Tíminn - 22.12.1956, Page 4

Tíminn - 22.12.1956, Page 4
4 T í BII N N, laugardaginn 22. desember 1358. SJft HEIÐNUM SiÐ A ISLANDI KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóSminjavörSur. Skinnband kr. 360.00. Kristján Eldjárn er löngu orSinn landskunnur sem fræðimaður, rithöfundur og fyrirlesari. Þetta er stærsta verk hans til þessa. Bókin er 464 bls. í stóru broti, prentuð á myndapappír, sem sérstak- lega var fenginn fyrir þetta stórglæsilega verk. í bókinni eru 200 myndir til skýringar. Bók þessi á erindi til allra, er unna landi sínu, sögu forfeðra vorra og siðum. Hér eiga íslending- ar loksins kost á að skyggnast inn í og kynnast levndardómi liðinnar tíðar og dularheimi haug- búans. Kristján leiðir lesendur sína á skemmti- legan hátt sýslu úr sýslu frá einum sögustað til annars og lyftir hinni myrku hulu heiðninnar. KUML OG HAUGFÉ er bók, sem aliir vilja eignast, ungir sem gamlir NORÐRI Til Bókabúðar MenningarsjóSs, Hverfisg'itu 21, Reykjavík. Bókaútgáfa Menningarsjóð; og þjóðvinafélagsins ' GÓÐAR BÆKUR TIL JÓLAGJAFA RAGA ÍSLENDINGA, öll fimm bindin, sem út eru komin (IV.—VIII. bindi). Verð í skinn- bandi kr. 565.00. BRÉF OG RITGERÐIR Stephans G. Stephanssonar I.—IV. Verð í skinnbandi kr. 300.00. ANDVÖKUR Stephans G. Stephanssonar I.—III. Verð í skinnbandi kr. 435.00. LEIKRITASAFN I.—XII. Verð í skinnbandi kr. 388.00. TRYGGVI GUNNARSSON, ævisaga, I. bindi. Verð í skinnbandi kr. 165.00. NÝJAR B Æ K U R: ANDVÖKL’R, III. bindi. 610 bls. Verð ób. kr. 95.00, í skinnungsbandi kr. 125.00, í skinn- bandi kr. 160.00. HEIMSBÓKMENNTASAGA II. bindi. Verð ób. kr. 90.00, í skinnungsbandi kr. 125.00, í skinn- bandi kr. 155.00. Heimsbókmenntasagan, bæði bindin, bundin í eina bók- kr. 235.00 í skinnbandi. KRISTALLAR, safn kjarnyrða. Verð kr. 80.00 ób., kr. 11.00 í bandi. ATHUGIÐ: Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins fá afslátt á aukabókum. NotiS yður þau hhnnindi. 6 BÆKUR FYRIR 80 KRÓNUR Félagsmenn fá í ár sex bækur, rúmlega 1100 bls., fyrir árgjald sitt, 80 kr. Eru það tví- mælalaust hagkvæmustu bókakaup, sem nú cr völ á. FÉLAGAR í REYKJAVÍK: Vitjið bóka yðar í bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21. Eg undirr.......æski eítir að gerast íclagi í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins. Æski þess, að fá félagsbækurnar 1956: Óbundnar (verð 80 kr.). í bandi (verð 170 kr.). — Strikið undir það, er þér kjósið. Verzlið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.