Tíminn - 21.11.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.11.1956, Blaðsíða 9
T í MI N N, miðvikudaginn 21. nóvember 1956. 9 Hjartans þakkir faerum við ciium þeim, er sýndu vinarh'ug við andlát og jarðarför STEINUMMAfl systur okkar. Sérstaklega þökkum viö heimilisfólkinij Saurstaðum, og öllum þeim, er hún dvaldi hjá árum saman, er sýnáu henni hlýju og | nærgætni í hennar erfiöu lífskjörum. — Viö óskum ykkur biess- unar guðs um alla framtíð. Með kærri kveðju frá okkur. Kristín Ásgeirsdóffir og bræður. vera maður, sem eyddi tals hefði ég kvænzt Edith Chap' annað um Joe Chapin, og það in, sagði hann við eitt tæki! hafði ekki styrkt þá skoðun,! færi, og virtist ekki í minnsta! að Edith Chapin væri nein : verðum hluta tíma síns hjá ‘TOfa um að Edith hefði tek j Jómfrú. En hluti þess aðdrátt- rakaranum, í handsnyrtistof unni og hjá skóbustaranum. Hann hafði litlar, hárlaus- ar hendur og smávaxna fæt- ur, sem á öðrum tíma og í öðru landi hefðu getað gert hann að virðulegum menúett dansara. Hann var alltaf í klæðskerasaumuðum fötum af beztu gerð, alltaf dökkbláum, ávallt með svart bindi og und antekningalaust perlum skreytta bindisnælu í því. írskur uppruni var leyni- Vopn hans. Hann leyndi ekki hreykni sinni á upprunanum, en hið írska blóð var í raun- inni mjög áhrifamikið, þegar um var að ræða að skjóta þeim, sem ekki voru af írskum uppruna, aftur fyrir. Hann gat sagt skemmtilega sögu og var oröleikinn vel, og enginn hefði nokkurn tíma getið sér rangt til um uppruna hans. Hann var mikill samkvæmismað- ið honum. Jarðarfarir voru hluti af lífi Mike Slattery, og jafnvel þótt hann hefði ekki verið stjórn- málamaður, var ekki ósenni- legt, að þær hefðu samt átt sinn hlut í lífi hans. Þessi jarðarför gekk herfi- lega, en það hafði svo sem mátt búast við því. Hann gaut augunum til bekkjarins þar sem Edith Chapin sat alger- lega svipbrigðalaus ásamt syni sínum, dóttur og bróður. Við mótmælenda jarðarfarir gat það vel komið fyrir, að einhver félli í öngvit, en sjaldan var grátið, hvorki hátt né í hljóði, eins og við kaþólskar jarðar- farir. Mike Stattery grét hvorki við jarðarfarir eða aðr- ar samkomur. Hann hafði að- eins grátið í eitt einasta skipti síðan hann varð fullorðinn. Það var þegar dóttir hans, Margaret hafði komið til hans ur, og einn þeirra, sem tekið j og tilkynnt, að hún hefði tek- var eftir. En í einu atriðijið ákvörðun sína; hún hefði skjátlaðist þeim óírsku — er j fengið innblástur og ætlaði að þeir héldu, að þar með væri I ganga í nunnuregluna Hið saga skapgerðarmannsins1 heilaga hjarta Jesú. En það sögð. En hann blekkti ekki j var ekki sorg, sem kom hon- írana; þeir sáu í gegn um j um til að gráta daginn þann; hann en auðsýndu honum þol j það var gleði föðurins, vegna inmæði er hann uppfærði ;þess, aö þessi ófríða stúlkukind sjónarspilið. Hins vegar þurfti nánari kynningu eða árekstra til þess að koma þeim óírsku í skilning um, að í rauninni hafði loks fundið þá tilveru, sem hún gæti verið hamingju- söm í. Hreykni gerði einnig vart við sig með honum í sama arafls, sem hún hafði á hann,1 skapaðist vegna þess hve hon um var ómögulegt að hugsa! sér