Tíminn - 07.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.12.1956, Blaðsíða 1
tylgizt mec5 tlmanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 61300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni 40. árgangur. ■ímm Reykjavík, föstudíygtnn 7. desember 1956. 12 síður Skákþáttur Friðriks Ólafssonar, bls. 5. Pistlar frá New York, bls. 6. 1 * Snorri Sigfússon ritar um fjárráð barna, bls. 7. C I 279. blað. Samkomulag íslands og Bandaríkjanna birt á Alþingi í gær: Akveðið að f resta viðræðum um brottf ör varnarliðs UtanríkisráSlierra mótmælir liarS- 'lega fréttafenrSi um að verið væri að sniðganga Ráíherrar AlfjýSuhandalagsins birtu yfirlýs- ingu á þmgfundmum í ræðu þeirri, er utanríkis-1 verið í samræmi við yfirlýsta ráðherra Guðmundur í. Guð-Í^ínu ^dmga frá fyrstu tíð. i Siðan ræddi raðherrann þroun al- mundsson flutti á Alþingi í gær um varnarmálin og sam- komulagið , við Bandaríkin, mótmælti hann eindregið og harðlega þeim svonefndu frétt um, sem hafa verið bornar héðan í erlend blöð um að samkomulagið við Bandarikin væri á nokkurn hátt þannig gert, að með því væri verið að sniðganga Atlantshafs- bandalagið eða fjarlægja ís- land bandalagsþjóðunum. Fyrir þeim fregnum værl eng- inn fótur, og er yfirlýsing utan- ríkisráðherra um þetta efnislega samhljóða því, sem talsmenn utan- ríkisráðuneytisins í Washington höfðu áður um þetta sagt og er þess áður getið hér í blaðinu. Þróunin rakin frá 1949 f ýtarlegri ræðu utanríkisráð- herra, var rakin þróun íslenzkra utanríkismála frá 1949, er íslend- ingar gengu í Atlantshafsbanda- lagið. Rifjaði hann upp yfirlýsing- ar íslenzkra stjórnarvalda frá þeim tíma um að hér skyldi ekki vera her á friðartímum. Rakti síð- an þróunina eftir Kóreustríðið og Berlínardeiluna, er leiddi til varn arsáttmálans 1951, og minnti á, hvernig víða um lönd hefði verið talið, að friðvænlegra hefði verið í veröldinni á s. 1. ári og á fyrri hluta þessa árs en nokkru sinni síðan 1949. Minnti á viðhorf Bandaríkjasstjórnar í þessu efni. Samþykkt Alþingis í marz hefði þjóðamála síðustu vikurnar. Kvað hann umskiptin hafa verið snögg og óvænt. Tímarnir væru nú aftur orðnir þannig, að ekki væri unnt, hvorki vegna nágrannaþjóða né okkar sjálfra, að ákveða nú brott- för varnarliðs. Slík brottför kost- aði mikinn undirbúning og tæki alllangan tíma. Meðan núverandi ástand ríkti, yrði að hafa hér varnir. Horfast yrði í augu við þá staðreynd. Síðan rakti ráðherra, hvernig öll samskipti Bandaríkja- manna og íslendinga hefðu verið vinsamleg frá fyrstu tíð, og byggð á gagnkvæmu trausti. Hefði sú sambúð fengið nýja staðfestingu með samkomulaginu. Gerði liann nokkurn samanburð á þessum samskiptum okkar og þeirra þjóða, sem eru svo ógæfusamar að eiga einvaldsríki að nágrönnum. Ráðherrann rakti síðan megin- atriði samkomulagsins og lagði á- herzlu á, að jafnframt því sem viðræðum um brottför væri slegið á frest, yrði sett upp fastanefnd til að gera tillögur um fram- kvæmd varnarsamningsins og nauð synlegar endurbætur, og til að undirbúa að íslendingar tækju sjálfir við gæzlu varnarstöðvanna, er friðsamlegri tímar rynnu upp yfir mannkyn. Las síðan samkomu Guðmundur I. Guðmundsson lagsatriðin, eins og þau eru birt hér annars staðar í þessu blaði. Hannibal Valdimarsson félags málaráðherra kvaddi sér hljóðs og las yfii-lýsingu ráðherra Alþýðu- (Framh. á 2. síðu.) AðalfundurFiifltrúa- ráðs