Tíminn - 07.12.1956, Síða 7

Tíminn - 07.12.1956, Síða 7
TÍMINN, fiistudaginn 7. desember 1956. Skynsamlegt er að láta börn hafa hverjum Eií íylffast meí, hvernig fjaa verja fé sínu, segir Snorri Sigfússon í þessu spjalli um sparifjársöfn- un skólaharna og uppeldismál Snorri Sigfússon fyrrv. námsstjóri er alla daga vakinn og áofinn við að sinna uppeldismálum, þött hann sé nú horfinn Þannig eru menn snemma minnt ir á skyldurnar við sjálfa sig og samfélagið, og látnir finna að ráð- deildin er einhvers metin. Og svo er öll sparifjársöfnun skólabarnanna, sem er ekkert smá- ræði, og eg hefi áður oftlega frá kennslu og námsstjórn fyrir aldurs sakir. Þegar kom að STv^ ÍáTf^^fsíSS ung- þeim vegamótum, hóf hann að undirbúa og skipuleggja sparifjársöfnun skólabarna, sem nú er orðin fastur liður í starfsemi margra skóla. Anna Kethly hyllt í Khöfn og sjóður stofnaður til styrktarhenni Nú starfar Snorri að þessu á- hugamáli á vegum Landsbanka ís- lands. Hefir þessi starfsemi staðið nokkra hríð og nokkur reynsla hefir fengizt. Virðist sem foreidr- ar og kennarar taki málinu vei. fyrst og fremst af því að hér er Um uppeldismál að ræða fremur en fjársöfnun, en á það hefir Snorri lagt hina mestu áherzlu alla tíð. Tíminn ræddi nýlega við Snorra um þetta starf nú á þessum vetri og spurði, hvernig gengi. — Það gengur vel, eins og. ég hef áður sagt í haust. Það er að sjálfsögðu ærið misjafnt, en yfir- leitt má segja gott eitt af starf- inu. Ég veit þó vel, að enn er það svo sem ekki komið í það horf, sem æskilegt mætti þykja, en ég hef trú á því að smátt og smátt þokist það í þá átt, að það fé sem sparast, sé raunverulega hluti af því fé, sem annars hefði allt farið í súginn, að börnin smátt og smátt telji það sjálfsagt' nú a að safna í sjóð einhverjum af ýmsa „tekjum“ sínum. Slíkt þarf að lingar hafa nú mikið fé handa i milli, en fátt er hér gert til að örva þá til sparnaðar og ráðdeild- ar og veitti þó ekki af. I Virðing fyrir verðmætum. Ég vil segja, að þótt ég, sem : gamall skólamaður, viti vel um hið mikla annríki skólanna við að búa nemendur sína undir öll próf , in, sem þeir eiga að þreyta, að vel myndi þeim tímum varið, sem gengju tii að fræða þá og örva íil; ekki bannað eða refsivert athæfi raðdeildar með fe, og glæða hja ; að seija merkin eins og var á stríðs þeirn það, sem amr^ kalla ,re-1 4runum en sumir hafa þegar not- spekt for værdier — þvi að dag- lega blasir við sú staðreynd, að það skortir mjög á í fari okkar. — Það hefir að vísu ekki verið upp örvandi hér, þegar verðgildi pen- inga er jafn ótryggt, að safna fé í sjóði. En á það má þó ekki ein- , blína, ef við eigum að halda velli. Og öll erum við í sama bátnum. En vonandi verður allt gert sem unnt er nú til þess að hlynna að því, að menn vilji eignast spari- fé, vilji sýna sparnað og ráðdeild. Og fyrirhyggja þeirra ekki van- metin með því að rýra sparifé þeirra. Nóg mun komið af slíku tagi. Því að manni skilst, að þeg- 1. des. 1956. Benzínskömmtunin setur nú þegar mark sitt á Kaupmanna- höfn. Vélknúin farartæki á götunum eru