Tíminn - 22.12.1956, Side 11

Tíminn - 22.12.1956, Side 11
11 T í MI N N, laugardaginn 22. desember 1950. r iiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiuimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiui Til jólagjafa: Skíðaskór Skíði SkíSastafir Skíðabindingar Skaufar með skóm Skautar, lausir Badmintonspaðar Badmintontöskur Borðtennis Rúilutennis Skylmingatæki Veltipátur Mekkano Manntöfl Taflsyrpur I! | Aflraunagormar Fótknettir Gúmmíknettir i | Sundbolir Sundskýlur | I Sundgleraugu | | Sundfit Bakpokar Svefnpokar AAatartöskur Skíðasleðar : I OTVARPJÐ ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimilisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 11.00 19.10 Tónleikar (plötur). 19.30 Auglýsingar. 12.15 20.00 Fréttir. ] 13.15 20.30 Upplestur úr nýjum bókum — I og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ! 15.15 22.10 Danslög (plötur). ! 15.30 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar, plötur: — (9. 30 Fréttir). a) Útvarpskórinn syngur. b) Strengjakvartett i F-dúr op. 135 eftir Beethoven. j Mimmmmimimiimiimiimmmmmmmmmtimui | Nýja | | Vasa- | | samlagningavélin | i 16.30 ! ! 17.30 18.25 18.30 19.30 20.00 20.20 21.20 22.00 22.05 § Allt til íþróttaiðkana. | HELLAS | I Laugavegi 26. Sími 5196 I iiuiHiuiiiiiiiuiuiiHuiiidiuiiiuiiiHiuuiiiiiimmuiiiiii iihiiiiiii................................. f DRENGJA- blússur 144—202,00 i buxur 155—275,00 1 skyrtur 60—298,00 = peysur 118—253,00 i húfur 78— 86,50 = belti 16— 35,00 I Fischersundi ■miiiiimmmimiiiiniiimiwiiiiiiitiimiHiimiiiiiimiii Magnús Helgason (Framhald af 8. síðu.) máltæki að allt sé þegar þrent er. Og nú hyllir undir fyllingu þessa gamla þjóðfræði sannleika. Það er. vegurinn, sem bráðum kemur inn um Héraðsdal, á brú á Vötnum. Hann getur ekki heitið annað en Héraðsvegur. Og þá verður styttra í draumsjónina um nafn dalsins, beint á móti Bólu og meira um manninn að segja, sem sýndi það að dalurinn ber nafn með rentu. Benedikt Gíslason frá Hoftetgi. ' i \ :«3£EHI3» : 1 WMWWWVIMI'. /,. | Bændur, skólafólk og aðrir, i ! látið samlagningavélina | I létta yður störfin. Kr. 224.00 | Vélin er ódýr, örugg I í og handliæg | Sendið pantanir í Postbox \ 287. Reykjavík. •imiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii7 01.00 c) José Iturbi leikur einleik á píanó. d) Giuseppe Campora syngur ítalskar óperuaríur. e) Poéme op. 25 eftir Chausson. Barnaguðsþjónusta í Hallgríms kirkju (Séra Jakob Jónsson). Hádegisútvarp. Endurtekið leikrit: „Keisarinn af Portugal" eftir Selmu Lag- erlöf. (Áður flutt á jólum 1949). Fréttaútvarp til ísl. erelndis. Miðdegistónleikar (plötur): a) Chaconna eftir Pál ísólfsson um stef úr Þorlákstíðum. b) Duo nr. 1 í G-dúr fyrir fiðlu og víólu (K423) eftir Mozart. c) Hollenzki karlakórinn „Maast- rechter Staar“ syngur negra- sálma. d) „Spirituals“ eftir Mo- rton Gould. Veðurfregnir. — Á bókamark- aðnum. Barnatími. Veðurfregnir. „Hljómplötuklúbburinn". Auglýsingar. Fréttir. Um helgina. Jólakveðjur og tónleikar. Fréttir og veðurfregnir. Framhald á jólakveðjum og tón leikum. — Síðan kynnir Ólafur Stephensen dansplötur. Dagskrárlok. DENNI DÆMALAUSl Laisgardagnr 22. das. Jósep. 357. degur ársins.! Tungí í suðri kl. 4,32. Árdegis-I flæði kl. 8,30. Síðdegisflæði, kl. 20,58. SLYSAVARÐSTOPA REYKJAVÍKUR I nýju Heilsuverndarstööinni, er opin allan sóiaríu’inginn. Nætur- iæknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. - - Stmi SlysavarSstofunuar er 5030. Autfurbæjar apótek er opið á vtrk um dögum til kl. 8, nema á laug- ardöguxn til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opiB á vlrk- um dögum til ki. 8, nema laugar- daga til kl. 4. GARÐS APÓTEK er opið daglega frá 9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16 