Tíminn - 07.12.1956, Qupperneq 6

Tíminn - 07.12.1956, Qupperneq 6
6 Ctgefandi: Framsóknarflokkurinn. Kitstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur 1 Edduhúsi vi8 Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaSamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. PrentsmiSjan Edda h.f. Biv- Reikningsmenii beSnir aS ieysa dæmi Pistlar frá New York: TÍMINN, föstudaginn 7. desember 19S& Bandaríkjaþings Óvenjulegur öldungur vertSur formaour helztu utanríkisnefndar þingsms ÞAÐ KOSTAR togarflot- ann 2000 krónur á dag, að olíufarmgjöldin hafa hækk að stórkostlega nú upp á síð kastið, sagði Björn Ólafsson í þingræðu í fyrradag, og Morgunblaðið endurvarpar upplýsingunum í gær. Mikil tíðindi og alvarleg, andvarpa þeir síðan í kór Morguntalaðs- og Vísismenn. Raunar hljóm- ar andvarpið hjáróma því að þeir vilja kenna viöskipta- málaráðherra um allt sam- an. Segja hann hafa lagzt gegn skipsleigu meðan farm gjöld voru lægri. Fólkið í lanðinu mun ætla, að orsaka verðhækkunar þessarar sé lengra að leita en í stjórnar- ráðið á íslandi, og að minnsta kosti nær þessi hneykslun íhaldsblaðanna aðeins út yfir einn skips- farm. En fyrir honum gengur framleiðslukerfi landsins varla mjög marga mánuði. EKKI SKAL neitt úr því dregið, að farmgjaldahækk- unin sé alvarlegur atburður fyrir .íslenzk framleiðslu- og efnahagsmál. Það sjá all- ir. En fyrst íhaldsblöð og í- haldsþingmenn breiða sig út yfir töp þjóðarinnar vegna olíuflutninga og reikna háar tölur og birta, er hentast að líta lengra aftur í tímann en til þeirrar stundar, er rætt var um leigu á olíuskipi nú fyrir nokkrum vikum. Líta til baka til þess tíma, er fyrir lá í stjórnarráði og hjá inn- flutningsyfirvöldum beiðni frá samvinnufélögunum um að fá nauðsynlega íslenzka heimild til að festa kaup á stóru olíuflutningaskipi og táka til þes allstór erlend lán. Nær 3 ár eru síðan þetta mál var til afgreiðslu hjá þessum stjórnarvöldum. Olíu notkun íslendinga fór hrað- vaxandi. Millj ónatugir streymdú úr landi á ári hverju fyrir farmgjöld. ís- lenzkir atvinnuvegir voru að verulegu leyti háðir geðþótta útlendra olíuskipaeigenda um verðlag á þessari mikilvægu rekstrarvöru. Hverju svöruðu þá for- ustumenn Sjálfstæðis- flokksins? Þrátt fyrir í- trekaðar tilraunir til að leiða þeim fyrir sjónir, hversu stórfellt hagsmuna mál þjóðarinnar var um að ræða, sátu þeir sem fast- ast við sinn keyp og neit- uðu allri fyrirgreiðslu. Pólitísk óvild og misskil- in þjónustusemi við auðklík- ur varð ofan á, íslenzkir þjóð- arhagsmunir undir . SÍÐAN URÐU miklar verðhækkanir á ólíuflutn- ingaskipum, bæði notuðum skipum og nýjum hjá skipa- smiðastöðvum, og afgreiðslu frestur varð sífellt dengri vegna vaxandi olíuflutninga í heiminum. Samt var ekk- ert aðhafst hér í 2 ár. Þegar leyfið hér heima loksins fékkst hafði þjóðarbúið tap- að miklu á frestuninni, svo miklu, að rökstudd ástæða er til að ætla, að a. m. k. 2 skip hefðu í dag siglt undir íslenzk um fána ef unnt hefði verið að gera hin fyrstu kaup fljöt lega eftir að fyrst var eftir leitað að fá leyfi hér heima. Þaö var fyrir ötula forystu leiðtoga samvinnuhreyfing- arinnar og mikla tiltrú, er Sambandið nýtur erlendis, sem að lokum tókst að festa kaup á ágætu skipi rétt áður en ný veröhækkunaralda á skipum og farmgjöldum reið yfir. Þetta skip leysir nú mik inn vanda þjóðarinnar. Ef það væri ekki í íslenzkri eigu, væri vissulega vá fyrir dyr- um. Svo þýðingarmiklir eru olíuflutningarnir