Tíminn - 07.12.1956, Page 11

Tíminn - 07.12.1956, Page 11
T í M I N N, föstudaginn 7. desember 1956, 11 DENNI DÆMALAUSl Áætlun um ferSír strarsdferSöskípa Skipaút- gerSar ríkisins í desetnber og um áramótin: M.s, HEKLA: 6/12 austur hringferð skv. hinni prentuðu áœtlun. 15/12 austur til Akurevrar með við-, komu á Sigluf. í báðum leiðum.* 1 1/1 —■ 3/1 hraðferð beint til ísa-. fiarðar með viðkomu á öðrum Vestfjarðahöfnum á suðurleið,: aðeins vegna farþegaflutnings.: 3/1 —10/1 hraðferð til farþegafiutn : ings austur um land til Akur-1 eyrar — vöruafgreiðsla aðeins j á bakaleið. M,s. SKJALDBREIÐ: Gert er ráð fyrir, að skipið komi inn i sína prentuðu áætlun 15/12. M.s. HERÐUBREIÐ: fylgi sinni prentuðu áætlun. M.s. ODDUR: 30/11 til Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, ísafjarðar, Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjafjarðar með viðkomu á Húnaflóahöfn- um og ísafirði á bakaleið. 8/12—10/12 til Vestfjarða, e. t. v. með viðkomu á Breiðafjarðar- höfnum ef á liggur. ca. 16/12 önnur ferð á sama hátt með m.s. Oddi eða öðru skipi. Fóikpfiutn. til og frá Vesffjörðum: Gert er ráð fyrir, að tryggður verði flutningur farþega milli Rvík- ur og Vestfjarða með hæfu skipi skömmu fyrir jól. Skipaútgerð ríkisins. Þann 1. des. voru gefin saman í hjónaband Gunnhallur Sigfreð An- tonsson sjómaður og Karla Hildur ICarlsdóttir. Heimili þeirra er að Klapparstíg 3, Akureyri. 2. des. voru gefin saman í hjóna- band Jón Haukur Sigurbjörnsson, starfsmaður hjá vegagerö ríkisins, og Haildóra Júlíana Jónsdóttir frá Sam- komugerði. Heimiii þeirra er að Ása- byggð 3, Akureyri. — Hjónavígsl- urnar fóru fram í Akureyrarkirkju. Guðspekistúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 3,30 í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Grétar Fells rithöfundur, flytur er- indi. Kaffi. Gestir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs (Líknarsjóður) heldur skemmtun í barnaskólan- um n. k. laugardagskvöld kl. 8,30. — Skemmtiatriði: Félagsvist — Tvísöng ur — Dans. —- Allur ágóði af skemmtuninni rennur í Líknarsjóð frú Áslaugar Maack. Ef einhverjir vildu styrkja sjóðinn með peninga- gjöfum eða áheitum mun sóknar- presturinn Digranesvegi 6, veita því móttöku. — Kópavogsbúar, sýnið þegnskap, styrkið þarft málefni og gerið sjóðnum kleift að gieðja bág- stadda fyrir jólin! Verzlunarskólanemondur, útskrifaðir 1949, halda skemmtun í Tjarnarkaffi, uppi, fimmtudaginn 13. des. kl. 8,30 síðd. Fjölmennið. — Nefndin. Kcþólska kirkjan: Hámessa og pré- dikun kl. 6 í kvöld. Á morgun er Maríumessa. Söngmessa kl. 8 árd. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ástríður Sæmundsdóttir, ljós- móðir í Húsavík og Gunnar Sigurðs- son, Máná á Tjörnesi. Happdrætti Háskólans Dregið verður í 12. flokki happ- drættisins á mánudag. Vinningar eru 2609, samtals 1.811,000 kr. í dag er næstsíðasti söludagur, og er því hver síðastur að endurnýja. ALÞINGI : Dagskrá efri deildar Alþingis í dag ld. 1,30 miðdegis: 1. Tollskrá o. fl. 2. Kosningar til Alþingis. 3. Vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga, 4. Eftiriit með skipum. 5. Hnefaleikar. Dagskrá neðri deildar í dag kl. 1,30 miðdegis: 1. Húsnæðismáiastjórn o. fl. 2. Embættisbústaðir héraðsdýra- lækna. 3. Sala Hrafnkelsstaða. 4. Fræösla barna. Styrktarsjóður mursaðarlausra barna hefir sírna 7967. Myndin er af spákonu einni mikilli, sem nýlega lagði leið sína hingað til bæjarins, og spáði fyrir þeim, er áhuga höfðu á að fræðast ofurlítið um framtíð sína. Spákonan heitir Sesselja og er frá Borgarnesi. Hún hefir farið víða um land, og fengizt við spádóma, m. a. til Siglufjaröar, Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Hafnarfjarðar og til Keflavíkur, þar sem hún naut sérstaklega mikillar hylli að eigin sögn, en það bendir til, að Keflvíkingar séu menn fúsir til að vita nokkuð um óorðna hluti. Sjálf kveðst Sesselja vera önnur bezta völva landsins, og er þá nokkuð sagt. —- (Ljósm.: G. H.). Pennavinur. Englendingur, 21, árs, óskar eftir pennavini á íslandi. B. C. Jay Wynyates Duston Rd. Northamton England. Skipadeiid S. í. S.: Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell væntanlegt til Piraeus í dag. Jökuifell er í Len- ingrad, fer þaðan í dag til Kotka. Dísarfell er í Settin, fer þaðan til ' Rostock. Litlafell losar á Breiða- j fjarða- og Vestfjarðahöfnum. Helga- I fell er á Reyðarfirði, fer þaðan í dag | til Akureyrar og Húsavíkur. Hamra- fell fór um Gíbraltar s. 1. sunnudag, væntanlegt til Reykjavíkur á sunnu- dag. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leiö. Þyrill er á Austfjörðum. Odd- ur er á Eyjafirði. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Stykkishólms og Gilsfjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Þórshafnar í gær. Fer þaðan til Vopnafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Djúpavogs, Vestmannaeyja Fösfudagur 7. des. Ambrósíusmessa. 342. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 16,27. Árdegisflæði kl. 8,17. Síðdegis flæði kl. 20,38. 5LYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR i nýju Heilsuveradarstööinni, er upin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml Slysavarðstofunnar er 5030. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laugar- daga tU kl. 4. Holts spótek er opið vlrka daga ti) kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl 1-^4 Simi 81684. GAROS APÓTEK er opið daglega frá 9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16 og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opiu alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. /0-l(o <sV£S6, rUg SY/vp/C* Nú verSur hávaoi í dag, ég kom nefniiega með flautuna mína! '&mm < £'-i- Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Framburöarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Grímur Helgason kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Þórður Tómas- son frá Vallnatúni flytur sagn- ir úr Skaftafellssýslu. b) Séra Sigurður Einarsson flytur kvæði. c) íslenzkir kórar syngja (plötur). d) Broddi Jóhannes- son flytur erindi eftir Theódór Gunmaugsson bónda á Bjarma- landi: Um íslenzku rjúpuna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Upplestur: „Á fornum stöðv- um“, smásaga eftir Arnrúnu ’ f rá Felli (Steingerður Guð-1 mundsdóttir leikkona). 22.30 „Harmoníkan“. og Rostock. Dettifoss fór frá F)at- eyri í gærkvöldi til ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar og Faxa- flóahafna. Fjallfoss fór frá Antwerp- en í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 4.12. til Riga og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2.12. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Keflavíkur og þaðan til Vestmannaeyja, Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 4.12. til Reykja- víkur. Tungufoss fer væntanlega frá Hull í dag til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h. f.: Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld. — Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimiiisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. - Endurtekið efni 18.00 Tómstundaþáttur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga þarnanna: „Leif- ur“; VII. (Elísabet Linnet). 19.00 Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Óiíkir heimar“ eftir Hugh Ross Williamsson, í þýð- ingu Árna Guðnasonar. — Leik stióri: Þóra Borg. Leikendu: Herdís Þorvaidsdóttir, Emiií;: Borg, Rúrik Haraldsson, Vai ur Gíslason, Þorsteinn Ö. Step hensen, Sigríður Hagalín og Jón Aðils. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 239 Lárétt: 1. kvendýr (flt.). 6. slyng 8. -f 15. skruggur. 9. fljót í Afríku 10. bæjarnafn (þf.). 11. huldumann 12. hundsnafn (þf.). 13. missir. Lóðrétt: 2. nafn á hver. 3. hrepp; 4. kærustu. 5. ánauð. 7. litur. 14 utan. Lausn á krossgátu nr. 237: Lóðrétt: 1. + 13. Búlganín. 6. klc 8. kýr. 9. moð. 10. Als. 11. frí. 12. Inn 15. messa. — Lárétt: 2. Úkraíne. S L. L. 4. gómsins. 5. skaft. 7. Óðinn 14. fs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.