Tíminn - 08.12.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.12.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, laugardaginn 8. desember 1956. 5 Bjarai Bjarnason, skólastjóri: Páll Zóphóníasson ritar í Tím- ann 24. nóvember grein, er hann nefnir „Básafjós e'ða hjarðfjós". Þessi grein er rituð sem ákveðin áróður gegn hjarðfjósum, en vegna þess að P. Z. er áhrifamaður og lærður í búnaðarmálum, en hins vegar engin reynzla á hjarðfjós- um hér á landi og mjög takmörkuö erlendis vil ég þegar svara nefndri blaðagrein. Hér á landi eru til nokkrir afkimar í fjósum, eða í sambandi við þau, með rimlagólf- um, sem notaðir eru fyrir ungviði. Mun þetta gefast vel enda er þessi aðferð réttur undirbúningur und:r hjarðfjósalíf kúnna. Þá eru rimla- fjósin í Gunnarsholti alþekkt. Hjarðfjós, að mestu fullgert fyrir mjólkurkýr, mun aðeins vera til í Þrándarholti í Árnessýslu hjá Ingv ari Jónssyni bónda þar. Byrjaði hann að nota fjósið haustið 1955. Fjölskyldan í Þrándarholti telur hér rétt st.efnt. Verið getur að fleiri fjós af þessari gerð séu til, þótt mér sé ekki kunnugt um það. Síðastliðinn vetur voru kvígur og geldar kýr í hjarðfjósinu hér, þá hálfbyggðu og gafst ágætlega, kvíg urnar fóru út á hverjum degi og átu vothey við turninn og þutu síð- an í haga hvernig sem veður var. Hér hafa aldrei verið svo fallegar á titilblaðinu stendur þetta: Fra verksemda ved Institutt for bygningslære ved Norges Land- brugshögskole 1945—’55. Sá kafli, sem fjallar um hjarð- fjós er 20—30 bls. Varfærni er mik il viðhöfð um allar niðurstöður, myndir eru margar og allskonar upplýsinga um þessi fjós. Niður- stöðurnar eru í 10 liðum og fjalla einkum um fjósgerðina fyrir hin ýmsu aldursskeið og rými fyrir hvern grip eftir aldri. Sýnir sú nið- urstaða, að P. Z. fer með mjög rangt mál, þar sem hann segir í grein sinni að meira en helmingi stærra rúm þuifi fyrir hverja kú í hjar'ðfjósi en básafjósi. í VASAHAND3ÓK bænda 1955 er gert ráð fyrir 5'ú ferm. á kú í tvístæðu fjósi, en rúml. 4V2 ferm. í einstæðu. í báðum tilfellum er miðað við stuttbás, 135 cm., en í þessu fyrrnefnda norska riti er tal ið að 3,5—45 ferm, sé hæfilegt á kú. Hér á Laugarvatni höfum við 15 kýr, sem allar báru í okt. og nóv. s.l. á 42 ferm. fyrir utan garða, eða 2,8 ferm. á kú. Hér er ekki meðtalið mjaltarýmið, en það er um 12 ferm. og notaö fyrir meira en helmingi fleiri kýr, garðarúm kvígur að vori til eins og eftir! á kú er um 0,5 ferm. Okkur virðist þennan vetur. Enn er þetta sama þetta nóg. Væri því sanni nær að fjós óeinangrað og eru nú allar,snúa dæmi Páls við hvað þetta kýr, kvígur og svín í þessu nýja snertir og er slík greinargerð frá fjósi. Gaddar hafa ekki komið enn hans hendi ekki til fyrirmyndar. þá í vetur, en stormasamt hefir ver j Sannleikurinn er jafnan sagna ið, lcýrnar mjólka vel. Um þetta j beztur, hvað sem við liggur. fjós mun ég fátt eitt segja í þess-j Sænskir bændur munu eiga um ari blaðagrein. Auðvelt er að ógna: 150 hjarðfjós. Þeir fullyrða að mönnum með erlendum skýrslum | rekstrarkostnaður lækki um 20—30 ef enginn væri til andsvara, en! % og annað hvort sé að gera fyrir með íslenzkri reynslu er ekki hægt: bændurna að lækka rekstrarkostn