Tíminn - 08.12.1956, Síða 4

Tíminn - 08.12.1956, Síða 4
4 Skáldið á Þröm, ævisaga Ljósvíkings Kiijans komin ý Draupnss- og fðunnaruígáfan gefa úí fjórar bækur í ár: Öidsna sem leið, Kl. bindi, SkáS á Þröm, Lækni kvenna og ÆvinatfTsskipið í gær ræddu blaðamenn við Valdimar Jóhannsson, fram- kvæmdastjóra Draupnis- og Iðunnarútgáfunnar. Skýrði hann frá því að fyrir jólin kæmu fiórar bækur frá systurútgáf- unum og komu þær síðari í bókaverzlanir í gær. Bækurnar sem hér um ræðir eru Öldin sem leið, síðara bindi, tekin saman af Gils Guðmundssyni, Skáldið á Þröm, ævisaga Magn- úsar Hj. Magnússonar (Ljósvíkingsins) eftir Gunnar M. Magn- úss; Læknir kvenna, sjálfsævisaga þekkts kvenlæknis, Frede- ric Lpomis, í þýðingu Andrésar Kristjánssonar með aðstoð Elíásáf Eyvindssonar læknis og Ævintýraskipið eftir Enid Blyton í þýðingu Sigríðar Thorlacius. . ástæðum. í fyrsta lagí vegna þess, MéS útkomu síðara bindis Ald-I ag Magnús var vinur hans, þótt arinnar sem leið er lokið mynd-| aldur,n,unur vœrj mik;1L j öðru prýddri frásögu í fréttablaðastíl, sem nær yfir tímabilið 1800—1950 en fyrri tvö bindin voru sem kunn- ugt er Öldin okkar. Gils Guð- mundsson hefir tekið efnið saman. Verk þetta er hið merkasta og myndasafnið eitt er út af fyrir sig það mesta og ágætasta, sem er að finna í einum útgáfuflokki yfir þennan tíma. Á annað þúsund myndir og þar af mikið manna- myndir, eru í bindunum og gefur það nokkuð til kynna hversu myndasafnið er yfirgripsmikið. Skáldið á Þröm. Þá er Skáldið á Þröm, ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar, sem var fyrirmynd að Ljósvíkingi Hall- dórs Kiljan Laxness. Höfundur bókarinnar, Gunnar M. Magnúss, sagði blaðamönnum í gær, að gerð bókarinnar hefði fyrst komið til tals árið 1951, en það var svo ekki fyrr en síðastliðinn vetur, að hann hóf samningu bókarinnar fyrir al- vöru. Magnús lét eftir sig óhemju af rituðu máli, sem mest allt er geymt á Landsbókasafninu og lagi vegna þess að afkomendur Magnúsar höfðu áhuga á að um ævi hans yrði ritað og í þriðja lagi „ýtti skáldverk Laxness und’r þessa ritmennsku." Gunnar er gamalkunnur ritverkum Magnúsar og það var hann, sem kom dagbók- unum til Landsbókasafnsins árið 1929. Læknir kvenna og Ævintýraskipið. Þriðja bókin nefnist Læknir kvenna og er ævisaga nafnkunns bandarí.sks læknis, Frederic Loo- msi. Valdimar sagðist vilja taka það fram, að þetta væri ekki lækna róman, heldur endurminningar gáfaðs kvenlæknis. Væri sannast mála, að fæstir ættu greiðari gang að hugsanagangi fólks og einka- lífi nú á dögum en einmitt lækn- ar og ættu þeir því gott með að rita hinar merkustu bækur. Bókin Læknir kvenna er þýdd af Andrési Kristjánssyni, fréttaritstjóra, en Elías Eyvindsson, læknir, var til aðstoðar um sérfræðiheiti. Fjórða bókin frá systurútgáfun- um er unglingabókin Ævintýra- byggði Gunnar ævisagnaritunina skipið. Þetta er enn ein bókin í að mestu á dagbókum Magnúsar en áður hafði Laxness byggt skáld- verkið um Ljósvíkinginn á sömu dagbókum. Gunnar segist hafa rit- að ævisögu Magnúsar af þremur hinar bækurnar. hinum vinsæla ævintýrabókaflokki eftir ensku skáldkonuna Enid Bly- ton í þýðingu Sigi'íðar Thorlacius. Bók þassi er myndskreytt eins og VoIks¥/agen fkttur meS Sélfaxa frá Kaupmaimaliöíii til Reykjavíkur Þegar Sólfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, kom til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn s. 1. miðvikudag, haíði