miklu færri en efni standa til og er þetta sérlega áberandi í miðbænum, þar sem umferðin var áður geysimikil. Einnig er það nýstárlegt, að nú er orðið auðvelt að finna bifreiðarstæði fyrir einkabíla. rrarisejs- fólk fylgist þó venjulega með. Þá eru ljósin kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi og skreytingunum eft ir endilöngu Strikinu. í kvöld var kveikt á öllum Ijósunum og svo verður á kverju kvöldi fram til jóla svo að enn er nægur tími til að komast í jólaskap. ANNA KETHLY kom í dag til Kaupmannahafnar. Hún var boðin velkomin með ávarpi á ungversku og dön3ku prýddu ungversku fána- litunum og var það birt á forsíðu Social-Demókraden. í gær var í En vandamál hefir þegar risið vegna benzínskömmtunar, vegna þess að skömmtunarseðlar fyrir benzín eru nú seldir á svöríum markaði manna í milli. Að vísu er Pistlar frá New York (Framhald af 6. síðu) áður segir. Áfengi umgengst hann Snorri Sigfússon verða fost venja meðal þeirra sem upp vaxa. Börn komast fljótlega yfir aura dögum. Þau fá kaup fyrir snúninga, blaðasölu o. fl., o. fl. Og sum fá aura fyrir vinnu | ar v, ei] oðgætt, sc ráðdeild ein- á heimilinu. Það hygg ég að sé staklingsins sú undirstaða, sem rétt, ef þess er gætt að fastur taxti! sjálfstæði hans hvílir að verulegu gildi fyrir ákveðið starf. Þá fá le-vti á> °S þá jafnframt þjóðar- þau ekki peninga án allrar fyrir- innar allrar. hafnar, og skilja þá máske frekar fært sér ástandið með því að kaupa upp skömmtunarseðla og selja þá síðan við okurverði. Síðastliðna vilcu bar fyrst og fremst svip af hinum 1000 ung- versku flóttamönnum. Þeir komu gildi þeirra. þo með gætm. Hann gleymir þvi AkveSin auraráð barna. heldur ekki að vera alþyðlegur. Annars er það að verða algengt Það er ekki oalgengt, að hann víða crlendiSi þar sem ég þekki bregð! ser með strætisvagm, þegar til að börn fái Emáfjárhæð til á- hann er að fara i veizlur, enda þótt kveðins tíma, sem þau fá að nota hann se þa samkvæmisklæddur. að vild| en þurfa sv0 að gera „T,T_,.T ..... .... grein fyrir hvernig varið var. GREEN hefir jafnan i seinni tíð p>etta er þá einskonar „æfingafé“, fylgt mjog frjalslyndri og víðsýnni og þykir reynast vel. Og þótt okk- utanríkisstefnu. Hann hefir t. d. ur hinum eldri falli kannske ekki alltaf verið mjög fylgjandi þeirri j geð að þörn fái greiðslu fyrir stefnu Trumans, að Bandaríkin eitt og annað, sem þau leysa af veittu þjóðum Asíu, Afríku og hendi) eða að þau fái „vasapen- Suður-Amenku sérstaka aðstoð tíl ínga“ til umráða, þá mun það þó fnahagsl<igrar viðreisnar. Truman skynsamlegra en hitt, að reyna til hafði undirbúið tillögur um þetta að halda þeim alveg frá pening- (Point Four), þegar hgnn lét af um, eða lóta enga reglu gilda í völdum, en stjórn Eisenhowers þeim efnum, að ekki sé talað um lagði þær að niestu á hilluna. Green segist hafa sannfærzt enn betur en áður um réttmæti þessar- ar stefnu í nýlokinni Afríkuför sinni. Hann segist muni leggja áherzlu á, að Bandaríkin skipti sér miklu meira af Afríku hér eftir en að þáu fái peninga svo að segja að vild