orðnir fyr- ir framleiðslu og afkomu þjóðarbúsins. NÚ væri fróðlegt að fá þetta reikningsdæmi leyst af þeim, sem slógu um sig með háum tölum á Alþingi í fyrra dag og sökuðu aðra um að hafa skaðað þjóðarbúið: Hversu margar milljón- ir hafa farið í súginn bein línis vegna heimsku og pólitískrar óvildar for- ingja Sjálfstæöisflokks- ins í olíuskipamálinu? Hversu dýrt er að hafa í áhrifastöðum menn, sem meta hvert mál út frá ann arlegu sjónarmiði eigin- hyggju og auðklíku? Hætt er við aö vefjist fyr- ir Morgunblaðinu að leysa þetta dæmi og birta útkomu. En það skiptir minnstu máli. Augljóst er, að stefna íhalds foringjanna hefur skaðað þjóðina um miklu meiri fjár hæðir en jafnvel talsmenn í- haldsins þorðu að nefna þeg ar þeir voru að reyna að velta ábyrgð yfir á aðra í þingræðum í fyrradag. Það er mergurinn málsins. New York, 29. nóv. NEW YORK-blöðin birta í dag fréttaskeyti frá London þess efnis, að Theodore Francis Green, öld- ungadeildarmaður frá Rhode Is- land, sem staddur er nú í London, hafi að vanda fengið sér um þriggja mílna morgungöngu í gærmorgun, enda þótt hann sleppi þeirri reglu stund um, þegar hann er á ferðalögum erlendis. Að þessu sinni hafði hann sérstakt til- efni til að breyta ekki út af regl- unni, sem hann fylgir stranglega lí Washington, þ. e. a. ganga nær þrjár mílur á hverjum morgni eða vegalengdina milli heimilis hans Þórarinn Þórarinsson pannan í því, að öldungadeildin samþykkti vítur á hann. ÞÓTT Green yrði 89 ára í síðast liðnum mánuði, bendir ekkert til þess enn, að aldurinn sé honum að meini. Hann heldur enn áfram morgungöngum sínum, eins og áð- ur segir, æfir leikfimi og sund reglulega, sækir vel þingfundi og rækir flestum betur síðdegisboð, sem mjög tíðkast í Washington, enda er hann þar velmetinn gestur. í sumar fór hann með þingnefnd í 22 þús. mílna ferðalag um Afríku, er tók hann sjö vikur, og hafði viðkomur í 13 löndum. Rétt eftir heimkomuna fór hann svo til Parísar og var formaður amerísku þingnefndarinnar, er sat þing- mannaráðstefnu Atlantshafsbanda- lagsins. Eftir þá ráðstefnu brá hann sér til Bonn. en hann'er elzti núlifandi nemandi háskólans þar Póshsr á jólem I gær birti póstmeistarinn í Reykjavík ágætar leibein- ingar til almennings um fyr- irkomulag póstþjónustu um liátíðirnar. í þeim kemur glöggt fram, að til þess að þessi miklvæga þjónusta sé í lagi þarf hún að njóta sam- vinnu við almenning. Menn þurfa að gera sér far um að fylgja nauðsynlegum reglum og mega ekki ætlast til, að póstrpenn, sem eru önnum Green * sig alveg að stjórnmálum. Ógift- ur hefir hann verið alla ævi. GREEN er eins og áður segir 89 og þinghússins. Green öldunga- j °g var honum að sjálfsögðu haldin deildarmaður náði nefnilega í gær j veizla í tilefni af því. Síðan fór því takmarki að verða elzti maður, I Green til Englands, m. a. til að w „„„ er nokkru sinni hefir setið á þingi hcmisækja ættmgja sina þar OU; ára fæddur 2. október 1867. Hann -ferðalog Vlrðast htt fa a; lauk lagaprófi við Harvard 1890 : og stundaði síðan framhaldsnám í , , , . . ; Berlín og Bonn 1890—-92. Eftir samba og mambo þegar fæn gafst, heimkomuna frá Þýzkaiandi hóf og þott. gera það agætlega. I hann málflutning 0g viðskiptastörf Green var nylega spurður "* kafnir, taki að sér verk, sem póstsendandi á að réttu lagi að vinna sjálfur. Þetta er rétt að muna alla tíð, þótt gleymskan komi þá fyrst veru lega að sök, er annríki er mest. Og bitnar þá helzt á starfsmönnum og