Tíminn - 08.12.1956, Side 9

Tíminn - 08.12.1956, Side 9
í í M I N N, laugardaginn 8. desember 195G. 9 ættingi. — ÞaS var bróðir hennar. Bróðir frú Chapin, sagði Carl Johnson. — Og sá yngri hefir Jík- lega verið sonur hennar? — Já, Jóseph B. Chapin yngri. — Og dóttirin kom alls ek’ki niður; að minnsta kosti sá ég hana ekki. — Það undraði mig jafn- vel að frú Chapin skyldi koma niður, sagði Carl. — Mér fannst hún hafa til að bera mikinn styrk. — Einmitt. — Það hljóta að hafa verið hundrað manns þarna, og hún kennaralaunin. W. Carl Johnson, nýi fræðslu fulltrúinn, átti auðvelt með að fara fótgangandi heim til sín eftir matarveizluna. Heim ili hans var stutt frá bústað Chapin fjölskyldunnar, en það gaf dálitla hugmynd um samband Chapin og Johnson fjölskyldanna, að bréfið, sem Edith Chapin hafði sent fræðslufulltrúanum til þess að biðja hann að vera heiðurs burðarmann, hafði hún sent beint til skrifstofu hans í fræðslumálahúsinu. Fjarlægð in frá númer 10 við Friðriks- götu til hússins, sem Johnsons fólkið leigði, númer 107, var sáralítil, en Edith Chapin hafði fyrst þekkt númer 107 sem eign Lawrance fjölskyld unnar, síðan sem eign Reifs- nyder fólksins; eftir það höfðu búið í húsinu margir prestar, prédikarar og líka bygginga- meistarar, sem komið höfðu til Gibbsville til að hafa um- sjón með umfangsmiklu byggingastarfi. Húsið var eign lúthersku kirkjunnar, og þetta orsakaði það, að leigjendurn ir fóru aldrei niður fyrir á- kveðna. tröppu í mannfélag- inu. Flestir nágrannar hjónanna W. Carls Johnsons og Amy konu hans leigðu út herbergi í húsum sínum — leigjendurn ir voru alltaf karlmenn — en Johnson hjónin höfðu enn ekki leigt neinum. Starf John sons var vel borgað — 9000 dollarar á ári — og þar sem Amy var fremur falleg, þegar hún var ekki með gleraugu, og auk þess aðeins 37 ára göm ul, var ástæða til að taka leigj endum með varfærni. Ekki vegna þess, að Amy sjálf ótt- aðist nauðgunartilraun, en hið ytra yfirborð hafði enn mikla þýðingu í Gibbsville í Pennsylvaníu fylki, og kona svo hátt setts manns sem fræðslufulltrúa varð að vera hafin yfir allan grun í kyn- ferðismálum. Hinn æskilegi leigjandi hjá Johnsons fjöl- skyidunni hefði orðið að vera gamall og ljótur, en á hinn bóginn mátti ekki gleyma^getið áður? Nei, ekki ég held ungum dætrum Johnsons. Kar! ur. En tókst þú eftir fylkis lotta var ellefu ára og Ingrid! stjóranum? Hvert sinn sem níu, og sem reyndur skólamað- I Donaldjáon sagði eitthvað, ur hafði Johnson haft fregn- 'gleypti fylkisstjórinn það í ir af því vandamáli, sem heit! sig. Þegar slíkri samkundu er ir öfughneigð eldri manna. ] hóað saman, meta þeir hver Amy Johnson var óvitandi annan með einu augnatilliti, — Hver var litli náunginn,! urkenna þann dugnað, sem sem talaði við alla gestina?; sýndur er í eiginhagsmuna- Hann hlýtur að hafa verið skyni. Það er ekki aðeins spurn ingin um hvort þeir eru sam- ræðugóðir eða ekki. — Nú, þannig. Ja, vitaniega er ég góður í mínu eigin starfi. — Og það ér hið eina, sem farið er fram á. Jaínvel