Tíminn - 11.11.1956, Qupperneq 12

Tíminn - 11.11.1956, Qupperneq 12
VeSri8 f dag: ' 'H Suðvestan kaldi, smáskúrir. 1 BlmcSraíélagiS byrjar byggingu lindraheimilis innan skamms Hinn árSegi merkjasölndagur fél. er i dag í dag er hinn árlegi merkjasöludagur Blindrafélagsins ura a’It land. Félagið er í þann veginn að hefja húsbvggingu fcar sem blindraheimili og starfsemi félagsins verði til húsa. Þetta er mikið stórvirki sem bíindir menn ráðast í og treysta þeir á öflugan stuðning almennings í þessu máli. Félagið hefur fengið lóð undir blindraheimilið á horni Hamra- hlíðar og Stakkahlíðar. Fjárfest- ingaleyfi til byrjunarframkvæmda Gveiíir úr gæzSuliði G.þ. lagðar af stað I EW YORK, 10. nóv. — í dag fóru 119 norskir hermenn frá Nor- cgi áleiðis til Napoli, en þeir eiga a j verða hluti af gæzluliði S.þ. við Súez. Einnig fór 54 hermenn frá Danmörku í dag sömu erinda. Sveit i_ hermanna, sem Kanada, Svíþjóð og Indland leggja fram. fara innan skamms til Miðjarðarhafs. Er nú unnið af kappi að því að koma skipan á þetta lið, en er það getur t, kið við, hafa Bretar og Frakkar lofað að herir þeirra skuli fara á brott. J arðarför Þorsteiíis Ólafssonar frá Lækj- arbakka Jarðarför Þorsteins Ólafssonar arstíg 11. Þegar hið fyrirhugaða blindra- heimili er komið upp, er þar með fengin samastaður, sem rúma mun alla blindrastarfsemi í landinu um langan tíma. Blindum mönnum er það mikið kappsmál að heimili þetta komizt upp sem fyrst. Fjáröflun. Fjármagn það ,sem Blindrafél. hefir yfir að ráða til byrjunar- framkvæmda, er fyrst og fremst að þakka góðum undirtektum al- mennings á merkjasöludögum. Svo og ríflegum áheitum og minningar gjöfum. Margir hafa minnst félas ins með fégjöfum á undanförnum árum og er slíkt þakksamlega þeg- ið þó eigi sé um stórar upphæðir að ræða. Sá stórhugur og bjartsýni, er lýsir sér í framtaki hinna blindu, (eldri) frá Lækjarbakka í Reynis- hlítur að byggjast á óbilandi trú á I.verfi, V-Skaftafellssýslu, íer íram góðar undirtektir almennings. Við irá Reyniskirkju á morgun. Minn- skulum í dag sameinast um, að ingargrein um Þorstein mun birt- árangur dagsins verði þeim ekki cst hér í blaðinu síðar. vonbrigði. Þingsályktunartillaga frá þingmönn- mm Sjálfstæðisfl. um varnarmálin Þeir vilja „tryggja“ naiiðsynlegar varnir og leggja til 2 menn í samninganefnd Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í neðri deild Alþing- Í3 báru í gær fram tillögu til þingsályktunar um endurskoð- un varnarsamningsins, þar sem þeir leggja til, að hún verði frarnkvæmd með það fyrir augum, „að nauðsynlegar varnir landsins séu tryggðar.“ Tillagan hljóðar orðrétt þannig: I þessu eru Sjálfstæðismenn að gefa „Alþingi ályktar, að vegna hinna I til kynna, að þeir vilji fá 2 menn ógnþrungnu atburða, sem sýna, J í nefndina. cð enginn er lengur öruggur, og kalla á endurmat þjóðarinnar á al- þjóðaskiptum, skuli fyrirhuguð endurskoðun varnarsamningsins, framkvæmd með það fyrir augum, p.ð nauðsynlegar varnir landsins fcu tryggðar, jafnframt því sem bætt sé úr göllum þeim, er fram hafa komið á samningnum.“ Greinargerðin er stutt, mest megnis upptíningur úr blöðum and f.iæðinganna um atburði síðustu v.kna. í henni eru lítil rök frá hendi Sjálfstæðisflokksins, og vek ur þetta nokkra undrun og jafn- vel grun um, að ekki búi mikil alvara á bak við. er einnig fengið. Hafizt verður handa um byggingu hússins jafn- skjótt og teikningar eru fullgerð- ar. Gert er ráð fvrir að húsið verði um 600 fermetrar að flatarmáli og þrjár til fjórar hæðir, auk kjallara. Hér er um mikla byggingu að ræða og er þörf fyrir hana brýn, þar eð ekkert blindraheimili er nú í landinu. Starfsemi Blindravina- félagsins er nú til húsa að Grund-jHinn kunni foringi sósbldemókrat3 í Ungverialandi, Anna Kefhly, fór til vínar meðan á uppreisninni stóð, en þá hafóí hún árum saman setiS í fangelsi. Hér sést austurríski innan- ríkisráöherrann, M. Helmer, taka á móti henni. Ólympíufarar Ung- verja