Tíminn - 08.12.1956, Qupperneq 11

Tíminn - 08.12.1956, Qupperneq 11
T f M I N N, laugardaginn 8. desembér 1956, 11 MorgunblaöiS birti eftirfar- andi stórfrétt á dagbókar- síðu sinni í gær: Vantáði Morgunbiaðið. Þetta skeði fyrir nokkrum dögum í sjúkrahúsi hér í bænurn. — Sjúklingur nokkur, sem var þó all- sæmilega hress, hafði orð á því við eina hjúkrunarkonuna, síðdegis, að hann hefði ekkert íengið að borða þ.mn d-xg. Hjúkrunar- konan minnii hann á ~ð hann hefði fengið hádegismatinn á rétt- um tínia, og einnig hefði ’nann drukkið kaffi á sama tíma og venjulega. Sjúklingur- inn hélt samt fast við sitt. Hann bað hana að rétta sér dagblöðin, sem hann raunar var búinn að lesa um morguninn, en hugðist stytta sér hungursstundirnar til kvöidmatar, með því að fara yfir þau aftur. En er hann hafði litiö á blöðin, rann upp fyrir honum ljós. Morgun- blaðið vantaði. Já, það er vist enginn vafi á að maðurinn hafi verið sjúkrahúsmatur — jafnvei spurning, hvort ekki beri a’o flytja hann á annað sjúkra- hús. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séi'a Eiríki Stefánssyni, ungfi-ú Jóna Þuríður Ólafsdóttir (Ólafssonar, skipstjóra), Hafnargötu 50, Keflavík og Sigurður Erlendsson (Björnssonar, hreppstjóra), Vatns- leysu. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Vatnsleysu. Amað heilía Laugardagisr 8. des. Maríumessa. 343. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 17,10. Árdegisflæði kl. 8,59. Síðdegis flæði kl. 21,22. Gulíbró^kaup Gullbrúðkaup eiga í dag (laugar- dag) hjónin Kristín Jónsdóttir og Guðjón Þórðarson bóndi á Jaðri á Langanesi í N-Þing. Þau eru nú stödd á heimili dóttur sinnar í Blönduhlíð 16 hér í bænum. Bazar Kvenfélags Hailgrímskirkju. er á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h. í Iðnskólanum nýja á Skólavörðu- holtinu. Stjórnin og bazarnefndin heitir á alla velunnara kix-kjunnar Láréít: i að stuðla að því, að bazarinn megi j Rvík. 8. 240 1. ótalað. 6. + 15. gata í . . .veikur. 9. land. 10. for- DENNI DÆMALAUSl I verða sem glæsilegastur. Munir á bazarinn sendist á Mímisveg 6, til ! frú Sigríðar Guðmundsdóttur, sími ' 2501, eða í Blönduhlíð 10 til frú Guö- rúnar Rydén, sími 2237. SkaftfeilingaféiagiS í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheim- í ilinu í kvöld kl. 8,30. i Munið jólasöfnun mæðra- styrksnefndar. Opið kl. 2—6 síödegis. Vortízkan Dior hækfcar 1957: liður orðs. 11. lofttegund. 12. elskar. 13. málmur. Lóðrétt: 2. sársaukafyllsta. 3. í verzlunarmáli. 4. brastsins. 5 rang- snúið. 7. starfsamur. 14. greinir nafnorðs. Lausn á krossgátu nr. 238: Lárdtt: 1. ösnur. 6. kæn. 8. + 15. þórdunur. 9. Níl. 10. Iðu. 11. álf. 12. Sám. 13. lát. — Lóðrétt: 2. ski'ifla. 3. næ. 4. unnustu. 5. áþján. 7. blámi. 14. án. 5000 farííegar fóru um Keílavlkurflugvöil í nóv. í nóvembermánuði 1956 höfðu sam tals 128 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. — Eftirtalin i flugfélög höfðu flestar viðkomur: BOAC •— British Overseas Airways Corp. 30 vélar. PAA — Pan Ainerican World Air- ways 26 vélar. TWA — Trans World Airways 11 vélar. FTL — Flying Tiger Line 10 vélar. SBW — Seaboai'd & Western 10 vélar KLM — Royal Dutch Airlines 7 vélar Samtals fóru um flugvöllinn tæpir 5000 farþegar. Vöruflutningar námu alls 213000 kg. og póstur 33000 kg. Flugvallarstjórinn, Keflavíkurflugvelli. Dior sendi nýlega í London þennan kvöldkjól, sem sýnir, að hann hefir aftur snúið sér að hinu háa mitti. AtS öðru leyfi var kjóilinn úr stórrós- óttu shantung efni. Sfyrktars|óður munaðarlausra barna hefir síma 7967. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimilisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. - Endurtekið efni 18.00 Tómstundaþáttur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Leif- ur“; VII. (Elísabet Linnet). 19.00 Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Ólíkir heimar“ eftir Hugh Ross Williamsson, í þýð- ingti Áma Guðnasonar. — Leilc stjóri: Þóra Borg. Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Emilía Borg, Rúrik Haraldsson, Val- ur Gíslason, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Sigríður Hagalín og Jón Aðils. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — Hvað getur hún gert með blóm? — En hún getur borðað konfektl Skipadeild S.Í.S.: Ilvassafell lestar síld á Norður- og Austurlandshöfnum. Arnarfell er í Piraeus. Jökulfell er í Kotka. Dísar- fell er í Stettin. Litlafell losar oliu á Vesturlandshöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur á mox'gun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Herðubrei'ð er á Austfjörðum á norð urleið. Þyrill er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Oddur var á Ak- ureyri í gær á vesturleið. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafólag íslands: Brúarfoss fór frá Vopnafirði í gær til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Djúpavogs, Vestmannaeyja og Rostock. Dettifoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg í kvöld til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Riga í gærmorgun. Fer þaðan til Ham- borgar. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfr. í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2.12. til New York. Reykjafoss fór frá Kefla- vík í gærkvöldi til Vesímannaeyja, Hull, Grimsby, Bremen og Hamborg Útvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar. 9.30 Fréttir.. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Árelíus Níelsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Eríndi: ísland og stórvelda- pólitík á fyrri hiuta 16 aldar. (Björn Þorsteinsson sagnfr.). 15.15 Fréttaútvarp til fsl. erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.30 Veðurfregnir. — Á hókamark- aðnum. 17.30 Barnatími. 18.25 Veðux'fregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Nýju dægux-lögin; — desember þáttur S.K.T. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ól. Stephensen kynn- ir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. ar. Tröllafoss fór frá New York 4. 12. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Hull í gærkvöldi til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.45 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðáx’króks og Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 6.00—8.00 frá New Yorlc. Fer kl. 9.00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannaltafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg í kvöld frá Osló, Stavangri og Glas gow. Fer eftir skamma viðdvöl á leiðis til New York. Langholísprestakall: Messa í Dóm kirkjunni kl. 11. Séra Árelíus Ní- elsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Sér Árelíus Níelsson. Síðdegisg'uð þjónusta kl. 5, séra Óskar J. Þo láksson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 5 (a' hugið breyttan messutíma). Sér. Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garð ar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saur- bæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnaso: Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sér Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón usta kl. 10,15 f.h. Séra Garða: Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Bö sýni heimsins og hughreysting kristindómsins. Barnaguðsþjói: usta kl. 1,30. Séra Jakob Jónsson Messa kl. 5 e. h. Séra Sigúrjón Árnason. Nesprestakall: Messað I kapellu Há skólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thor- arensen. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskói: kl. 2. Aðalfundur safnaðarins verc ur eftir messu. Barnasamkoma k' 10,30 árd. s. st. Séra Gunnar Árna- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa kl. 10 ár- degis. Lágmessa kl. 8,30 árdegis.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.