Tíminn - 11.11.1956, Qupperneq 6
6
T í M I N N , sunnudaginn 11. nóvember 1956
lnimi
Útgefandi: Framsóknarflekkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snerrason
Þórarinn Þórarinsson (éb.).
Skrifstofur f Edduhúsi við Eindargötu.
Sfmar: 81300, 81301, 81302 (ritfigLeg blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgr^wtá 3823.
Prentsmiðjan Edda hJ.
Ófyrirleitin valdaharátta
MORGUNBLAÐIÐ hafði
þa'ð eftir leiðtogum Sjálf-
stæðisflokksins í sumar, að
þeir hefðu ekki í hyggju að
vera lengi í stjórnarand-
stöðu. Þessi yfirlýsing kom
víst engum á óvart, og þótt
hún hefði aldrei verið birt,
hefði frammistaða stjórnar-
andstöðunnar fyrir löngu
birt þjóðinni það eftirminni-
lega, hverjar fyrirætlanir
Sjálfstæðisfl. eru. Plokkur-
inn vill í ríkisstjórn allt
hvað af tekur, hann vill kom
ast að ýmsum helztu varð-
stöðvum efnahagsmálanna,
og gera skjaldborg um bjón-
ustumenn peningakónganna,
sem þar standa vörð. Það
er hvort tveggja, að gróða-
sjónarmiðunum er ekki ætlað
mikið svigrúm í stjórnarsátt
málanum, og sá auður, sem
þegar er fyrir hendi, er ekki
hálft gaman ef honum fylga
ekki völd. Það er því margt
sem á eftir rekur, enda stend
ur ekki á því, að foringjarn-
ir láti hendur standa fram
úr ermum. Þeir hafa, síðan
ríkisstjórnin var mynduð,
verið i einum samfelldum
æsingaham, og lítt sézt fyrir,
hvar höggin lenda. Þeir hófu
ófrægingarstríðið gegn landi
og þjóð með fréttasending-
unum nafntoguðu úr landi.
Þar var reynt að koma
stimpli á landsmenn, af því
að hér hafði verið efnt til
samstarfs á breiðum grund-
velli u_m efnahagslega við-
reisn. Útlendir lesendur áttu
að skilja það, að ríkisstjórnin
á fslandi sæti á svikráðum
við lýðræðisþjóðir og sam-
tök þeirra, verið væri að
flytja öll verzlunarviðskipti
austur fyrir járntjald, og
fleira í þessum dúr var sím-
að til útlanda, til að blekkja
þá, sem lítið þekkja til mál-
efna hér á landi. Öll er þessi
saga ljót, og sannar e.t.v. bet
ur en flest annað, blygðunar-
leysi valdabraskaranna.
EN MEIRA fylgdi á eftir.
Þegar ríkisstjórnin hóf við-
reisnarstörf sín með verð-
festingarlögunum, sem er-
lendir áhorfendur hafa t. d.
talið hina þjóðnauðsynleg-
ustu varnarráðstöfun gegn
dýrtíðarflóðinu, þá eru þess-
ar ráðstafanir rægðar á bæði
borð; í kaupstöðunum er
mönnum sagt að ríkisstjórn
In ofsæki þá, og Morgun-
blaðið tók að sér að telja
aurana upp úr launaumslög-
unum eins og kommnnlstar
gerðu í fyrri tíð; en úti um.
sveitir voru áróðursmenn á
ferö og sögðu bændum, að
varnaraðgerðirnar mundu
bitna hart á þeim. Hvort-
tveggja þær aðgerðir, sem
hér hafa verið taldar, og
Sjálfsteeðisfl. stendur að,
mundu vitaskuld koma nið-
ur á þjóðinni allri, ef þær
heppnuðust. Ófrægingar-
stríðið mundi vekja tor-
tryggni erlendis og skapa
erfiðleika í eðlilegum. sam-
skiptum; baráttan gegn verð
festingarlögunum átti að
sprengja varnargarðinn, til
tjóns fyrir þjóðfélagið í heild.
Þá er nú upplýst af einum
fyrrv. ráðherra Sjálfstæðisfl.
og staðfest í Morgunbl., að
fákveðin tilraun hafi verið
gerð til þess að spilla vel-
vilja í garð íslendinga í V-
Þýzkalandi. Þar unnu saman
blað og flokksforusta. Blað-
ið bjó til fregnina um viður-
kenningu á A-þýzku stjórn-
inni og símaði út, en hug-
myndina áttu foringjarnir,
sbr. þau orð Ingólfs á Hellu,
að finna yrði önnur ráð en
pau ein, til að fella stjórn-
ina, að fyrirbyggja að hún
fengi lánsfé.
OG NÚ ÞESSA síðustu
daga eru að birtast þjóðinni
þessi „önnur ráð“, sem Ing-
ólfur á Hellu var að kalla á.