hana liggjandi á bakinu,! tilbúna til að taka á móti eigin j manni sínum (eða hverjum sem var, ef út í það var far- ið) — og þetta gerði hann sér ljóst. Því að hún hafði reglu- legt aðdráttarafl á hann, og það hafði hún alltaf haft. Öðru máli gegndi með Ann, dóttir hennar, sem nefnd hafði verið falleg í hvert skipti sem fólk fékk tækifæri til að dásama fegurðardísir Gibbson ville. Enginn hafði nokkurn- tíma kallað Edith Chapin fall- ega, en samkvæmt skoðun Mike Slattery komst hún samt miklu nær því hugtaki en Ann. En þá skoðun hafði hann fyrir sjálfan sig, og hafði aldrei lát- ið hana í Ijósi við nokkurn, en enginn hafði heldur heyrt Mike kalla nokkra konu fall- ega, ef hægt væri að setja hana í samband við syndir. Ann Chapin hafði verið tengd við syndina allt frá því að hún var ungfrú í Holtons skólan- um. Slattery stúlkurnar fjór- ar höfðu einnig gengið í skóla ungfrú Holton, og sögurnar úr skólanum, • sem þær sögðu heima, höfðu gefið Mike Slattery ágætar bendingar. Það var varla hægt að segja, að upplýsingar um reiknings- kunnáttu Ann Chapin væru aaiæsæstfesas Jarðarför var hann slunginn stjórnmála j mund. Hið heilaga hjarta Jesú maður. Hann ól með sér fyr-'var virðuleg regla, og úr því j gagnlegar, en stúlkurnar irlitningu á miðlungsmönn- um í hópi írskra, og þeir kom ust ekki hjá að veita því at- hyeii; hins vegar var hann maðurinn, sem fara varð til, ef koma skyldi einhverju í að ein dóttir hans vildi gerast I höfðu líka sagt frá, að Ann nunna, var ágætt að hugsa I Chapin og ein Stokes stúlkn- til þess, að í þessari reglu var hún með dætrum hinna beztu kaþólskra fjölskyldna. Ef Edith Chapin hefði veriö anna hefðu ekið út í sveit með slátrarasveininum í vagni slátrarans. Stúlkurnar tvær höfðu yfirgefið skólann eftir reikningstímann kl. 11, og þá gegn; væri það á annað borðjnunna, hefði hún áreiðanlega mögulegt. reyndist hann fús; | verið í þeirri reglu. Þótt sonur j voru þær í einkennisbúningi honum tókst þannig að halda1 og dóttir Edithar sætu hjá^skólans. Það fylgdi sögunni, aga á þeim, bæði með að henni á kirkjubekknum, aftr- jað vagn slátrarans hefði stað- rétta hjálparhönd við og við, ‘ aði það alls ekki Mike Slattery j ið lengi kílómeter fyrir utan einnig vegna hreykni þeirra frá að ímynda sér hana sem' veginn. Klukkan var orðin sjö yfir þeim fram, sem sam- j nunnu, og sorgarslæðan sem' um kvöldið, þegar stúlkurnar landi þeirra hafði náð. Strax 'hún bar, gerði þessa ímyndun komu heim. Klukkan ellefu um kvöldið hafði Mike Slattery tekizt að koma því til leiðar, að hinn ungi bifreiðarstjóri og hann fékk minnsta grun hans greinilegri. I starfi sínu um, að Joe Chapin hefði áhuga1 sem stjórnmálamaður haföi á að verða forseti, gerði hann j hann oft rannsakað og not- upp við sjálfan sig, að Joe ’ fært sér það sem hann nefndi, slátraravagnsins yrði ekki rek væri ekki til þeirra hluta ' svefnherbergislíf fólks. Eitt!inn- — Ef þér látið reka hann, æskilegur, og frá þeirri stundu j sinn hafði hann notfært sér fellur þessi saga aldrei í voru möguleikar Joe Chapins leynda kynvillu eins mótstöðu j gleymsku, sagði Mike. — Sjáið að engu orðnir. Samt féll! manns. í