að hræða menn frá því að geralaðinn eða gefast upp. Þetta eru ó- tilraunir með hjarðfjósin. Vík églbreytt orð merks sænsks bónda, því nánar að reynzlu og skýrslum; sem var á Visby-mótinu 1955 og erlendum. Ekki veit ég vel hve i ég ræddi við. mörg hjarðfjós eru til á Norður-J Sænskir bændur renna hýru löndurn. í Danmörk eru til þrjúj auga til lijarðfjósanna varðandi fjós, í Svíþjóð um 150, fá í Noregi bæði stofn- og rekstrarkostnað. og Finnlandi. ÖIl þessi fjós munuj í Bandaríkjum Norður-Ameríku vera með hálmundirburði nema j hefi ég upplýsingar um að til séu eitt í Voss í Noregi, sem er með um 5000 hjarðfjós og hafa farið rimlagólfi. Bændur í Norður-Nor- fram miklar rannsóknir í sambandi egi búast við að nota rimlagólf, við 2000 þeirra. þar er hálmur minni, sama verður j Síðara hluta cktóber sl. var vitanlega á íslandi. merkilegur fundur í Lundi í Sví- þjóð, þarna voru samankcmnir EG SKOÐAÐI 50 kúa fjós í húsameistarar víðsvegar að úr Finnlandi nýlega. Fjósbyggingin heiminum. Aðalumræðuefnið var var mjög ófullkomin og væri ó- um byggingar í sveitum og þá al- nothæf á íslandi. Önnur hliðin á veg sérstaklega um hjarðfjósin. Ef f jósinu var klædd til hálfs, liitt var til vill birtist síðar í Tímanum með öllu opið og dyrnar voru allt- grein um þennan merkilega fund. af opnar allan veturinn. í hálm- Þar kom danskur fulltrúi með inum var 15 gráða hiti að jafnaði. skýrslu um reynsluna af hjarðfjós Þarna er meginlandsloftslag og oft um þar í landi. Eg held ég megi 30 stiga frost, en ofíast logn. Kýrn fullyrða að þá söjnu skýrslu hafi ar voru meira úti en inni, var mér! p. Z. birt í sinni grein, sem ég er sagt. Kúabúið var rekið af stétt-! að gagnrýna. Þar er skemmst af arsambandi finnsku bændanna sem {að segja að skýrslan fákk hina tilraun með lijarðfjós. Mér var: verstu útreið og danski fulltrúinn sýnd skýrsla um reynzlu þá, semiþar með. Fundannenn risu upp fengist hafði á 4—5 árum. Þar1 hver af öðrum og töldu sig hafa- mátti sjá eftiríarandi: lallt a'ðra reynslu en fram kom í 1. Kýrnar mjólka svipað og í skýrslu Danans. Ennfremur var lát Varðandi afurðirnar segir P. Z. frá því að eftir vissar tilteknar til- tvo ellefu kúa hópa. Annar hópur- tvo ellefu kúa hópa. Anar hópur- inn var kyrr í gamla fjósinu, en hinn var settur í hjarðfjós. Þetta er nákvæmlega sama og þið, ís- lenzkir þændur, flyttuð helming kúa ykkar einhvern daginn út í hesthús eða fjárhús þar sem kýrn- ar hefðu aldrei verið áður og slepptuð þeim þar lausum í hóp. Þetta getur ekki farið nema á einn veg, kýrnar geldast. Öllum mönn- um má vera ljóst að til þess að mark sé takandi á samanburði þeim sem skýrsla Páls fjallar um, verða kýrnar að hafa alizt upp í hjarðfjósi frá byrjun. Aðeins eftir þannig uppeldi kálfa og kvíga kemur samanburður til greina. Þetta sjá allir heilvita menn. Bezt gæti ég trúað að flest það sem talað hefir verið um hjarðfjós mæli gegn danskri reynslu og grein Páls Zóphóníassonar. Hér kemur svo margt til greina. Fyrst og fremst uppeldisvenjur kúnna, loftslag í landinu, gerð fjósanna o. m. fl. Enn má geta þess að skapsmunir kúnna hafa mikla þýðingu í hjarð- fjósi. Órólega gripi þarf að fjar- lægja einnig hyrndar kýr séu þær