJu hafði hann ekki minnstu
taka frá rólegt borð á Prunier. i ástæðu til að kæra hann.
Hann hafði skilið hlutverk sitt.
Þeim var bent á borð með sóf-
um í kring innst í veitingahús-
inu, ágætlega fallið til stefnu-
jmóta, og áreiðanlega oft not-
að í þeim tilgángi. Yfirþjónn-
Inn reyndi heldur ekkert að
, leypa.jmdrun ?iriþi á,því, að
.Ah'ton; s. skyldi hafa tyær
stúikur J fylgdtimeðnsér.
1 Eftir að hafa ráðfært sig við
Irene var óheppin, þegar
henni allt í einu datt í hug, að
gera samræðurnar skemmti-
legri. — Anton, sagði hún bros
andi, — Denise hefir sagt mér
frá hinu skemmtilega atviki,
þegar þið hittust.
Anton S. hrokk við. Hann
dreymdi ,enn-. úm ,hina, hræði-
rleg norncdi.'Röquebr.une,! -sem
hafði slegið hann í hnakkann
með blautum þvotti. Ilann var
ekki í skapi til að upplifa þann
atburð á ný í veitingahúsi í
París.
— Nú, sagði hann kuldalega,
og ákvað að fá markmiðið með
þessari samkomu fram í dags-
ljósið. Hann snéri sér að Den-!
ise og sagði: — Hvernig líður
Yvonne?
— Prýðilega, monsieur. Ilún.
lítur mjög vel út. Paris klæðir
hana greinilega. Bana að hún
endi ekki með að afklæða
hana.
Svipur Antons S. harðnaði.
Irene roðnaði. — Þetta er e]fki
sagt í illum tilgangi, flýtti De»
ise sér að segja, — en Alger*-
on er á hælum hennar.
Anton S. Kry gerði sér vitam
lega fyllilega ljóst, að hér
hlaut að vera átt við Ameríku-
manninn. Samt sagði hann:
— Og hver er svo þessi Alger-
noon?
— Algernoon Burns, monsie-
ur, þér hljótið að þekkja hann.
— Þekki ég hann?
— Já, hann er bróðir Peggy
Burns.
— Guð minn góður, Denise,
þér ætlið þó ekki að segja mér,
að Yvonne hafi í hyggju að
trúlofast bróður Peggy Burns?
Anton S. minntist óþægilega
unga slánans, sem hann hafði
verið svo óheppinn að eiga
nokkrum sinnum orðaskipti
við á Hóel de París í Monte
Carlo. Magisterinn var nánast
skelkaður.
—- Jú — hann er mjög aö-
laðandi, monsieur.
Þetta var lýsing, sem Anton
S. fannst ekki geta fallið við
hinn unga Burns. Hvernig gat
Yvonne, sem að hans áliti var
indælasta vera, sem heimur-
inn hafði alið, fallið fyrir slík-
um náunga? Að öllu öðru und-
anskildu myndi hún giftast
inn í ruddalega, ameríska fjöl
skyldu. Það má ekki ske, hugs
aði hann. Anton S. mundi allt
of vel eftir Peggy. Meðal ann
ars, sem hún angraði hanm
með, var, að hún kallaði hann
Ænton.
— Hvar hefir Yvonne
kynnzt þessum manni? heyrði
hann sjálfan sig spyrja.
— í Monte, yitanlega. Den-
ise gat ekki að því gert, að
hún skemmti sér vel. Hún
hafði samúð með herra Kry, en
samt fannst henni gaman að
því, hvernig hann tók þessu.
Hjarta Irene baröist ótt.
Anton hlýtur að vera mjög ást
fanginn af þessari frönsku
stúlku, hugsaði hún, og sá eft-
|ir að hafa stuðlað að því að
í fá hann til Parísar. Þær hefðu
I átt að bíða, þar til Yvonne
jvar örugglega trúlofuð unga
Ameríkumanninum, sem Irene
j þekkti aðeins í sjón vegna þess
að hann bjó einnig á Ritz.
Irene var á sömu skoðun og
Anton S. hvað snerti Peggy
Burns.
— Anton, sagði Irene skyndi
lega, — haldið þér að mér
myndi klæða Audrey-Hepburn
hárgreiðsla?
