Tíminn - 11.11.1956, Síða 4

Tíminn - 11.11.1956, Síða 4
4 T f MIN N, sunnudaginn 11. nóvember 1956 '■'• •■ ' • "'iV ' •'•' '•• •'"'■‘ ✓■fryv'+^ W/;A A 'k MUNIR OG MINJAR: Graíarkirkja á FÖGUR ER á björtum degi §§ leiðin út Höíðaströnd í Skaga- „ fir'ði, grösug sveitin, tíguleg norðlenzk fjöll á aðra hönd, j' fjörðurinn á hina, Drangey, \ Höfðavatn og Þórðarhöfði, •, Skagafjöll í fjarska vestan fjarðar. Þetta er leiðin út á \ Siglufjörð, yfir skarðið. |§ í þessari náttúrudýrð er ef |§ til vill varla von, að menn veiti j athygli litlu húsi, sem stendur I ekki allfjarri vegi ofarlega í í túni innsta bæjarins á Höfða- strönd. Sá heitir Gröf, og þar §> ólst séra Hallgrímur Pétursson l§ upp að einhverju leyti. Húsið er Ekirkja, minnsta guðshús á land- inu, en jafnframt eitt hið merk- asta. Það er í eigu ríkisins og §§ undir vernd Þjóðminjasafnsins og hefir fyrir nokkrum árum verið gert upp að öllu leyti eins og áður var. Þetta er torfkirkja en þó að vissu leyti timburhús eins og aðrar torfkirkjur, gaflar báðir úr timbri og þiljað allt innan, en veggir báðir og ytra þalc úr toi'fi. Umhverfis er kringlóttur kirkjugarður úr torfi. Hér er varðveitt heilleg smámynd úr svip íslenzkra sveita fyrir sementsöld. Svona liafa þau verið, litlu bænhúsin, sem fullt var af um allar sveitir á miðöldum. KIRKJAN ER aðeins 6,25 m. löng og 3,20 m. breið, hæð und- ir tnæni 3,45 m. Kirkjugestir beygja sig undir bitana, þótt ekki séu nema meðalmenn. A bekkjum geta setið um 30 manns. Kór er afmarkaður með kórgrindum og í þeim að sunn- an er prédikunarstóll, en altar- ið er á sínum stað, allt útskorið og óvenjulega góður gripur. Útskurðurinn er í barokkstíl og sver sig til 17. aldar, og frá þeim sjónarhól skulum við at- huga sögu kirkjunnar. A 17. öld var Gröf í eigu Hólabiskupa, Þorláks Skúlason- ar og Gísla sonar hans. Þeir sýndu staðnum mikla rækt. Bænhús hafði þar fyrrum ver- ið, en þá lengi vanrækt, en biskupar tóku þar aftur upp EN HUSIÐ, sem þeir biskupar höfðu látið gera rækilega við eða byggja frá grunni, stóð áfram alit fram á vora daga og er nú að öllu mjög líkt og það var á 17. öld. Flestir viðir voru endurnýjaðir, en altarið er hið sama og svo prédikunarstóil inn. ög þessir gripir, einkum altarið, sýna, hver staðið hefir fyrir smíði Grafarkirkju. Það hefir enginn annar gert en sjálfur Guðmundur í Bjarna- Mál og Menning Ritst]. dr. Halldór Halldórsson. Vilmundur Jónsson landlæknir titillinn frú (og ungfrú) fara vakti mig í bíti síðasta sunnudag mjög illa við embættis- og starfs- §| . með símhringingu til þess að ræða titla. Hvað segðu menn t. d. um j við mig um tiltekið vandamál, sem, ungfrú sendiherra? jskotið hafði upp í huga hans, erj Hugsanlegt er að nota hinn ; | hann las u» orðið herra í síðasta eðlilega titil persónunnar, síðan þætti. | fullt nafn og loks embættistitil. j Landlæknirinn þarf vitanlega —1 Samkvæmt því gæti bréfið byrjað j eins og fjölmargir embættismenn j svo: Samkvæmt beiðni yðar, ung- |— að skrifa mörg bréf í embættis- frú Ásdís Árnadóttir liéraðslækn- nafni. Um samningu embættis- ir, sendi ég yður o. s. frv. Þetta bréfa ráða í mörgum tilvikum fast j virðist mér nokkuð þungt í vöfum ar reglur, enda er slíkt þægilegt og ekki embættislegt, því að bréfið fyrir alla aðilja. Það væri t. d. i bezta samræmi við stíl slíkra bréfa að byrja þau á þessa leið: er raunverulega ekki til Ásdísar Árnadóttur, heldur til héraðs- læknis, sem svo vill til, að ber I samræmi við beiðni yðar, herra! þetta nafn og er