Tíminn - 21.11.1956, Page 12

Tíminn - 21.11.1956, Page 12
Veðrið í dag: Vestan stormur, skúra- og síðan éljaveður. Hiti kl. 18 í gær: 1 Reykjavík 4 stig, Akureyri 4 st^ Stokkhólmur —% st., Ósló 3 st* New York 9 st., Khöfn 2 stig. Miðvikud. 21. nóvember 1956. Fólksíjöldi í kanpstöSiin! hefir fjár- faldazt Siér á lanái síSan 1910 í Frá setningu Alþýtfosamhandsþings í gær - Um 330 fulltrúar viðs vegar að af landimi Tuítugasta og fimmta þing AlþýSusambands íslands var S2tt klukkan fjögur í gær í íþróttahúsi Knattspyrnufélags lleykjavikur við Kaplaskjólsveg. Hannibal Valdimarsson for- seti A. S. í. setti þingið og bauð fulltrúa velkomna til fundar- r 'tu. Mættir voru 330 fulltrúar. í upphafi máls minntist forseti nokkurra látinna frumherja verka- lýðshreyfingarinnar, sem horfið hafa úr röðunum frá því síðasta þing var haldið. Risu fundarmenn og konur úr sætum til að votta hinum látnu virðingu og þakklæti. Fulltrúar tveggja frændþjóða. Þá bauo X-Iannibal velkomna tvo íulltrúar frá frændþjóðunum á Norðurlöndunum, þá Erlend Pat- ursson frá Sjómannafélagi Fær- eyja, en hann er formaður þess fé- lags og ÍCaj Nissen frá Danmörku, sem jafnframt flutti kveðjur og árnaðaróskir verkalýðssamtakanna á hinum Norðurlöndunum, sem ekki sögðust hafa getað komið því við að senda hingað fulltrúa um svo langan veg. Ennfremur bauð Hannibal vel- komna til þingsins fulltrúa frá Stéttarsambandi bænda, Sæmund Friðriksson, frá Farmanna- og fiskimannasambandinu Guðmund Jensson, frá Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja, Ólaf Björns- son og iðnnemasambandi Gunnar Guttormsson. Heiðursgestur þings ins er Ottó N. Þorláksson fyrsti forseti samtakanna. Gestirnir fluttu kveðjur og árn- aðaróskir og Færeyingar og Danir sendu samtökunum afmælisgiafir í tilefni af 40 ára afmæli A.S.Í. Frá Færeyjum afhenti Erlendur lág- mynd af fiskimönnum að sjósetja bát og Kaj afhenti frá Dönum danska leirmynd af stúlku. Erlendur Patursson fulltrúi Færeyia vlytur ávarp. Kaj Nissen fulltrúi Dana flytur ávarp. Samstaða liins vinnandi fólks. í stuttri yfirlitsræðn, sem Hannibal Valdimarsson hélt rið þsngsetninguna í gær, lagíi hann áherzlu á mikilvægi þessa Alþýðu sambandsþings, sein nú er að Iiefjast. Hann minnti á þær ó- göngur, sem þjóðsn er nú í efna- hagslega og sagði, að vinnandi fólk til sjávar og sveita yrði að leggjast á eiít um að tryggja framtíð þjóðarinnar í þessu efni og síanda að baki ríkisstjórn þeirri, sem nú hefði verið mynd- uð með virkri bátttöku og stuðn- ingi þessara aðila. Ef vinnandi fólk til sjávar og sveita getur ekki losað þjóðina út úr ógöngunum, geta það ekki aðr- ir frekar, sagði Hannibal. Hanniba! Valdimarsson forseti ASÍ flytur ávarp. j í ræðu sinni rakti Hannibal stutt j lsga þróun mála í sögu verkalýðs- ! hreyfingarinriar í tilefni 40 ára af- mælisins. Verour afmælishátíð j haldin í Austurbæjarbíói á fimmtu- | dagskvöldið. Sárstaklega sagðist | liánn fagna því, að nú væri enn i sem fyrr í hópi fulltrúanna fyrsti j ritari A.S.Í., Ólafur Friðriksson, en j honum væri allra manna mest að j þakka sá fjörkippur, sem hljóp í | ísienzka verkalýðshreyfingu við j stofnun Alþýðusambandsins. ' Þróun mála frá síðasta þingi. Formaður rakti síðan stuttlcga j þróun mála frá síðasta Alþýðusam- i bandsþingi. Taldi hann upp nokk- j ur atriði, sem ástæða er til að ! telja merka áfanga í sókn íil i bættra lífskjara vinnandi íólks. j Síðan síðasta þing var haldið hefir ! meðlimatala samtakanna aukizt úr um 26 þúsund manns í nær því 29 j þúsund. (Framh. á 2. síðu.) í fjeim landbúnaíJarhreppiim, |)ar sem fólki hefir fjölg’at? eía íækkao minnst er einhver viðskipía- misSstö^ e$a opinber stofnun í febrúar 1953 var samþykkt á Alþingi ályktun um að j