Tíminn - 11.11.1956, Síða 9

Tíminn - 11.11.1956, Síða 9
TÍMINN, sunnudaginn 11. nóvember 1956 fiiiinmiimiiinm.il SIMRAD . ★ er dýptarmælirinn g -----------------------’• |f ~k og asdicútbúnaSurinn f§ | GARÐASTRÆTI II = SÍMI: 4135 ciyverdaie Haii, og svo j Eiginhagsmunabarátían er næstum alltaf rigning. Blár gleymt. Þegar þér voruð farn- ir, hugsaði ég mér, hvernig ég hefði brugðizt við í yðar spor- ur. Líklega hefði það ekki orð- ið mjög ólíkt, laug hann kurteislega. Hálfri klukkustund síöar var Anton S. á leið til háskóla hverfisins. Honum var léttara í skapi. Hann brosti til ungrar móður, sem sat á bekk. Hún i var með blað fyrir framan sig. Svo stirnaði brosið. Blaðið var Matin Populaire. — Góðan dag, Yvonne. — Góðan daginn, Denise. Yvonne settist við borðið hjá Denise á veitingahúsinu. Frönsku bernskuvinstúlkurn- ar tvær brostu hver framan í aðra. Svo brustu þær í hlátur. Yvonne varð fyrri til að taka til máls. — Denise, sagði hún, — hefir þú séð ástina mína í dag? — Átt þú við Algernoon? Yvonne rak út úr sér tung- ,una. „ . . himinn, eins og við þekkjum velkommngesturhjáokkur a hér fyrirfinnst ekkL Denise C}y':e*d3-1* El11;vona a» Þf sendi fingurkoss til himins. skiljið, aö þetta er mer full-| _ Ef Anton kemur ekki til konnn alvara. iLe Touquet á morgun, fyrir- . tnt°f S-A v! ~-f,g SkÚ gef ég aldrei sjálfri mér. það vel. Við latum hitt vera _ Á þaS aS ske & morgun? — Já. — Æ, en hve mér leiðist, að geta ekki verið viðstödd. — Mér leiðist það nú ekki eins mikið, sagði Yvonne þurrlega. — Hin nýja fjöl- skylda þín hefir einhverja hæfileika til þess að korna með vandræði með sér, og það kemur alltaf niður á Antoni — vesalings drengn- um. — Heldur þú að hann biðji þín? Yvonne hló. — Geri hann það ekki, þá geri ég það. — Hvað heldur þú, að ma- dame de Ville segi við því? Yvonne fór að hlæja. — Úff — hún býzt víst við, að Anton ætli að biðja hennar sjálfrar. SJÖTTI KAFLI. Á mínútunni klukkan ellefu morguninn eftir lenti flug- vélin, sem Anton S. var með, t á flugvellinum í Touquet. j Le Touquet-Paris-Plage er ^ I dásamlegur, franskur baðstað Denise varð alvarleg og heldur áfram hristi höfuðið. — Nei, en það ; hefir faðir minn gert. Það fór hrollur um Yvonne þrátt fyrir hitann. — Guð minn góður, sagði hún -jmönnum hvermg gat þetta viljað til —! í nótt, á ég við. — Peggy átti sök á því, | sagði Denise ásakandi. — Ef hún hefði ekki komið með þennan kvennasala, hefði þetta aldrei komið fyrir. — Það var vesæll náungi. — Ekki var Irene á þeirri skoðun. Denise átti erfitt með að leyna ánægju sinni. — Ef Anton hefði ekki sótt ■ hana, byrjaði Denise, — þá.. þá. ... — Þá hefði hún verið þeirri ur á bökkum sundsins milli jCalais og Dieppe. Einu sinni I var þarna fiskimannaþorp, en ' sá tími er löngu liðinn. Nú! lifa íbúarnir aðeins á ferða- sem heimsækja staðinn. Á veturna búa þarna um þúsund manns, en á sumr Um ofbeldi og beiting valds, grimmd og blóðsúthellingar er þorri þjóðarinnar á einu máli. Menn hafa að vísu ekki allir áttað sig á