Nú er allt kapp lagt á, sið
gera samúð fólks með ung-
versku þjóðinni og réttláta
reiði gagnvart ofbeldi Rússa
að tæki í innlendri stjórn-
málabaráttu. Sjálfstæðisfor-
ingjarnir segjast fullir sam-
úðar, en láta þess getið um
leið, að „skera þurfi upp her-
ör“ til að fella íslenzku ríkis-
stjórnina. Minna kostar sam
úðin ekki. í þessum tilgangi
er efnt til skrílsuppþota og
blettur settur á það góða mál
efni, að votta ungversku
þjóðinni samúð, en ofbeldis-
mömxum andúð, með sið-
mennilegum hætti. Og öll
önnur erlend tíðindi síðustu
daga eru miðuð við gagn-
semi í þessari eigingjörnu
valdabaráttu fremur en við
atburðarásina úti í hinni
stóru veröld.
ÞESSI upptalning gæti
verið lengri, en þessi nægir
til þess að minna á ófyrir-
leitnustu valdabaráttu sem
um getur í seinni tíma sögu
landsins. Þessu fólki getur
þjóðin aldrei framar treyst.
Þegar hvítt er kallað svart
EYRIR NOKKRUM dög-
um las forsætisráðherra upp
á Alþingi bréf frá formanni
Stéttarsambands bænda þar
sem skýrt var frá gangi mála,
sr ríkisstjórnin bar undir
samtökin ráðstafanir þær,
sem hún hefði í hyggju að
gera í dýrtíðarmálunum, áð-
ur en bráðabirgðalögin voru
sett. Bréfið var ritað í tilefni
af' blekkingum, er einn af
Pistlar frá New York:
Kosningasigur EisenEio
Stríðshótun Rússa, sem kom daginn fyrir
kosningarnar, tryggði Eisenhower vafa-
laust drjúgum meira fyigi en eSla
ÉG KOM til New York á mánu-
dagsmorguninn var eða réttum
sólarhring fyrir kosningarnar.
Fyrsti maðurinn, sem ég spurði
um kosningahorfur, var bílstjór-
inn, sem flutti mig frá flugstöð-
inni á hótelið. Ilann spáði Eisen-
hower sigur, en kvaðst sjálfur ekki
vera búinn að ákveða sig að öðru
leyti en því, að hann kysi heldur
Javits en Wagner sem öldungar-
deildarmann. Eisenhower og Stev-
enson væru báðir góðir, en hvor-
á sinn hátt. Sennilega réði það
mestu um það, hvorn þeirra hann
kysi heldur daginn eftir, hvernig
sér litist þá á alþjóðamálin. Hann
væri ekki fyllilega búinn að átta
sig á því, hvaða áhrif atburðirnir
í Egyptalandi ættu að hafa á af-
stöðu sína.
Þegar ég gekk til hvíldar um
kvöldið, var ég alveg viss um,,
hvorn þeirra Eisenhowers og Stev-j
ensons bílstjórinn minn myndil
kjósa, þótt ekki hefði ég séð hanní
eftir að leiðir okkar skildu við hó- >
teldyrnar. Þennan seinasta dagj
fyrir kosningarnar, gerðust atburð-
ir, sem áttu tvímælalaust drýgsta
þáttinn í hinum óvænta stórsigri
Eisenhowers. Síðdegisblöðin fluttu
þær fregnir, sem síðan voru svo
endurteknar meira en nokkuð ann
að í útvarpinu og sjónvarpinu um
kvöldið, að Rússar hefðu hótað því
að skerast í leikinn í Egyptalandi.
Þetta gerbreytti viðhorfi manna
til viðburðanna í Egyptalandi. Áð-
ur höfðu menn að vísu talið atburð
ina þar viðsjárverða, en ekki stór-
hættulega. Hótun Rússa gaf til
kynna, að hæglega gæti dregið til
þeirra tíðinda, að Bandaríkjamenn
drægjust inn í styrjöld — senni-
lega þó ekki heimsstyrjöld, heldur
styrjöld í líkingu við Kóreustyrj-
öldina. Undir þeim kringumstæð-
um þótti þeim, sem áttu eftir að
velja milli Eisenhowers og Steven-
sons, hyggilegra að láta hinn gam-
alreynda hershöfðingja halda um
stjórnvölinn áfram. Undir þeim
kringumstæðum gleymdu menn
líka Nixon, því að heilsa Eisen-
howers var þó vonandi líkleg til
að endast næstu mánuðina.
Ég er ekki í neinum vafa um
það, að það var þessi hótun Rússa,
sem átti meiri þátt en nokkuð ann
að í hinni miklu kjörsókn daginn
eftir og hinum stórfellda sigri Eis-
enhowers. Vafalaust hefði Eisen-
hower sigrað, þótt þetta hefði ekki
komið til, en sennilega með all-
miklu minni mun en seinast.