ekki því gæfari. Skýrslum mun bera saman um það, að meiðslahætta á spenum sé sízt meiri í hjarðfjósum. Mun ég láta þetta nægja núna. Að þessu sinni ætla ég ekki að segja neitt um þær athuganir sem við hér er- um að gera í okkar fjósi, svo sem því hvernig byggja skuli hjarðfjós in, vinnukostnaði, hreinlæti, heil- brigði kúnna og afurðarmagni. — Ilvert þessara atriða fyrir sig er nóg efni í blaðagrein. Rétt í þessu barst mér í hendur bók gefin út af danska utanríkis- ráðuneytinu Landsbrugsbyggeri i U. S. A. skrifuð eftir námsferð til Bandaríkjanna. Eg hefi ekki haft tíma til að athuga þessa bók, en þar kennir margra grasa og þeirra góðra að því, er mér virðist við fyrstu sýn. Laugarvatni, 4. des. 1956. Bjarni Bjarnason. Fögisr og vönduð bék tileinknð kven]>jéðmiii Ein cr sú bók í bókaflóði hausts- ins, sem mun vekja mikla athygli kvenþjóðarinnar. Bók þessi nefn- ist „Kvenleg fegurð“ og fjallar um fegrun, snyrtingu og líkamsrækt kvenna. Bókin nefnist á frummál- miklu betur. Það er tilvalið að láta nokkra dropa af ilmvatni drepa í bómullarhnoðra eða silki- pjötlu og leggja síðan í nærfata- skúffuna. Þegar þér vætið augna- brúnirnar og jaðar hársvarðarins inu „Frau ohne Alter“, og að með tappanum, náið þér árangri, henni stóð fjöldi sérfróðra lækna sem endist lengi, því að hár varð- og fegrunarsérfræðinga. Þýðing-! veitir ilminn lengur en hörundið. una gerði Hersteinn Pálsson, en j Farið mjög gætilega í sakirnar við frú Ásta Johnson fegrunarsérfræð-: að bera ilmvatn í föt yðar. Ilmur- ingur samræmdi bókina íslenzkum , inn loðir séstaklega lengi við loð- staðháttum. Útgefandi er bókaút- ■ feldi og hanzka“. gáfan Setberg og hefir vandað vel til bókarinnar. í bókinni eru um 300 teikningar og myndir, sumar j Um svefninn segir: „Þér ættuð eiginlega að sofa að minnsta kosti átta klukkustundir, en því miður Óskað nafns á gamla fjósinu. 2. Fjósbyggingin reyndist mildu ódýrari en með gamla laginu. 3. Mikill sparnaður í rekstri bús- ins er þeg.:r auðsær. 4. Kýrnar reynast hraustari. 5. Kýrnar kálfast miklu beíur og , var það talinn hofuð kostur. Eg sel þetta ckki dýrara en ég keypti það. Anna'ð veit ég ef<ki um hjarðíjósin í Finnlandi. í Noregi, hefir noktu'5 verið gert til að rann-jað hleypa lausum.kúm í það vegna in í ljós fyllsta vanþóknun á því að leggja fram sem vísindalega at- hugun í svo stóru máli, reynzlu af þremur fjásum. Dönum num ekki geojast vel að hjarðfjósum. DANSKIR bændur gefa mikið af rófum og alls konar grænfóðri, rneira en víða annars staðar, en jslíkt fó'ð'ur er illa til þess fallið Frá fréttaritara Tímans Svartárdal, A-Hún. Félagsheimilið í Bólstaðarhlíðar- hreppi, sem stendur á Hlíðarmó og langt er komið að byggja, verður vígt í sumar. Það eru félögin í hreppnum, sem reisa húsið, sem verður hið myndarlegasta. Enn hefir félagsheimilinu ekki verið gefið nafn og eru sveitungar og velunnarar félagsheimilisins beðn- ir um uppástungur þar að lútandi. hverjar prentaðar í litum, á vand-! eru margar konur neyddar til að aðan myndapappír. Brotið er hand- j láta sér nægja minni svefn. Þegar hægt og kápan smekkleg. I það er gert lengi, táknar það, er f bókinni er fjallað um flest það, sem kon- ur varðar í