hann innanborðs næsta óvenjulegan flutning. í Kaupmanna höfn hafði Volkswagen-bifreið verið komið fyrir um borð í flugvélinni, sem farið hafði leiguferð frá Grænlandi til Danmerkur. trupflugvelli á miðvikudagsmorg- Voru nokkrir stólar teknir upp un, er Volkswagen-bifreiðinni var í Sólfaxa, og myndaðist þannig á- rennt um borð í Sólfaxa, enda gætis pláss fyrir bílinn í farþega- mun slíkur flutningur teljast til rými vélarinnar. undantekninga í flugheiminum. Þótti það tíðindum sæta á Kas- Bifreiðin vegur um 700 kg. Ljósm.: Henning Finnbogason. Magnús Hj. Magnússon ■— þrjár ástæður = ein bók Orðið er frjáíst: Tekið í strenginn Hér í blaðinu. var fyrir skömmu ádeila á þá ákvörðun útvarpsins að fella tungumálakennslu þess niður. Það var réttmæt ádeila. Og ég vil taka í sama streng. Það hefir oft verið að því vikið, að útvarpið ætti að skoðast sem eins konar þjóðarskóli. Það á það líka að vera að réttum skilningi, og má ekki hvika frá þeirri stefnu. Þess vegna má það ekki láta hið þarfa þoka fyrir hinu léttvæga. Það má ekki hlaupa eftir goluþyt og kröfum þeirra, sem léíegt hafa mélið í pokanum og bara heimta skemmtun og aftur skemmtun, sem það kallar svo. Allir hugsandi menn viðurkenna það, að sterk tilhneiging þessara tíma sé sú, að gera kröfur til ann- arra, komast sjálfir hjá amstri og erfiði, en njóta annarra í því efni Svo er og um skemmtanir og dægradvalir. Nú er það að verða meiri siður en áður, að láta aðra skemmta sér, vera sjálfur aðeins áhorfandi eða áheyrandi og koma sér þannig hjá allri fyrirhöfn. Þannig mun þetta verka til nið- urdreps þeirri löngun, sem margir hafa í brjósti borið hingað til að læra t. d. á hljóðfæri. Mér er tjáð að færri og færri leggi stund á þá list og haldi uppi á þann hátt heimilisgleði og heimilismenningu, svo sem áður var. Er það mikil afturför, og mun því miður eiga of víða við. En þarna gæti ofmettun útvarps ins lamað löngun til sjálfsnáms. Hið stöðuga hljómleikagarg mun síður en svo hvetja unglingana á þessu sviði, ekki sízt eftir að jazz þættirnir fóru í algleyming með út varpsdagskránni. Tungumálakennsla útvarpsins hefir jafnan verið sá þáttur dag- skrárinnar, sem margir hlustendur urðu að sinna af alhug, ekki aðeins sem hlustendur, heldur einnig sern þátttakendur. Þeir urðu sjálf- ir að vinna með. Og þetta er hið ákjósanlega og hin þroskavænleg- ustu not útvarpsins. Og þau hefðu þurft að efla á alla lund, en ekki | þurrka þau út. Auk þess má líta á það, að fjöldi ungmenna hefir á undanförnum ár um getað, með þessari aðstoð lit- | varpsins sparað sér vetrardvöl ut- an heimilis við nám. Og sú kennsla í tungumálum var jafnan 1. flokks þar sem kennararnir voru úrvals- menn í sinni grein. í Eg á bágt með að trúa því, sem sagt er, ,að ásókn hins lakara sé svo sterk og útvarpið svo laust fyrir að svo fari jafnan að lokum, að það verði ofan á. Sé svo, mun þetta merkilega menningartæki verða til menningartjóns, og er þá | illa farið. Eg hefi aftur á móti tilhneigingu til að trúa því, að útvarpið átti sig á þessu, að tungumálakennslan verði aftur upptekin, og að leitað verði eftir fieiri leiðum til þess að gera menn að virkum hlust- endum. Þá er þessi þjónustaý,,réttri ^ejð,, EgÓ. TÍMINN, laugardaginn 8. desember 1956. LEIKHÚSMÁL UilllUiiiMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiMiiiiiiiiiiMimmMMiiiniiiiiiiuxiiiiuminiiiiiii* í DAG lýkur fyrstu viku jólaföst- hefir varðveitst