Tíminn - 21.11.1956, Blaðsíða 7
T í M IN N, miðvikudaginn 21. nóvember 1956.
7
Bretar eru líklegir til áran
segir Einar 01. Sveinsson, sem er nýkominn
úr íyrirlestrafer'S rnn Bretland
Islendingur og jafnframt íitilinn,
próíessor. Hann spyr þá hvort ég
sé prófessor vi'ð Iláskóla íslands
, , , og ég játa því. Þá biður hann mig
Ems og lesendum er maske mínir hér heima, en aðra hafði ég ag útvega sér mynd af háskólanum
kunnugt fór prófessor Einar ÓI. aftur á móti ekki hitt fyrr en | ’nejzt á° frhnerki — hann kvaðst
Sveinsson nú í liaust í fyrirlestra- þarna. Það er vitaskuld mjög fróð-! vjta að slík frímerki væru til og
ferð til háskóla á Englandi og legt og skemmtilegt að kynnast j iangagj ákafiega til að eignast
írlandi. Hann kom heim nú fyrir þessum mönnum, sem þarna Jeggja ; sj:jc° gvo ag þ|r sjájg ag áhugi á
skemmstu og þótti Tímanum for- stund á svipuð störf og við heima 1 fcinndi nr> fslenrlinpurn »r * 1 mpí
vitnilcgt að eiga tal við hann og á íslandi. Og það er sérlega gleði- Sreturii
hafa fregnir af förinni. Prófessor legt að vita, að þessi hópur fer;
Einar fór að heiman 16. október vaxandi og vinnur máske dýrmæt: En það má náttúrlega ekki gera
og flutti 6 fyrirlestra um marg- störf í framtíðinni. í þessu sam-1 cf mikið úr svona dæmum, þótt
vísleg efni varðandi íslenzk fræði bandi má geta þess, að íslenzka þau séu skemmtileg cg komi stund-
í förinni. jstjórnin síyrkir erlenda stúdenta urn íyrir mann, ■— óg gæti sagt
. Itil náras í íslenzku hér við háskól- ySur fleiri sögur um sama efrii.
Þessi for mm er af næsta ann <-;g held það séu veittir tíu Það eru einstakir menn, sem hafa
margþættum toga spunnin, segir .
prófessor Einar. Upprunalega bauð ;
Viking Society mér að koma til
Englands og flytja fyrirlestra á.
vegum þess. Mér varð þegar Ijóst,'
að ég gat ekki sinnt því góða boði;
fyrr en nú í haust. Og síðar í sum-!
ar bárust mér svo boð um að koma j
til fyrirlestrahalds við háskólann í;
Aberystwyth í Wales og Dyflinni j
á írlandi, sem ég þáði líka. En nú j
kemur British Council til sögunn- j
ar. Á vegum þess hafa farið fram i
fyrirlesaraskipti milli brezkra há- j
skóla og ýmissa háskóla með öðr-
um þjóðum. Nú óskuðu þeir þess j
að ég flytti fyrirlestra við háskól- j
ana í Lundúnum og Oxford og varð í
ég einnig við þeim tilmælum. Þess
má geta, að einnig var óskað eftir
að ég flytti fyrirlestra í Cambridge
en því miður bárust þau boð mér
svo seint, að ég gat ekki orðið við
þeim.
Ég fór sem sagt utan 16. október j
og hélt þá fyrst til Aberystwyth.'
Þar talaði ég um lceltneska þætti í,
íslenzkum bókmenntum og þjóðsög j
um — Celtic Elements in ícelandie ;
Tradition. Þaðan fór ég til Öxford, j
þar sem ég talaði um íslendinga-
sögur almennt, flutti nokkurs kon-
■ar yfírlit um þær. Eins og gefur
að skilja vai- þetta talsvert vanda-
verk, þar sem gera mátti ráð fyrir;
að fjórðungur áheyrenda vissi mik- j
ið um viðfangsefnið, fjórðungur j
ekkert og hinir væru einhvers stað- í
ar þar í milli. Ég varð því að fara!
einhvern meðalveg. Síðan hélt ég ;
til Lundúna og við háskólann þar
flutti ég tvo fyrirlestra, hinn fyrri
var sams konar yfirlit og ég flutti
í Oxford en hinn síðari fjallaði
um list sagnanna — The Art of
the Sagas nefndist hann. Frá
Lundúnum hélt ég aftur til Oxford ,
og flutti þar fyrirlcstur á vegum ! lendis, sem íslenzku kann og get-
Viking Society. Um þennan fyrir- j Ur orðið okkur að liði á margan
lestur gegndi nokkuð öðru máli Veg.