ungfrú 5. Loks er hugsanlegt að leysa málið á þann hátt er landlæknir | héraðslæknir, sendi ég yður o. frv. j I Þetta væri ósköp einfalt mál, ef, hefir gert í embættisbréfum síuum. héraðslæknirinn, sem bréfið er til,! Hann tók það fram, að vafalaust væri karlmaður. En nú kann aðiyrði þetta talið honum til kjána- || vilja svo til, að héraðslæknirinn j skapar — og ekki efa ég það, og sé það alls ekki, heldur frú eða ung I! frú. Hvað á þá að segja í stað herra liéraðslæknir eða á ef til vill að §§ halda því? Þetta var vandamálið, 1 sem landlæknirinn ræddi við mig í morgunskímunni á 1 var. §| | En sagan er ekki öll sögð. Land- læknirinn sagði mér, hvernig hann hefði leyst málið fyrir sitt leyti. , Hann kvaðst einfaldlega halda á- vafalaust þykir honum það ekki gott. Hverjum skyldi þykja það? En mig langar til að styðja land- lækninn í kjánaskapnum. Svo ein- kennilega vill til, að við getum sunnudaginn orðið sammála, jafnvel um hæpin atriði. En skyldi nokkur verða okk ur sammála? Eg geri ráð fyrir, að mörgum virðist óviðeigandi að nota titilinn herra um konur. Eg vil hins veg- ar benda á, að ég hefi ekki orðið kirkjulega helgi, endurreistu eða byggðu að nýju kirkjuhús og létu það með nýjum orna- mentum prýða. Eftir lát Gísla biskups 1684 fluttist ekkja hans, hústrú Ragnheiður Jónsdóttir, að Gröf og bjó þar langan ald- ur síðan. Hún fékk konungsbréf fyrir því, að Grafarlcirkja skyldi vera þriðjungskirkja, ef hún gæti fengið prest til að syngja þar tíðir þriðja hvern sunnu- dag. Hústrú Ragnheiður andað- ist 1715, og sennilega hefir þá vegur kirkjunnar fljótlega minnkað, enda var hún lögð nið ur að konungsboði 1765 ásamt fleiri óþörfum guðshúsum. stáðahlíð, kirkjusmiður og skurðlistarmaður, sá hinn sami, sem reisti Skálholtsdómkirkju fyrir Brynjólf biskup og úthjó skírnarfontinn mikla í Hóla- kirkju og vann mörg fleiri hag- leiksverk fyrir Hólamenn, eink- um Gísla biskup og frú Rágn- heiði. Fróðleiksfús ferðamaður ætti að nema staðar hjá Gröf og skoða litlu kirkjuna og minnast þess, að hún er húsa elzt hér á landi og byggð af Guðmundi smið, sem mestur var hagleiks- maður á íslandi á sinni tíð. Kristján Eldjárn. ; varpsliðnum herra héraðslæknir, ; j; þótt um ungfrúr eða frúr væri að þess var, að illa þyki fara á því að | | ræða. Og hann kvaðst ganga | nefna konur sendiherra. Eg heyrði I j lengra. Hann sagðist mundu skrifa j engan amast við því, að frú Bodil utan á bréf til ungfrúar, sem héti i Begtrup væri nefnd sendiherra. Og Hrossagaukurínn HROSSAGAUKUR er mjög algengur á láglendi og í dölum um land allt, en sjaldgæfur til fjalla. Kjörlendi hans eru mýr- ar og flóar, en víða hér á landi er hann auk þess algengur í þurru graslendi og jafnvel í kjarri og skóglendi. Hins vegar sést hann sjaldan eða aldrei í fjörum. Hann er farfugl, sem kemur snemma á vorin (í apríl) og er hér oft fram eftir öllu hausti, og á Suður- og- Suðvestur landi er ekki ótítt, að einn og einn hrossagaukur haldi til all- an veturinn við lindir og læki, sem ekki leggur. Annars halda íslenzkir hrossagaukar til ír- lands á haustin og hafa þar vetr ardvöl, enda eru lífsskilyrði þar mjög við þeirra hæfi, víðáttu- mikil mýrlendi og mildir vetur. AÐALFÆÐA hrossagauksins eru ýmis lægri dýr, svo sem ormar, skordýr og sniglar, og fæðunnar leitar hann sér eink- um í leirefju við tjarnir og polla eða í vatnsrásum og skurð um. Nefið er mjög langt, en beint, og er fremri hluti þess mjúkur og tilfinninganæmur. Aðfarir hans við öflun fæðunn- ar eru