EF LITIÐ er til baka yfir kosn-
ingabaráttuna, sést það glöggt, að
Eisenhower hefir haft lukkuna með
sér eða m. ö. o. atburðarásin í heim
inum hefir orðið vatn á myllu
hans.
Þegar kosningabaráttan hófst fyr
ir alvöru í septembermánuði, virt-
ist ekki vera neinn reginmunur á
íylgi hans og Stevensons. Öllum
spádómum kom þá saman um, að
Eisenhower hefði hvergi nærri eins
öruggt fylgi og hann hafði 1952.
Fyrst og fremst stafað'i þaS af því,
að menn óttuðust, að hann hefði
ekki heilsu til aS gegna forseía-
embættinu allt næsta kjörtímabil
og Nixon myndi þá leysa hann af
hólmi. í öðru lagi var vaxandi óá-
nægja yfir stefnu eða öllu heldur
stefnuleysi stjórnarinnar í utanrík
ismálum, þar sem augljóst var að
Rússum veitti orðið betur í kalda
stríoinu. EISENHOWER
Demokratar notuðu sér bæði
þessi atriði eftir megni. Þeir virt- EF GERÐUR er samanburður
ust líka vinna fyrstu lotu kosn-1 á málflutningi þeirra Stevensons
ingabaráttunnar, ef svo mætti að °S Eisenhowers í kosningabarátt*
orði kveða. Munurinn milli Eisen-1 unni, verður hlutur hins fyrr-
howers og Stevensons fór minnk-: nefnda stórum betri. Málflutning-
andi og forráðamenn republikana ur Stevensons var enn með mikl-
gerðust svo áhyggjufullir, að á- um ágætum, þótt hann væri nú
kveðið var að Eisenhower færi í, ekki jafn fágaður og 1952. Steven-
fleiri kosningaferðir en ráðgert son gerði sér mjög far um að
hefði verið í fyrstu. Kosningaferð- lcggja fyrir kjósendur ákveðna
irnar styrktu tvímælalaust aðstöðu stefnu, bæði í innanlandsmálum
Eisenhowers, því að hann kann og utanríkismálunum. Slíkt gerði
flestum betur að ná hylli áhorf- Eisenhower hins vegar ekki, nema
enda sinna. Kosningaaðstaða Eisen j að taltmörkuðu leyti. Höfuðefnið í
howers batnaði þó ekki að ráði málflutningi hans og ílokksmanna
fyrr en eftir atburðina í Póllandi var að fá menn til að treysta lion
og Ungverjalandi, sem voru mikið uin persónulega og bá myndi allt
áfall fyrir Rússa og republikanar vel fara. Stevenson og flokksbræð
túlkuðu sem sigur stjórnar sinnar ur hans lögðu hins vegar megin
í kalda stríðinu. Atburöirnir í áherzlu á málefnin. Aðstæðurnar
Egyptalandi styrktu einnig aðstöðu gerðu þessar starfsaðferðir eðlileg-
Eisenhowers, því að það var vin-. ar. Repúblikanar vissu, að persónu
sælt, að Bandaríkjamenn fylgdu legt fylgi Eisenhowers var „höfuð
ekki Bretum og Frökkum þar. Þó tromp“ þeirra. Demókratar vissu
var það tvímælalaust hótun Rússa,; þetta einnig og þess vegna byggð-
er rak smiðshöggið á verkið. Stríðs; ust sigurvonir þeirra á því, að
óttinn, sem hún skapaði kvöldið! kosningabaráttan yrði sem mest
fyrir kosningarnar, var fjölmörg-j háð á málefnalegum grundvelli.
um kjósendum sönnun þess, aði Þótt Stevenson biði mikinn ó-
heimsástandið myndi verða þannig | sigur, virðist það almenn skoðun,
næstu vikur og mánuði, að hyggi-1 að hann hefði reynzt góður forseti.
legast væri að láta reyndan, far-iHins vegar hefði hann mætt meiri
þingmönnum Sjálfstæðisfl.
viðhafði varðandi afskipti
bændasamtakanna af þess-
um málum. í bréfinu kom
glöggt fram, að ummæli for-
sætisráðherra, sem Morgun-
bl. hefur hvað eftir annað
reynt að véfengja, voru full-
komlega á rökum reist. Hið
sama hafði form. Stéttarsam
bandsins raunar staðfest áð-
ur, á aðalfundi sambandsins
á Blönduósi, og þá hafði eng-
inn reynt að véfengja það.
