Tíminn - 22.12.1956, Side 5
T í M I N N, laugardaginn 22. desember 1956.
5
3ja kústa
3 mism. kúsíasett
Aflmikill hreyfill og
mikill.snúningshraði á
kústum gerir NILFISK
fljótvirkustu bónvél-
ina.
Vegleg jólagjöí!
FÖ N IX
Sími 2306
Suðurgötu 10
Tilkynning
frá Hitaveitu Reykjavíkur
Ef alvariegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar, verð-
ur kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359, fyrsta og annan
jóladag, og nýársdag kl. 10—14.
Hltaveita Reykjavíkur.
/5^
Desert - ís
Höfum á bcSstólum fjölbreytt úrvai af cíesert-rjómaís.
Margs konar brögS og fjölbreytíar skreytingar.
Pantanir teknar í síma 6761.
— Sendum heim aiia hátíSisdagana. —
Mjólkurísbúðin
Dairy Queen
Laugaveg 80 — sími 6761.
nmmimimixiniimMiimiiKnmmiumimiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiuuimiiiHiiiimiimiimmiimimKaiui
vantar fyrir Tímann í Járngerðarstaðahverfi I
Grindavík frá áramótum.
Dagblaðið Tíminn
llUIIIIUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlUIIIIIIIIIIIlllKllltlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIiIIIIIIIIIiIUUIlUlt
Heillandi sjálfsævisaga frægs læknis, Frederic Loomis, sem er
sérfræíingur í kvensiúkdómum
og fæSingarhjálp
Læknir
kvenna
Höfundurinn rekur ýmsa þætti endurminninga
sinna frá læknisstarfinu, og er þar skemmst af
að segja, a3 hver frásögnin er annarri athyglis-
verðari og áhrifameiri.
„Og.hver frásögn er um leið persótiubundin örlaga-
saga, því að sérgréin dr. Loomis, fæðingahjálp og
kvenlækningar, hefir Ieitt hann í náin kynni við
konur á örlagaríkustu stundum í lífi þeirra. Það
fer ekki hjá því, að þessar örlagasögur grípi at-
hygli lesandans. Hann er leiddur við hönd til skýr-
ingar á vísindalegum staðreyndum og gefin sýn í
heim mikillar lífsvizku .. Konur, ungar sem eldri,
munu finna í þessari bók ótal margt, sem þær þurfa
að vita og vilja gjarnan vita uiji sjálfar sig“.
Skemmtileg bók >
spennandi i
eins og skáldsaga. I
★ |
En jafnframt bók, <
sem þér munið i
iengi minnast. S
★
Bók, sem á ótvírætt S
og tímabært \ GT
erindi til allra j
kvenna. \
_____IÐUNNARÚTGÁFAN
Saturday Review of Literature.
Læknir
kvenna
sjálfkjörin jólatbók kvernia, yngri
sem eldri.
ALLT í HÁTÍÐAMATINN
ÚR EIGIN VERZLUNUM
VefnaÖravörur
Skófatna'ðnr
Heimilistæki
Ljósatæki
Búsáhöld
Jólatrésskraut
Leikföng
Jólabækurnar