sinni. Mér þykir sem sé trúlegt, að við þurfum að endur- meta sitthvað í fyrri tíðar venjum. , , , - um þessa hluti, þegar miklu af.sllku Þegnskaparstarfi - biess minna var um vasafé en nú. Þa5 ; fðrr’ sagðl Snom Sigfusson að er mikið verkefni framundan, að i10 um' Merkilegt uppeldisatriði. Þessi mál eru því ekki neitt ó- merkilegt atriði í uppeldi þeirra, sem ríkið eiga að erfa. Hér mætti áreiðanlega margt og mikið gera til þess að örva börn og unglinga til sparnaðar og ráðdeildar. Ég veit mörg dæmi þess að börn láta flesta aura sína í sparisjóðinn. Fjöldi barna tekur að sér ýmsa snúninga fyrir aura, sem flestir eða allir ganga til sparimerkja- kaupa. Oft tala foreldrar við mig í síma og spyrja um hvernig sé háttað með sparimerkjasöluna, ef þeim finnst að merkin séu ekki nægi- lega á boðstólum. — Það sýnir á- huga þeirra. En yfirleitt sinna kennarar þessu starfi af hollustu og þegnskap og eiga þakklæti skilið. — Ég trúi því, að þeir hafi líka sjálfir gott Anna Kethly hingað í dag og það sem þá fór fram hefir haldið athygli manns fastri og dregið hugann frá hinum venjulega jólaundirbúningi, sem hingað til og þá segist hann eink- kenna þeim, sem upp vaxa að fara ! um eiga við hina „blökku" Afríku skynsamlega mcð fengið fé. En til J (þ. e. ekki Norður-Afríku). Þá þess þarf þá það fordærni, sem ■ leggur Green mikla áherzlu á, að hinir eldri gefa, að vera sæmilegt.' höfð sé góð samvinna við Vestur- Því má aldrei gleyma, hvorki Evrópu. I þessum efnum né öðrum. Margt þykir benda til þess, að Erlendis er kappsamlega unnið Green verði ekki eins samvinnu- að þessum málum. Við og við sér þýður við Eisenhower og George maður blöð flytja ávörp og grein- var, nema því aðeins, að Eisen- argerðir um þessi mál. Og á Norð hower taki fullt tillit til stefnu demokrata og meti það meira en að taka tillit til einangrunarsinna eða öfgafullra þjóðernissinna í flokki republikana. Stjórn Eisen- urlöndum og Englandi, og sjálf- sagt víðar, eru viku- eða mánaðar blöð, smórit og bæklingar, sem út eru gefin í þessu augnamiði, að fræða um gildi ráðdeildar og ifundi eða námskeið annað hvort ár. bowers gerði alltof mikið af því á glæða áhuga á hagrænum efnum.! Auk hóraðsráðunautd, sækja róðu- kjörtímabilinu, sem nú er að líða, I nautar Búnaðarfélags íslands og Og má rekja til þess þann hringl- Reynsla Dana. jýmsir aðrir sérfræðiingar og, for Nýlega sá ég í einskonar skýrslu útvarpinu stutt samtal við Önnu Kethly er tekið var upp í Brussel og í kvöld flutti hún aðalræðuna á fundi í konsertsalnum í Tívoli og sagði þar frá hinum blóðugu at- burðum í föðuriandi sínu. Anna Kethly var hyllt ákaflega meðan á ræðu hennar stóð. Hún þakkaði alla þá vinsemd og hjálp sem Danmörk hefði auðsýnt ung- versku flóttafólki en lagði áherzlu , , . . . á að vandamál Ungverjalands væri Allir héraösráðunautar á landinu, að cinum undanskild- j ekki mannúðarmál heldur pólitískt um, sóttu viku námskeið, er Búnaðarfélag íslands efndi til í Reykjavík dagana 26. nóv. til 1. des. s. 1. HéraSaráðimauíar á námskeiSi bán* 5 aSarfræSsknnar í