Tíminn - 07.12.1956, Side 8

Tíminn - 07.12.1956, Side 8
TÍMINN, föstudaginn 7. desember 1956, 'iiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiD' vantar á veðurstofurnar á Reykjavíkurflugvelli og Kefla- víkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræða- próf, eða hliðstæða menntun, vera heilsuhraustir og hafa góða sjón og heyrn, og helzt kunna vélritun. Aldur ca. 19—25 ára. Umsóknir ásamt meðmælum, sendist skrifstofu Veðurstofunnar fyrir 29. desember næst komandi. Vetitirstofa íslands. •iiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiii> iimiHminiimnnmmiiimmmmmmmmmmimmmmmimiiii|||mmmm»«immiimmimmmmiimmiii 1 IDNAÐARSAUMAVÉLAR Héraðsráðunaittar (Framhald af 7. síðu). sjúkdóma í íslenzku sauðfé og Bjarni Arason, héraðsráðunautur, Akureyri: Þjálfun í starfi. Frá ráðunautaráðstefnu, sem haldin var um það efni í Cambridge í fyrravor. Framsöguerindi á umræðufund- um voru um fjölbreytileg efni varðandi landbúnað. Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda talaði um framleiðslu- og markaðsmál land- búnaðarins, Ásgeir L. Jónsson, ræktunarráðunautur^ um jarð- vinnslu, Haraldur Árnason, verk- færaráðunautur, um súgþurrkun o. fl., Bjarni Arason, héraðsráðunaut- ur um sæðingar og djúpfrystingu sæðis og Ólafur E. Stefánsson, nautgriparæktarráðunautur um að- ferðir við ákvörðun á kynbótagildi nauta. Fjörugar umræður spunn- ust um erindin, eins og frá var sagt og bar margt á góma. Voru og ýmis atriði úr fræðslufyrir- lestrunum rædd á fundunum. Gísli Kristjánsson, ritstjóri stjórnaði námskeiðinu. Búnaðarmálastjóri sleit nám- skeiðinu fyrir hádegi laugardag inn 1. desember. .■.■.•.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.l Steinar í kveikjara Kveikir í kveikjara Lögur á kveikjara TÓBAKSBÚÐIN í KOLASliNDI ..................V.V.V.V.W.V. :«H.".**Dn"«*.“.“.".*-*.*-1 3 Getum útvegað frá Austur-Þýzkalandi ýmsar § § gerðir af iðnaðarsaumavélum fyrir fata- og 1 leðuriðnað. 1 | Leitið upplýsinga. | GARÐAR GÍSLASON H.F. j 1 Reykjavík 1 jiiHiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiis iiiiHiuvraiiwmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmwinmi Blaðburði Unglinga vantar til blaðburðar við um Vesturgötu. Aígreiðsla TÍKSANS iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Eru skepnurnar og heyíð tryggf? ®AxrvTi nnvtnriaTrei <n oiwhjím ^itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini 'UiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiitiniiiniiiiminiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiummi miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiicsaaaR I Bústaðasékn [ | Aðalfundur verður haldinn n. k. sunnudag að aflok- | | inni guðsþjónustu í Háagerðisskóla, sem hefst kl. 2 e. h. 1 | Venjuleg aðalfundarstörf. |PÁLL ÓLAFSSON skáld, I ætt ©g eftir BENEDÍKT GÍSLASON frá Hofteigi. | „Þjóðin liefir lengi þekkt Pál Ólafssoá skáld — §§ og þó hefir hún ekki þekkt hann. Hún hefir þekkt = ljóðin hans og það eru henni góð kynni af manninum, = hún veit, að þetta var bóndi austur á Fljótsdalshéraði = á Austurlandi. Hins vegar hefir þjóðinni ekki verið gerð skil á manninum sjálfum, ætt hans og æviaðstöðu í fé- lagslífi og persónulífi. Nú eru Ijóðmæli Páls mest öll komin út, fimmtíu ár eru liðin frá dauða hans. Allt skín það nú í óháðu Ijósi, sem áður voru dagdómar um Iíf þessa manns, og skáldskapur hans liefir ef til vill í einhverju goldið allt fram á síðustu tíma“. czzCei^tur, l^e^lauíL ]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiu<iimti«miiiiiiiYmiiia Claude Houghton: SAGA 1 OG SEX LESENDUR 1 Þýðandi séra Sveinn Víkingur. Bókin Saga og sex lesendur, sem valin er og þýdd af j| séra Sveini Víkingi, hrífur lesendur með sínum skemmti- i§ legu og hugstæðu persónulýsingum. Alvarlegir atburðir 1 og undarleg atvik vekja lesandann til umhugsunar um §j hin duldu og máttugu öfl tilverunnar. „Sérhver maður s býr í undarlegu húsi, þar sem margt og misjafnt er á § ferli. Líf okkar mannanna er í innsta eðli sínu barátta §j við „tignir og völd“. = Sóknarnefndin. ÍMiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiP',,i .!iiiiiiiiuniiiiiiimiimiiiii!ii'i""iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu W ,þ!>'\\ MiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiMB I Hús á Akranesi 1 Einbýlishús á bezta stað í bænum er til sölu og | laust til íbúðar nú þegar. -— Upplýsingar í síma | 1 119, Akranesi. g Gefið vinum yðar skemmtilega og góða bók. Saga og sex lesendur er góð jólagjöf ■r xití'í’ xun,9''í cHnHmimBnMnmmBmmmmmininmmmmnimmnmimmmmnmminircinranimn Vinnið ötullega að útbreiðslu Tímans ■> f CliD, U.OTl xUuliCll — X JAX I<S(Í Í859[í!jI .'J'-Bléb StJÍm OVSi i'l'SíI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.