sögulegri þýðingu atburð- anna, en það munu æ fleiri gera eftir því sem tímar líða. En á einu átta sig áreiðanlega allir nú þegar. Þótt íoringjar Sjálfstæðis- flokksins þykist stefna gegn of- beldi og heiðarlegir flokksmenn vilji vissulega, að það sé meira en leikaraskapur, er stefnan samt raunverulega á stólana í stjórnar- ráðinu, og í leiðinni þykir ofbeldi brúklegt vopn, a. m. k. íilvinnandi að athuga hvernig það gefst. Þann- ig hefir alvaran verið undanfarna daga. Og eiginhagsmunabaráttan heldur áfram. í vikulokin lögðu Sjálfstæðismenn fram tillögu á Al- þingi um endurskoðun varnar- mála, og er þar mikil stefnubreyt- ing, því að hingað til hafa þeir talið endurskoðun óþarfa. En lodd- araskapurinn kemur í ljós, er þeir reyna að nota ummæli andstæð- ingablaða sem röksemdir fyrir mál flutningi sínum í greinargerð. \i. I y ' 'i Hingað tfl hafa þeir ætíð talið þessi blöð flytja rangt mál og liaft um það stór orð og ljót. Þegar þeir svo manna sig upp í að tala um varnarmál á Alþingi, þá hafa þeir ekki röksemdir sjálfir fram að færa að því er viröist, lieldur gera leit að brúk- legum setningum í andstæðinga- blöðum. FRIÐRIK A. JÓNSSON | MIIII!l!]llilllll!llll!lllllll!llllllll!ilIllllllimillllllllilltllII!lllim!lllllllllllll!IIIIIIIIIIIllIIIllllIIIIllllU1111llIllUIlHlltT7 c Kaupmenn Kaupíélög panti($ metSan úrvaliíS er nóg Skrifað og skrafað (Framhald af 7. sfðu.) rangsleitni og ofbeldi gagnvart smáþjóð en valdabaráttu hér inn- an lands og óvild í garð ríkisstjórn arinnar. Þannig er reynt að virkja reiði fólksins út af ofbeldisverkum á erlendri grund og veita henni í farveg eigingjarnrar valdabaráttu harðsvíraðrar hagsmunaklíku hér. Siðleysið í þessum aðgerðum auglýstu foringjarnir svo sjálfir, reynslunni ríkari. Án þess að; er þeir létu suma útsendara sína veita því eftirtekt, lagði Yvonne áherzlu á orðið „þeirri“. — En þetta var ákaf- lega illa til fundið af okkur, Denise, hélt hún áfram, — við hefðum aldrei átt að grípa inn í rás viðburðanna. Ég er orð- in hrædd. — Hvað óttast þú? — Ég er hrædd vegna Ant- ons. Ég þekki hann. Hann get nr vel tekið upp á því að taka saman pjönkur sínar og fara heim. Við höfum ekki boðið honum upp á uppáhaldsrétt- ina hans. — Ég held að hann fari ekki, sagði Denise með á- herzlu. — Hvers vegna ekki? Sjálf farið þið í flýti eins og viss persóna væri á hælum ykkar. Þið hafið sannarlega ekki ver- ið lengi að taka þá ákvörðun. — Það gegnir öðru máli með okkur. Tengdapabbi sit- [ur á peningakassanum, svo að það er hann, sem tekur á- kvarðanirnar. Peter er sár- gEainur vegna þess, að við véröum að fará heim. Að ekki sé minnzt á mig. Þaö er svo ganga til veizlu í rússneska sendi- ráðinu til að tryggja umboðslaun af rússnesku vörunum, en aðra standa úti fyrir og hrópa „kvisl- ingar“. Þannig virtist foringjum í- haldsins öþum hagsmunum borgið. Stutt var við stoðir peningaveldis- ins með annarri hendinni, en hat- ursbarátta og lýðskrum eflt rneð hinni. Þess eru nú merki í blöðum í- haldsins að það óttist að þarna