Reykjavik andaskap, sem oft héfir einkennt framkomu Dulies. Af hólfu frjálslyndari demo- krata, m. a. Stevensons, er því nú haldið fram, að þeir eigi að gagn- týna utanríkisstefnu Eisenhowers vægðarlaust, nema hann taki fullt tillit til sjónarmiða þeirra. Margt bendir til, að Green muni fylla þann hóp, nú eins og áður. Fyrst og fremst mun hann þó fylgja því fram, er hann álítur sjálfur rétt, því að það hefir hann oft sýnt áð- ur. Með því þjónar hann annarri höfuðreglu sinni í glímunni við ell- ina, að halda samvizkunni hreinni. þ; þ. A undanförnum árum hefir ®ún- aðarfélagið haldið slíka ráðunauta- dönsku blaði ustumenn í landbúnaðinum jafnan frá Sambandi þessi námskeið. Flytja þeir erindi sparisjóðanna dönsku, þar sem þess er getið hve margir ungling- ar séu ötulir við að safna sér inn- stæðu. Þar var getið um meira en 47 þúsund ungmenni, sem lögðu í sparisjóð í fyrra því nær 24 milj. króna og að þetta fólk ætti nú um 111 miliónir króna i sparisjóði. Segja þeir, að ahugi þeirra á sparn aði fari vaxandi, enda verðlaunar ríkið slíka söfnun. Þetta unga fólk hefir svo fremur öðrum að- stöðu tij að fá hagkvæm lán þeg- ar það er að mynda sér heimili og koma undir sig fótum. og taka þátt í umræðum. BúnaSarmálastjóri setti náinskeiðið. Steingrímur Steinþórsson, bún- aðarmálastjóri, setti námskeiðið með ávarpserindi. Taldi hann mik- ilsvert að leiðbeinendur og leið- andi menn í landbúnaðinum kæmu saman til þess að ræða vandamál þessa atvinnuvegar, kynnast nýjungum í sinni grein og einnig til hess að kynnast hvor- ir öðrum. Segja mó, að námskeiðið væri þríþætt: Æfingar í meðferð mynda véla og sýningarvéla, fræðslufyrir- lestrar og umræðufundir. Að þessu sinni var það nýmæli upp tekið að kenna á námskeiðinu undirstöðuatriði í ljósfræði og með ferð myndavéla og sýnitækja. Flutti Þorhjörn Sigurgeirsson, mag scient. tvö erindi um Ijósfræði, en Magnús Jóhannsson, útvarpsvirkja- meistari kenndi meðferð véla. Notkun skuggamynda og fræðslu- kvikmynda er vaxandi þáttur í ráðunautastarfsemi erlendis, og er nokkur vísir að verða til þess einn- ig hér á landi. Margir fluttu fræðsluerindi. Fræðsluerindi á námskeiðinu fluttu þessir menn: Þorbjörn Sig- urgeirsson, mag. scient.: Um ljós- fræði, Árni Jónsson, tilraunastjóri: vandamál á heimsmælikvarða og hún lauk máli sínu með því að skora á Sameinuðu þjóðirnar og all an heim að veita skjóta hjálp áð- ur en það væri um seinan. Þing alþjóðasambands sósíalista sem kom saman í Kaupmannahöfn í gær hefir ákveðið að stofna sjóð til styrktar starfsemi Önnu Kethly erlendis eða ef það er mögulegt á Ungverjalandi sjálfu. Aðils. Tilraunir í jarðrækt, Sturla Frið- riksson, magister: Starfið á til- raunastöðinni á Varmá, Agnar Guðnason, ráðunautur: Jurtalyf, dr. Halldór Pálsson: Tilraunir með sauðfé, HjaRi Gestsson, héraðsráðu nautur, Selfossi: Tilraunir með nautpening, Stefán Björnsson, for- stjóri mjólkursamsölunnar: Um mjólk og mjólkurframleiðslu, Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir: Um (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.