viðtakend- um. SVO minna leiðbeining- arnar nú fyrir jólin óhjá- kvæmilega á annað: Það Bandaríkjanna. Gamla metið átti Robert Daughton frá South-Caro- lina, en hann var 89 ára og fimm- tíu og sex daga gamall, er hann lét af þingmennsku 3. jan. 1953. Þetta met Greens öldungadeild- armanns þætti sennilega minni tíð- indum sæta, ef hér væri um hvers- dagslegan þingmann að ræða. Green er miklu meira. Það gerir þó kannske met hans fréttnæmast, að honum ber samkvæmt þingvenj- um að taka við formennsku í utan- ríkismálanefnd öldungadeildarinn- ar, er þingið kemur saman eftir áramótin. Hann tekur við þessu starfi, sem er ein mesta valdastað- an í þinginu af George öldunga- deildarmanni, er lætur nú af þing- mennsku. ORÐRÓMURINN segir, að Eisen- hower og fylgismenn hans séu ekki nema miðlungi ánægðir yfir því, að Green skuli taka við þessu þýðing- armikla starfi, því að það getur mjög oltið á því, hvernig samvinn- an verður milli stjórnarinnar og þingsins í utanríkismálum. Það kom til mála, að Green tæki þetta starf fyrir tveimur árum, því að George vildi heldur vera formaður í fjárveitinganefndinni, en hann hafði rétt til að velja um for- mennsku í þessum nefndum. Talið er, að Eisenhower hafi þá fengið George til að taka formennskuna í utanríkisnefndinni. Þetta var ekki óeðlilegt, því að George tilheyrði hægri armi demokrata og var því vænlegur til góðrar samvinnu við stjórnina, eins og líka kom á dag- inn. Green hefir hins vegar verið langt til vinstri í vinstra armi demokrata frá fyrstu tíð og var ekkert líklegur til að vera sam- vinnuþýður við republikana. Hann var t. d. sá öldungadeildarmaður, er stóð einna mest upp í hárinu á McCarthy, þegar vegur hans var kvað mestur, og var potturinn og furðulega fyrirbæri, að í höfuðborginni er aðeins eitt pósthús, sem undir því nafni stendur; er um leið aðalpóst- hús alls landsins og svo gjör- samlega ófullnægjandi fyrir þrengsli og lélega aðstöðu, að engu tali tekur. Það er því augljóst mál, að hversu góð- ar, sem leiðbeiningar eru, og hversu fús, sem almenningur er til samvinnu, verður póst þjónusta ekki í viðunandi lagi fyrr en stórbætt hefur verið aðstaðan í aðalpósthús inu og póstafgreiðslur hafa verið reistar í helztu úthverf um. Þetta er ekkert sérmál Reykvíkinga. Þetta er mál landsins alls. Stórbætt að- staða i aðalpósthúsinu mundi jafnframt lyfta allri póstþjón ustu, hvar sem er á landinu. þessi hann. I Afríkuferðinni var hann alltaf reiðubúinn til að dansa að því, hvernig hann færi að því að og átti um skeið sæti í stjórn fjöl- margra fyrirtækja. Árið 1907 var láta ekki ellina vinna bug á sér. 6 rro„„ o,,o„o«>:. v,.,: o« hann kosmn a þmgið x Rhode Is- Hann svaraði: Með því að halda samvizkunni hreinni og bjálfa vel líkamann. Það síðara hefir hann gert rækilega. Fram á seinasta ár iðkaði hann bæði glímu, fjallgöng- ur og tennis, en læknir hans fyrir- skipaði honum þá að hætta því., 1934 og var ,hví ríkisstjóri í tvo Gongur og sund er siðan helztu; „„„ ----- íþróttir hans. land, og 1912 reyndi hann að ná kosningu sem ríkisstjóri og féll. Hann gerði aðra tilraun 1930, er I líka mistókst. Hins vegar beppnað- I ist þriðja tilraunin, er hann gerði 11932. Hann var endurkosinn aftur kjörtímabil. Arið 1936 var hann kosinn öldungadeildarmaður og Ferðalangur hefir Green venð i hefir verið endurkosinn jafnan síð- mikúl um dagana. Hann hefir farið j an Seinast var hann endurkosinn arlega i long ferðalog og þekkxr j 1954 Andstæðingar