- en aðra fyrirlestra mína í ferðinni, —Hvernig voru undirtektir á-
því að nú talaði ég við menn, sem!heyenda að fyrirlestrum yðar?
flestir voru sérmenntaðir í norræn- j — Ég held ég megi segja, að
um fræðum og gat því gert fullar! þær hafi verið mjög góðar. Ég
kröfur um að efnið væri þeim j varð var við mikinn áhuga á máli
kunnugt. Þessi fyrirlestur fjallaði j mínu og það kom í ljós hjá mörg-
um gildi fornsagnanna íslenzku — | um, er ég hiíti, að þeir kunnu góð
The Value of the Icelandie Sagas , skil á íslenzkum íornbókmenntum.
nefndist hann á ensku. Síðasía fyr- j Sumir töluðu jaínvel íslenzku, það
iriesturinn flutti ég svo í Dýflinni j voru nú helzt þeir, er komið höfðu
á írlandi og fjallaði hann um kelt- til íslands, annað hvort á stríðsár-
Frétfabréf frá Pálma Jóhannssyni á Dalvík:
Tvær íkigbrantir gerðar við Dalvík -
Snmarveður s uóvember á Norðurl.
Hinar Ól. Sveinsson.
styrkir nú í vetur. Þetta er ákaf-
lega rnikils virði og verður til að
auka árlega þann hóp manna er-
. neska þætti í íslenzkum bókmennt-
um eins og sá, sem ég flutti í
Aberystwyth.
íslenzk fræði í Bretlandi.
áhuga og þekkingu á fslandi en
ekki allur almenningur. Eeyndar
hafa sumar íslendingasögur verið
þýddar á ensku og jafnvel komið
í stórum upplögum, svo sem Njála,
er flestir menntaðir menn á Bret-
landi munu þekkja. Og alltaf er
unnið þar talsvert mikið að útgáfu
íslendingasagna, það er oft og
tíðum dýrmætt og þýðingarmikið
starf.
Enskar þýðingar íslendingasagna
— En hvernig er með'þýðingar
á íslendingasögum, eru þær nokk-
urn tíma nokkuð í átt við frum-
textann?
— Að sjálfsogðu getui engin
þýðing komið fullkomlega í stað
frumtextans og íslendingasögurnar
eru þýðendum alveg sérstaklega
þungar í skauti vegna hins gagn-
Dalvík, 11. nóv. 1956.
Vori'ð var hér kalt og spratt
jörð því seint. Heyskapur hófst
því með seinna móti. Þeir bænd-
ur, sem fyrstir byrjuðu slátt,
náðu nokkru af heyi með góðri
verkun, en síðan komu óþurrkar
svo heyvinna gekk mjög illa og
verkun heyanna varð yfirleitt
slæm.
Súgþurrkun bætti úr.
Þó voru þeir bændur, er hafa
súgþurrkun, nokkru betur settir,
en þeir er eiga allt sit undir sól
og regni. Nokkuð bætti það úr,
að síðustu vikur heyskapartímans
brá til hins betra og gerði þurrka,
en samt varð heyfengur með minna
móti og mikill hluti hans illa
verkaður. Munu heybirgöir hér í
Svarfaðardal því vera með minnsta
móti og urðu margir bænd.ur að
fækka fénaði sínum af þeim sök-
um.
1912 kindum slátrað hjá KEA.
Slátrun sauðfjár hófst í slátur-
húsi útibús KEA á Dalvík 19. sept.
og stóð til 10. okt. Var slátrað alls
7912 kindum. Meðalvigt dilka varð
j 14,34 kg. Er það nokkru lakara
j en 1955, en þá varð meðalvigt
14,81 kg. Einnig flokkaðist kjötið
verr en í fyrra. Fóru 3313 skrokka
í fyrsta flokk, 2224 í annan og 1561
í þriðja flokk. Tii samanburðar
má geta þess að 1955 var slátrað
5804 dilkum, og fóru þá 3374 í
fyrsta, 1387 í annan og 447 í þriðja
flokk. Aðalorsök þess hvað fé var
rýrt í haust, er talin vera slæmt
tíðarfar í vor og sumar, og vont
hríðaráfelli er kom hér fyrstu daga
október, en þá munu dilkar hafa
lagt mjög af.
Þyngsti dilkurinn 25,5 kg.
Þyngsta dilkskrokk átti Hreinn
Jónsson, bóndi á Klaufabrekkum
og vóg hann 25,5 kg.
Hefir aldrei verið slátrað hér
jafnmörgu fé og í haust, nema
haustið 1949, þegar allt fé var
skorið niður, vegna fjárskiptanna.
Mun fé hér í Svarfaðardal vera
orðið fleira'en það hefur nokkurn-
tíma verið áður.
42 tonn til útflutnings.
Til útflutnings voru verkaðir
2796 skrokkar eða tæp 42 tonn,
og er það alit farið á Englands-
markað. Ennfremur er meiri hlut
inn af gærum íarið, en þær eru
seldar til Þýzkaiands.