virða ekki Rússa viðfits MELBOURNE, 10. nóv. — Ung- verzku íþróttaniennirnir, sem taka þátt í Ólympíuleikunum komu í dag til Melbourne. Var þeim fagnað af mörg hundruð Ungverjum, sem þar voru saman safnaðir. Margir íþróttamann- anna báru merki uppreisnar- mannanna, í þjóðarlitum Ung- verja um arminn. Þeir lögðu af stað að heiman fyrir hálfum mán uði, en þó höfðu sumir þeirra tekið þátt í götubardögum í Búda pest er byltingin hófst. Þeir neit uðu að tala við fulltrúa Rússa og margir þeirra sögðust ekki mundu hverfa aftur heim til Ung verjalands. r Agætur stjórnmála- fundur í Stykkis- Hitinn á noklariun stöðum kl. 18: Reykjavík 5 stig, Akureyri 6, Kaupmannahöfn 2, London 10, París 11, New York 3 stig. Sunnudaginn 11. nóvember 1956 frumsýnir gamanleik Í! Gimnar R. Hansen er leikstjóri og búningar og leiktjöld eru gerti eftir teikningum hans. Leik- urinn gerist á baftstaft rétt fyrir aldamót Nú á miSvikudaginn frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur garnanleikinn „Það er aldrei að vita“ (You never can tell) eftir Bernard Shaw. Leikrit eftir Shaw varð fyrir valinu að þessu sinni vegna þess að hundrað ár voru liðin frá fæðingu þessa fræga leikritaskálds nú í sumar. Þessi gamanleikur Shaw heíur verið sýndur áður hér á landi og var hann leikinp veturinn 1915— 1916 og þá í þýðingu Einars Kvar- ans. Nú kemur hann í nýrri þýð- ingu Einars Braga. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen og er þetta fyrsta leikritið eftir Shaw, sem hann stjórnar til leiks. Leikendur. Sýningin stendur yfir í tæpa þrjá tíma með hléi, en leikritið er í fiórum þáttum og gerist á bað stað rétt fvrir aldamót. Helztu hlut verkin leika Helgi Skúlason, Krist- ín Anna Þórarinsdóttir, Birgir Brynjólfsson, Helga Bachmann, Guðbjörg Þorbjarnardðttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Brynjólfur Jóhannesson og Guðjón Einarsson, en önnur hlutverk leika Jón Sigur björnsson, Elín Guðjónsdóttir og Haraldur Jóhannesson. Kvenhyllin nýtur sömu liyilingar. Nú um helgina verður leikrit Agnars Þórðarsonar, Kjarnorka og kvenhylli leikið í 66. sinn og er það að komast í tölu allra vinsæl- ustu leikrita, sem hér hafa verið sýnd. Mun um tuttugu þúsund manns hafa séð ieikinn og ekkert lát er enn á aðsókn, en þetta er annað leikárið í röð, sem sýningar eru á því. Þá er nú langt komið æfingum á brezka gamanleiknum Sailors Beware, eftir Philips King og Falkland Cary. Jón Sigurbjörna son cr leikstjóri og er það fyrsta leikritið, sem hann stjórnar. Ný sakamálasaga Regnbogaútgáfan hefir geíið út nýja sakamálasögu, sem nefnist Jólaleyfi Poirots og er eftir Agöthu Christie. Sagan gerist um jólin á gömlu sveitasetri, og fjallar að sjálfsögðu um uppljóstrun glæps, sem framinn er þarna. Sag- an er að sjálfsögðu mjög spenn- andi eins og aðrar sögur Christie. Poirot er ein allra vinsælasta leyni lögregluhetjan í sögum hennar. Gúmmíbjörgunarílekar sýndir í SundhöIImni í síSasiIiSinni vikn Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram kvikmyndasýning á vegum Landssambands ísl. útvegsmanna, þar sem sýnd var noíkun gúmmíbjörgunarbáta og fleka. Síðar um kvöldið fór fram sýning á gúmmíflekum í Sundhöllinni. Var þar samankomið margt útvegsmanna og sjómanna. Eysteinn Jóns son fjármálaráðherra var viðstaddur sýninguna. S. 1. sunnudag héldu Framsókn- armenn almennan flokksfund í „Gúmmíbjörgunarflekar ryðja sér nú mjög til rúms og fer eftir- spurn eftir þeim sívaxandi,“ sagði Mr. Wyllie, í stuttu viðtali við blaðið í fyrrakvöld, en hann hefir teiknað þessa fleka. Hann sagði, að mörg skipafélög hefðu nú til i eir vilja vera með. Þá fluttu sömu menn aðra til- 15gu um nefnd til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, og á alþingi að kjósa fimm rnenn 1 1 að annast samningagerðina und ir forustu utanríkisráðherra. Með Bjarni Bjamason málari, látinn Aðfaranótt s. 1. laugardags and- aðist í Landsspítalanum Bjarni Bjarnason, málari, Stýrimannastíg 5, nær 85 ára að aldri. Hann var völdin. Heyrzt hefir, að P.