hans hömpuöu þvx vel txl x flestum londum af þvi þá mjog að hann væri orðinQ eigm sjón og raun. Það hefir hialp- j of a]1 til að sitja á þin ; en að honum a ferðum hans að hann hann svaraði með þvi að er mesti malagarpur, talar t. d. sex tungumál. Green er ekki aðeins elzti mað- ur Bandaríkjaþings, heldur er hann ætlaði ekki að draga sig í hlé fyrr en hann væri orðinn 100 ára. Kjósendum mun ekki heldur hann jafnframt talinn ríkasti mað- j hafa þótt Green neitt gamallegur, urinn, sem þar á sæti. Hann er j því að hann er enn léttur í spori kominn af ríkum ættum, en hagn-; og fjörlegur. Hann er háttvís og aðist líka vel af málflutningi og j þægilegur í viðræðum, enda eftir- ýmsum viðskiptum, sem hann j sóttur samkvæmismaður, eins og stundaði áður en hann fór að gefa' (Frh. á 7. síðu) WWSroMAt Samúð lánardrottna. ÞAÐ ER sjaldan nú orðið, sem heimsfréttirnar ylja manni um hjartarætur. Oftar setur að manni hroll. Stundum er meginefni fréttanna um manndráp og mis- þyrmingar. En þannig er víst ver- öldin í dag, og fréttirnar eru ekk- ert nema spegilmyndin. En það var hér á dögunum að ég heyrði í útvarpi ákaflega notalega frétt. Stjórnarvöld í Washington og Ottawa hafa tekið með samúð til- mælum brezku stjórnarinnar um að fella niður vexti af skuldum nú um sinn vegna erfiðs fjárhags ástands. Svo skýrði þulur frá og trúi ég honum vel. Það eru öðl- ingsmenn, sem húsum ráða þar vestur frá. Og af því að Bretar eru auralitlir fyrir jólin ætla lán- ardrottnar að taka sanngjarnt til- lit til þess og sleppa þeim við vextina í bili. Þarna er samúð, sem ég kalla til fyrirmyndar. Fagurt fordæmi. EG HEFI verið að velta því fyr ir mér, hvort þarna væri ekki for dæmi, sem rétt væri að halda á lofti. Hvort maður ætti ekki að taka sig til og skrifa bankastofn- unum bréfkorn og lýsa fjárhagn- um. Hann er í hæsta máta bág- borinn. í mörg horn hefir verið að líta, ekki síður en hjá brezku stjórninni, og nú líður að jólum og allar búðir fullar af varningi en lítið fé til að kaupa. Undir lok hjártnæmrar lýsingar gæti maður svo nefnt, hvort virðulegri bankastofnun þætti ekki rétt, með tilliti til ástandsins, að fella nið- ur vexti af víxlum í svo sem sex mánuði. Eg get ekki séð að þetta sé neitt meira en það, sem brezka stjórnin fór fram á við sína lána drottna. Og það ætti að vera auð- velt fyrir bankann að taka mála- leitan minni með samúð að minnsta kosti. Samúð er víst það eina, sem er ódýrt í þessu landi. Og með samúð taka hinir beztu lánadrottnar erlendis slíkum til- mælum segir í útvarpsfréttum. Miskunnarlaus tllvera. ANNARS verð ég að segja eins og er, að það er erfitt fyrir borg- ara, sem á í sífelldum slag við víxla, sem falla á ómögulegum dögum, að hafa snéfil af samúð með vaxtatekjum bankanna. Enda hafa vextirnir löngum verið illa séðir. Heilar þjóðfélagsstefnur hafa verið reistar á legg til að berjast á móti þeim. Mörg orð er búið að segja um þá á pólitískum fundum. En það er eins og að klappa steininn. Þeir gangá aftur á sex mánaða fresti, miskunnar- lausir og eitilharðir. Og svo heyrir maður að það sé gott fyrir þjóðar heilsuna að hækka þá fremur en lækka. Með.þeim kenningum hef- ir almenningur enn minni samúð en bankarnir hafa á jólaóskinni um frelsun frá vöxtum um stund ,,vegna erfiðs fjárhagsástands". — Svona er tilveran miskunnarlaus. Út í svona hugleiðingar leiðist maður við að hlusta á heimsfrétt- ir i dag. —Frostl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.