Skurðgrafa vann í 19 jörðum.
Skurðgrafa vann í sumar, á veg-
um Ræktunarfélags Svarfdæla, á
19 jörðum í Skíðdal og Svarfaðar-
dal. Gróf hún alls um 60 þúsund
teningsmetra. Varð hún að hætta
fyrir rúmri viku vegna bilunar,
en hefði annars haldið áfram með
an tíð leyfði. Skurðgröfunni stjórn
uðu Vilhelm Þórarinsson og Hjálm
ar Júlíusson. Er þetta 12. sumarið
er Vilhelm stjórnar skurðgröfu,
ýmist hjá Ræktunarsambandi Svarf
dæla eða Ræktunarsambandi Grýtu
bakka og Svalbarðsstrandarhreppa
í Þingeyjarsýslu. Er hann mjög
ötull og samvizkusamur í starfi
sínu. Einnig vann ein beltisdrátt-
arvél hjá Ræktunarsambandinu í
allt sumar og tvær í haust.
Dráttarvélar komnar á
fiesta bæi.
Heimilisdráttarvélar eru nú
komnar á flesta bæi hér í sveit,
munu vera nær 60 vélar í notkun
í Svarfaðardals- og Dalvíkurhrepp-
um.
Mikið er um byggingar hér.
Munu vera 11 íbúðir í smíðum hér
í þorpinu og 3 frammi í sveitinni.
Einnig hefur nokkuð verið byggt
þar af hlöðum og peningshúsum.
Sumarveður í nóvembermánuði.
Nú um tíma hefur verið hér
góð tíð og hlýindi, sem sumar
væri og hægt að vinna við stein-
steypu og gatnagerð.
Núna fyrir helgina var lokið
við að gera tvær flugbrautir hér
skammt austan við kauptúnið og
eru þær nú tilbúnar til notkunar.
Er önnur 450 metr. löng en hin
220 metrar.
8 bátar á síldveiðum.
8 bátar voru gerðir út héðan á
síldveiðar í sumar og öfluðu þeir
allir vel, og mun hásetahlutur á
þeim aflahæsta hafa verið allt að
35 þús. kr.
Síldarsöltun var hér meiri en
nokkru sinni áður, eða um 17 þús.
tunnur. Hefur verið mjög mikil
vinna við verkun síldarinnar í sum
ar og haust. Meiri hluti hennar
unura e'ða við eitthvert tækifæri
annað. Einkum varð ég var við
mikinn áhuga í Viking Society,
enda eru þar samankomnir eins og
fyrr segir sérmenntaðir menn í
— Er mikið um menn sérmennt- ‘ íslenzkum fræðum. Þeir eru hvað-j orða stíls þeirra og ldassiska mál-
aða í norrænum fræðum á Bret- j anæva af Bretlandi, margir þeirra j fars. Það er eins og gömlu menn-
landi? j eru kennarar og allir eru þeir vel j irnir — höfundarnir — gangi á
— Já, þeir eru allmargir. Þeir, j heima í þessum fræðum. snúru en þegar þýðendur ætla að
sem leggja stund á enskunám j En það verður að koma íram, 'fara að líkja eftir þeim, fatast
velja um hvort þeir vilja leggja að áheyrendur mínir voru yfirleitt þeim oft fótaburðurinn og þeir
stund á bókmenntir eða málfræði. j háskólafólk, þ. e. a. s. mennta- verða fyrir alls kyns skakkaföllum.
Mólfræðingarnir læra engilsax-! menn. Fyrirlestrar mínir náðu ekki Þeir ná sjaldnast hinum gullna
nesku og margir þeirra fara þá út til almennings, þótt þeir væru að meðalvegi heldur lenda út í ýmis
í að læra íslenzku og kynna sér vísu öllum opnir. ! konar öfgum, annað hvort gera
íslenzkar fornbókmenntir. íslenzku j — En haldið þér að almenning- þeir málfar sitt alltof forneskju-
námið er engin skylda þarna, held- j ur í Bretlandi þekki eitthvað til legt, ellegar þá of liversdagslegt.
ur valfrjálst nám en þeir, sem ; íslenzkra fornbókmennta — eða iil Sumir amerískir fræðimenn hafa
leggja stund á íslenzku, geta haft íslands yfirlgitt? jafnvel haft við orð að þeir vildu
er farin, en nokkuð bíður ennþá
útflutnings.
Róðrar voru ekki stundaðir hér
í haust, bæði vegna ógæfta og þess
að erfitt var að fá menn á bát-
ana, meðan sláturstörf og aðrar
haustannir stóðu yíir. En nú eru
3 stórir hátar byrjaðir róðra fyrir
nokkru, og 5 minni þilfarsbátar
og afla sæmilega. Aflinn er ýmist
saltaður eða hraðfrystur.