þótt fylkisstjórinn hefði hlaupið yfir þvert gólfið til þess að kveikja í sígarettu fyrir þig — og það sá ég hann gera fyrir halta manninn — myndi þér ekki finnast þú vera meiri eða áhrífaríkari maður. Þú berð á byrgðina á uppeldi næstum þrjú þúsund barna, og peninga upphæðin, sem um hendur þín ar fer er allt að hálfri milljón dollara — eða aðeins tiltekin ræddi við hvern einasta. Hún mundi meira að segja nafn mitt. — Þú mátt heldur ekki gleyma, að hún þekkti flest fólkið, en við vorum bókstaf lega ókunnug. — En hún lét mig alls ekki finna á sér, að ég væri ókunn ug. Hún var reglulega elsku- leg. — Það er líka list. Það hefi ég alltaf sagt. En ég skil vist ekki þá list. — Ilvers vegna ekki? — Ja, ég geri mér vel ljóst, að ég var aukamaður í hópi heiðursburðarmannanna, en þó getur verið að ég sé þar jafn framarlega í flokki og Hooker eða jafnvel Williams dómari. Staða mín er að minnsta kosti jafn mikilsverð og þeirra. Ég er yfirmaður skólakerfisins. Hooker er ekki eini ritstjórinn og Williams ekki eini dómarinn. Og þó var það þannig, að ef einhver þeirra sagði við mig vingjarn legt orð, fannst mér ég vera eins og drenghnokki, sem fær klapp á kollinn. — Þú ættir bara að sjá mig á kennarafundi. — Á ég að segja þér álit mitt. Flestir þessara manna myndu virðast nákvæmlega jafn mikilsverðir á kennara- fundi. Sjáðu Donaldson. Hefir þú nokkru sinni heyrt hans //AÁíit'LIFFLJ /kÁPLiRlliFJ l VERPUR JÓlAtí-JÖr ÞÚýFREYJUIiHAR. /MKILVÆdllR í UttjA GSÍ 8ÍA/ALA f lJfVtfip NR 2-46 2-71 1-127 1-155 LENGD 46 71 127 155 HÆÐ 22 22 11.5 11.5 DYPT 'ta 18 18 18 VERÐ OÚ FLEIRI EFTIR PÓHTUhOH 2-46 _ piDa Imolrri {KVfFVtt VR CL<Rt PLA/TS mn i c iqæcdi i i i m Sölustaðir: þess heiðurs, sem henni hafði fallið í skaut, þegar þau hjón In yfirgáfu hús Chapin fjöl- skyldunnar. Það áttu eftir að líða ár og dagar áður en þau gerðu sér fyllilega ljóst, að til voru þær konur í Gibbsville — karimenn reyndar líka — sem allt sitt líf höfðu alið með sér þá ósk, að mega líta Inn í hús Chapin fjölskyld- únnar. Það var því ekki svo lítið, að henni skyldi vera boð- Ið þangað áður en ár var liðiö frá komu hennar til bæjarins. I-íún tók undir handlegg manns síns, er þau tóku stefn una norður eftir. og sjá þegar í stað hver á heima í hópnum og hver ekki. Þeir hafa ef til vill aldrei sézt fyrr, en þessi ameríska mann- gerð hefir það sameiginlegt að sýna myndugleika. — Þanig ert þú líka — aö- eins á annan hátt. — Mjög ólíkan hátt, og ég er sannarlega glaður yfir því að þurfa ekki að ausa myndug leika mínum yfir neitt af þessu fólki. Það myndi gefa mér tilefni til að sleppa mér. Og ég myndi gera það. — Þegar ég talaði um öðru vísi myndugleikáí'i áflti-' ég' Við að menn af þessari tegund við — Ég get fullvissað þig um, góða mín, að þú getur ekki komiö mér til að líta stórt á mig. Þvert á móti. Ég ber ekki ábyrgð á uppeldi þrjú þúsund barna, og það veit enginn bet- ur en þú. Og hvað snertir pen ingaupphæðina, þá voru þarna menn, sem hafa tekjur, er nema jafn mikilli upphæð og laun allra