Þannig liggur málið ljóst
fyrir og óvéfengjanlega. En
hvað gerir þá Mbl.? Það er
lærdómsríkt um starfsað-
ferðir. Það segir blátt áfram,
að bréf formanns Stéttarsam
bandsins, sem birt var á Al-
þingi, sanni, að allt, sem
blaðið og Sjálfstæðism. hafa
verið að segja um málið, sé
rétt, og forsætisráðh. hafi á
þingfundi lesið bréf, sem
staðfesti að hann hafi farið
með rangt mál! Hafa menn
nú heyrt önnur eins vinnu-
brögð og aðra eins ósvífni?
Það er að vísu hægt að kalla
hvítt svart, og Mbl. gerir það
stundum, en reynir þá að
breiða yfir og fela. Nú er það
ekki einu sinni reynt. Og
þessu er bændum ætlað að
trúa!
sælan hershöfðingja halda um
sljórnvölinn. Það væri meiri
trygging fyrir friði en nokkuð
annað.
RÁS atburðanna utan Bandaríkj-
anna, meðan á kosningabaráttunni
stóð, var þannig mikill styrkur
fyrir Eisenhower. En þrátt fyrir
hana hefði hann sennilega unnið.
Því valda hinar miklu persónu-
legu vinsældir hans.
Margar stoðir renna undir vin-
sældir Eisenhowers. Hann er vin-
sælasti hershöfðinginn, sem Banda
ríkjamenn hafa eignast á þessari
öld. Öll þau störf, sem hann hefir
tekið að sér, hafa heppnast vel. í
forsetatíð hans hefir ríkt velmeg-
un inn á við og friður út á við. [
Útlit hans og framkoma gera hann
að sannri „stjörnu“ í höfuðlandi
kvikmyndanna. Þetta og fleira
veldur því, að fjöldi manna trúir
á Eisenhower sem hinn sjálfkjörna
leiðtoga, en færir þau mistök, sem
hent hafa stjórn hans, á reikning
samstarfsmanna hans.
Það sést bezt, að sigur Eisen-
howers er fyrst og fremst persónu
legur sigur hans, að repúblikanar
töpuðu í þingkosningunum. Slíkt
hefir ekki komið fyrir áður í
Bandaríkjunum, að forsetaefni,
sem sigraði glæsilega í kosningun-
um, fengi ekki einnig meirihluta
á þingi. Það sýnir bezt, að demó-
kratar eru miklu fylgissterkari en
repúblikanar. Fólkið aðhyllist
rneira hina frjálslyndu stefnu
demókrata en hina íhaldssömu
stefnu repúblikana. Því vill það
heldur hafa löggjafarvaldið í hönd-
um demókrata.
Það er og athyglisverð staðreynd
að yfirleitt veitti frambjóðendum,
er tilheyrðu frjálslyndari örmum
flokkanna betur en þeim, sem voru
taldir íhaldssamir. Þingkosningarn
ar sýna því að þróunin stefnir
heldur til vinstri í Bandaríkjunum.
mótstöðu í forsetastöðunni en Eis-
enhower. Eisenhower hefir enn
sterkari aðstöðu en Stevenson
myndi hafa haft til að sameina
þjóðina, einkum þó um utanríkis-
stefnuna. Ef Eisenhower heppnast
að nota þessa möguleika, kann það
að reynast betur farið, að hann bar
sigur úr býtum. Um það efni verð
ur nánara rætt í annarri grein.
Þ. Þ.
Málverkasýmnj*
(Framhald af 5. sfðu.)
arvatni og síðan í Hveragerði.
Á þessum stöðum hefur hann
unnið í ró og næði að verkum
sínum, auk þess sem hann á sumr-
in hefur leitað í skaut og á náðir
hinnar íslenzku fegurðar, sem trú-
lega á noklcurstaðar sinn líka. —
Þetta er hans skóli, hans athvarf.
Og hygg ég að hin tiltölulega ein-
angrun hafi orðið honum meira
til gengis en trafala.
IV.
Benedikt Guðmundsson á Sel-
fossi, hefur skrifað góða og at-
hyglisverða grein um sýninguna,
og Guðmundur Einarsson mynd-
höggvari hefur lýst verðum Hösk-
uldar og einkennum þeirra, af
hinni mestu snilld, hinum frábæru
fuglamyndum hans, kofum, sveita
bæjum og fjöllum. Og sé ég ekki
ástæðu til að orðlengja um það
hér.
Eg vil svo enda þessar línur
með því, að æskja þess ,að Mennta
málaráð láti þetta tækifæri ekki
ónotað til þess að auðga listasafn
vort einhverjum úrvalsmyndum
Höskuldar
Einnig vona ég að sýning þessi
verði til þess, að uthlutunarnefnd
listamannalauna veiti Höskuldi
Björnssyni meiri athygli en hingað
til. Óska ég honum svo góðs braut
argengis.
Ríkarður Jónsson.