sambandi við daglega snyrtingu og líkamsrækt. Ráð eru við óæskilegri fitumynd un, snyrtingu fótanna, hirðingu hársins og ótal margt fleira. Kaflar eru um svefninn, skartgripi, þýðingu nærklæðanna o. s. frv. í bókinni eru og töflur um hitaein- ingarþörf kvenna, þyngd og mál og hita- einingar í ýmsum mat. Einnig litatafla og skrá yfir hörundskvilla og ráð við þeim. Er ekki að efa, að marga konu fýsir að eignast þessa bók, sem í senn er þægi- leg handbók og einkar skemmtileg aflestrar. Fara hér á fiá líður, rányrkju g&gnvart hinu eftir glefsur úr bókinni: | unglega og fagra útliti yðar. Þess „Þér eruð ekki aðeins gædd ein-1 veSna verðið þér að gæta þess að beitni til að vera, heldur og að fa y'ður blund einhvern ííma dags- halda áfram að vera fögur kona. iins. þótt ekki sé nema í tíu mínút- Til þess er nauðsynlegt að líkami ur> tjl að safna kröflum til þess, yðar sé tígulegur og gæddur lif sem eftir er af hússtörfunum. Slak andi frískleika. En þá verðið þér ið a öllum vöðvum. Auk þess verð- að bíta í hið súra epli og iðka ið Þer að s3á sv° um> að Þer llafið leikfimiæfingar í tíu mínútur á einn svefndag í viku — vitanlega degi hverjum. Þér niunuð annars ekki fii Þess að geta sofið allan fljótlega komast að raun um það. daginn, heldur til að geta sofið að slíkar daglegar æfingar eru eins lengi °S yður langar til. Og ekkert súrt epli. Þér munuð veita kvöldið áður eigið þér að byrja því athygli, að þér hreyfið yður á að hlakka til þess dags. — Hárið. yndislega. Líkami yðar hættir bráð — A að lita hárið? Já, hvers vegna lega að vera þunglamalegur eins og kjölfesta, hann verður verk- færi fyrir sál yðar — tæki, sem þér ráðið og stjórnið að öllu leyti“. Um mataræði segir á einum stað: „Gaylord Hauser er maður nefnd- ur, heimsfrægur, j3g kennir hann ekki? Enginn vill vera í upplituð- um flíkum, svo að hvers vegna ættu konur að ganga með dauflegt, upplitað hár? En konur eiga aldrei að revna að lita hár sitt sjálfar — um litun á hárgreiðslukonan að sjá. — Litaraft yðar og háralitur saka hjarðfjós og sýna Norðmenn mikla nákvæmni i sínum rannsókn um. í júr.í 1955 var mikil sýning á búnaðarháskólanum í Ási í Nor- þess hve misfljótar þær eru að gleypa fóðrið. Þetta sama þekkja allir bændur í sambandi við mjólkurgjöfina. egi. Auk gripasýningar var fjöldi j Stjarna min étur 4 kg^meðan Mána áhalda, tækja og bygginga, sem étur IV2 kg af fóðurbæti þess sýnishorn. í. d. íjöldi básagerða ve3na er mélið gefið í mjaltabás- og kúabnnda frá mörgum löndum, i unum. Oðru máli gegnir um hey- eitt rimlafjós tvær eða þrjár gerðliö. I hjarðfjósum eru menn farnir ir af hálrafjósum, svínakrær, hest-! að bera fyrir kýrnar svo mikið hús o. fl. húsagerðir. Þar mátti j hey a'ö gar'ðinn tæmist aldrei. Þetta sjá votheysgeymslur sívalar úr | kemur fram í norsku skýrslunni, steinsteypu, marsonit og plasti, vot sem eS vitnaði í. heysfarg, bæði steina og vatns- belgi, sem dælt var í og úr svo nokkur dæmi séu nefnd af fjöl- mörgu, sem sjá mátti á sýningu þessari. Fyrir framan mig hefi ég kver, A fundinum í Lundi beindust um ræður einkurn að gerð og stofn- kostnaði hjarðfjósa, rekstrarsparn- aði og livaða útlit væri varðandi afurðamagn með hliðsjón af