kennaranna. Svo að þú skalt hætta þessu, væna mín. Ég er aðeins sárgramur sjálfum mér, vegna þess að ég gekkst inn á að vera heiðurs- burðarmaður við jarðarför manns, sem ég varla get sagt að ég hafi þekkt. Mér fellur ekki að vera notaður á slikan hátt. — Já, en þú varst ekki boð- inn, Valdimar. Þau buðu fræðslufulltrúanum. Þau álitu Chapin gamla vera nógu mik- inn mann til þess, svo að til hvers er þá að gremjast? Þú verður aðveg jafn móðgaður, þegar fólk gleymir fræðslu- fulltrúanum. Þau voru komin heim, og Carl sagði: — Já, vitanlega hefi ég gleymt lyklinum í hinum föt- unum. — Ég er með minn lykil, sagði Amy. Hún náði lyklinum upp úr tösku sinni, rétti honum hann en hann opnaði hurðina. Þeg ar þau voru komin inn og höfðu lokað á eftir sér, tók hann yfir um hana og þrýsti henni að sér. — Vertu ekki að láta mig fá gæsahúð, sagði hún. — Þú hefir kannske haldið að þú gætir sloppið svo auö- veldlega frá því að kalla mig Valdemar. Hún brosti. — Ég hélt einmitt að þú hefðir tekið eftir því. — Ég aðvara þig; einn góð- an veðurdag . . . Og það skal verða á miðri aðalgötunni. Ef þú heldur áfram að kalla mig Valdemar, skalt þá fá það sem þú hefur gott af. — Já, reyndu bara og þú munt sjá eftir því, sagði hún. — Hvernig dettur þér í hug að við getum haldið stöðu okk ar hér, ef þú einhvern tíma tækir upp á því? ll,ií-^-',V,HVé;i,Si'‘ýégná yfirgáfúð þér annars.Gibbsville í Penn- 1 Iðjukaupinn h.f., Einholti 10, sími 6708, Reykjavík. | 1 Verzlun Jes Zimsen, Hafnarstræti, sími 3336, Reykjavík || i K. E. A., Búsáhaldadeild, sími 1700, Akureyri. p ITuMT<UIHIIIII!lllllllUliiIlllllilllllllIIIIIIIIIIIillllllllllllll!llillllliil'nililllil!IIIIIIIllllUIHIinilII!IIIIIIÞ)<lIUllB!llTri lÚtvarpsborð | I Hin margeftirspurðu og vinsælu útvarpsborð með 1 Perpetuum Ebner plötuspilara og geymslu fyrir 58 | I plötur, eru komin aftur. | | Verð kr. 2.380,00. | Pantanir óskast sóttar sem fyrst. i 1 Sendum gegn póstkröfu. p | RAÐIOSTOFA VILBEKGS 0G NmSTEINS, I I Laugavegi 72 — Sími 81127. S « ^iiiiiKmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiunmmiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiifiiiifffmiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiirMíiiHnniTiranBTr E g 5 == | Opkber stofnun | | vill ráða mann til að annast bókhald, gjaldkerastörf o. fl. i | frá og með 1. febrúar næst komandi. Umsóknir (merktar i i ,,S.B.“) ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri 1 E == | störf sendist í pósthólf nr. 160 fyrir 27. desember. =j Biiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiií^ '.W.V.VW.’.V.V.V.V’.’AV.V.V.V.V.V.V.V.’.V.W.V.V,' Hjartans þakklæti sendi ég öllum, sem sýndu mér hlýja vináttu og sóma á margvíslegan hátt á sjötugs- afmæli mínu 18. nóvember síðast liðinn. Guð blessi ykkur öll. í©.;íiI9li!!iiH.te 11511*1 jíi i!!ui| ilí lil IJ Sigurbjörg Björnsdóftir, :;: 'i'iif iiDeÍ'ldartUh'gUvliinil'ii ui i 'AWSVWAVMW.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VAW.VA'.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.