ússum Skaftfellingur að ætt, en hafði bú- þyki ríkisstjórn Kadars hafa illa ið hér í Reykjavík í hálfa öld og dugað og hyggist losa sig við var kunnur borgari. hana og jafnvel orðrómur um að Stykkishólmi. Fundinn sátu 30-^0 j athugunar að búa skip sín slikum manns, Krisljan Hallsson, kaupfé- tækjum og að mörg hefðu nú þeg- (Framh. á 2. síðu.) I ar gert það. Ongþveiti og hungur í Búdapest, en Kadarstjórnin ræður ekki við neitt Orðrómur, að aftur verði leitað til Nagys Vínarborg og Búdapest, 10. nóv. — Útvarpssendingar frá Búdapest og sendingar sem heyrzt hafa frá stuttbylgjusend- um uppreisnarmanna bera meS sér, að síðasta sólarhririg hefir komið til meiri háttar átaka milli rússnesku herjanna og uppreisnarmanna. Þó er talið að nú sé hlé á bardögum. Hroðaiegar lýsingar eru af ástandinu í Búdapest. Hungur og sjúkdómar bætist ofan á aðrar hörmungar og valdi ólýsan- legu böli. Borgin er útlits eins og eftir styrjöld og víða brenna eldar. Aðeins um fjórði hluti verkamanna hefir horf- ið til vinnu. Imre Nagy vcrði kvaddur lil valda Bersýnilegt er, að atvinnulíf í borg inni liggur að mestu niðri og er alger ringulreið og óskapnaður ríkjandi. Stjórnin virðist algerlega áhrifalaus. Sendir hún þó út stöð- ugar áskoranir og hótanir til al- mennings um að taka upp vinnu og hefja samvinnu við stjórnar- a ny. Lögregluógnir. f dag tilkynnti stjórnin að refs ingar yrðu þyngdar fyrir morð og gripdeildir, og brot gegn mi- verandi ákvæðum um að bara ekki vopn. Einnig væri nú hægt, að handtaka menn og kveða upp yfir þeim dóm á einum og sama sólarhring, en áður urðu að líða 8 dagar frá ákæru og þar til mái var tekið fyrir af dómstólum. Er sagt, að þetta sé gert vegna stóraukinna glæpaítarfsemi. Út- varp uppreisnarmanna sagði í dag að enginn gæti treyst ríkisstjórn- inni, eftir að hún hefði reynzt sek um þá óhæfu að skjóta eða varpa í fangelsi uppreisnarmönnum, sem lögðu niður vopn og gáfust upp. Söfnunarvörur fást ekki enn fluttar inn. Þeir 15 bílar, sem dögum saman hafa beðið í Vínarborg og við aust urrísku landamærin, eftir leyfi Rússa, til að fá að fara inn í Ung- verjaiand með lyf mat og fatnað á vegum Alþjóða rauða krossins urðu loks að hverfa frá í nótt og munu nú reyna að komast inn í landið frá Júgósiavíu, en til þess mun Kadarstjórnin hafa veitt leyfi sitt. Lcst með söfnunarvörur, sem iagði af stað frá Júgóslavíu s. 1. nótt varð að snúa við, er skammt var komið inn fyrir landamærin, þar eð járnbrautarteinarnir voru bilaðir. Björgunarfiekar þeir, sem sýnd- ir voru í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldið, taka 10—12 manns. Þeir eru geymdir innpakkaðir og fer lítið fyrir þeim þannig. Þegar til þarf að taka, er flekunum kast- að í sjóinn, en aðeins haldið í fangalínuna. Þegar kippt er í hana heyrist smá sprenging og báturinn blæs upp sjálfkrafa. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, kippti í fangalínú fyrsta flekans, er fór á flot í Sundhöll- inni. Nemendur Sjómannaskólans sýndu síðan hvernig farið er upp á flekana og hve marga þeir bera. Var mönnum það uncjnunarefni, hve margir menn fóru út í þá í einu, án þess að þeir lækkuðu á vatninu. Sjómannaskólanemendur hvolfdu öðrum flekanum og sýndu hvernig hann er réttur við. — Sýningin tókst mjög vel. Sigurður Egilsson framkvæmdastjóri og Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, fluttu ávörp áður en sýningin hófst. Páfi ræðir Ung- verjaland RÓMABORG, 9. nóv. — Píus páfi 12. hélt ræðu í dag og talaði um alþjóðamál. Skoraði hann á þjóðir heims að taka höndum saman og tryggja Ungverjalandi frelsi. Það mætti ekki henda að Ungverja- iand, eftir þær fórnir, sem þjóðin hefir fært, yrði hneppt í þrældóm á ný. Þá stakk hann upp á því að allar þjóðir, sem unna frelsi og lýðræði, efndu til samtaka með því markmiði að tryggja þær fyrir ár- ásum og undirokun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.