hafi verið skotið yfir markið. Skrípaleikur þessi vekur fyrir- litningu. Hann er of þunnur til að menn láti blekkjast. Útlend rangsleitni er eitt mál, innlend valdastreita nokkurra pen- ingakónga annað mál. Þetta skilja allir, sem á annað borð vilja sjá og heyra það, sem er að gerast í kringum þá. Þegar þannig er kom- ið og þessi svívirðilega eiginhags munabarátta er farin að verka eins og boomerang og hitta for- kólfana sjálfa fyrir, þá flýja þeir af hólminum og láta blöðin segja, að þeir ,,harmi“ uppsteit og skríls- læti, og skilja þá, sem þeir sendu út af örkinni, eina eftir í ísköld- um næðingi almenningsálitsins. Þessi urðu laun heimsins fyrir þá, er vpru gin-ntir til óhæfuverkanna hér á dögimum og mætti þetta 'vei'ða lærdóiiisfík lífsréýhsla. Auðvitað er þetta ekkert nema eiginhagsmuna- og valdabaráttan. í gegnum lcikaraskap af þessu tagi sjá allir. Innlend vitíreisn Af Morgunblaðinu mætti ætla,að ríkisstjórn íslands stjórnaði hern- aðaraðgerðum úti um heim eða henni beri að segja af sér af því að erlend stórveldi brjóta siðalög- mál þjóðanna og fremja ofbeldi á saklausu fólki. Með þessum áróðri er *uð- vitað stefnt að því að rugla vöku og dómgreind almenn- ings og um leið stofnt á stól- ana, sem fyrrum. Sá stóri meirihluti landsmanna, sem styður núverandi ríkisstjórn, lætur þessi blekkingaskrif Mbl. sem vind um eyrun þjóta. Það er öllum Ijóst, að meginhlutverk núverandi ríkisstjórnar er innlend við- reisn, stöðvun dýrtíðar og stórfellt endurreisnarstarf úti um byggðir landsins I samræmi við hag og heill þjóðarinnar án sérhyggju braskara og auðkónga. Að þessu meginverkefni hefir starf ríkisstjórnarinnar stefnt og að þessum málum er verið að vinna og mun verða unnið. Mbl. vill dylja þetta og gera mikinn há- vaða í kringum aðra hluti, en það' tekst ekki. Frá þeirri stefnu, sem stjórnin hefir markað sér í þýð- ingarmestu málum þjóðarinnar, og braskarar og milliliðir vilja feiga, verður ekki hvikað. oiiigmaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiM' I „ENOLÍSH” ELECTRIC I Mál og mesining (Framhald af 4. síðu) leysi vandann á þann hátt að byrja bréfin eitthvað á þessa leið: Samkvæmt beiðni héraðslæknis- ins sendi ég honum o. s. frv. Hvernig lízt mönnum á það. ' ítít Kr. 5.155.00 án suðu | Kr. 6.355.00 með suðu g Þessi heimilistæki eru nú útbreiddust tæki sinna teg- ff unda um land allt. Árs ábyrgð. Varahlutir ávallt fyrir- s liggjandi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Munið að heimilistækin frá okkur létfa 0 húsmóðurinni störfin. | ORKA h.t. j Laugaveg 166 H I 1 MHHHIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllIimilIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIimUIIIUIIIllilllln WWVAV.VAV.VV.V.VAV.VV.VV.V.VAV.V.V.V.V.V- í Þakka innilega öllum þeim, er glöddu mig með !; gjöfum, heimsóknum og heillaskeytum á áttatíu ára af- !!; mæli mínu. í > Guð blessi ykkur öll. *! ■: :■ SIGRÍÐUR GUDMUNDSDÓTTIR, frá Norðurgarði. •! m w .V.V.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.