fólgnar í því, að'hann stingur nefinu á kaf í leðjuna og hjakkar með því í sama far- inu, jafnframt því sem hann rykkir til höfðinu öðru hvoru. Allt kvikt, sem nefið snertir, virðist hann gleypa fyrirhafnar- laust og án þess að draga neíið upp úr leðjunni. HROSSAGAUKURINN er mik ið á ferli á nóttinni, en á dag- inn dylst hann oft í þéttum gróðri og hvílist þá eða sefur. Verði hann þá á vegi manna, kúrir hann sig niður, unz kom- ið er alveg að honum, þá flýgur hann leiftursnöggt upp og gefur um leið frá sér margendurtekið hljóð, sem líkist mest ískri í skærum. Venjulega flýgur hann ■ íu T s fp.ríl öfd tiKnnHsöísSv 2ffi máéMé •» W.»<»»•.<». t.i- ■'•-f , twtiÉ þá lágt, en mjög hratt og skrykkjótt, en lætur sig brátt falla aftur til jarðar og er á samri stundu horfinn niður í gróðurinn. Því fer þó fjarri, að lirossagaukurinn fljúgi ávallt með þessum hætti. Á vorin og um varptímann og jafnvel langt fram eftir sumri iðka hrossa- gaukar mjög fluglistir hátt í lofti og gefa um leið frá sér hið undarlega hnegg, sem er eitt hið sérkennilegasta í fari þeirra. Lengi vel voru skoðanir manna um uppruna hneggsins mjög skiptar. Upphaflega munu mer.n almennt hafa verið þeirrar skoð unar, að hrossagaukurinn hneggjaði með raddfærunum, en síðar fóru menn að hallast að þeirri skoðun, að hneggið myndaðist við tíðar sveiflur flug- eða stélfjaðrana. Nú hefir fyrir löngu verið sannað á ó- yggjandi hátt, að hneggið mynd- ast við sveiflur yztu stélfjaðr- anna, einnar hvorum megin. ÞAÐ SEM gerist þegar hrossa gaukurinn hneggjar, er í stuttu máli þetta: Fuglinn flýgur ská- hallt upp á við unz hann hefir náð allmikilli hæð og tekur síð- an að fljúga í stóra hringi. Öðru hvoru er þetta lárétta hringflug rofið af skáhöllu steypiflugi, þ. e. fuglinn steypir sér skáhallt niður á við í loftinu, og um leið heyrist hneggið. Meðan á steypi fluginu stendur, heldur fuglinn vængjunum hálfþöndum og stinnum, svo að flugfjaðrirnar vita beint aftur, en við það myndast hálfhringmynduð vik, sem takmarkast af afturbrún vængjanna. Stélið er útþanið, og yztu stélfjaðrirnar eru spenntar út frá fúglinum aftan við vængvikin. Venjuleg vængja tök hætta, én við taka silöggir j ;i’pgliiburidnir' vamgkipþir. Hin: !um- stgrh^jlpft^traum, serp leik ; Ásdís Arnadóttir og hefði liéraðs læknisembætti Hr. héraðslæknir Ásdís Árnadöttir. Óg saina máílí gegndi þótt Ásdís Árnádóttir gift- ist og öðlaðist með því frúarnafn bót. Þótt hér sé miðað við emb- ættistitla, gegnir vitanlega sama máli um starfsheiti, t. d. læknir. Landlæknir færði ýmis rök fyrir máli sínu, og man ég ekki að skýra frá þeim öllum, en þess minnist ég, að hann kvaðst hafa lesið fyrir all- löngu grein eftir hinn kunna danska málfræðing Lis Jacobsen dr. phil. um danska orðið herre, og hefði þar verið tekið fram, að orð- ið herr hefði á eldri stigum danskr ar tungu einnig verið haft sem tit- ill kvenna. Vík ég betur að þessu atriði síðar. Áður en lengra er haldið, cr rétt að gera sér ljóst, hverjum mögu- leikum sá hefir úr að velja, sem skrifa þarf embættiskonu( þ. e. embættismanni, sem er kona) bréf í þeim stíl, sem landlæknirinn minnist á. Skal ég nú benda á nokkra, en vel má vera, að mér skjótist yfir einhverja, sem öðrum þættu tiltækilegir. 1. Hugsanlegt er að sleppa öll- um titlum. Bréfið myndi þá byrja: Samkvæmt beiðni yðar sendi ég yð- ur o. s. frv. Þetta virðist mér of snubbótt og því ekki tiltækilegt. 