Framsóknarfél. í Reykjavík í Eddu- húsinu kl. 8,30 Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Reykjavík heldur aðal- fund sinn n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu. Fulltrúaráðsmenn og vara- menn í fulltrúaráði eru vinsam- legast áminntir um að niæta stundvíslega. Hættuástand í alþjó^amálum leggur Islending- um skyldu á hertSar gagnvart öryggi landsins og frelsi og öryggi samstarfsjjjófta Jafnframt verSi þegar hafirni undir- bnningnr aS hrottför liSs á friSsam- legri tíð og stefnt aS því aS Islending- ar annist gæzlu varnarstöSva Utanríkisráðherra íslands, Guðmundur í. Guðmundsson, , birti á Alþingi í gær samkomulag það, sem gert hefir verið í milli íslands og Bandaríkjanna um varnarmálið. Skýrði hann frá því, að samkomulagið, sem gert var hér í Reykjavík 20. —24. nóvember, hafi verið í athugun hjá Bandaríkjastjórn til staðfestingar. Hafi staðfesting um formlega samþykkt í öllum greinum borizt á miðvikudag, en samkomulagið hafi gengið formlega í gildi í gær með orðsendingaskiptum ut- anríkisráðherra og sendiherra Bandaríkjanna. Höfuðefni samkomulagsins er, að viðræðum um brottför varnar- liðsins er slegið á frest vegna núverandi ástands í alþjóðamál- um, 6 mánaða fresturinn sem áskilinn er í varnarsamningnum hefst ekki fyrr en önnur hvor ríkisstjórnin ákveður, sett verð- ur á stofn fastanefnd til að gera tillögur um varnarþörf og framkvæmd samningsins og undirbúa að íslendingar taki aö sér störf er varða varnir landsins. í inngangi samkomulagsins er staðfest það sjónarmið íslendinga að ekki sé hér her á frið- artímum og ákvörðun um, hvort varnarlið er í landinu er á valdi ríkisstjórnar íslands. Tilkynning utanríkisráðherra Jafnhliða skýrslu sinni á Alþingi birti utanríkisráðherra fréttatil- kynningu um niðmrstöður málsins, og er hún birt samtímis hér og í Washington. Er hún á þessa leið: „Dagana 20.—24. nóvember 1956 fóru fram í Reykjavík viðræður af hálfu ríkisstjórna Bandarikj- ■ 1111111111111111111111111111 iiiimiiiiiiuii iiiiiiiiiiiiiiiiui iii iiiiiiiiiiiiiiiiiin iii iiiiiii iii 11111111 n iiiiimiiiiiiiiiimi v - Z Z | Stefnt að því að Alþingi afgreiði | | tillögur ríkisstjórnarinnar í ! efnahagsmálnm fyrir áramót I Fjárlagaafgreiftsla vertSur hins vegar aí bífta ll 1 fram yfir áramótin. — Upplýsingar fjármála- { | ráíherra á Alþingi í gær f Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, svaraði í efri deild í i | gær fyrirspurn varðandi tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahags- | 5 málum. Sagði hann, að lengi undanfarið hefði verið unnið að 1 i nauðsynlegri gagnasöfnun, skýrslugerð og öðrum undirbúningi | | þessara mála, en síðan því lauk fyrir skömmu liafi ríkisstjórn- i | in unnið öllum stundum að undirbúningi tillagna þeirra, scm i | hún mun leggja fyrir þingið í efnahags- og framleiðslumálum. | Sagði hann, að undirbúningur þessi væri allur við það mið- i | aður og að því stefnt, að tillögurnar kæmu fram svo snemma, i 1 að hægt væri að ljúka afgreiðslu þeirra fyrir áramót. I Ennfremur tók ráðherrann fram, að afgreiðslu fjárlaga vrði É | að sjálfsögðu ekki liægt að Ijúka að þessu sinni fyrir ára- = É mótin, því að eins og hann hefði fram tekið í fjárlagaræðu É É sinni, væri ekki hægt að vinna að afgreiðslu fjárlaganna, fyrr É | en Alþingi hefði ráðið til lykta nauðsynlegum ráðstöfunum í I É efnahags- og dýrtíðarmálum. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||IIIIIIIIII|IIIIIII|I|II|IIIIIHIII„I, Útsvör Reykjavíkur hækka um 34 milljónir kréna á næstkomandi ári Fjárhagsáætlim Reykjavíkisrhæjar lögð fram og rædd á fimdi bæjar- stjómar í gær Á fundi bæjarstjórnar í gær var til umræðu fjárhags- áætlun Reykjavikurbæjar og var það fyrsta umræða. Sam- kvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að útsvör nemi 178 mili. króna og er það 34 miljónum hærri fjárhæð en á yfirstand- andi ári. Samtals eru tekjur bæjarsjóðs áætlaðar 202 miljónir króna og er sú fjárhæð 36 miljónum hærri en á þessu ári. Því nær allir útgjaldaliðir bæj- arsjóðs hækka. Stjórn kaupstaðar- ins hækkar um 2.5 milljónir króna og er í áætluninni 11.5 milljónir. Utgjöld vegna framfærslu hækka um 1.3 milljónir og nema alls 14.6 milljónum króna. Útgjöld bæjar- sjóðs eru samtals áætluð 15% hærri á næsta ári en hinu yfir- standandi. í sambandi við fjárhagsáætlun sérfyrirtækja bæjarins vekur það einkum athygli að framlög til aukn ingar á vatns- og hitaveitu erii lækkuð stórlega þótt vitað sé að framundan bíða mikil verkefni úr- lausnar í vatns- og hitaveitumál- unum. (Framhald á 2. síðu.) Góð síldveiði þegar gefur á sjó HAFNARFIRÐI í gær: — Undan- farið hefir verið stöðug ótíð og sjaldan gefið á sjó. í gær voru flestir reknetabátar á sjó og var afli yfirleitt góður. Margir bátanna lögðu afla sinn upp í Grindavík. Sex bátar komu til Hafnarfjarðar með samtals eitt þúsund tunnur síldar. Enginn bátur er á sjó í dag. Bjarni riddari kom frá Þýzkalandi í nótt og í dag er grískt skip að lesta saltsíld hér, sem á að fara til Rússlands. Afli togaranna hefir verið tregur að undanförnu. — GÞ anna og íslands um varnarsamn- inginn frá 1951 í framhaldi af sam þykkt Alþingis frá 28. marz s.l. I dag skiptust utanríkisráðherra íslands og ambassador Bandaríkj- anna á erindum þar sem eftir- greindir tveir samningar eru gerð ir milli ríkjanna: I. „Viðræður hafa farið fram milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkj- anna um endurskoðun varnarsamn- ingsins og brottflutning varnarliðs ins. í viðræðum þessum hafa ver- ið höfð í huga liin hefðbundnu sjónarmið varðandi dvöl herliðs á íslandi, sem lýst var yfir af hálfu ríkisstjórnar íslands, er það gerð- ist aðili að Norður-Atlantshafs- bandalaginu. Jafnframt hefir ver- ið haft í huga, að úrslitaákvörðun um hvort varnarlið dvelji í land- inu, er hjá ríkisstjórn íslands. Við- ræðurnar hafa leitt til samkomu- lags um, að vegna ástands þess, er skapazt hefir í alþjóðamálum undanfarið og áframhaldandi hættu, sem steðjar að öryggi ís- lands^og Norður-Atlantshafsríkj- anna, sé þörf varnarliðs á íslandi samkvæmt ákvæðum varnarsamn- ingsins. Hafa ríkisstjórnir íslands og Bandaríkjanna því ákveðið: 1. Að viðræðum um endurskoðun varnarsamningsins að því er varðar brottflutning varnarliðs- ins, verði ekki haldið áfram þangað til tilkynning er gefin samkvæmt 2. tölulið hér á eftir. 2. Að 6 mánaða frestur sá, sem um ræðir í 7. grein varnar- samningsins, hefjist þegar önn- ur ríkisstjórnin tilkynni hinni þar um. 3. Að fastanefnd kynni sér varn- arþarfir með hliðsjón af ástandi í alþjóðamálum og geri tillög- ur til ríkisstjórnanna um hverj- ar ráðstafanir gera skuli í þess- um efnum.“ II. „Komið verði á fót fastanefnd í varnarmálum íslands, er skipuð sé ekki fleirum en þremur ábyrg- (Framhald á 2. siSu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.