Hugur Antons var víðs f jarri,
en hann leit .í augu Irene, Hún
horfði ástúðlega á ha’nn. Hann
j*eyndi að: stilla sig. Það var
ekki Irene að kenna, að hann
Hins og skýrt var frá í sunnudagsblaðinu hélt Magnús Á. Árnason, lisí-
málari, sýningu á nokkrum verkum sínum í Búkarest i Rúmeniu. Myndin
sýnir Magnús, sem er á henni miðri, ræða við nokkra Rúmena, sem sófíj
sýninguna.
Kvikmyiidasýningar
Íslenzk-ameríska
félagsins
Eins og undanfarna vetur gegnst
Íslenzk-ameríska félagið nú fyrir
ókeypis kvikmyndasýningum og
var sú fyrsta í gær í Gamla Bíó.
Þar voru sýndar þrjár kvikmyndir.
Var sú fyrsta frá ferðalagi hins
fræga íþróttamanns Jesse Owens,
er hann fór til Afríku og Asíu í
því skyni að glæða íþróttaáhuga
þar um slóðir.
Þá er kvikmynd af sinfóníuhljóm
sveit í Kalíforníu, sem eingöngu
er skipuð börnum og unglingum
á aldrinum 5—18 ára. Hljómsveit
þessi er þegar orðin mjög vinsæl
vestan hafs og í myndinni leikur
hún m. a. lokaþátt úr sinfóníu eft-
ir Tschaikovsky, Raddir vorsins,
eftir Strauss og tilbrigði við ame-
rískt þjóðlag. Ennfremur forleik
úr Meistarasöngvunum eftir Wagn-
er og sónatínu eftir Stone.
Að lokum verður sýnd litkvik-
mynd um kennsluaðferðir í Banda-
rískum barnaskólum. Sú mynd cr
með íslenzku tali.
Eins og fram var tekið í upphaíi
er aðgangur að sýningum þessum
ókeypis meðan húsrúm leyfir.
Geysimikillvöxtur i
Ölfusá, en ekki fíóð
Frá fréttaritara Tímans
á Selfossi.
Geysimikil rigning var hér í
fyrrinótt og hljóp mikill vöxtur i
Ölfusá, en hún eða Hvítá hafa þi
ekki farið yfir bakka svo teljandi
sé. Ekki urðu heldur teljandi
skemmdir á vegum í liéraðinu.
ÁG.
yV.,.VVAV.V.*.V.V.V.V.V.V.V.-.V.V.‘.,.,.V.-.,,V.%V.V/.
V Þakka innilega auðsýndan vinarhug þann 22. október
í síðastliðinn.
j Eiríkur Þorsteinsson,
t Glitstöðum.
.■.v.v.v.v.v.v.v.v
VAVAV.V.V.V.VVAV.V.V.V.'.V.'.V.V.V.V.VV.V.V.V.
::
í Þakka innilega frábæra vinsemd og rausn, sem
í vinir mínir nær og fjær, svo og mörg kvennasamtök
í víðs vegar um landið, auðsýndu mér á sjötugsafmæli
í mínu, 20. þ. m.
:J SVAFA ÞÓRLEIFSDÓTTIR
^J^rJmwPrrrmrMmww***■■ %VnniVi,»Vi,li,iV«,»,»ViVAWi%Vi,«*i
VWA%W//.V/AW.W.VV%NV.\W.V.V.%V.ViW.V.V
:: Hjartanlega þakka ég börnum mínum, ættingjum
:: og vinum víðs vegar um land, ásamt fyrrverandi sveit-
í ungum mínum (Svínvetningum), sýslunefnd Austur-
:: Húnavatnssýslu, og stjórnarnefndum samvinnufélaga
:: héraðsins, sem heiðruðu mig með heimsóknum, heilla-
:: skeytum og gjöfum á 90 ára afmæli mínu 20. septem-
:: ber s. 1.
:: Guð launi ykkur, og blessi alla framtíð ykkar.
■j JÓNAS B. BJARNASON
WAV.'J,AV.V.,.V.V.V.V,V.*.V.V.-.*.V.V.V.,.V.V.V.V.*
Jarðarför mannsins míns,
Péturs Hanssonar,
verkstjóra, Grettisgötu 41,
fer fram þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni,
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Guðríðúr Jónsdóttlr,
, < b$rn, vtengrfftbörp, Jjarnaböpj;!i ,
, 1 og systunjhiné látna^,!' \r, 'íj?.o
i . . ;-»j3v.lvi ■ í’ijs il, ihfjj'jbqqiid mu 5iv r
ES
TÍMINN, þriðjudaginn 30. október 1956.