Tíminn - 08.12.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.12.1956, Blaðsíða 10
T í M I N N, laugardaginn 8. desember 1956. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tondeleyo sýning í kvöld kl. 20.00. Aðeins þrjár sýningar eftir. Fyrir kóngsins mekt sýning sunnudag ld. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl J 13,15—20. Tekið á móti pöntunum sími : 8-2345 tvær línur. > Pantanir sækist dagin fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum TRIPQLI-B10 Sími 1182 Ma'ðurinn meo gullna arminn (The Man with the Golden Arm) Frábær ný amerísk stórmynd, er fjallar um eiturlyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nel- sons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sin- atra myndi fá Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn. Frank Sinatra Kim Novak Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. Aukamynd: Glæný fréttamynd frá frelsisbaráttunni í Ung verjaiandi. GAMLA BÍÓ Sími 1475 Maðurinn frá Texas (The Americano) Afar spennandi ný bandarískj litmynd tekin í Braziliu. Glenn Ford, Ursula Thiess, Cesar Romero. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára.J Aukamynd: Frelsisbarátta Ung-; verja. KL. 7: Sýnir Kjartan Ó. Bjarnason ; Sólskinsdagar á íslandij og fleiri íslenzkar myndir. TJARNARBÍÓ Sími 6485 Aftgangur bannaÖur (Off Limits) 5 Bráðskemmtileg ný amerísk gam ianmynd er fjallar um hnefaleika S af alveg sérstakri tegund þar sem < Mickey Rooney verður heims- (meistari. Aðalhlutverk: Mickey Rooney Bob Hope Marilyn Maxweil Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný mynd frá bar- dögunum við Súez. Þaft er aldrei a(J vita Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í] dag og eftir kl. 2 á morgun. • Sími 3191. Síntl 82075 Umhverfis jöríina á 80 mínútum 4 Gullfalleg, skemmtileg og afari jfróðleg iitkviicmynd, byggð á hiní <um kunna hafrannsóknarleiðangrij ídanska skipsins Galathea um út-; íhöfin og heimsóknum til margraj ilanda. Sérstæð mynd, sem á er Jindi til allra, eldri og yngri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1384 Braugagangur (Es schiagt 13) Sprenghlægileg og dularfull, ný þýzk kvikmynd. — Danskur skýringartexti. — Aðalhlutverk: Theo Lingen, Hans Moser, Eva Leiter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 81936 Ástir í mannraunum (Heil below zero) Amerísk stórmynd í Techniko-' lor. Kvikmyndasagan kom sem^ framhaldssaga í dagbl. Vísi. Alan Ladd, Joan Tetzel. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Tökubarnið ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. Fjórmenningarnir Hörkuspennandi amerísk mynd John Hodiak, John Derek. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Ný fréttamynd frá Ungverja-J landi. NYJA BI0 Sfml 1544 Sirkus á flótta (Man on a Tightrope) Mjög spennandi og viðburða-! hröð ný amerísk mynd, semí byggist á sannsögulegum við-S burðum, sem gerðust í Tékkó-< slóvakíu árið 1952. - Aðalhlutv.:( Frederic March, Terry Moore, Gioria Graham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára \ Aukamynd: Frelsisbarátta Ung- verja. Auylfaii í Jimanm Hafnarfjarðarbíój Sími 9249 i Ævintýri á Suðurhafsey | Ensk gamanmynd tekin í lit- > um á Suðurhafsey. — Aðal-1 hlutverk: Joan Collins, Kenneth More, George Cole, Robert Hare. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ c« HAFN ARFIItSi - Sími 9184 Raúða gríman (The Purple Mask) Amerísk kvikmynd í Cinema-j scope og eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Colleen Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýndj áður hér á landi. HAFNARBIQ Sími 6444 — NÝ „FRANCIS"mynd: — Francis í sjóhernum (Francis in the Navy) Afbragðs fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd, ein- hver allra skemmtilegasta. sem hér hefir sést með „Francis“, asnanum, sem talar. Donald O'Connor, Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HRINGUNUM P RÁ I Siríií'. Vinnið ötullega að útbreiðslu Tímans y.V.W.V.VAV.VAV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VHV.V.V Gerist áskrifendur að TÍMANUM \ Áskrifíasími 2323 •: <*IWWiMMMMWflWWVUWyVW<iWWrt.WW!. • iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiniiiiiniimiiiiiiiimiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiD) imimiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiinM,'",""i'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim!» Fjöldinn kemur ti því þá er éþarfi aö Hjá okkyr fæsf mest HEIMILIS- okkar, fara annað. sem fil er í iandiyy, Uppþvottavélar Kæliskápar Þvottavélar Strauvélar Eldavélar Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Frystikistur Loftræsa fyrir eldhús Úrgangskvarnir í vaska Braúðristar Straujárn VöfOujárn Kaífikönnur Hringbakaraofnar HraSsúðukatlar Hraðsteikingartæki (Infra grill) Steikingarpottar Steikarpönnur V atnshitageymar Vatnshitarar Iskremstæki f. heimili. f Ennfremur mikið úrval af ljósatækjum í stofur, svefnherbergi, barnaherbergi. ganga, 1 forstofur og eldhús, að ógleymdum útidyralömpum í úrvali, einnig með húsnúmeri | Jélatrésifós og fóiaborðsSiés. | margar gerÖir. 1 Viíi bjóÖum aðeins beztu og jiekktustu vörumerkin: „SIemens“, „Miele”, I „General Electric”, „Graetz“, „Sunbeam”, „R. C. A.”, „Apex“, „Rotalux*, | „Empire“ og fleiri. Sparið yður tíma og fyrirhöfn með því að koma beint til okkar. fyrirspurnum greiðlega svarað af okkar þjálfaða afgreiðslufólki. Ollum VÉLA- og | Bánkasfrsfi 10 Sími 28S2 Útibú í Keflavík á Hafnargötu 28. unumiiiiiiuiuiiiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiimiiimmmnimmmimiKmimminsiiiinmmiiiiiuininimmiiiiiiiiiiiiiinininimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimHiiiu iiiiiiiiiiui!iiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiii!iiiiiiiuii!!iiiuiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiuiiuiiiiiniiuiuiiiuiuiiiiiiiiuuniuiiuiiiiuuiiiiuiuiiiHiiiuiniiiiiiuiHiiiuui!Hmuiiiiiii!uiiiiiiiiiuiiiiiiiii!iiiiiiiiiuHiiiiiiiuiuuiiiiuiHiiiiiiHiuiiiu<imuuumumimunnuimmiumiimuiunumii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.