annaö sinn vergirni (Þér um fólkið í skólanum, ég Mike Slattery prýðilega við,konu andstæðings. Enginnjsiíai s3a um piltinn. Það var Joe Chapin. Joe var heiðurs- hafði neinar upplýsingar, sem' Því ekkert samband á milli maður, það var venjulega hægt væri að nota gegn hon- ki118 skemmtilega ferðalags, um sjálfum, en þau sérein- sem Chapin og Stokes dæturn kenni fólks, spilling eða víta- j ar fóku þátt í, og för unga vert athæfi, sem hann vissi; mannsins úr bænum nokkru ekki um, var ekki til, — 0g'seinna- Hann yfirgaf bæinn ekkert þessa hrærði hann til j og, eins og Mike sagði við konu meðaumkunar. En honum sina> hafði hann ekki huS hægt að sjá fyrir gjörðir hans og hann myndi tæplega valda neinum vandræðum. Þar að auki var eitthvað drengilegt í fari hans, sem hafði aðdrátt- arafl á Mike Slattery, sem var faðir fjögurra stúlkna, þar af hafði aldrei tekizt að ímynda mynd unr hvaðan uppsögnin einnar nunnu. Margt af því, jsér Edith Chapin án fata, og sem hann gerði fyrir Joe Chap in, gerði hann vegna þess, að hann notfærði sér hann sem son sinn, án þess þó aö þurfa að taka neina föðurlega á- byrgð. Og sumt, sem hann gerði fyrir Joe Chapin, gerði hann vegna þess, að hann dáð íst:i að Edith Chapin. — Ef ég hefoT véríð' hi'Ötrfíáéi'antii, ekki heldur Edith og Joe Chap in í nánasta einkalífi þeirra. Hann gat ekki hugsað sér Edith Chapin þegar hún stóð upp _ úr baðkeri og þurrkaði sér. í huga hans var hún ávalt fremur hávaxin kona, alltaf fullklædd, og brjóstin án geir- varta. Ep eftir þ.ví, sem -árh* Steinunnar Jónsdótfur frá Kvoslsek, sem artdaSist 14. þ. m„ fer fram frá BreiSabólsfaSarkirkiu laugar daginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. María Sg'jrdardóttir, Sigurður Tcmasson. (nnilegustu þakkir faerum vi3 öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hiuttekningu vi3 fráfall og jaroarför sonar okkar, Iliuga Jens. Guðrún og Þorleifur, Stykkishólmi. - Baðstofan kom. Nítján ár eru liðin síðan það var. Þegar allt kemur til alls er það ekki svo langur tími. Og þó dágóður tími, þegar tekið er tillit til, að Edith Chapin var aðeins 40 ára, þeg- ar það skeöi. Kona um fert- ugt, já einmitt; - aðeins einu fFramhald af 6. síðu) ur út. Eg byrjaði að lesa ritstjóra rabbið fremst í heftinu, og þar rak ég augun í setningar, sem ég get ekki stillt mig um að vekja athygli á, svo langt finnst mér þær vera fyrir neðan prestlega virðingu, og því sendi ég baðstof UMni þessar línur. Þarna er verið að ræða um Skál holtshátíðina og minnzt á það að raddir hafi komið fram um, að viðeigandi hefði verið að bjóða kaþólska biskupnum hér á landi á hátíðina og jafnvel að annast þar einhvern þátt hátíðahaldanna. Þarna eru viðhöfð óviðurkvæmi- leg lítilsvirðingarorð um kaþólska söfnuðinn. Þar segir t. d. „Samt virðast hinir virðulegu forystu- menn örlitla rómverska safnaðar- ins í Reykjavík hafa ætlazt til þess að slíkra réttinda fengju þeir að njóta í lútersku landi“. Og síðar segir: „Það er ekki að furða, þótt rómverska kirkjan og alþjóðakommúnisminn stangist illi lega á, þar sem þeim lendir sam- an. Þau eru nógu lík til þess.