2. Hugsanlegt er að nota aðeir.s embættistitil. Bréfið myndi þá byrja: Samkvæmt beiðni yðar, héraðslæknir, sendi ég yður o. s. frv. Ekki kann ég við þetta, virðist það einnig of afsleppt eða snubb- ótt. 3. Hugsanlegt er að setja hinn eðlilega titil framan við embættis- titilinn (t. d. frú, ef um frú er að ræða, ungfrú, ef um slíka er að ræða o. s. frv.). Bréfið gæti þá byrjað svo: Samkvæmt beiðni yðar, ungfrú héraðslæknir, sendi ég yð- ur o. s. frv. Það kann að vera óvana um að kenna, að mér virðist ur um fuglinn í fallinu, er hald ið saman af hinu íhvolfa neðra borði vængjanna, og mæðir hann því með auknum þunga á yztu stélfjöðrunum aftan við vængvikin. Þær taka að sveifl- ast mjög þratt, og sveiflur þeirra mynda án annarra utan- aðkomandi áhrifa jafnari og ó- slitinn tón. Kippir vængjanna valda því hins vegar, að styrk- leiki loftstraumsins og um leið styrkleiki tönsihs eykst og j minnkar á víxl, en afleiðingin j ef því verður sú, að tónninn verður titrándi. Yztu stélfjaðr- irnár eru því hljóðfærið,- sem §§ hrosáagáukurinn. spilar á, með ,i ■ _ ............ ..... vængjupum. § . . -v ’§ . . . U ’ " * , Fínnúr. Guðniundssoh- ®. aaateMn MrifaM , wÉmmmmmm. .... 111 aMaM&aMMat* i§ ef svo skyldi fara, að íslenzk kona yi’ði ráðherra, myndi hún vafa- laúst ekki verða nefnd ráðfrú, held ur ráðherra. Þá ber þess að gæta, að nafnbót- in herra fylgir ýmsum embætlum íslenzkum. Svo er það með biskups embættið. Vel er hugsanlegt, að kona hljóti það embætti í framtíð- inni. Ætti þá að leggja niður titil- inn, hætta að tala um herra biskup inn og segja í staðinn frú biskup- inn eða jafnvel ungfrú biskupinn. Eða ættu menn í staðinn að taka upp hið úrelta héiti lierradómur og segja hennar herradómur biskup- inn? Eg held ekki. Eg hygg rétt- ast að halda orðinu herra. Þá er rétt að minnast þess. að vaxandi tilhneiging er til þess að starfstitlar séu karlkenndir. Nú er t. d. algengt að nefna konur skóla- stjóra, en ekki sk'ólastýrur. Eins og ég minntist á áður, kvaðst landlæknirinn hafa séð í grein eftir Lis Jacobsen, að orðið herr(e) hefði áður veriö notað í dönsku um konur einnig. Eg hefi athugað, hvort þessi staðhæfing er rétt, og fengið margar og órækar sannanir fyrir því. Skal ég rekja nokkur dæmi þessa. Þau eru öll fengin úr Ordbog over det danske Sprog grundlagt af Verner Dahler- up. Elzta dæmið, sem orðabókin greinir frá, er frá 17. öld (Min goede Herr Frpeken). Önnur dæmi sem eru yngri, eru þessi: Hr. ma- dammen. Hr. Fru Anker, Ilr. Frk. Anker, Hr. Baronessen, Hr. Fru Provstinde. Nú mætti að vísu segja, að það væru ekki sterk rök, þótt Danir hefðu á vissu skeiði notað titilinn á þennan hátt. Miklu sterkari rök eru það, að finna má dæmi hins sama úr fornmáli íslenzku. Skal það nú sýnt með dæmi úr Heilagra manna sögum: Munkar þeir, er í för váru með honum, sögðu þessa kostar til hennar: „Heyr, herra móðir, vér biðjum, at þú látir gefa oss vatn at drekka, því at vér erum veg- móðir mjök.“ Heilag. II, 539. Hér er um að ræða þýðingu úr latínu. í latneska textanum er domina mater, þar sem á íslenzku er herra móðir. Latínan gaf því ekki tilefni til að nota karlkennt orð. Að öllu þessu athuguðu er ég sammála landlækninum um að nota orðið herra með embættistitlum, jafnvel þótt kvenmenn eigi í hlut, en ég legg áherzlu á hitt, að ég mæli engan vegihn almennt með því, að þessi titill sé notaður um konur. Ilér er aðeins um þesSa tak mörkuðu notkun að ræða. - ; ,;íA8 lökurrp vii'ég'igeíaxþes,'aSoúér 'hefír verjð/bent'iápaðíýmsar þjúðiif (Erámfiaia á^: síðlÉF''

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.