fela ríkisstjórninni að hefja undirbúning að heildaráætlun j um framkvæmdir í þeim landshlutum, sem við erfiða aðstöðu j búa vegna skorts á samgöngum, raforku og atvinnutækjum. ; Sumarið 1954 fól ríkisstjórnin alþingismönnunum Gísla Guð- mundssyni og Gísla Jónssyni að vinna verk þetta. Þeir hafa nú í haust skilað ýtarlegri greinargerð um störf sín, og hefir j henni verið útbýtt á alþingi. í greinargerð þessari eru ýmsar hinar merkustu upplýsingar um fólksflutninga milli héraða og at- vinnuástand í ýmsum landshlutum síðustu fjörtíu árin og raktar ýms ar þær ástæður, sem raskað hafa janfvægi í byggðinni og líklegar eru til að gera það í framtíðinni, ef ekki er úr bætt. Fólksfjöldi fjórfaldast í kaupstöðum. j í skýrslum um fólksfjölda í kaup | stöðum, sýslum og hreppum lands ' ins kemur t. d. í ljós, að fólks- ^ fjöldi í kaupstöðum hefir fjóríald- ; azt síðan 1910, vaxið lir 23 þús. í ! 83 þús. árið -1953. í sýslum hefir 1 aftur á móti fækkað úr 61 þús. í 58 þús. Fólksfjöldi á landinu á þessum 43 árum hefir hins vegar vaxið í heild úr 85 þús. manns í '■ 152 þús. árið 1953. Ef hreppum landsins er skipt í í---------------------------------— I | flokka eftir því, hve mikil fólks- fækkun er, kemur í ljós, að í fyrsta flokki, en í honum eru hreppar, , sem fólki hefir annað hvort fjölg- að í eða ekki fækkað nema um 20%, er einhver viðskiptamiðstöð 1 eða opinber stofnun, sem safnað hefir um sig fleira eða íærra fólki. Hér er um að ræða hreina landbúnaðarhreppa, en þeir eru taldir 171 á landinu. Sést á þessu, hvað það er, sem haldið hefir fólk inu. í þeim 52 hreppum þar sem fólki hefir mest fækkað, eða um ; meira en 40% naut áður allmikils I sjávargagns eða hlunninda af eyj- ! um, en nú er að mestu hætt að ' nytja. Var svo ástatt um hehn- ing þeirra. Hinn helmingur beirra ; hreppa, sem mest hefir fækkað í, voru einvörðungu sauðfjárræktar- | hreppar. Margvíslegar .aðrar upp- , lýsingar er að finna í skýrslunni | og verður þeirra sumra ef til vill getið hér í blaðinu síðar. Gruenther hættnr störíum hjá NATÖ — Laiiris Nörsiad telcinn viS Hinn nýi yíirma«5ur herja NATO er norsk-ætt- aífer Bandaríkjama$ur og heíir getiS sé hift bezta orí LONDON—PARÍS, 20. nóv. — Alfred Gruenther yfirhershöfð- ingi Atlantshafsbandalagsins lét formlega af störfum í gær. Við sarfi hans tekur Lauris Norstad, flugforingi, sem er Bandaríkja- maður, en af norskum ættum. Norstad var yfirmaður flughers NATO-ríkjanna og hefir híotið mikla frægð fyrir frækilega fram göngu í síðari heimsstyrjöld í Kyrrahafsstríöinu, innrásina í Norður-Afríku og í Ítalíu. Norstad hershöfðingi er aðeins! 46 ára að aldri. Gruenther hefir; hlotið miklar vinsældir í starfi sínu sem æðsti yfirmaður alls her afla NATO. í gær sæmdi Coty, forseti Frakk lands, Gruenther æðsta heiðurs- i merki Frakklands. LAURIS NORSTAD I i Hinn nýi yfirmaður alls herafla At- lantsbandalagsins. j, Verður Gruenther utanríkis- ráðherra U.S.A.? Þær raddir hafa heyrzt í banda- rískum blöðum, að ef Dulles muni ekki ná fullri heilsu nú, eftir þann uppskurð, sem nýlega var á honum gerður, þá muni vera líkur fyrir því, að Eisenhower forseti skipi Gruenther í sæti utanríkisráðherra Bandaríkjanna sökum mikillar reynslu hans sem yfirmann NATO- herjanna og þekkingar hans í mál- efnum Evrópu. ;• ti Hátíðleg athöfn í París. ^' Norstad tók við embættinu í ] París í dag við hátíðlega athöfn að viðstöddum fulltrúum allra að- ildarríkja NATO, enrifremur voru viðstaddir Ismay lávarður, fram- kvæmdastjóri bandalagsins og Montgomery herShöfðingi. Gruenther er nú á leiðinni vest- ur um haf, þar sem hann fyrst um sinn mun gegna starfi sem forseti bandaríska rauða krossins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.