því sem nú gerist. íqqo 6íii ie öiv fí u ji ] Leikhúsmál (Framhald af 4. síðu) beiðast inngöngu hjá Lykla-Pétri. I Það liggur nærri að sá helgi maður lláti blekkjast af búningum skálk- 1 anna, en þá ber þar að hina réttu ! dýrlinga með þessum nöfnum og nú horfir þunglega fyrir vinina tvo. En eins og jafnan verður það María mey, heilög guðsmóðir, sem kemur til hjálpar og fyrir bæna- stað hennar fá þeir tækifæri til að bæta ráð sitt á jörðunni og vinna sér rétt til eilífrar dvalar í himneskri paradís. í síðasta þætti sjást skálkarnir tillagðir á dánar- beði með' syrgjandi eiginkonur yfir sér. Atriðin þar sem þeir vakna tO lífsins undir hreinskilnum dóms orðum kvenna sinna og nágranna ! verða að hreinum farsa í ætt við iþá, sem tíðkuðust á þeim tímum, er þjóðsagan varð til. Leiknum lík- ur svo auðvitað með því að félag- arnir taka á ný körfur sínar og halda aftur af stað út í bæinn sömu erinda og áður, en að því er ætla má reynslunni ríkari og heilli menn -en áður. ■ Sbj. ráð til að losna við pund á dag. verða að vera í samræmi, og þess En fyrst verður konan að venja vegna verðið þér að snúa yður til sig af fimm hættulegum ósiðum sérfræðinga. — Háralitun er ekki tízkukeipar, hún er yngingaraðferð, sem þér eigið að hagnýta yður, um alla framtíð: 1) Sælgætisáti, 2) að neyta brauðs með málfí'ðum, 3) að nota sykur og rjóma, 4) að jafnskjótt og hár yðar hefir glatað sjóða grænmeti, 5) a'ð vorkenna hinni eðlileg11 fegurð sinni. Yður sjálfri sér“. Síðan segir nákvæm-,er eindregið ráðið frá að láta lita lega frá Gaylord Hauser-mataræði1 hár yðar með öðrum lit en hæfir litarafti yðar, en á hinn bógin.11 er oft gott að láta lita sig me'ð Ijósari blæ en var áður á hárinu, því að þá verður það eins og fögur um- Það er Serð um andlitið. Ekkert gerir andlit ellilegra en hár, sem er lit- meðan á megrunarkúr stendur. Einnig er sagt frá Hollywood- mataræði. „Notið ilmvatnið rétt. miklu auðveldara að ráðleggja yð- ur, hvernig þér eigið að fara að að of dökkt“. því að bera ilmvatn á yður á rétt- Þetta eru örfá sýnishorn, tekin an hátt. Galdurinn er fólginn í því, ] af handahófi, en að lokum skulu að þér berið ilmvatnið á gagnaug-! hér tilgreindar setningar úr for- un, hnakkann, bak við eyrun, og | mála bókarinnar eftir ritstjórann, — en mjög lítið — á barminn með frú Ástu Johnsen: „Það er ekki fingurgómunum eða cappanum.1 nóg fyrir konu a'ð vera falleg, sé Það má ekki koma fyrir, að kona I hún ekki um leið vel snyrt og bókstaflega sprauti ilmvatni yfir hrein. Hitt er aftur á móti stað- sig. En ef til er örlítið úðunartæki, reynd, að allar konur geta verið þá er hægt að droifa ilminum ' fallegar, hver á sinn hátt“, A. VWc fi'.V.V. V,V.‘.V.V.V.V.V.*.V.V.'. .Vv.V.V,V.*.V.%WW ■; Hjartans þakkir vil ég færa öllum þeim, sem glöddu > ■; mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á átt- í í; ræðisafmæli mínu þann 30. nóvember s. 1. ;■ Hlýhugur ykkar og vinátta gerði mér daginn ógleym- anlegan. Guð blessi ykkur öll. Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Leifsgötu 24, Reykjavík. ! AV.V.V.*.%VW.V.V.V.*.V.V.%WV.*.V.V.V,V.VAWAV. .noiSáOdjinil uninnol; .ciaJ'i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.