Tíminn - 11.11.1956, Qupperneq 8

Tíminn - 11.11.1956, Qupperneq 8
 T f M I N N , sunnudaginn 11. nóvember 1956 ........................ mm I //& wm :í VISITOLUBREf eru tryggasta eign sem völ er á, B-f!okkur 2 er með grunn- vísitölunni 180 a Samkvæmt Iögum nr. 55/1955 býfiur Landsbanki íslands hér meÖ til sölu nýjan flokk skattfrjálsra og ríkistryggíra banka- vaxtabréfa: vísitöluhréf veídeildar Landsbanka íslands, B-flokk L Skilmálar bréfanna eru sem hér segir: Vísitölubréf verða í tveimur stærðum, 10 þúsund krónur og 1 þúsund krónur. Af þeim greiðast árlega SVz % vextir, og verða þau innleyst á 15 árum í hlutfalíi við endurgreiðslur og afborganir samsvarandi lána úr veðdeiíd Landsbankans. Innlausnarverð bréfanna viS átdrátt skal vera nafnverð þeirra aS við- bættri fieirri vísitökhækknn, sem orðið hefir frá gmnnvísitöla fíeirra til vísi tölu næsta októbermánaðar á undan ótdrætti. Lækki vísitalan skal fsó aldr- ei endurgreiða lægri upphæð en nafnverð bréfanna. SKATTFRELSI: Vísitölubréfin eru skattfrjáls, og eru ekki framtalsskyld. Fé ómyndugra manna og opinberra stofnana og sjóía má verja til kaupa á bankavaxtabréfum þessara veídeildarflokka. Bréfin ver^a ekki seld me<J nafnverði aí viíbættri söiuþóknun, en frádregnum vöxlum til næsta gjalddaga. Verftur ótborgunar- verí þeirra tæplega 99% af nafnverfö. r' Sala bréfanna hefst mánudaginn 12. nóvember 1956, og verða þau til sölu á eftir- töldum stöðum: í Reykjavík: Landsbanka íslands, Austurstræti 11 Útibúi Landsbanka íslands, Klapparstíg 29 |Útibúi Landsbanka íslands, Langholtsvegi 43 Útvegsbanka íslands h.f. Búnaðarbanka íslands Iðnaðarbanka íslands h.f. Sparisjóði Reykjavíkur Samvinnusparis j óðinum Verzlunarsparisjóðinum Kauphöllinni, Nýja Bíó, Lækjargötu 2 Einari B. Guðm., Guðl. Þorlákss. og Guðm. Péturss., málfi. skrifst., Austurstræti 7 Fasteigna- og verðbréfasölunni, Suðurgötu 4 Sveinb. Jónss. og Gunnari Þorsteinssyni, hrl., Austurstr. 5 Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted & Benedikt Sigurjónss., málfl.skirfst., Nýja Bíó, Lækjargötu 2 Utan Reykjavíkur: Akranesi: Sparisjóði Akraness Borgarnesi: Sparisjóði Mýrarsýslu Ólafsvík: Sparisjóði Ólafsvíkur Patreksfirði: Eyrarsparisjóði Bolungavík: Sparisjóði Bolungavíkur ísafirði: Útibúi Landsbanka íslands Blönduósi: Sparisjóði Húnavatnssýslu Sauðárkróki: Sparisjóði Sauðárkróks Siglufirði: Sparisjóði Siglufjarðar Akureyri: Útibúi Landsbanka íslands Húsavík: Sparisjóði Húsavíkur Seyðisfirði: Útibúi Útvegsbanka íslands h.f. Neskaupstað: Sparisjóði Norðfjarðar Eskifirði: Útibúi Landsbanka íslands Vestmannaeyjum: Útibúi Útvegsbanka íslands h.f. Selfossi: Útibúi Landsbanka íslands Hafnarfirði: Sparisjóði Hafnarfjarðar Keflavík: Sparisjóðinum í Keflavík ' 4 . .1 ' 1 Landsbanki Islands

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.