P. J.
allmikil not hennar á prófi, jafn-
vel fengið að gera meistaraprófs-
útbreiðslu þessara þýðinga meðal
brezkra lesenda, en ekki er annað
sýnna en þýðing Dasents af Njálu
hafi komið út aftur og aftur í
Everyman’s Library. Og hitt hef
ég Breta — það var hér heima á
íslandi — sem kvaðst hafa lesið
Njálu tuttugu og einu sinni og
fleiri sögur tilgreindi hann, sem I
hann hafði lesið, þótt ekki væri
það eins oft.
— Vilduð þér segja eitthvað sér-
stakt um Breta í sambandi við
þessi fræði?
— Um það mætti margt segja,
þótt ég tíni fátt eitt til. Bretar
hafa öldum saman verið í miðri
veröld og haft samband við allar
álfur heims. Þess vegna hafa þeir
kynnzt margs konar menningu og
öðiazt betri skilning á ýmsum
menningarfyrirbrigðum en ein-
angraðri þjóðir og hjá þeim gætir
meiri stillingar og jafnvægis í dóm
um en ýmsum öðrum. Þeir hafa
heldur ekki sýnt neinar tilhneiging
ar til að eigna sér menningarverð-
mæti, sem ekki eru þeirra. Þeir
eru raunsæir og þegar þeir kom-
ast í kynni við hina fornu menn-
Ja, það er ákaflega erfitt að fá Islendingasögur á amerísku
segja. Þeir, sem skipta við Breta, Annars er mikið rætt um þetta
ritgerð um íslenzkt efni. Nú sem 1 geta stundum rekið sig á einkenni- mái meðal fræðimanna í Bretlandi
stendur eru þeir allmargir, sem leg dæmi, og ég get sagt yður dá- nú sem stendur og sýnist sitt hverj j ingu íslendinga, taka þeir
íslenzku stunda í Bretlandi en að litla sögu þar urn: Dag nokkurn
sjálfsögðu er mjög mismunandi þurfti ég að fara í tvo banka úti í
hversu mikið þeir stunda hana, London. Þegar gja'dkerinn í fyrri
bankanum vissi að ég var íslend-
ingur, varð hann strax hjólliðugur
og sérlega stimamjúkur og vildi
allt fyrir mig gera. Síðan fer ég í
hinn bankann. Þar sér gjaldkerinn
líka 1 vegabréfinu mínu, að ég er
enda er námið sem sagt frjálst.
Ég hitti marga menn í ferðinni,
sem voru vel heima í íslenzkum
fræðum, bæði kennara og aðra.
Sumum hafði ég kynnzt áður, sum-
ir höfðu jafnvel verið lærisveinar
hana
um eins og gengur. En hvað mig j eins og hún er en reyna ekki að
snertir, held ég að þarna verði að j yrkja hana upp eftir eigin geð-
reyna að þræða meðalhófið eins þótta.
og víða, fara einhvern milliveg j Þetta eru allt miklir kostir og
inilli hversdagsmáls og bókmáls. < þegar við bætist hinn rótgx-óni
Bretar eiga vissulega ýmsar góðar (húmanismi Breta, lield ég að þeir
þýðingar, og maður hlýtur að vona j séu líklegir til að ná miklum
að þeim fari fjölgandi. Ég er ekki, árangri í rannsóknum sínum á hin-
svo kunnugur, að ég get fullyrt um um fornu fræðum vorum. — Jó.
Titó Iætur aftur
handtaka Djilas
BELGRAD, 19. nóv. — Milovan
Djilas, fyrrv. forseti júgóslav-
neska þjóðþingsins, var í dag
handtekinn af lögreglunni, eftir
að leit hafði verið gerð í íbúð
hans. f fyrra var Djilas handtek-
inn og þá dæmdur í 18 nián. skil-
orðsbundið fangelsi. Var honum
gefið að sök, að hafa lýst af „ó-
nákvæmni" ástandinu í landinu
cinmitt á þeim tíma, þegar slíkt
gat skaðað aðstöðu ríkisins á al-
þjóðlegum vettvangi. Undanfarið
hefir Djilas gagnrýnt Titó fyrir
aðstöðu hans gagnvart Ungverja-
landi, einkum afstöðu Júgóslava í
öryggisráðinu, þar sem þeir stóðu
með Rússmn. Hefir hann m. a.
skrifað grein um þetta í banda-
rískt tímarit og rætt við frétta-
stofuna AFP. f viðtalinu sagði
hann, að stjórnin ætti ekki að
horfa á það aðgerðarlaus að ná-
grannaríki væri beitt miskunnar-
lausri kúgun, þeirri sömu, sem
átt hefði að beita Júgóslövum, ea
ekki tekizt, þótt enn ættu þeir í
vök að verjast.