“ — Þetta var óþarft. Þurfti ritstjór- inn, sem er prestur, endilega að bregða bræðrasöfnuðinum ka- þólska um smæð? Og var nauð- synlegt að svívirða kaþólska kirkju með því að segja hana líka kommúnisma? Með þessu svívirðir presturinn um leið sina eigin lútersku kirkju, því að guð og menn vita, aö hin kaþólska og lúterska eru tvær greinar á sama tré. Þá segir í þessu spjalli, að ekki' hafi verið hægt að ætlast til, a J lúterska kirkjan biði hinni k-i-' þólsku að annast þátt Skálholts- hátíðarinnar, því að kaþólska kirkjan mundi ekki hafa tekið í mál að bjóða hinni lútersku neitt slíkt. Hún sé því að ætlast til rétt- ina, sem hún vilji alls ekki veita sjálf. Þetta bjóst ég ekki við að heyra af prestsmunni, og þetta er í sann leika ókristiiega mælt. Hér er ver- ið að boða, að launa skuli illt meö illu, gjalda högg fyrir högg. -- Kristur bauð hinn vangann, þegar hann var löðrungaður, og það sit- ur illa á prestlingi að ætla að bæta um þá kenningu. Einmitt af því að kaþólska kirkjan mundi ekki hafa gert slíkt boð, sem hcr var um að ræða, átti hin lúterska að gera það. Það er nýstárleg kenning lúterskrar, kristilegrar kirkju, ef hún ætlar að réttlæta verknað sinn með því, að aðri ' geri slíkt hið sama. —Kristinn.“ Eg læt bæði þessi bréf fjúka í dag, og vona að síminn og prest- urinn eigi sér nægar málsbætur. Það eru til svo margar hliðar á málunum. —HárbarSu;. liðú.jháfði rfarui heyrt eM .og HVAÐ SAGÐI TITO? (Framhald af 6. síðu) að um var að ræða aðeins nokkurn hluta foringjaliðsins, sem neyddi sínum sjónarmiðum að nokkru leyti upp á hina. Og að þessu stóðu þeir, sem um langt skeið voru næstir Stalín og enn hafa ekki skipt um stöðu“. í ræðulok aðvaraði hann Rússa st*rklega, að láta nú verða af því, að losa sig við persónudýrkumna að fullu og öllu, þeir þyrftu að losa sig við „litlu stalinana" ekki sWur en þá stóru. Pravda rís upp Þefcta varð allt saman ofraun fyrir rússnesku leiðtogana og Pravda, sem nú upp úr lielginni reis upp og hellti sér yfir Tító og ræðumennsku hans, og sakaði hann um að vera að blanda sér í mál, sem honum kæmu ekki við. Er svo að sjá, sem úti sé vinskap- urinn í bili a. m. k. Ýmsir óttast, að þessi skrif boði, að stalínistarn- ir séu orðnir ofan á, og á það benda líka aðfarirnar í Ungverja- landi. En margt er óljóst og nniralfiJÚ! huliðiiál hakiivið j árntj aldið. Cinerama-aðfercln (Framhald af 4. síðu) andi sýningar og töku kvikmyndi. Það, sem einkum er við að stríðá enn, er að nokkuð vill bera á því, að myndin er samsett. Þrjár film- ur eru sýndar samtímis með þrem- ur aðskildum sýningarvélum og f é hraði vélanna ekki algerlega sam- stilltur, hleypur kannske vinstri armur myndarinnar aðeins upp og rífur þannig heild myndarinnar. Þá er annað, sem var bersýnilegt, þegar undirritaður sá „Cinerama Holiday", að liringsvið láta Cine- rama illa. Það er cins og hring sviðið komi upp í miðjunni og falli niður til hliðanna, þannig, að skautahlaupari, sem leikur listir sínar á hringlaga svelli spanar niður brekkur í utjöðrunum og hringsnýst á hóli í miðjunni. I. G. Þ. prklfmTI' S-.SÍMIT «2287rng l’iiivili:iijiiiHl; jiiiiii;iiiriiiiií i. mm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.