þjóðsaga, sem sann unnar, en í henni er messudagur ar þetía mál. Ekki kann ég söguna, jheilags Nikulásar, sem á fyrri1 en efni bennar minnir að ýmsu ' hluta fjórðu aldar var biskup í leyti á íslénzku þjóðsögurnar um borginni Mýra í Litlu-Asíu og var : sálina lians Jóns og Húsavíkur-Jón sagður öðrum mönnum gjafmild- og flæmski rithöfundurinn G. M. ari og hjálpsamur fátækum, enda Martens samdi efíir henni leikrit, síðar tekinn í tölu helgra manna. sem síðan var endurbætt af Á þeim öldum, er kaþólsk trú var franska leikritaskáldinu André ríkjandi hérlendis, mun hann hafa Obey og þannig frumsýnt í Stoudio verið ákallaður hér einna mest des Champes — Eiysées í París ár- allra dýrlinga. Þótti gott til hans ið 1945 og hlaut miklar vinsældir. að leita hvort heldur var í veikind- i um barna eða í hættulegum ferð-1 TVEIR SKÁLKAR í PARADÍS um um ránarslóðir. Um heilagan (Les gueux au paradis) nefnum Nikulás og dýrkun hans á íslandi við leikritið, sem er látið gerast í hefir Sigfús Blöndal skrifað mjög okkar tíð. Aðalpersónurnar cru fróðlega grein í Skírni (1949). tveir flæntskir kumpánar, sem í Enn eru vinsældir heil. Nikulásar daglegri breytni hafa í engu nálg- miklar víða um lönd og ítök hans azt heilagleika. Annar peirra er eru ekki hvað sízt í hugum barn- pylsusali og knæpueigandi í borg- anna, enda heimsækir hann þau aralegu lífi, en hinn er ekki skráð- árlega á messudegi sínum, 6. des., • ur í neina ákveðna stétt þjóðfélags- og hafi þau verið þæg og góð eíns 1 ins. Báðum þykir gott að svala og öll börn eiga að vera, launar; þorsta sínum við ölkolluna og hann þeim með gjöfum úr körf-' hjónabandsheitið hefir aldrei unni sinni. j íþyngt samvizku þeirra. En þrátt Stundum kemur hann akandi í1 fyrir þetta hafa þeir stórt hjarta Komnir a3 hiiSi paradísar. vagni sínum, skrýddur biskups- og börnin vita það bezt. Nú hafa skrúða með mítur á höfði og bagal . þeir klætt sig í skrúða hinna helgu í hönd. Oft kemur hann gangandi manna, heilags Nikulásar og milli húsa og hefir þá venjulega heilags Nikodemusar, verndar- fylgdarmann, sem er spaugilegur dýrlings Flæmingja, og búast íil karl og blakkur í framan. Hann að ganga um bæinn og úthluta ferðast einnig að nóttu til, en þá gjöfum eins og siður er á messu- eru útidyr lokaðar og því verður degi heilags Nikulásar. Þeir eru hann að renna sér niður um reyk- rétt komnir út úr dyrunum, þegar háfinn og þetta vita börnin, sem bíll keyrir yfir þá með þeim afleið- skilja skóna sína eítir við arininn, ingum að ganga þeirra getur ckki en í þá lætur Nikulás gjafirnar. crðið ler.gri á jörðu hér. Og af því Mörg börn eru svo hugsunarsöm að engin kerling var þarna til stað- að leggja heytuggu hjá skónum ar eins og hjá honum Jóni bónda í handa hestinum hans Nikulásar og Gullna hliðinu, hafna þeir báðir í þeirri gjöf er hann oft feginn, eink- helvíti eða réttar sagt forsal þess. um ef hart er í ári. Sumir segja, | Þar hitta þeir hertogann af Alba, að það sé ekki lengur hinn eini sem er illa þokkuð persóna úr sögu sanni Nikulás, sem þarna er á ferð | Flæmingja, en með slægð og brögð inni, og um það vil ég ekki þræta, i um geta þeir forðað sér frá vist- en það er áreiðanlega ekki á allra I inni hjá Kölska og brátt standa færi að bera skrúða heilags Niku-jþeir framan við Gullna hliðið og lásar og meðal Flæmingja í Belgíu ! (Framknld á 5. sfðu.i Eigum viS að rísa upp?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.