og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1^-4. Sími 81684. BRÉF: Telur uppsögnina brot á lögum Herra rit'stjóri. Ég undirritaður sé mig knúinn til að biðja yður að birta eftirfar- andi í bla'ði yðar: í tilefni áf ósönnum orðrómi þess efnis, að ég undirritaður hafi komið í sebdiráð Sovétríkjanna hinn 7. nóvémber í trássi við bann frá franska utanríkisráðuneytinu, skal það tekið fram, að hafi slíkt bann verið út gefið, þá hefir því verið haldið leyndu a. m. k. fyrir mér. — Hins vegar var mér sagt daginn eftir, að samkomulag hefði orðið milli sendiráðanna að fara ekki en yfirmenn sendiráðs Frakka nefndu ekkért slíkt hinn 7. nóvem- ber. — Þvert á móti taldi æðsti maður sendiráðsins sjálfsagt að hafa uppi fagnaðarfána, er ég gat þess við hann, að sorgarfáni væri við hlið fagnaðarfána Frakklands, — og bar þó franska sendiráðinu skylda til að geta um ráðabrugg þetta alveg sérstaklega við mig, þar eð ég hafði tjáð sendiráðherr- anum, er ég réði mig, að ég þekkti verzlunarfulltrúa Sovétsendiráðs- ins. Þar sem ég var fastráðinn skv. ísl. lögum, þá tel ég neitun að greiða lögbundinn uppsagnarfrest vera frekt brot á íslenzkum lögum og lít á hina fyrirvaralausu upp- sögn sem einn lið í þeim atvinnu- ofsóknum, sem ég hefi verið beitt- ur ætíð síðan fréttist, að ég ætti að verja ritgerð um sjálfstæði landsins. — Jafnframt tel ég vera um brot á Mannréttindaskrá Sam- einuðu þjóðanna að ræða og það því fremur sem búið var einnig að hafa af mér fasta atvinnu og við- skipti. Rvík, hinn 19. des. 1956. Hafþór Guðmundsson. — Eígið þið nokkra krakka á mínum aldri? SKIPiN ok FLUGVÍLARNAR Skipadeild S. í. S.: j eyrar, Hvassafell kemur í dag til Stettin frá Helsingfors. Arnarfell fer um Gí- braltar í dag á leið til Reykjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Óspaks af- • " Suðureyrar, Ólafsvíkur og 2 dagar til jóla Leíforétting í grein í blaðinu í gær, þar sem rætt var um blöndun fjörefna í mjólkurís, varð sú leiða villa, að Sigurður Pétursson var talinn hafa útvegað fjörefnið fyrir Rannsóknar- stofu Háskólans. Setningin átti að vera þannig: „Sigurður Pétursson gerlafræðingur, sem annast hefir út- vegun vítamínsins frá Rannsóknar- stofu Háskólans" o. s. frv.. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessari villu. Rannsóknarstofa Há- skólans hefir flutt þessi bætiefni til landsins um nokkurra ára skeið og hafa þau m. a. verið notuð til blöndunar í smjörlíki. Hailgrímskirkja. Þorláksmessa. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. — Ensk jólaguðsþjónusta kl. 3 e. h. — Séra Jakob Jónsson. Jólabarnaguðsþ jónusta verður í Dómkirkjunni á morgun, Þorláksmessu kl. 11. Drengjakór úr Melaskóla syngur. Barnahljómsveit leikur. — Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðar. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell fór um Gíbraltar í gær á leið til Batum. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn Dettifoss er í Ventspils. Fjallfoss ev í Gufunesi. Goðafoss er í Reykjavílc Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfos fór frá New York 19.12. til Rvíkur Reykjafoss fór frá Hull í gær ti’ Bremen og Hamborgar. Tröllafoss e • í Reykjavík. Tungufoss fór frá Siglu- firði í gær til Akraness, Keflavíku og Reykjavíkur. Straumey er í Rvíl 252 Lá.rétt: 1. óljós. 6. flötina. 10. vopn 11. nafn á fornkonungi. 12. ráfaöi 15. upphækkun (þf.) Lóðrétt: 2. -f 4. í desember. ? mánaðarnafn (þf.). 5. störf. 7. hra.' fara. 8. fangamark (verzl. í Rvík), í miskunn. 13. op. 14. forliður orð. Lausn á krossgátu nr. 252: Lárétt: 1. jólin. 6. útskaga. 10. k 11. ár. 12. allgott. 15. prest. — Ló rétt: 2. óðs. 3. iða. 4. Lúkas. 5. Mart 7. tál. 8. kag. 9. gát. 13. lár. 14. oss

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.